Þjóðviljinn - 25.06.1970, Side 2

Þjóðviljinn - 25.06.1970, Side 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Fiimlmttu.dagur 25. júní 1970. Jarl-Karlsbæjar byggðasafnið. Ráðhúsið og fjórmastraður barkur framan við sjóminjasafnið. Antabus handa kjósendum Stundum heyrist sú keiming að svokallaður áróður eigi að vera í þvi folginn að endur- taika í sífellu sömu staðhæf- ingarnar. klifa á þeiim, berja þær inn í höiuðin á fóiki. í því samnbandi sé það aukaat- riði hvoct staðhæf ingamar séu sannar eða lognar. Svo er að sjá sem hérlendir áróðurs- menn aðhyMsit margir þessa kenninigu, að minnsta kosti fyigja þeir henni dyggilega í verki. Þetta é ekki sízt við um áróðursmienii Alþýðu- floklksins. Þeir hafa til dasmis kaldihamr-að það endalaust áratuguim saimian að Alþýðu fflokikuiriim hafi eiim fflokka á- huga á framgangi ailmanna- trygginga og að allar greiðslur úr hinum saimeiginlega trygg- ingasjóði þjóðarinnar séu einskonar gjöf frá ráðamönn- uim Alþýðuiöokksins. Og í sj ón varpsumræðumim um borgarmálefni Reykjavíkur gekk Björgvin Guðmundsson raunar svo langit, að í hvert sfcipti sem nýtt viðfangsefni bar á górna, hóf hann mól sitt á sömu þulunni um hina á- gætu fórtíð Alþýðuflokksdns. Bkki virtist kenningin um gagnsemdna af hinu endalausa sjálfshóli sannast í borgar- stjórnarkosininigunum: Adlþýðu- ffloktourinn tarpaði um 40% af fylgí sínu frá þingkosningun- um 1967. Samt virðast áróð- ursmenn Alþýðufflokksins ætla að halda sama japlinu áfraim. Þannig er nú tönnlazt á því í Alþýðublaðinu dag eftir daig að hækkunin á bótum al- mannatrygginga sé einsikonar gjöf frá ráðamönnum Alþýðu- flokksins: „Með þessari ó- kvörðun ríkisstjiómarinnair er stigið stórt spor fraim á við í málefnum aimannatrygging- anna,“ segir þlaðið í forustu- grein í fyrradag, „það er því ljóst að ný sókn í trygginga- mólum er hafin. Er sú sókn í anda þeirra samlþykktar, sem fflokksráð Alþýðuflokksins gerði á fundi sínum í haust, og Alþýðuflokksmenn eru staðráðnir í því að fylgja þeirri sókn fast eftir.“ , Þessi sjálfumgileði er þeim mun fráleitari sem hún stang- ast gersamlega á við staðreynd- ir. Ríkisstjórnin, Alþýðuflokk- urinn og Sjálfstæðisflokkurinn, sönnuðu það á þingi sðíasta vetur hvern hlut þeir ætluðu öldruðu fólki, öryrkjum og öðrum viðskiptavinum al- mannatrygginga. Þá höfðu þeir valdið og skömmtuðu 5,2% hækkun á bótunum, cn felldu tillögu stjórnarandstæð- inga um að hækkunin yrði 15%. Ríkisstjórnin hefur ekki skipt um skoðun siðan; hún hefur eklki tekið neina nýja á- kvörðun af frjálsum vilja. Hæfekunin nú er einvörðungu aílleiðing af baráttu almennu vertalýðsfélagainna, árangur af verkfalli Dagsbrúnarmanna og annarra í meira en þrjár vik- ur. Ríkisstjómin var neydd til að tatoa átovörðun sína, og það er efeki sæmandi að menn hælist um eftir á út af því sem þeir gerðu ófúsir og nauð- beygðir. Haldi áróðursmenn Alþýðu- fflokksins áfram beirri sömu aðferð að hæla sjálfum sér í trássi við staðreyndir munu þeir uppskera svipuð málaiol: og í borgarstjómairkosningun- um. Málfflutningur þeirra ork- ar ekki lengur ölvandi á kjós- endur; öllu heldur er hann orðinn að einskonar antabusi. — Austri. \\m carmen með carméií Þessa viku, dagana 22. til 27. júní, stendur fjórða nor- ræna æskulýðsmótið yfir á Álandseyjum. Sækja það nokk- ur hundruð ungmenna á aldr- inum 17 til 30 ára frá öllum Norðurlöndunum. Fyrri norrænu æskulýðsmót- in hafa verið hialdin á íslandi 1967, í Danmörku 1968 og Fær- eyjum 1969. Æskulýðsmót þessi eru stærstu sumairsamkamur, sem æskulýðsnefndir Nonrænu félaganna efna til. Á Álandseyj- um hefuir nýlega verið stofnað sjálfstætt Norrænt félag og því talið vel til fallið að fela því u-msjá þessa móts. Álandseyj- ar eru mjög mikils metnar af ferðamönnum, svo að valið var ekki erfitt. Kynning á sjálfstæðum Álandseyjum Tilgangurinn með æskulýðs- mótinu er -— auk þess að geía norrænum æskulýð tækifæri til að hittaist — að kynna hinar sjálfstæðu Álandseyjar, stjónm Frá Bomarsund. þeirra, sögu, náttúru og menn- ingu. Fyrir utan Finnland og Svíþjóð er þekkingin á eyjun- um sennilega ekki mikil, þess vegn.a vonar mótsstjómin að geta unnið bug á þeirri vanþekkingu að einhverju leyti. Annars hefur mótsstjómin reynt að setja siaman dagskrá, sem er blanda af skemmti- og fræðsluefni. Landslag Álandsieyja, sérein- kenni þess og stjórnmálaástand eyjanna er vel kynnt þessa diaga. Heilum degi er varið til að skoða landslagið, náttúru þess og söguleg kennileiti und- ir leiðsögn vanra leiðsö'gu- manna. Þátttakendur setjast á skólabekk, þar sem sérfræðing- ar kynna stjórn og aögu eýjr anna, eðli þeirra og menningu. „Höfúðborg" eyjanna. Marie- hamn. er einni.g skoðuð, s>em og skerjagarðurinn fyrir sunnan borgina. Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum. Hárið verðurfrísklegra og lagningin helzt betur með Carmen. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Klapparstíg 26, sími 19800, Rvk. I^búði w og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630.^^ LISTAHÁTÍD í REYKJAVÍK MARIONETTEATERN? Brúðuleikhús? — Já. Bara litlar dúkkur, sem enginn sér? — NEI. Marionetteatern í Stokkhólmi er fremsta brúðuléik- hús í Vestur-Evrópu. — Það kemur hér nú í fyrsta skipti og sýnir með leikurum, grímum og alls kyns fígúrum leikrit Alfreds Jarry BUBBI KÓNGUR „hárbeitt ádeila og fjallar um valdabaráttu^ t svik, undirjerli, morð, kúgun og stríðsrekstur á hinn kostu- legasta háit“. Aðeins tvær sýningar: mánudagskvöld 25. 6. kl. 20 og föstu- dag 26. kl. 16. — Miðasala í Þjóðleikhúsinu frá kl. 13.15. LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK Miðstöð varkatiar Smíða oliukynta mið-stöðvarkatla fyrir sfálfvirka olíubrennara — Ennfremur sjálftrekkjandi oiiu- katla óháða rafmagni. Smíða neyzluvatnshitara fyrir baðvatn. Pantanir j síma 50842 VÉLSMIÐJA ÁLFTANESS. FjórSa norræna æskulýðs- mótii nú á Álandseyjum 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.