Þjóðviljinn - 25.06.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 25.06.1970, Blaðsíða 7
Fiimimrbudfflgur 25. júní 1970 — ÞJÓÐVTLJrNN — SlÐA 'J Burstarfell i Vopnafirði. Samspil bæjar og byggðar við landið Sýnimg Arkiteiktafélaigs ís- lands í amddyri Háskálabíós helgtuð íslenzka torfbænutn, verðuir opin til 1. júld, dagHeiga M. 2-11 síðdegis. Manfreð ViHhjálinsson hefur séð uim uppsetninigu sýningar- inmair, sem byggð er á nokkrum myndai-öðuin, ljósimynduim og uppdráttouim eða teikningum. Ein myndaröðin sýnir torflbee- inn í laindslaginu, samspil byggðarinnar við laindið, hvern- ig form, hiúsaiskipan og efnis- notkun eru samraemd landimu og verða hluti alf því. I annairri myndaröð er þróun hæjarins lýst, alllt frá hinu einfalda lang- húsi til saimisiettao og marg- brotnari gruinnimynda stórbýlis, svo c;g miisimunandi hleðsikigerð- ir veggja. 1 briðju myndairöð eru sýndar brjár bæiargerðir: Fyrsí^ -$ti$Vi sumnlenzkur bær, Húsar á Rangárvöllum, þá lítilfl norðlenzkur bær, Jaðar í Sfcaga- fjrði,,_ag,Mcs s*°'r bær> prests- setur," Glauffnfoær í Sfcagafirði. Þá eru og myndir er sýna torf- bæinm úti og inni, og brugðið<$> er á vegg skuigg'amyndum af ýmsum torfbæiuim sem enn eru við lýði. Mymdirnar eru allar mjög stórar og m.a, fengmar að lámi frá Þjóðrwiniasafninu í Kaupmamnaihöfin og Þjóðimin.ia- safni íslamds. í ' sýningarskira Arkitektafé- lagsins getur að Mta hugleiðing- ar uim gaamla torflbæimm ísilemzka og tekur Þjóðviljinn sér það bessaleyfi að birta bær hér á eftir, svolhljóðandi: Á lífssfcedði manma verða stunduim áfangasikil — Þá er nauðsynlegt að horfa fram á við, meta stefnu siína, festa aug- um á nýju marki. Einnig hollt að horfa til baka. Hvað hefur áunnizt, hvað lærzt. Hlýtur ekki liðinn tími að verða baksvið framtíðar, mœlikvarði til nýrra ákvarðana? I ævi þióða verða einnig silík þáttaskill. Ein slík tímamót höf- um við Islendimgar mú lilflað. — Við erum að hverfa frá 1000 ára lífsformii sem bændaþióð til mýrra lifnaðarhátta, nýs lamd- náms í landi okkar. Við eruim sem óðast að yfirgefa tímabil bæmdaimenningar og taka upp béttbýlis- eða borga.rmenningu og þar mieð nýja byggingar- hætti og byggðafonm, Getum við byggt á reynsilu ofcfcair frá liðnum öldum í hinni nýju þróu.n? Svo virðist ekki vera hvað snertir húsagerð, nema að takimiönkuðu leyti, vegna nýrra byggingaefna og' þarfa. Islenzfci toriffoærinn ætti satmt að vera okkur umhugsunarefni. Við getuim þar margt af for- feðrum ok'kar .lært. Stað'setning bæjarims í landinu, foæjarstæðið var cftast mieð þeim. ágætum að vart vairð á betra kosið. Ssmispil bæjar og byggðar við landið gat varia verið betra Bærinn sjálflur í senn rökra»nin og stíihreinn. Bygginigarhættir háþróaöir miðað við bað efni. sam notað var. Tilfinnixig mamna fyrir náttúrunni og lamdinu næm, samibúðin við landið náin, meðhöndlun lamds- ins tililitssöm við ásjóniu þess. Forfeðurnir skiliuðu okkur í hemdur óskemmdu lamdi, hvað smertir byagimgar og önmur mammvirki. Geta afkomemdur okkar saigt það sama uim bygg- ingar í sveitum lamdsims síðam? Forfeðrumum voru. að vísu takmörk sett um efmisival. Verk- efmið var bumdið við motkum þess byggimgairefnis er fyrir hendi var, grjót, torf og reka- við, þ.e. efimi lamdsims í ólbreyttu fonmii. Talkimörkuin þessi varð á vigsan hátt kostur. Hún ákivað srjálf möguleikana. Veggirnir voru traustir, bleðslami mymdaði oftast fagurt mymztur, er gladdi augað í einfalldleik sínum. Inn-ri bygging bæjarfhiússins, samsetn- img viða, er læstust. saman. nf. þumga þaksins, vair rökrétt og falllleg emda, oftast sýnileg og haffði þamn sveiigjanleika,. er þurfti. -, - •- . - Hór skail éktoi farið májiar út í tækmilega framkvæmd, seim var lamgþróuð geignum aldir með reynslu og smilli hinma ó- lærðu byggimigameistara. Þeir voru bundnir hvað snertir. efn- isval, em þróuðu förmiskyn sitt inman þeirra takimarka og tókst að finna jaínvægi hlutfalla í húsum sitium og form, er hæfði efninu og landinu á hirm fulll- t:hi af ljósmyndununi á sýninciiinii, myitil ti'Uin uni sii^ustu jikla- mót af bænum Sandfelli í Öræfum. kominasta hátt, þamnig að þeir sköpuðu byggingarlist. Bærinn varð saimgróinn land- inu, hluti af því. Lamdið sjálft, grassvörðurinn eins og bylgjað- ist ýfir inmviðina í grasi grón- um þökum. Litir voru lítið not- aðir og þá mest jarðlitir. Form húsanna var í samræmi við form náttúrunnar. Islenzki torfbærinn niá þvi að öllu samamlögðu telljast hið eina, sem hægt er að kalla ís- lenzkan arkitektúr. — Þetta er hið . fagurfrasðilega sjómairimið, sem sýnimg þessi á að vekja at- hygli á. Með tilkomu nýrra byggimg- arefna, s.s. .iárnbemtrar - steim- steypu, er okkur mikill vandi á herðar lagður. Efni þetta gef- ur næstum ótakmarkaða mö'gu- leika hvað form snertir. Þurf- um við ekki að setja okkur tak- mörk, sem hæfa landinu og nýjum búnaðar- og íilfnaðarhátt- um, svo efmið sleppi ekki ór höndum okkar og úr verði form- leysa? Ijandiið er að vísu stórt og stórbrotið, em saimt viðkvæmt vegna nektar sinnar. — Mjög hefur verið syndgað í sveitum landsins með byggingum úr hinum nýju efnuim, siterkum lit- mn og tilfinningaleysi fyrir saimræmi lands og byggðair. Þetta á raumar við fleiri atriði, svo sem vegatgerð og rmammvirki önmur. Við getum ekki skilað landinu tál afkomenda okkair jafn óspilltu og við tókum við því af forfeðrunum. Ennþá er þó ekki of seint að stinga við fæti, líta till baka og reyna að læra öf þeim., er betur hafa gért. Þetta gildir einnig uim byggð þéttbýlisins, þó ekki sé til uimræðu hér. Við þurfum að leggia rækt við sjónmemnt okkar og form- skyn í mitólu ríkara mæli en hingað til, forðast tízkuduttl- unga og eftiröpum. Fyllsta mota- gildi og hagkvæmmi ætti að vera sjálfsagður hllutur. En bærimn i lamdinu, staðsetning, form, litir, gróður og aðrir fag- urfnæðilegirf þœttir <eru einmg veigamiikil atriði í mannlegri tlveru, þi-oska og vellíðan. Til þessa aills er íslenzki torf- 6æ'rihri,;v ámrifömikiir ¦sterktíí leiðairivísir og lýsandi fordaami. Ávarp frá fslendingum í Kaupmannahöfn D Ýtarleg viðgerð hefur að undanförnu farið fram á húsi Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn. sem nú á áð verða félagsheimili ís- lendinga þar í borg, auk þess sem félög íslendinga í Kaupmannahöfn fá þar aðstöðu til starfsemi sinnar. Hafa félögin tvö, Fé- lag íslenzkra námsmanna og fslendingafélagið, hafið fjársöfnun til að standa straum af kostnaði við hús- búnað og ta^ki til félags- heimilisins. Er söfnunin begar í fullum gangi meðal Islendinga og Islandsvina í Danmörku og leita félögin nú jafnframt til íslendinpa heima og hafa sent frá sér eftirfarandi ávarp: „Góðir Islendingar. Um nærfellt fimm alda skeið hafa íslendingair sótt til höfuð borgar Danmerkur við Eyrar- sund, sumir tiil námsdvalar, en aðriir í leit að betra lífsviður- væri eða sem ferðamenn- í allar þær aldir, sem Kaup- mamnaihöfn var höfuðborg Is- lands og fraim til dagsins í dag, hafa Islendíimigair í Kauipmanna- höfn ekki átt neinn sérstakan samastað fyrir félagsstarfsemi sína. Það næsta sem við hötBum komizt að eignast fastan saima- staö hér í borg var á árunum 1852-1870, em þá bjó Jóm Sig- urðssom forseti í húsinu númer 12 við Austurveg. Það má með sanni segja, að þá hafi heimili Jóns Sigurðssonar verið miðstöð meniningar og félagsliífs Islend- imiga, em þaö stóð opið öllum Is- I reglugerð hússims, sem for- setar Alþingis hafa gert drög að, er gert ráð fyrir, að félög Islemdimga í Kaupmammaihöfm fái aðstöðu til félaigsstarlfsemi sinmar í Muta hússims. Þá er ummið að þvi að endumýja bókasafn félagamma og ¦ rnun því einnig komið fyrir í húsinu. Vilja félögin nota tækifærið og flytja þakkir sínar til danska menntamálaráðumeytisins fyrir höfðinglega bókagjöf. Þannig hetfur nú mymdazt IsHendingafélagið í Kaup- mannaböfn og Félag íslenzkra námisimBmna í Kaupmannahöfn flytja hérmeð Alþimgi ísiemd- imga og íslemzku þjóðimmi kær- ar þakkir fyrir þetta fyrsta fé- lagsheiimili Islendinga í Kaup- mammaihöifn. Afflir Islendingair,- sem leið eiga til Kaupmanma- hafnar till lenigri eða skemmri dvalar eru velkommir í félags- heimilið. Ennfreimur er gert ráð fyrSr saimvinnu við ýmis dönsk- íslemzk saimtök. Félögim hafa þegar hafið fjár- söfmun tdl þess að geta búið fé- lagsiheiimilið nauðsymlegum hús- gögnum og ýmsum tækjum, svo sem hiljómifiliutningstækjum, kvikmyndasýningairtækjum og sjónvarpi ásaimt fJeiiru. Félög- unuim er ekki klliedfft, a£ eigin mætti, að standa straum af þeim kostmaði, sem þessu er samfara. Fólögin leita því til allra þeirra, sem styrkja vilja félaigsheiimdli Islendinga í Ka»p- mannahöfn með fjárfraimlöiguim eða öðrum hætti. ísdemzku dag- blöðin taika á mióti fjórfraimllög- um fyrir hönd Maganina. Kauipmannahöfn, 17. júní 1970 Giiðimiwlur Björnsson Félag ístenzkra námsmamna í Kaiupmannahiötfn. Július Sólnes íslenddngafélagið í Kaiuipmannaíhöfn." Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannaihöfn. lendingum, semkömiu. til Kaup- mannahafnar tii lengri eða sikemimiri dvallar. 17. iúní 1967 gaf Cairl Saamumdsen, stórkau.p- maður, Alþingi þetta hús af mikilli raiusn, og nú er húsið nær tilbúið til notkunar eftir mikla og ýtarlega viðgerð. traustur grundvölllur fyrir menningar- og féliagsstarfsemi Islendinga í Kaupmapnahöfn, og jafmfraimt er minming Jóns Sigurðssonar heiðruð, þar sem íbúð hams í húsirm verður búim ritverkum þans ásamnt minnimg- argripum um stairf bams og ævi. Vél frá Flughjálp til Perú í gær Eins og greint hefur verið feá í fréttum hefur verið ákveðið að gefa stjórninni í Perú 5 flug- vélar Flughjálpar h.f. Sl. laugar- dag bairst svar frá heilbrigðisréð- herra Perústjórnar þar sam harm kveðst þakka gjafirnar og Framihaíki á 9. sídu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.