Þjóðviljinn - 24.06.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.06.1970, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 24. júnf 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA 7 „Tittrckning I.“ Litógrafía, er Munch gerði 1896. nnnir Að sýning á grafíkmyndum Edvards Munchs fckkst hingað til lands í tilofni Listahátíðar er mikill fengur listunncndum og acttu sem flestir að gcra scr ferð í Iðnskólann þessa daga sem sýningin er opin. 1 greininni er stiklað á stóru í fcrli hins norska Iistamanns og sagt frá Muncli-safninu í Osló, cn þaðan cru myndirnar á sýningunni fengnar að láni. Eru þær valdar af Pál Hougcn, scm er sértoeðingur í grafiklist Munchs. Eins og fram kemur hér á eftir vöktu myndir Munchs gremju margra samtíðarmanna hans, bæði í Noregi og Þýzkalandi — en aðrir komu auga á snilligáfu hans. 1 þessu sambandi má minna á nýlegan atburð sem átti sér stað í Osló. Þar var Ungdomsbicnnalnum, sýningu ungra norrænna mynd- listarmanna, lokað að þvi er virðist af „siðferðilegum“ ástæðum. Enginn dómur skal hér Iagður á Iistrænt gildi verkanna á Ungdomsbiennaln- um, en eitt er víst: það þarf mikið til að hugarfarsbreyting eigi sér stað í landi heima- trúboðsins. „Tvær konur á ströndinni“. Tréskurðarmynd frá 1896. Edvard Mundi (1863-1944) er a£ mörguim talinn mesti mynd- listamaðuir sem uppi hefur ver- ið í Noregi — og sá eini sem haft hefur tSmiamótamarkandi áhrif á þróun myndlistar í Evr- ópu. Hann ruddi insæissteifn- inni (impressionismanum) braut, í þeirri mynd sem sú listastefna tók á sig í Þýzkalandi og á Norðurlöndum. Munch vair kominn af norsik- um embættismönnum og voru nokikrir snjallir lista- og vis- indamenn í ætt við hann. Einn frændi hans var meðal fremstu saignfnæðiniga síns tíma, Faðir hans var læknir og Edvard ölst upp á menningarlegu heiimili í Osló. En lund hans var við- kvæm og átti því þunglyndi föður hans og diauði móður og elztu systur fyrir aldur fram stóran þátt i mótun skapgerðar hans. Barn að aldri var hann iðinn við teikningar og eftir stutta veru í tæknisikóía, ákvað hann (árið 1880) að verða listmálari. Hann hóf nám í teikniskóla og varð Christian Krohg, einn af beztu listmiálurum landsins. kennairi hans. Hjá honum kynntist Munch náttúrustofnu undir áhrifum frá Frakklandi. Kynnin af néttúrustefnunni sá- ust í myndum á fyrstu sýningu hans. Uppúr því varð hann og fyrir áhrifum frá impressionismanum sem hann kynnti sér á náms- ferð tin Parísar 1885. Pensil- drættir hans fengu nú nýja vídd og frelsi. Samtiimis má sjá i myndum. hans að hann leitar æ lengra frá fyrri lýsingum á veruileikanum — til hess að geta betur tjáð sálræna reynslu sína. Gott dasmi hér um er fyrsta stórverk hans, myndiin „Veika barnið“ (1885-86), en þar tjáir hann minningoir um dauðn sýstur sinnar 8 árum áður —- oa reynir nú við nýja formtúlk- un, sem átti ekkert sérstaklega uppá pallborðið hjá norskum borguirum. ÁMka gromju samtíðarmanna hans vöktu unyndirnar „Kyn- þ,roski“ (Puibertet) og „Daginn elftir“ (Dagen derpá). Ekki ein- un-gis vegna ástbrunginna mót- íva — sem voru bein afleiðing af kynnum hans við róttæka bóhoma í Noregi á þessuim ár- um, en þessi hreyfing reyndi eftir megni að skapa hugarfars- breytingu meðafl borgaranna — heildur einnig vegna forms myndanna. Hann hafði bá b&g- ar tekið upp aðfrcðii sem á- hangendur franska sjmtetism- ans tóku síöar upp — og sœm hann sjálfur endurbætti i ný- rómantískum symbólismsa fyrir aildamótin. Munch hélt þó áfram að mála myndir er stóðu nær veruleik- anum — má þar nefna mynd af rithöfundiinuim Hans Jæger, leiðtoga bóhemhreyfingarinnar — hina stóru samansettu og birturíku mynd „Vor“ (báðar miálaðar 1889) og götumyndir frá París og Osiló. Að nokikru leyti voru síðastnefndu mynd- imar unddr áhrifum frá poin,tili- ismianum. Smiáim saiman náði rómantík- in sterkai-i tökum á . Munch. Kemur þetta fram í landslaigs- og flígúratívum myndum sem hann málaði í striklotu. Voru þær tengdar náttúrunni við Oslófjörð, þar sem máilairinn dvalddst mörg suirmur. í myndum eins og „Sumar- nótt“ (1889), „Leyndardómar strandarinnar“ (1892), „Storm- uir“ og „TungSskin" (báðar frá 1893) og „Stjömunótt“ (1894) renna næturdulræna og ást saiman í órjúfandi heild — oft í djúpum, bláum lituim. Línum- ar liðast í dapurflegri hrynjandi. har er sama hrynjamdi og í út- línum stramdarinnar, húsanna og trjánna, Á árunum 1890-92 og 1895-97 var Munch að mostu leyti í Frakklandi, nam um hríð hjá Bonnat, en varð þó án efa dýpra snortinn af impressiom- istunuim Gaugin, van Gogh, Toulouse-Lautrec og pointiTHst- unum. Hamn komst einnig í LIST MUNCHS samband við symbolistana, en þar- var skáldið Mallarmé í fararbroddi. Munch tók æ medri þátt í frönstou listaflítfi: sýndi í mörg ár á Sailon des Indépend- ants. Að þaiu kynni sem Munch hllaut af franskri mryndlist hötfðu áhrif á myndlist hans er haf- ið yfir afllan efa. Hinsvegar var þó vera hans í Berlín 1892-95 mikilvægari. Árið 1892 var Munch boðið að halda sýningu í Berliner Kúnstlervereán — va-kti það gifuirlegan ágreining og hafði í för með sér lokun sýningarinnar. En þetta hafði einnig í för með sér stofnun róttæks listaimannafélags „Sec- essionen“. VAKTI GREMJU SAMTÍÐARMAN NA HANS - EN N> ’ ER HANN VIRTUR Norðmenn voru. notokuð seinir að átta sdg á list Munchs, enda þótt þeir telji nú að norsk myndflist hafi aldrei náð hserra — og það var í Þýzkalandi sem Munch hlaut fyrst veruiegan fraimia. Starf hans í Þýzkalandi varð mitoil hvatning þairlerdum, ungum listaimönnum, Hann kynntist hóp sem stóð að útgáfu tímaritsins Pan og eignaðist að vinum sænska skáldið Strind- berg, póllska skáldið Przybysz- ewski og þýzka Idstasögufræð- inginn Meier-Graefe, sem vair eins og Munch mjög áhugasam- ur um list Böckllins. Þetta var bóKhnedigður hópur, önnum kaf- inn: og voru helztu umræðu- etfnin Nietzsche og symbóflisim- inn, vandaimá.1 ástarinnar og hugfleiðingar um dauðann. Þetta andrúmsloft etfldi mijög undir- tóninn í skaipgerð og hugará- standi Munchs á bossum tíma og kemur glöggt fram í sam- stæðu vertoa hans, sem bar saimlheitið „Livsfrisen”. Vertoið var hugsað som margar, tengd- ar myndir og mótívin voru fengin úr sálarlífi mannsins, bð fyrst og fremst beim bátturn sálariffsins sem eru bundnir ást og dauða. Þessi samsctning var einkennandi fyrir þá tfma sem lisitaimaðurinn lifði á. Myndirn- ar heita: „Koss“. „Angist", I Fraimhald á 9. síðu. % i I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.