Þjóðviljinn - 25.06.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 25.06.1970, Blaðsíða 5
Fimimitudagur 25. júní 1970 — ÞJÖÐVILJIN>N — SlBA § Víkingsliðið, er mætir F. C. Speldorf í kvöld. Myndin er tekin eítir úrslitaleikinn j 2. deild í þegar Vkingar tryggðu sér sæti í 1. deild. Víkingur leikur veð v-þýzka F. C Speldorf í kvöld V-Þýzka félagið F.C. Speldorf, er fyrsta erlenda félagsliðið, sem heimsækir Island á þessu ári og það leikur sinn fyrsta leik í kvöld kí. 20.30 við ný- liðana í ¦' 1. deild. Víking, eða „spútnikána" eins og leikmenn þess 'eru gjarnan kallaðir eftir hina ágætu byrjun þeirra í.vor og sumar. Eins 'og' skýrt. var frá í Þjóð- viljanum í gær, kernur. F.C. Speidorf hingað til lands í.boði Knattspyrnufélagsins .Þróttar. Þetta er hin svokallaða vor- heimsókn, en samkvaemt - gam- alli venju skiptast Reykjavíkur- félögin á um að fá hingað til lands knattspyrnulið; -á vorin og er þetta gert í fjáröflunar- skyni. Hinsvegar er svo komið að mjög vafasamt er að hagn- aður verði fyrir félögin af þess- um heimsóknu<m, nema aðsókn verði þeim mun rneíri . á alla leikina -® Skaftafellssýslu endurvakið A sunnudag 81, júní boðuðu rulItrúar-dMFl til fundar í fé^ J|agsheimii1inu að Kirkjubæjar- klaustri, þar sem mættir voru allmargir fulltrúar frá ung- mennafélögunum í Vestur- Skaftafellssýslu. Tileíni þessa fundar var, að sameina og end- urvekja ungmennasainband, er næði yfir sýsluna alla, og ka.nna stööu félagsskaparins í sýslunni. Framhald á 9, síðu Þróttur reyndi að fá Akur- nesinga til að leika gégn Spel- dorf, en þeir treystu sér ekki til þess végna þass að þeir eiga leik í Islandsmótinu utn næstu helgi og sama var með landsliðið, félögin vildu etoki lána leikrnenn sína til þass vegna Islandsmótsins um helg- ina. Þarna kemiur fram brota- löm. Þegar félagi er leyft að taka upp lið, verður KRR og KSÍ að siá svo til, að einhver félög fáist til að lei'ka við það með því að fresta ledkjum Is- landsmótsins meðan á heirn- sókninni stendur, sem eru um 6-5 dagar, annars eru slíkar heimsóknir til lítils fyrir félög- in, sem að þeim standa. Við skulum vona að góð aðsókn verði að leiknum í kvöld, vit- andd það að Víkingar gefa ekki eftir - fyrr en í fulla hnefana og eru þeir nú með eitt skemimtilegasta liðið í 1. deild. — S.dór. Vorleikar UMSB voru ný- lega haldnir við Leirvog Þriðju vorleikar TJngmenna- sambands Borgarfjarðar voru nýlega haldnir við Leirvogs- skóla, en sundmót XJMSB var haldið að Varmalandi um sáð- ustu helgi, og héraðsmótið verð- ur haldið í Húsaiellsskógi um næstu helgi. Þjálfari sambands- ins í sumar er Sigurður Bjarna- son. Siigurveigarar í hverri gæein á vorleikunum urðu þessir: Sveinar: 100 m hlaup: Birgir Háukssön HÞ 11,9 Langstökk: Birgdr Hauksson HÞ 5,09 Hástökk: Birgir Sveinsson HÞ 1,50 Kúluvarp: Birgir Sveinsson HÞ 13,12 Spiótkast: Guðmundur Téitsson Dl 44,60 800 m hlaup: Júlíus Hiörledfsson DÍ 2.29,8 Þristöfck: Birgir Haukssón HÞ 11,81 ' Kringlukast: Guðmundur Téits- son Dl 39,00 Meyjar: 100 m'Maup: Sigrún Ámumda- dóttir R 13,2 Hástökk: Sigrún Ámundadóttir R 1,25 Kringlukast: Margrét Eirífcs- dóttir R 24,05 Spjótkast: Auður Jóhasdóttir 'Sfc^ 19'40 r.faí*T r^ -^Klprt -tlrrrn* Kúlu.varp: Margrét. Edrfksdóttir R 7,06 Langstökk: Imgibjörg -Guð- mundsdóttir R 4,59 Landsleikurinn við Frakka sl. máhudag gefur' tilefni til ihugunar á því hvað . hafi verið gert á síðustu tveim árum og hvað sé að gerast í íslenzkri knattspyrnu. Þeg- ar forusta KSI var endur- skipulögð. fyrir tæpum tveim árum, lýsti formaður sam- bandsins, Albert Guðmunds- spn, því yfir að nú skyldi hafin sókn í íslenzkri knatt- spyrnu á öllum sviðum og ekki sízt í þvi að láta ís- lenzka landsliðið leika sókn- arleiki, en ekki varnarleiki eins og gert hafðí verið um árabil. Sagði formaðurinn að mál væri að því linnti og að íslenzkir knattspyrnumenn hristu af sér minnimáttar- kenndina gagnvart erlendum andstæðingum og sýndu að þeir stæðu þeim jafnfætis, eftir að æfingar íslenzkra khattspyrnumanna hefðu ver- ið auknar og landsliðið sam- æft, . eins og frekast væri kostur. AðeiniS' helmingiur þessarar yfirlýsingar hefur verið fram- kvæmdur. Minnimá'ttarkennd- in er enm við lýði og sami varnarleikurinn er leikinn í landsleikjum og verið hefur um árabil. Tveir landsleikir hafa verið leiknir f vor, við Englendinga-, í, .maií- t»g, -við Fraikka' • -sl. mániudaig. -Báðir bessii: .leikir. hafa .sýnt, .að íslenzka 'landsliðinu er.. enn uppá lagt, að leggja alla áherzlu ' á varnarleikinn, á kostnað sóknarinnar, í staðþess að reyna sóknarleik án mdnni- miáttarkenndar með sigur i huga.- "Þetta ér' sorgleg' stað- reynd sém "ekki" verður' sneitt h}á;.;;¦ •', ¦ ' ¦ - ¦ - ¦ Sj'álfsagt.. greinir menn á • • V0RN uim réttmæti þessarar leik- aðferðar, eins og annað. Mín sfcoðun er su að hvorugt þossara liða, Englen'dinga : og Frakka, sé svo ste>rfct, áð'ekki hafí verið ástæða til að leika til sigiuirs," ég'á þar 'við' að leika sóknaiieik. Þar olfan á bætist að í . bæði skiptin var einungis um vináttuleik að ræða, sem enga aðra býðingu höfðu en að vera leiknir, og styrkir það enn þá skoðun mína að leika hiefði átt sófcn- arleik í stað varnarleiks. Þessir tveir leitoir verða ekki aftur teknir, en við eigum eftir að.leika.í .það.^minmsta tvo landsleiki á þessu ári, og ættu forráðaimienn. lands- liðsins að enduirskoða afstöðu sína um leikaðtferð. íslenzka liðsins fyrir þá leiki. Áhorf- endum fer . sí-fætokandi á landsleiki og,. einn .stærsta þáttinn í því á hin leiðin- lega leifcaðferð ísilenzka liðs- .ina' Áhioriendur vilja .sjá lið sitt skora marfc eða mörk, en ekfci. gefast . upp fyririram með varnarleik, og forráða- mennirnir ættu einnig að at- huga það í tíima, að án á- horfenda er ekiki grundvöllur fyrir landsleikjum né öðrum saimskiptuim við erlenda þróttamenn. Áhorfendur eru ekki eitfihvað sem forráða- mönnunum kemiur ekki við. llii'ldumaðurinn. Hafsteinn Guðmundsison er titlaður „einvaldur" landsliðs- ins, Rítoharður Jónsson er þjálfari liðsins og er sagður ráða leikaðferð þess. Albert Guðmundsson formaður KSl hefur sent frá sér þá yfir- lýsimgu, að hann beri ábyrgð á öllu saman. Hver er þá hinn eiginlegi „einvaldiur" liðsins? Á blaðamannafiund- um þegar landsliðið hefur verið kynnt fyrir úrvals- eða landsleiki, hefur Albert ávallt verið til andsvara þeim ýmsu spurningum er blaðamenn hafa borið upp varðandi val liðsins og jafnt þótt Hafsteinn hafi verið viðstaddur. Og nú síðast fyrir landsleiikinn við Frakka'sivaraði Alfoert öllurn fyrirsipuitTnum varðandi liðið og gaf þá yfirlýisdngu, að nokkrir leikmenn, hversu góðir sem þeir vænu, kæmu ekki til greina í landsliðið, ýmist vegna agabrota er þeir f ramfcvænndu í fyrra er þeir voru í liðinu, eða þá vegna kukls við atvinmuimennsku. Við þessa yfirlýsinigu gerði Hafsteinn Guðmundsson emga atlhiuigasemd. Getur það verið að vissdr leitomenn séu fyrir- fram útilokaðir frá landsiið- inu vegna þess að þeir eru etoki tilbúnir að sitja og standa einis og forráðamönm- unium Ukar? Það væri ágætt að fá ákveðin svör við þvi. Eins væri gott að fá svör við því, hvort liðið sé vaiið, en síðan leggi Rítoharður fraim leikaðferðina, eða hvort Rík- harður ákveði leikaðferðina fyrst, en síðan sé valið og þá af hverjum. Ef rétt svör fengjust við þessu, þá væri auðveldara fyrir alla þá er með lamdsliðinu fylgjast að. átta sig á þvi, sem er að gerast hjá lamdsliðinu og for- ráðamönnum þess. — S.dór. Unglingaflokkur Piltar: 800 m hlaup: Öli J. Ölason HÞ 2.37,5 Þrístötok: Sumarliði Aðalsiteims- son Sk. 10,18 Kringlukast: Halldór Arndal Dl 30,04 100 m hlaup: Valdemar Einars- son R 13,1 Lanigstökk: Valdemar Einarsson R 4,26 Hástökk: Sumarliðd Aðalsteins- son Sk. 1,35 Kúluvarp: Þórarinn Eldjárns- son Sk. 10,45 Spjótkast: Reyndr Sigurðsson HÞ 31,91 Stölkur: 100 m hlaup: Brynhildur Sigur- steinsdóttir Sk. 14,3 Signý Rafnsdóttir Sk. 14,3 Hástökk: Margrét Guðmunds- dóttir HÞ 1.25 Kringlukast: Margrét Guð- •mundsdóttir HÞ 17,95 Langstökk: Birna Jónsdóttir R 4,15 Kúluvarp: María Kerúlf HÞ 6,77 12 ARA OG YNGRI: Drengir: 100 m hlaup: Friðjón Bjarna- son Sk. 14,3 Hástökk: Rúnar Vilhjálmssion R 1,20 .Kúluvarp:. Ævar Rafnsson Sk. 6,05 800 m hlaup: Guðj'ón Guð- mundsson. R 2^55,0 . Langstöfck: Friðjón Bjarnasian Sfc. 4,31 - - - Krimglukasit: Ævar Rafnsson Sk. 19,55 Stúlkur: 100 m hlaup: Kristi'n Guð- mundsdóttir Sk. 14,6 Hástökk: Hafdis Kristdnsdóttdr HÞ 1,15 Kringlukast: Edda Kierúlf HÞ 18,83 Langstötok: Edda Kjerúlf HÞ 4,25 Kúluvarp: Hafdís Kristdnsdóttir HÞ 5,91 I stigakeppni félaganna urðu úrslit þessi: HÞ=Haukar+ Þrestir 150% sdág, Sk=Skalla- grímur 1315/6 st., R==Reyk- dælir 81 st., Dl^Dagrenning-^ íislendingur 47*A st., St.=Staf- holtstungur 7 stig. . ^- O SMURT BRAUÐ ? SNITTUR D BRATTOTERTUR BRAUÐHUSIÐ ÖIHIACK BÁR Laugavegi 126, við Hlemmtorg. Sími 24631. i*yogfslcaart@yii>iy KORNEUUS 1^1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.