Þjóðviljinn - 25.06.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.06.1970, Blaðsíða 3
Filmimtudagiur 25 Júnf 1970 — ÞJÓÐVIL/JINN SlÐA Náttúrukviðan mikla .... Rgett við Björn Th. Björnsson listfræð- ing um ferðalag Alþýoubandalagsins „Það er eins og skaparinn hafi hlaupið þar í skáldlega drama- tískan ham . . .", sagði Björn Th. Björnsson listfræðingur, þegtir við hringdum í hann í gær og 'báðum um kjarngóða leiðar- lýsíjigú á sumarferð Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík í Húsa- fellsskóg og um Kaldadal sunnu- daginn 5. j'úlí. •k Björn verður einn af leið- sogumönnum í þessarí miklu en óvissa um bæjar fsnálasamstarfið It.glufirði miðvikudag — Ein- stök veðurblíða hefux verið hér , Siglufirði allan þennan mán- ¦»ð. sólskm, logn og hiti. Dauft hefur verið yfir athafnalífinu tnð/an yerkfalli lauk og togsikipin hafa ekki landað afla sínum hér alllengi. Enn er allt á huldu um hvernig flokkasamstarf verður í nýkjörinhi bæjarstjó-rn, en starf þæjarstjóra hefur verið auglýst laust til umsóknar fyrir nokkru. | 24 skólar full- nægja ekki náms- skrá um kristin- fræðikennslu Kristinfræðikennsla í skólum er aðalviðfangsefni Prestastefn- únnar 1970 sem nú stendur yfir | Reykjavík, og kom fram í ftamsöguerindi Ólafs ¦ Hauks Árnasonar deildarstjóra á Fræðslumálaskrifstofiinni um petta efni, að 24 af 72 unglinga- ^kólum laridsins fullnægja ekki námsskrá um kristinfræðikennslu. Þ,á.,hefur 41, af 136 gagnfræða- stigsskóluan færri :kristinfræði- trrria;; en véra ~ætti, 'sagði déild- arstjó'rinn, sem talaði á presta- Stefrnanrii í fyrradaig. Auk hans Y'orú' fraimsöguimenn uin kristin- fræðikennslluna Leó Júlíusson prófastur, Helgi Trygigvason námsstj'ótri, seim taildi náuðsyn á sérmenntuðúni kristindótnsfcenn- uruim, <jg auiknum h.iálpargö'gmuim og Guð'mundur Þorsteinsson, seim :taildi brýna nauðsyn að d'raga úr ¦. ¦ : ,'Framhaild á 9. síðu. skemmtireisu, en meðal kolleja liiuis þann dag má nefna ágætis- mennina Björn Þorsteinsson, sagnfræðing, Pál Bergþórsson veðurfræðing og Arna Björns- son cand mag. og ýmsa fleiri. Allir eru þeir hinir fjölfróðustu og húmoristar góðir og fara 6- efað á kostum eins og Sörli á Kaldadal, •k Áður en við gefum Birni Th. orðið, ætlum við að minna á, að daglega er tekið við miða- pöntunum á skrifstofu Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík, Lauga- vegi 11, og í símum 18081 og 19835. Er fólk vinsamlega beðið um að tilkymia þátttöku hið fyrsta. en hér kemur svo leiðar- lýsingin. „Þessi leið siem nú hefur orð- ið fyrir valinu er einhver sú fá- gætasta sem hægt er að íara hér nærlendis. Það eru stóru drættirnir í henni sem alltaf heilla mig. Það er eins og sfcap- arinn hafi hlaupið þar í 'skáld- léga dramatískan harn — í Sturm und Drang stíl — og Vegagerð- in hefur ekki komið við neinni útþynningu á þeirri a5gu. Þetta er nefnilega slóð hest- hófanna um aldaraðir og enga aðra leið hægt að fara milli Geitlands og Blásikóga. Aðdrag- andinn er hæguir, — adagio: in- dæli Skoirradalsoglágir hálsairn- ir inn frá Reykholti Snorra, með Hraunfo'Sisum eins og flúruðu sólóstefi, unz komið er í gróð- ursæilan en mik'iiúðUigan fadm Hú safellsskógar. Þar lýkur fyrsta kaflanum í þessiari náttúrukviðu í spunnum sönnum og uppskiálduðum minn- um sögunnar. um Snorra prest, urn Sörla Skúla, um vélaðar heimiasætur, hálftröll og diraugal En yfir : öllu ríkir vitundin um þessi- yztu giróðurmörk, þessa miklu andstæðu ríkulegs lífs og jökulauðnar. Það var og þess vegna, sem þau stungu hér nið- ur trönum sínum sumar eftir sumar Ásigrímur, Jón Stefáns- son, Júlíaha; hér gekk Muggur um með vatnslitafcasisann sinn. Hér málaði Þorvaldur ungur og ¦Jón-. •Engilberts. Enn má • sjá litaskófir á grjöti og" hér stend- ur-kirkjan sem Ásgrímur teikn- aði fyrir þá Húsafellsmenn. Nú og hvað: síðan tefcur við annar kaflinn, eins konar larro maestoso, sjálfur Kaldidalur. Ég efiast um, að mörg auðn á ís- landi sé í senn eyðilegri og tign- arlegri, enda býr undir með Björn Th. Björnsson hverjum ferðalang sagnaminn- ingin um þessa ströngu og köldu leið á alþing og af þingi. Þá var hagorðum gott að yljasér við stöku, fcerskna, klúra og stinga henni í beinakerlingu'na. á Kalda- dal sem enn trónar þar þrjózk á jökuilöldu og'bíður eftir kjarn- yrtri vísu ; legg. Að mér ríða átta menn . , . í Biisikups'brekkuervin í auðn- inni og goft að leggiast í gras. Þar.er sú svipa guðs og Lúters, Jón Vídalín. efcki allfjairri. enda siafnaðist hann. hér til þessara hús'bænda sinna. Og áfram held- ur og slaknár . á mikilleikanum nema hvað Skjaldbreiður.er ógn- ar faigurt hlass. séður bafcdyra- megin frá; síðan Sandfclyftir. S'kyndilega og óværtt 'kemur svo grande finale þessa þáttar, ;græn og blá yiðátta Þingyaiia,hrauns og himinblátt vatnið: Þ'egiar ekið er ofan Víðivelli og ' irih - fyrir Bolaklif er á ný komið í ilmandi kjarr: auðnin sem farið var yf- ir á' sér þessia gróðurverði á báða vegu.' Og Þingvelli þarf ekki að tí- unda: þar ríkir sjálfur galdurinn í okfcar sögu". Leikhúsfólk vill gerbreyta leiklistarnámi í landinu Fimmtán þekktir leikarar og leikstjórar kornu saman til fund- ar á sunnudaginn til að ræða það ástand sem ríkir hér um skólun leikara og annars leik- hússfólks. I'i'im kom saman um að brýn þörf sé á því að endur- skipuleggja algjörlega leiklistar- nám og gera tillögur til úrbóta sem hér skulu raktar í stórum dráttum: Stoifnaður verði ríkisleiklistar- skóli, sem starfi sem sjálfstæð stofnun, óháð leifchúsunum. Hafi hann sérstafct húsnæði með leik- sviði og litlum sal, sérstakar skólas'tofur fyrir líkamsrækt, raddþeitingu, taltækni, bó'klegar greinar og aðstöðu til að útbúa grímur, einfalda búninga og sviðsmyndir, förðun og hárkoll- ur. Ráðinn verði forstöðumaður við skólann og sé það hans aðal- starf og tveir aðrir kennarar fast- ráðnir. Skólinn verði fjögurra ára skóli og kennslustundir allt að 32 á ári — en mestur hluti þriðja náimsárs sé tengdur starfi nemenda við leibhúsin. Inntöfcu- skilyrðum. verði breytt frá því sem nú tíðkast- og tekið tillit til fleiri atriða en meira eða minna augljósra „hæfileika", inntöikiunámsikeið lengt ogendan- leg úrtaika ekki fyrr en eftir nokfcra mán. reynslutíimia. Þá er lagt til að nemendum verði með styrkjum eða námslánum gert fcleift að sinna náminu ein- göngu. Gerðar eru allítarlegar tillög- ur um námsgreinar og námstil- högun, sem ekki verða raktar hér. Að þessum tillögum standa Frannhald á 9. síðu. 250 gestir áþingi norrænna meina- ogsýklafræðinga hér t dag Im!Ísí í Reykjavík 16. þing norrænna meina- og sýkla- fræðinga. «voma þátttakendur frá ölluni^' Nórðurlöndunum og em erlendu^s'estirnir um 250, en inn- lendir þatttakendur þingsins eru um-50 ialsins. Félog meina- pg s'ýklafræðinga a NoÍPðúrÍö'n'duírh hafa um hálfriar aldar skeið. .haldið slík þing, — venjulega 'á þriggja ára í'resti, en . betta er; í •fýrsfá sinn semt þingið.er haildið á isilandi. Á þinginu verða fiuttir milli 90 -og 100- fr-æðileglr fyrirlestirar. Munu íslenzkir læfcnar og fræði- menn flytja 10 erindi. Þingsetning fer fram í Gaimla bíói o^ hafst athöfnin kl. 6 s.d. Fundir verða annars haidnir 1 Háskólanum þar sem öll fræði- leg erindi verða flutt. Þingið stendur daigana 25.-28. 'iúní. U'm þingtímann verður jafn- framt haldinn stjórnarfundur í Samibandi norrænna 'meina- og sýklafræðinga og einnig vefður ritstiórnarfundúr í ritstiórn'Acta Patologiea ,et Microbiologica Skandinavika. en félög meina- og sýtolafræð'inga' á Norðurlönd- um standa að útgáfu þess rits. Úndirbúningsnefnd' . þingsins sfcipa- þeir Ólafur'' Biarnasbn, prófesso'r. Arinbiörn Kolbeinsson, dósent og Páll A. Pálsson yfir- dýralæknir. Aðalritari þingsins er Jónas Halllgrímisson dósent. Vinna að náttúru- og félags- rannsóknum við Dýrafjörð Nokkrir stúdentar, aðallega í náttúruyísindum, við Wales há- skóla -í Aberystwyth munu í sumar. leggja leið. sína til Dýra- 'fjarðar og stunda þar marghátt- aðar rannsóknir hver á sínu sviði á tímabilinu 14. júlí til 24. ágúst. Stúdentarnir, sem eru á aldr- inuim 18 - 23. ára, • koma hingað til lands á vegum Rannsókna- félaigs Wales hásfcóla, sem styrkir þá til ferarinnar, bæði fiárhaigsl!eiga og við vísindaile'g- an undirbúning. Rannisótonir stúdentanna munu stoiptast í fimm aðail- svið: sjávar- og fersikvatns simá- verulíffræði, grasafræði, iarð- eðiisfræði, laindaifræði og félaigs- fræði. Þá kamiur með leiðangr- inum einn ljósimiyndari náttúru- fræðasiafns Wales og teikur fyr- ir það myndir í sambandi við rannsófcnirnar. Ætlunin er að silá upp tiald- búðum uotr. 11 kim. frá Þingeyri og fara náttúruf'ræðirannsiáikn- irnar fraim í og við Dýrafiörð, en féla'gsllegu rainnsókniirnair á Þingeyri siáilífri, þar seari tveir stúdentanna astla að gera yfiriit yf ir saimifélaigsfönm íbúanna, ættarsaimibönd, landasifciptineu í siamibandi við skyldleilka og tengd'ir, fólagsilíf og efnahags- mál þorpsins. Verða niðurstöð- urnar boirnar siaman við srvip- aða könnun, sem gerð hefur verið á velskuni þorpum. Till undirbúninigs, æfiniga og nánari kynna leiðan'guirsimanna fóru þeir saiman í briggia daga frí uim páskania og tiölduðu i uimihverfi sem þeir álíta. liílkjast íslenzkurn aðstæðum- Var bar reyndur viðleguútfbúnaður og rainnsó'knatæki og farið í göng- ur, en auk þess vo>ru þétttak- enduir hvattir til fretoari þiálf- unar fram að Islandsferð. Farairstióri rannsóiknaileiðang- ursins verður D. D. Wynn- WilHiams líffræðingur, en sér- stakur leiðsö'gumaður hópsins á Mandi verður John Hearne, siem sitarfað'i hér á landi uim eins ár skeið 1968-69 seim kenn- ari við Tónlistai-skóla Borgair- fjarðar í Boi'gairnesi. skálans í Kerlingafjöllum i ALMENN NAMSKEIÐ — gjald 6.400,00 kr. 30. júní— 6. 6. júlí — 12. jýlí 12. júlí — 18. Julí 18. júlí — 24. julí 24. júlí — 30. júlí 30. júlí — 5. %úst (Síðasta almenna námskeiðið er einkum ætlað fólki með börn). UNGLINGANÁMSKEIÐ (15-18 ára) — gjald 4.500,00 kr. 5. ágúst — 10. ágúst 10. ágúst — 15. ágúst UNGLINGANÁMSKEIÐ (14 ára og yngri) — gjald 3.800,00 kr. 15. ágúst — 20. ágúst 20. ágúst — 25. ágúst 25. ágúst — 30. ágúst UPPLÝSINGAR OG MIÐASALA HJÁ HERMANNI JÓNSSYNI, úrsmiðii Lækjargötu 2 — Sími 19056. INNIFALIB I GJALDI: / .— ferðir frá. og til . Reykjavíkur.'.. •— fæði, nesti á v . báðum leiðum, — dvöl í þægileg-' uim skíðaskálum — skíðakennsla fyr- ir byrjendur og lengra komna — skíðalyfta — leiðsögn í gönguferðum — kvöldvökur með leikjum, söng og dansi. SKÍ£M, STAFIR OG SKÍÐASKÓR eru til leigu gegn vægu gjaldi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.