Þjóðviljinn - 25.06.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 25.06.1970, Blaðsíða 6
6 SIBA — ÞJÓÐVILJttr3í& — mnmiimiúa&xr 25. júní 1970. Úr skógræktarstöðinni í FossVogi...... Skógræktarféíag Reykjavíkur: Á fjórða hundrað þús. trjá- plantna úr Fossvogsstöðinni d í síðastliðnu ári voru afhentar 304.748 trjáplöntur úr skógræktarstöð Skógræktarfélags Reykjavíkur í Foss- vogi. Garðplöntuuppeldi er þar í örum vexti. en því minni áherzla lögð á uppeldi skógarplantna um sinn. Mun félagið í framtíðinni reyna fyrst og freVnst að sjá bæjarbúu'm fyrir nægum trjáplöntum í skrúðgarða sína sem með hverju ári verða fleiri og fegurri. Einnig verða eins og áður ræktaðar skógarplöntur fyrir útivistarsvæði og sumárbústa1 ðalönd.'" "'""J Þetta kom fram á aðalfundi félagsins, sem haldinn vair fyrir. notokru. Fownaður félaigsdns, Guðmundufr Marteinsson, skýrði frá því sem alimiennt gerðist á vettvangi félagsins á sl. áiri. Hann gat þess fyrst að stór- framtovaemdir hefðu átt sér stað á aðalframtovæmdasvæði féflags- ins í Heiðmörk aðrair en stoóg- ræktarfrainlkvæmidir, þar sem um var að ræða lagningu há- spennulínu, fimim km að lenigd. eftir endilöngu friðunarsvæðinu, þ.e.a.s. fitmimtán turnar. Haifa fif þessu "Motizt "SpjeW-»'«igt"óbag-- ræði en fyrirfram var átoveðið að bætur kaamu. fyrir vegna slkemimda og eru nú þeigar greiddar að notokru. Ólafur Sæmundsson hefur haft yfiruim- sjión með þessum fraimlkivæimd- um sem og öðruim fraim- kvæmdiuim er Heiðmörk varða. Þá gat formaður þess að land félagsdns í Fossvogi hefði verið skert vegna lagningar Kringlu- mýrarbrautar, en sem bætur fyrir það komi svæöi milli Fossvögsvegar og Sléttuvegar vestan lóðar Bc>rgarsjúkrahúss- inis. Einnig hafa vegafiram- kvæmdir þessar valdið erfið- leikuim um sinn vegna aðfcoimu- leiða að stöð félagsins, en úr þeim rætist við opnun Kringlu- mýrarbrautar, en bá mun heiim- reiðin að stöðdnni liggja eftir -gamla Fpsisivogsveiginum. Fræðslufundir og Rauða- vatnsstöðin Sll. vetur efndi félagið til fræðsilufunda í tveiimuir nýjuim borgarhverfuim, þ.e.a.s. Árbæ.i- ar- og Bredðholtshverfd, þar seni fllutt voru fræðandi erindi ednk- u>m um trjárækt og blómaigróð- ur í görðuim en mynddr til skiýr- ingar fylgdu. Árið 1966 lagði stjórn Sfcóg- ræktarfólags Beytejavíkur til við borgarstjórn Beytojavikur að Bauðavatnsstöðin yrði gerð að almenningsgarði og var það sarniþytokit í borgarstjórn það ár. Síðan hefur lítið verið að gert vegna fjárskorts, en nú stendur till að byrja fyrir alvöru á fram- kvaamdum og mun vinnuflokk- ur unglinga á veguim borgairinn- ar starfa þar nokkurn tíma í sumar. Á sl. vetri voru stofnuð Landgræðslu- og náttúruivernd- afsamtök íslands og nú þegar hafa þau komið til imóts við þá, er eitthvað vdlja af mörfcum leggja til lamdgræðslu og keypt fcilfoúinn áibuirð og grasfræ í stórum stíl, sem þau úthl'.uta til fólaigasam.taka. Stjórn. Sfclíg- ræktarfólaigs Beykjavítour hef- ur fenigið í sdnn hJut nokfcurt rniagn áfourðar frá saimtökunum gegn saima fraimlaigi á mióti og mun ábuirði og fræi verða dreift af sjálffooðaliðuim í Heiðmörfc. Stjórnarfundir félagsins voru 13 á árinu cg einn þeirra sátu gestir frá Skágræktarfélaigi Hafnarfjarðar og Skógrækt rík- isins, og voru rædd þar ýmis mál er sfclóigrækt varða, en þó einkum huigsanilega mengun frá álverksimiðju. seim HalEnfirðdnig- ar hafa einikuim- áhyggjur af, en snertu þó þéttibýHissvæðdð altlt í nágrenninu. Formaður gat þess að lokum að Stoógræktarfé'Iag Islands og Sikógrasiktaiifélaig Ey- firðinga ættu bæði 40 áma af- mæli á þessu ári og af því tiil- efn.i verður aðalfundur Skóg- ræktarfólaigs Islands haJdinn á Akureyri í þetta sdnn, í lok júnímánaðar. A annað hundrað þús. trjá- plöntur gróðursettar í Heiðmörk Þessu næst skýrðd firam- kvæmdastióri fölaigsins^ Vil- hjálimur Sigtryggsson, frá verk- legum fraimlkvæmdum á árinu. Veðurfar var fremur hagtætt gróðri fyrri hluta árs, en mrjóg mdkil vætutíð síðairi hiluta árs og freimur kalt. Meðalhiti árs- ins var undir meðaillagi. Fræ- falll vair m|jög lítið og fræið illla þroskað. Sáning hófst sn'ðast í man' og var sáð í heldur mdnna svæði en oftast áður, og staf aði það einfcum aí vöntun á birki- fræi. Það er trúlégt að fá miætti betri nýtingu á flræi, ef sáð væri í venmiiredti og þó eink- um í plasithús, en það hefur verið reynt í noklkiur ár með góðum áramgri, samt á það einfcum við birfci. Aflhentar skógarplöntur úr stöð félagsins í Possvögii voru 304.748 af ýms- uim tegundum. Garðplöntuupp- eldi er í örum vexti, en því mínna af skiógairplöntum um sinn. Skýrt var frá leiðbeininigar- starfseimi sem vaxið he'fur með hverju ári með aukinni raskt- unarmenningu. Störfin í Heið- mörk voru mieð líku siniðd og undanfarin ár, þ.e. gróðursetn- ing og umhirða. Ijeiðbednendur frá félaginu voru með ungHdngum frá Vinnuskóla Beykjavíkurborgar, ásamt verkstjóirium skól'ains. Vinnuskólinn gróöursetti nær 100 þúsund plöntur í Heiðmörk, auk þess var unnið að breinsun og áburður borinin að eldri plöntum. Vinnuflokkar Skóg- ræktarféJagsins gróðursettu uim 25.000 plöntur í Heiðmörk, en landnemar þar unnu aðallega að áburðargjöf o.fll. á spildum sin- um. Á sl. vori urðu mdklar vega- skemimdir í Heiðmörk. vegná fraimlkvæmda við raflltínuna, en þær voru laigfærðar strax cg kdaki fór úr jörðu, en urðu all- kostnaðarsamiar. Vegir skemmd- ust einnig nokkuð vegna vatna- vaxta, eintoum vegurinn að Ell- iðavatnsibænum. Á Elliðavatni var unnið að húsiabótum og lag- færingu heimreiðar. Vedði í Ell- iðavatni var í meðaMaigi sl. ár. Gjalldlkeri félaigsdns Björn Ö- fledgsson las því næst upp reikninga félagsins og hlutu þeir saimlþykíki afihugasemda- laiust. Þessu næst urðu allmikl- ar umiræður um ýmis mál ,e.r ræktun varða og einnig um rakstur félagsins. Saimþykkt var að hækka ár- gjald í 200 kr. og ævigjald í 2.000 kr. Bætt var um nauðsyn ylræktar á trjáplöntum í aukn- um mæli og nauðsyn á meiri sjáfllboðavinnu við ræktunar- störfin. Sömuleiðds var raett um nauðsyn þess að auika kynningu á Sitarfi skógræktarmanna í srjlónvarpi. Siamiþyktot var að hilutast tíl uim við S.V.B. að það láti vagna ganga upp í Heið- mörto uim hiásuimarið, einkum er það nauðsynlQgt uim heigar, vegna fólks sem ekfci hefur yfir ökutæki að ráða, Þessiu næst fór fram stjómar- kjör. Ur adalstjórn áttu að ganga Sveinbiörn Jónsson og Jón Birgir Jónsson, og"úr V-atá:' stjóirn Gunnar Skaptason, og voru þeir allir enduirkjörnir. 1 stjórn Skogræktarfélags B- vfkur eru: Guðmundur Martednsson for- maður, Lárus Bl. Guðmundsson, varafoirmiaður, Björn Ófeigsson, gjalltífceri, Jón Birgdr Jónson, rit- ari, og til vara Bjarni Helga- son, Kjartan Sveinsson og Gunnar Skaptason. Kosniir voru 10 fulltrúar á að- alflund Stoágrætotarfélags Islands, sem halddnn verður á Akureyri dagana 26.-28. júní. Ávarp til Austfirðinga vegna stofnunar samtaka um náttúruvernd Náttúruvernd hefur verið mjög á dagskrá víða um lönd að undanförnu, og árið 1970 er helgað náttúruverndarrnálum í aðildarríkjum Evrópuráðsins, þar sem Island er aðili. Með náttúruvernd er stefnt að skynsamilegum samskiptum mannisins vlð umhverfið, svo að það haldist lífvænlegt og náttúrlegum verðmætum sé ekki spillt og sóað að óþönfiu. Þannig miðar náttúruvernd að viðhaldi lífrænna auðlinda með skipulegri og hóflegri nytjun þeirra. Náttúruvernd er and- stæða hvers konar rányrkju, en þar með er ekki dreginn í efa réttur mannsins til að hag- nýta sér gæði lands og sjávar, svo fremi það leiði ekki til var- anlegrar röstounar á aaskilegu jafnvægi í náttúrunni. Með náttúruvernd sfcal unnið gegn þarflausum spjöllum á um- hverfinu og að varðveizlu líf- rænna og ólífrænna náttúrufyr- irbæra, sem haft geta gdldi i nútíð og framtíð. Víða um lönd er nú vá fyrir dyrum vegna óbilgjamrar um- gengni mannisins viö náttúr- una. Mengun af ýmsu tagi ógn- ar lífríki á láði og í legi og þar með rnanninum sjálfum. Þessi þróun er óhagstæðust hjá þeim þjóöum, sem við þéttbýli búa og lengst eru á veg komn- ar í tætonivæðinigu. 1 mörgum löndum er nú brugðið hart við til að maíta þessum mikla vanda. Aðstaða okkar Isléridinga er um margt sérstæð á þessu sviði sem öðrum. Áður fyrr háði þjóðin harða og stranga bár- áttu fyrir tilveru sinni, og gekk þá mjög á landsigæðin. Ennhef- ur þeirri öfugþróun ekki að fuillu verið snúið við, og nýj- ar hætfcur eru 1 uppsiglingu með breyttum atvinnu- og lífs- háttum þjóðarinnar. Erin á sér stað mikil gróðureyðirig vlða um land, og fiskstofnar við landið eru í hættu sötoum of- veiði. Við margar vertolegar framkvæmdir eru að óþörfu og í gáleysi framin óbætanleg náttúruspjöll, og umgengni manna í byggð og óbyggð er mjög ábótavant. Á öðrum sviðum er staða okkar mun betri en hjá flest- um nágrannaþjóðum. Mengun er hér tiltölulega lítil enn sem komið er, og verulegur bluti landsins er lítt snortinn af mannavöldum, ef gróðureyðinig- in er undanskilin. Þessa já- kivæðu þætti þunfum við að notfæra okkur og læra af dap- urri reynslu annarra þjoða, Náttúruvernd gerist ekki af sjálfu sér eða með lagasetn- ingu einni saman. Til að tryggja framgang náttúruvernd- arsjónarmiða þurfa allir, sem sikilning Dg áhuga hafa á nátt- úruvernd, að leggja mélstaðn- um lið. Því höfum við, sem að ávarpi þessu stöndum, á- kveðið að vinna að stofnun samtaka áhugamanna um nátt- úruvernd í Austfirðingafjórð- ungi. Heitum við á alla þá, sem leggja vilja náttúruvernd í fjórðungnum lið, að ganga í samtökin bið fyrsta, en forrn- legur stofnfundur þeirra verð- ur haldinn síðsumars. Þeir sem óska eftir inngöngu í samtök- in geta látið skrá sig hjá ein- hverjum úr undirbúningsnefnd- inni, sem undirritar þetta á- varp. Auto beinnar aðildar ein- staklinga að samtökunum, ósk- um við eftir þvi, að félög, tolúbbar, fyrirtaski og stofnan- ir verði styrktaraðilar sarnitak- anna. Samtökin munu vinna að náttúruvernd á breiðum grundvelli í samræmi við lög um náttúruivernd og í sam- vinnu við alla þá aðila, innan og utan fjórðungs, sem láta sig náttúruvernd varða. Þessi náttúruverndarsamtök munu meðal annars beita sér fyrir eftirfarandi: a) Fræðslu uim náttúruvernd meöal almenningis. b) Heimildasöfnun um náttúru- farsleg eflni innan fjórð- ungsins. c) Bannsóknum á tilteknum svæðum. d) Tillöguigerð í náttúruvemd- armálum. e) Bættri aðstöðu fyrir almenn- ing til að fræðast og ferð- ast um landið án þass að valda spjöllum. Við heitum hér með á Aust- firðinga að veita þessum nétt- úruverndarsamtökum brautar- gengi þegar frá upphafi. Við væntum þess, að áhugafólk um náttúruvernd láti hið fyrsta sferá sdg inn í samtökin. Við mælumst til þess við félög, lrlúbba, stofnanir og fyrirtæki, að þau gerist styrktaraðilar samtakanna. Tryggjum þannig, að myndarlega verði staðið að náttúmvernd á Austurlandi í framtíðinni. HalIilormssitað, 14. júní 1970. 1 undirlbúningsnefnd: Séra Sigmar Torfason, Skeggjastöðum, Bakkafirði. VífíHmrlur Pálsson, bóndi, Befsstað, Vopnafirði. Ingvar Ingvarsson, bóndi, Desjamýri, Borgarfirði. Sigurður Blöndal, skógarvörður, Hallormsstað. Erling Garðar Jónasson, rafvstj. Egilsstöðum. Oddur Ragnarsson, skrifstofum. Seyðisfirði Hjörleifur Guttormsson, kenn., Neskaupstað. Hilmar Bjarnason, skipstjóri, Estoifirði. Sigfús Kristinsson, bifreiðarstj., Beyðarfirði. Jón Erlingur Guftmunðsson, sveitarstj., Fáskrúðsfirði. Petra Sveinsdóttir, húsmóðir, Stöövarfirði. Sigríður Helgadóttir, húsmóðir, Staðarborg, Breiðdal. Séra Trausti Pétursson, próí., Djúpavogi. Egill Benediktsson, bóndi, fré Þórisdal, Lóni. Sigurður Hjaltason, sveitarstj., Höfn, Hornafirði. Hálfdán Björnsson, bóndi, Kvískierjuim, öræfum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.