Þjóðviljinn - 25.06.1970, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 25.06.1970, Qupperneq 7
Fiimimfcudfflgtur 25. júní 1970 — í>JÓÐVTLJINN — SlÐA J :: Burstarfell í Vopnafirði. kommasta hátt, þarmig að 13611 skö-puðu byggingarlist. Bærinn viarð saimgróinn land- inu, hluti a£ t>ví. Landið sjálft. grassvörðonrinn eins og bylgjað- ist ýfir inmviöina í grasi grón- um 'þökuim. Litir voru lítið not- aðir og þá mest jarðlitir. Form húsanna var í samiræmi við forrn náttúrunnar. Isionzk'i torfbærinn má þvi að öllu samanlögðu ted jast hið eina, sem hægt er að kalla ís- lenzkan arkitektúr. — Þetta er hið faigurfræðilega sjónairmið, sem sýning þessi á að vekja at- hygli á. Með tilkomu nýrra bygging- arefna, s.s. járnbentrar stein- steypu, er okkur mikill vandi á herðar laigður. Eifni -þetta gef- ur næstam ótaikmarkaða mögu- ledka hvað form snertir. Þurf- um við ekki að setja okkur taik- mörk, sem hætfa landinu og nýjum búnaðar- og íilfnaðarhátt- uim, svo etfnið sileppi ekki úr höndum okkar og úr verði form- leysa? Samspil bæjar og byggðar við landið Sýning Arkitektafélaigs Is- lands í anddyri Háslkódabíós helguð íslenzkia torfbænum, verður opin til 1. júií, dagilega kl. 2-11 síðdegis. Manfreð ViHhjádmsison hetfur séð um uppsetnimgu sýninigar- ininair, sem byggð er á nokkrum myndairöðum, ljóisimyndum og uppdráttum eða teikningum. Ein myndaröðin siýnir torflbœ- inn í landsllaginu, samspil byggðarinnar við landið, hvern- ig ftorrn, húsaskipan og efnis- notkun eni satnræmd landinu og verða hluti alf því. I annairri myndaröð er þróun þæjarins lýst, alllt frá hinu einfaldia lang- húsi til samsettari og marg- brotnari gruinnmynda stórbýlis, svo cig miismunandi hleðslugerð- ir veggja. I þriðju myndaröð eru sýndar þrjár bæjargerðir: Fyvgt- ^tilVi sunnlenzkur bær, Húsar á Rangárvöllum, þá lítiJI norðlenzkur bær, Jaðar í Skaga- firjðij jfósfcóir bær, prests- setur, GÍauimbær í Skaigiafirði. Þá eru og myndir er sýna torf- bæinn úti og inni, oig brutgðdð<s> er á vegg skuggamyndum af * ýmsum toríbæjum sem enn eru við lýði. Myndimar em allar m jög stórar og m.a. fengnar að láni frá Þjóðminjasafninu í KaupmannaihioEn og Þjóðminja- safni Islands. 1 sýningarstorá Arkitektaifé- laigsins getur að líta hugleiðing- ar um gamla torflbæinn íslenzka og teikur Þjóðviljinn sér það bessaleyfi að birta þær hér á eftir, svohljóðandi: Á lífsskedði manna verða stundum áifangasikil. — bá er nauð'synileigt að horfa fram á við, meta stetfnu siína, festa aug- um á nýju marki. Einnjg hollt að hortfa til baka. Hvað hefur áunnizt, hvað lærzt. Hlýtur ekki liðinn tímii að verða baksvið firamtíðar, mælikvarði til nýrra ákvarðann? 1 ævi þjóða verða einnig silflc þáttaskill. Ein sMk tímamót höf- uim við Mendingar nú lilfað. — Við emm að hverfa frá 1000 ára lu'fsformii sem bændaþjoð til nýrra lifnaðarhátta, nýs land- náms f laindi okkar. Við erum sem óðast að yfirgetfa tímaibil bændaimenningar og tafca upp béttbýlis- eða borgarmenningu og bar meö nýja byggingar- hætti og byggðafonm, Getum við' byggt á reynslu ökkair frá liðnum öldum í hinni nýju þróun? Svo virðdst ekki vera hvað sneirtir húsagerð, nemia að takmiörkuðu leyti, vegna nýrra byggingaetfna og þarfa. Islenzki torfibærinn ætti samt að vera okfcur umhugsunarefni. Við gietum þar margt aí for- feðrum ok'kar .lært. Stað'setning bæjarins í landinu, bæjarsitæðið var ctftaist mieð þeim. áigætum að vart varð á betra kosið. Samispil bæjar og bygigðar við landið ga.t varla verið betra Bærinn sjálflur í senn röfcra“mn og stíihreinn. Bygiginigarhættir báþróaðir miðað við það efni. siern notað var. Tilfinning manna fyrir náttúrunni og landinu neem, samibúðin viö landið náin, meðhöndlun lands- ins titliitssöm við ásjónu þess. Forfeðurnir skiluðu okkur í hendur óskemmdu landi, hvað snertir byggmgar og önnur mannviirki. Geta afkomendur oklkar sagt það sama um bygg- ingar í sveitum landsins síðan? Forfeðrunum voru að vísu takimiörk sett um etfnisval. Verk- efnið var bundið við notkun þess byggingarefnis er fyrir hendi var, grjót, torf og reka- við, þ.e. efmi landsins í ólbreyttu fonmii. Takmörkun þessi varð á vissian hátt kostur. Hún ákvað sjálf möiguleikana. Vegigirnir voru trausfcir, hleðslani myndaði oftast fagurt mynzbur, er gladdi augað í eintfaldleik siinumi. Innri bygging bæjarhússins, samsetn- inig viða, er læsfcust saman. atf; þu.nga þaksins, var rökrétt og falllleg enda otftast sýnilag og hatfði þann sveiigjanleika, er þurfti. Hér skal ekfci farið nánar út í tæknilega framkvæmd, seim var langlþróuð gegnum aldir með reynslu og snilli hinna ó- lærðu bygginigameistara. Þeir voru bundnir hvað snertir. efn- isval, en þróuðu formskyn sitt innan þeirra takmarka og tókst að finna jatfnvægi hlufctfaHa í húsum sínum og form, er hæfði etfninu og landinu á hinn fulll- Ein af ljósmyndunum á sýningunni, mynd tekin,,Hm síóustu alda- mót af bænum Sandfelli í Öræfum. Landið er að vísu stórt og stórbrotið, en saimt viðkvæmt vegna nefctar sinnar. — Mjög hefur verið syndgað í sveitum landsins með byggingum úr hinum nýju efnum, sterkum lit- um og tilfinningaleysi fyrir samræmi lands og byggðar. Þetta á raunar við fleiri atriðí, svo sem vegaigerð og mannvirki önnur. Við getum ekki skilað landinu til atfkomenda okkar jafn óspilltu og við tókum við því aif forfleðrunum. Ennþá er þó ekki otf seint að stinga við fæti. líta till baka og reyna að læra df þeim, er betur hafa gért. Þetta gildir einnig um byggð þéttbýlisins, þó eklki sé til uimræðu hér. Við þurfurn að legigja rækt við sjónimennt okikar og form- skyn í mifclu ríkara mæli en hingað til, forðast tízkuduttl- unga og eftiröpun. Fyllsta nota- gildi og hagkvæmni ætti að vera sjálfsagður hlutur. En bærinn í landinu, staðsetning, form, litir, gróður og aðrir fag- urfræðilegir r þættir .eru einnig veigamikil atriði í mannlegri fflveru, þroska og vellíðan. Til þessa alls er íslenzki torf- BöftSiá"''' áh¥ítfhiihdfcjillll|' ' sfcerkúíJ leiðairvísir og lýsandi fordæmi. Ávarp frá íslendingum í Kaupmannahöfn □ Ýtarleg viðgerð hefur að undanförnu farið fram á húsi Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn. sem nú á áð verða félagsheimili ís- lendinga þar í borg, auk þess sem félög íslendinga í Kaupmannahöfn fá þar aðstöðu til starfsemi sinnar. Hafa félögin tvö, Fé- lag íslenzkra námsmanna og íslendingafélagið, hafið fjársöfnun til að standa straum af kostnaði við hús- búnað og tæki til félags- heimilisins. Er söfnunin begar í fullum gangi meðal Islendinga og Islandsvina í Dan’mörku og leita félögin nú jafnframt til íslendinua heima og hafa sent frá sér eftirfarandi ávarp: „Góðir Islendingar. Um nærfellt tfimm alda sfceið haifa íslendingar sótt til hötfuð borgar Danmerkur við Eyrar- sund, sumir tiíl nómsd'valar, en aðrir í leit að betra itíísviður- væri eða sem ferðamenn. í allair þær aldir, sem Kaup- mannaihöfn var höfuðborg Is- lands og fraim til dagsins í dag, hatfa Islcndingar í Kauipmanna- höfn ekiki átt neinn sérstakan samaistað fyrir fólagsstarfisemi sína. Það næsta sem við hötBum komiizt að eignast fastain sam,a- stað hér í borg var á árunum 1852-1870, en þá bjó Jón Sig- uirðsson forseti í húsinu númsr 12 við Austurveg. Það má með s'anni seigja, að þá hafi heimili Jóns Sigurðssionar verið mdðstöð menininigar og félagslífs Islend- iniga, en það stóð opið öllum Is- 1 reglluigierð hússins, sem ftor- setar Alþimgis hafá gert drög að, er gert ráð fyrir, að félög íólcndinga í Kaupmiannaihöfn fái aðstöðu til fél a gssta nfsemi sinnar í hluta hússins. Þá er unnið að því að endumýja bókasatfn fólaiganna og mun því einnig komið fyrir í húsinu. Vilja félögin nota tækdfærið og flytja þakkir sínar til danska menntaimálaráðuneytisins fyrir höfðdnglega bókaigjöf. Þannig hefur nú myndazt Isllendingaifélaigið í Kaup- mannahöín og Félag íslenzkra námsimanna í Raupmannahöfn flytj.a hórmeð Alþingi íslend- inga og íslenzku þjóðinni kær- ar þakkir fýrir þetta fyrsta fé- lagsheimiili Islendiniga í Kaup- mannahötfn. Allir íslendingar, sem leið eiga tii Kaupmanna- hatfnar tffl lengri eða skemmri dvalar eru velkominir í félags- heimilið. Ennfremur er gert ráð fyrir saimvinnu við ýmds dönsk- íslenzk saimtök. Félöigin hatfa þegar hatfið fjár- söfnun til þess að geta búið fé- laigsheiimálið nauðsymlegum hús- gögnum og ýmsum tækjum, svo sem h!ljómifllutningstæk.jum, kviklmyndasýningartækjuim og sjónvarpi ásamt flledru. Félög- unuim er eikki kfliedift, af eigin mætti, að standa straum af þeim kostnaði, sem þessu er samfiana. Fólögin leita því til allra þeirra, sem styrkja vilja félaigsheimili Islendinga í Kaup- mainnahöfn með f.i árframlögum eða öðrum hætti. Isflenzku dag- blöðin taka á mióti iftiárfiraimflög- um fyrir hönd féflaganna. Kaupmannahöfn, 17. júní 1970 Guðnumdur Björnsson Fðlaig í.silcnzkra námsmanna í Kaupman nahöfn. Júlíus Sólnes íslendiingafélagið í Kaupmannahöfn.“ Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn. Itendingum, sem komu. til Kaup- mannahatfnar til lengri eða skemmri dvalar. 17. júní 1967 gaf Cairl Sæmundsen, stórkaup- maður, Alþdnigi þetta hús af miikilli rausn, og nú er húsið nær tilibúið til notkunar eftir mikla og ýtarlega viðgerð. traustuir grundvöllur fyrir menningar- og félag'Ssfcarfsemi Islendiniga í Kaupmannahötfn, og jafnfraimt er minninig Jóns Sigurðssonar heiðruð, þar sem íbúð hans í húsinu veröur búin ritverkum hans ásamt minning- argripum um etairf bans og ævi. Vél frá Flughjálp til Perú í gær Eins og grednt hefur verið frá í fréttum hefur verið ákveðdð að getfa stjórninni í Perú 5 flug- vélar Flughjálpar h.f. Sl. laugar- dag barst svar frá hedlbrigðisróð- herra Perústjómar þar seim hann kveðst þakka gjafimar og Framihald á 9. síðu. i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.