Þjóðviljinn - 25.06.1970, Page 3

Þjóðviljinn - 25.06.1970, Page 3
F',;mmtud0.frur 25 Júní 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 NáttúrukviSan mikla Rætt við Björn Th. Björnsson listfræð- ing um ferðalag Alþýðubandalagsins „Það er eins og skaparinn hafi hlaupið þar í skáldlega drania- tískan hani . . . sagði Bjiirn Th. Björnsson listfræðingur, þegar við liringdum í hann í gær og báðum um kjarngóða leiðar- Iýsihgu á sumarferð Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík í Hiisa- fellsskóg og um Kaldadal sunnu- daginn 5. júlí. Björn verður einn af leið- sogumönnum í þessari miklu VeiSurblíða, en óvissa um bæjar- málasamstarfið ‘íiglufirði miðvikudag — Ein- stdk veðurblíða hefux verið hér . Siglufirði allan þennan mán- -«ð, sólskin, logn og hiti. Dauft Hefur verið yfir athafnalífinu :uðan verkfalli lauk og togskipin hafa ekki landað afla sínum hér alllengi. Enn er allt á huldu um hvernig flokkasamstarf verður í nýkjörinni bæjarstjórn. en starf b'æjarstjóra hefur verið auglýst laust til umsóknar fyrir nokkru. I 24 skólar full- nægja ekki náms- skrá um kristin- fræðikennslu Kristínfræðikennsla í skólum er aðalviðfangsefni Prestastefn- unnar 1970 sem nú stendur yfir í Reykjavík, og kom fram í framsöguerindi Ólafs Hauks Árnasonar deildarstjóra á Fræðslumálaskrifstofunni um petta efni, að 24 af 72 unglinga- skólum landsins fullnægja ekki hámsskrá um kristinfræðikennslu. feá-.hh.fur 41. af 136 gagpfræða- stigsskdlum færri kristinfræði- tirria; en. véra 'ætti, 'sagði deild- ai’stjórinn, sem talaði á presta- Stefn'unrii í fyrrada,g. Auk hans- Yoru' fraimsögumenn uim kristin- ffaeðikenn.slluna Leó Júlíusson prófastur, Helgi Trygigvason námsstjóri, seim taldi nauðsyn á sérmenntuðúm kristindóimskeinn- urumi cg auiknum hjálpargögnuim og Guðmundur Þorstednsson, sem taldi brýna nauðsyn að draga úr ■ ■ .Framhaild á 9. sáðu. skemmtireisu, en meðal kollega lians þann dag má nefna ágætis- mennina Björn Þorsteinsson, sagnfræðing, Pál Bergþórsson veðurfræðing og Árna Björns- son cand mag. og ýmsa fleiri. Allir eru þeir hinir fjölfróðustu og liúmoristar góðir og fara ó- efað á kostum eins og Sörli á Kaldadal. ★ Áður en við gefum Birni Th. orðið, ætlum við að minna á, að daglega er lekið við miða- piintunum á skrifstofu Alþýðu- bandalagsins í Reykjavík, Lauga- vegi 11, og í símum 18081 og 19835. Er fólk vinsamlega beðið um að tilkynna þátttöku liið fyrsta. en hér kcmur svo leiðar- lýsingin. „Þessi leið sem nú hefur orð- ið fyrir valinu er einhver sú fá- gætasta sem hægt er að fara hér nærlendis. Það oru stóru drættirnir í henni sem alltaf heilla mig. Það er eins og skap- arinn haíi hlaupið þar í skáld- lega dramatískan bam — í Sturm und Drang stíl — og Vegagerð- in hefur ekki komið við neinni útþynningu á þeirri sögu. Þetta er nefnilega slóð hest- hófanna um aldaraðir og enga aðra leið hægt að fara milli Geitlands og Blásikóga. Aðdrag- andinn e,r hæguir, — adagio: in- daeli S'korradaíls og lágir hálsairn- ir inn frá Reykholti Snorra. með Hraunfosisum eins og flúruðu sólóstefi, unz komið er í gróð- ursælan en mikilúðugan faðm Húsafellsskógar. Þar lýkur fyrsta kiaflanum í þessiari náttúrukviðu í spunnum sönnum og uppskálduðum minn- u.m sögunnar. um Snorra prest, um Sörla Skúla, um vélaðar heimasætur. hálftröll og diraugaj. En yfir öllu ríkir vitundin um þessi yztu gróðurmörk, þessa miklu andstæðu ríkulegs lífs og jö-kulauðnar. Það var o-g þesS’ vegna. sem þau st-ungu hér nið- ur trönum sínum sumar eftir sumar Ásgrím-ur, Jón Stefáns- son, Júlíana; hér gekk Muggu-r um með vatnslitakass-ann sinn. Hér málaði Þorvaldur ungu-r og Jón ■ •Engilberts. Enn má • sjá litaskófir á grjóti og- hér stend- ur -kirkjan s-em Ásgrím-ur te-i-kn- aði fyrir þá Húsia-fellsmenn. Nú og hvað: síðan te-kuir við annar kaflinn, eins konar lareo m-aest-oso, sjálfur Kaldidalur. Ég ef-a-st um, að mörg a-uðn á ís- landi sé í senn eyðilegri og tign- arlegri, end-a býr undir m-eð Vinna að náttúru- og féiags- rmnsóknum við Dýrafjörð Nokkrir stúdentar, aðallcga í náttúruvísindum, við Wales há- skóta í Abcrystwyth munu í sumar Ieggja leið sína til Dýra- fjarðar og stunda þar marghátt- . aðar rannsóknir hver á sínu sviði á timabilinu 14. júlí til 24. ágúst. Stúdentarnir, sem eru á ail-dr- inuim 18 - 23. ára, kom-a hin-gað til la-nds á vegu-m Rannsókna- féla-gs Wales hásikóila, sem styrkir þá til fararinnar, bæði fjárhaigsllega og vid vísindaileg- an undirbúning. Rannsóknir s-túdentanna m.umu sikiptast í fimm aðal- svið: sjávar- og fersikvatns simó- verulíffræði, grasafræði, jarð- eðlisfræði, landafræði og félags- fræð-i. Þ-á kemiur með leiðan-gr- inum einn ljósimyndari náttúru- fræðasafns Wales o-g teíkur fyr- ir það myndir í samfoandi við ranns-ó'k'nirnar. - Ætlunin er að silá upp tjaid- búðumi u-m 11 km. frá Þ-ingeyri og fa-ra náttúrufræð'irannsiclkn- irnar fraim í og við Dýrafjörð, en féla-gsiegu ra-nnsókniirnar á Þingeyri sjáilfri, þar s-eim tveir stúdentanna ætla að gera yfiriit yfir sa-m-félaigsfo'nm íbúanna, ættars-amibönd, landaskiptin-gu í s-aimfoan-di við skyldleika og tengdir, félagstíf og efnahags- m-ál þorpsins. Verða niðurstöð- urnar b-oirnar saiman við svip- að-a könnun, s-em gerð hefur ve-rið á velskuim þ-orpum. Till undirþúnings, æfin-ga o-g nánari kynna leiðan-guirsmanna fóru þeir saiman í þriggja daga frí uim pásik-ana og tjölduðu i umihverfi sem þedr ál-íta liíikjast íslenzkum aðstæðum.. Va-r þa-r reynd-ur viðleguútfoúnað-ur o-g ra-nnsóiknatæki og fa-rið í göng- ur, en auik þ-esis vo-nj þétttak- end-uir hvattir ti.l frekari þjálf- unar fra/m að ís-landsíerð. Farai'stjóri rannsóiknaile-iðang- ursins verður D. D. Wynn- WilHia-ms líffræðin-gur, e-n sér- stakur leiðsö-gumaðu-r hóps-ins á Mandi verð-ur John Hearne, s-eim sita-rfað-i hér á iandi uim eins ár skeið 1968-69 s-eim kenn- a-ri við Tónlistarskóla Borgar- fjarða-r í Borgaimesi. Leikhúsfólk vill gerbreyta leiklistarnámi i landinu Björn Th. Björnsson hverjum ferðalang sagnaminn- ingin um þessa ströngu og köldu leið á alþing og a-f þingi. Þá var h-agorðum gott að ylja sér við s-töku, k-erskna, klúra og stin-ga h-enni í b-eina-kerlinguna. á Kalda- d-al s-em enn trónar þar þrjózk á jökulö-ldu og'bíður eftir kja-rn- yrt.ri vísu ; le-gg. Að mér ríða átta menn . . . í Bi-sikupsb-rekku er vin í auðn- inni og gott að leggjast í gras. Þar er sú svip-a guðs og Lúters, Jón Vídalín, ek-ki allfjarri. enda siafnaðist hann hér til þess-ara húsbænda sinna. Og áfram held- ur og slaknar . á mikilleikanum nema hvað Skjaldbreiður. er ógn- ar fagurt hlass. séðu,r ba-kdyra- megin frá; síðan Sandklyftir. Skyndilega og óvænt kemur svo grande fina-le þe-ssa þ-áttar. græn og blá yiðátta Þingyailahrauns og himinþlátt v-atnið. Þ'ega-r ekið er ofan Víð-ivelli og " irin fyrir Bolaklif er á ný komið i ilm-andi kjairr: a-uðnin sem fa-rið var yf- ir á sér þessa gróðurverði á báða vegu. Og Þingvelli þarf ekki að tí- und-a: þar ríki,r sjálfur galdu-rinn í okk-ar sö-gu“. Fimmtán þeklttir leikarar og leikstjórar komu saman til fund- ar á sunnudaginn til að ræda það ástand sem ríkir liér um skólun Ieikara og annars leik- hússfólks. Þcim kom saman um að brýn þörf sé á því að endur- skipuleggja algjörlega leiklistar- nám og gera tillögur til úrbóta sem hér sknlu rakta-r í stórum dráttum: Stofnaður verði ríkisleiklistar- skóli, sem s-tarfi sem sjálfstæð stofnun, óháð leikihúsunum. Hafi hann sérsta-kt húsnæði með leik- sviði og litlu-m sal, sérstakar skólas'tofur fyrir líkamsrækt, raddbeitingu, taltækni, bóklegar greinar og aðstöðu til að útfoúa grímur, einfalda búninga og sviðsmyndir, förðun og hárkoll- ur Ráðinn verði forstöðumaður við sikólann og sé það hans aðal- í dag Iwríst í Reykjavík 16. þing norrænna meina- og sýkla- fræðinga. k'oma þátttakcndur frá öllum Norðurlöndunum og eru erlendu jestirnir um 250, en inn- Iendir þatttakendur þingsins eru um 50 ialsins. Félög meina- pg sýklafræðinga á Noröuríö-n'd-úm hafa uoi hálfrar aldar skeið, haiidið slík þing, — venjulega á þriggja ára fresti, en þetta er i 'fýrsta sinn serri þingið . er haidið á Islandi. Á þinginu verða fluttir milli ■90 og 100- fræðile-gir fyrirlestrar. Munu ís-lenzkir læ-knar og fræði- m-e-nn filytja 10 erindi. Þingsetning fe-r fram í Gaimla b-íói o-g hefet a-thöfnin kl. 6 s.d. starf og tveir aðri-r kennarar fast- ráðnir. Skólinn verði fjögurra ára skóli og kennslustundir allt að 32 á ári — en mestur hluti þriðja námsárs sé ten-gdur starfi nemenda við leikhúsin. Inntöku- skilyrðum verði breytt frá þvi sem nú tíðkast og tekið til'lit til fleiri atriða en meira eða minna augljósra „hæfileika", inntöfcunáms-keið lengt ogendan- ie-g úrtaka ekki fyrr en eftir nokk-ra mán. reynslutímia. Þá er ia-gt ti-1 að nem-endum verði með styrkjum eða náms-lánum gert kleift að sinna náim-inu ein- göngu. Gerðar eru allítarlegar tillög- ur um námsgreinar og námstil- högun, sem ekki verða raktar hér. Að þessum tillögum standa Fra-miha-ld á 9. s-íðu. Fundir verða annars haldnir í Háskólanum þar sem ö-ll fræði- ieg erindi verða flutt. Þingið stendur daigaina 25.-28. júm. H-m þingtímann verður jafn- framt háldinn stjórnarfundur í Samtoandi norrænna meina- og sýklafræðinga o-g einn-ig verður ritstjórnarfundur i ritstjóm Acta Patolo-gica et Microbiologica Skandinavika. en fólög meina- og sýklafræðinga á Norðurlönd- uim standa að útgáfu foess rits. Undirbúningsnefnd þingsins -skipa ' þeir Ólafur' Bjarnasön, prófessor. Arinfojö-rn KO'lbein§s-on, dósent og Páll A. Pálsson yfir- dýralæknir. Adalritari fo-ingsins er Jónas Halllgrím-sson dósent. 250gestir áþingi norrænna meina- og sýklafræðinga hér Sumarnámsskeið Skíða- skálans í Kerlingafjöllum ALMENN NÁMSKEIÐ — gjald 6.400,00 kr. 30. júní — 6. júU 6. júlí — 12. júlí 12. júlí — 18. júlí 18. júlí — 24. júlí 24. júlí — 30. júlí 30. júlí — 5. ágúst (Síðasta almenna námskeiðið er einkum ætlað fólki með börn). UNGLINGANÁMSKEIÐ (15-18 ára) — gjald 4.500,00 kr. 5. ágúst — 10. ágúst 10. ágúst — 15. ágúst UNGLINGANÁMSKEIÐ (14 ára og yngri) — gjald 3.800,00 kr. 15. ágúst — 20. ágúst 20. ágúst — 25. ágúst 25. ágúst — 30. ágúst UPPLÝSINGAR OG MIÐASALA HJÁ HERMANNI JÓNSSYNI, Lækjargötu 2 — Sími 19056. úrsmiði, INNIFALIÐ í GJALDI: — ferðir frá og til Reykjavíkur — fæði, nesti á . báðum leiðum •— dvöl í þægileg- uim skíðaskálum — skíðakennsla fyr- ir byrjendur og lengra komna — skíðalyfta — leiðsögn í gönguferðum — kvöldvökur með leikjum, söng og dansi. SKÍDI, STAFIR OG SKÍÐASKÓR eru til leigu gegn vægu gjaldi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.