Þjóðviljinn - 25.06.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 25.06.1970, Blaðsíða 8
0 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fimimtudagur 25. júní 1970. SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörfum síærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi. sumarbústaði og báta. VARAHLUTAÞJÓNUSTA. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eidavélar fvrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLA VERKSTÆÐJ ÍÓHANNS FR. KRISTJANSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069. Frá Raznoexport, U.S.S.R. Aog B gæðaflokkar Laugaveg 103 ^ sími 1 73 73 BÍLLINN m m m'* * m ** * Volkswageneigendur Höíum fyrirllgMjandi BRETTl — HURÐIR" — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum litum. — Skiptum á einum degj með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. Sími 19099 og 20988 Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum breimsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Sími 30-1-35. SÓLUN Láfið okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slifnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Nofum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN h\i Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík útvarpið Fimmtudagur 25. júní 7.00 Morgunútvarp. Veðurfreign- ir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikifimi. Tóndeikar. 8.30 Fróttir og vedurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttaógrip. Tónleikar. 9.15 Morgunstund bamanna: „Bornskuleikir Álfs á Borg“. eftir Birfk Sigurðsson. Höf- undur les. (7). 9.30 Tilkynningar. Tóinleikar. 10.00 Fréttir. Tó'nleikar. 10.10 Veðurlregnir. 10.25 Við sjóinn: Þáttur í umsjá Ingólfs Stefánssonar. Tónleik- ar. 12.00 Hádegiútvarp. Dagsikráin. Tilkynningar. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.00 Á frívaiktinni. Eydís Ey- þórsdóttir kynnir ósikalög sjó- mamna. 154.30 Glóandi gátur. Jóhannes úr Kötlum les þýðingar sínar á ljóðum etftir Nelly Sachs og Svava Jakobsdóttir talar um sfeáldlkonuna. 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir og tilkynningar. Klassisk tónlist: ■WUadiimiir Horowitz leikur v<?rk eftir Scarlatti, Beethov- en og Debussy. Victoria de los Angeles syngur göimul spamsk þjóðlög. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 18.00 FVétttr á ensku. Tónleikar og tiHcynningar. 18.45 Veðuirfregnir. Dagsikrá kvöldsíns. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Laintisdaig og leiðir. Gestur Guðfinnsson tallar um Snæ- fellsnes; fyrri þáttur. 19.55 Lög eftir Mágnús Á. Árnason. Flytjendur: Ruth Maignússon, Guðmundur Jóns- son, Kirkjuikór Akraness og Fríða Lárusdóttir; Haukur Guðflauigisson stj. 20.25 Leikrifc „Snjóimiokstur“ eftir Geir Kristjánsson. Leik- stjóri: Helgi Skúlason. (Áður útv. 19. marz í vetur) Persón- ur og leikendur: Báldi, Rúrik Harattdssan. Líkafrón, Þor- steinn ö. Stephensen. 21.10 Samleikur í útvarpssal. Oldrich Kotora og Guðrún Kristinsdóttir leika á sellíló og píanó. a. „Trauerimusák“ eftir Hindemiith. b. Adaigio úr „Sónötu Arpeiggione" eiftir Schubert. c. „Svaeinn" eftir Saint Saéns. d. Intermezzo úr „Goyescas“ eftir Granados- Cassado. 21.30 „Bruggarasaiga1 ‘, smásaga eftir Guðmund Frílmiainn. Höf- undur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðuirfregnir. Sundpistill. 22.30 Kvöldsaigan: „Tine“ eftir Hermiann Bang. Heilga Kristín Hjörvar le® (11). 22.50 Lisitahátíð í Reykjavík 1970: Vísnakvöld í Norræna húsiniu. Kistiina HaJkola og Eero Ojanen fttytja. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dag- skrarlok. • Skagfirðingabók • Skagfirðingabók, ársrit Sögu- félags Skaigfirðinga, er komin út í fjórða skipti. I ritinu skrifar Hannes Pétursson um Svein Þorvaldsson, skáíkmann, birtur er Þóttur Mála-Bjöms Illuga- sonar eftir Kolbein Kristinsson, þáttur um Jóm Gottsikálksson. Skaigamannaskáttd, eftir Sigur jón Bjömsson, frásögn Guðrún- ar Sveinsdóttur um gamla daga í Bjamastaðahlíð. Margar aðrar frásagnir eru í ritinu, svo og vísur. í ritstjóminni eiru Hann- es Pétursson, Kristmundur Bjamason og Sigurjón Bjöms- son. Bóttdn er send áskrifendum og hægt er að fá hana keypta : hjá Sigurjóni Bjömssyni, Dragaveg 7, sími 81964. • Varizt hnífana! • Jón Gunnar Ámason sýnir þessa dagiana 11 skúiptúrmynidir í Gallerí Súm á Vatnsstíg, en verk eftir hann var sem kunnugt er valið til Uippsetningar á Hagaitörgi í tilefni Listalhátíðarinniar. Hér að ofan sést ein myndanna á sýningunini, EGO, frá 1969, sem sýnd var í Charlotteniborg í Kaupmainnahöf sl. sumiar.Effigjj^. ^ x T gips, lakk, stál og gler og myndin rafknúin. Forvitnum áhorfend- um, sem skyggnast vittja inn í kúttuna í mdðju verksins er ráðilagt að fara að öllu með gát, svo þeir fái dkki að kenná 'kvfflu§- th beittum hnífum kraibbaairmannak eins og henti nokkra nærgöng- uila Kaupmannaihafnarbúa í fyrra. • Margar góðar gjafir til Kennara- skóla íslands við skólaslitin • Kcnnaraskóla Islands var slitið 16. júní s.l. Við það tæki- færi fluttu gamlir nemendur skólanum árnaðaróskir og færðu honum góðar gjafir. I*or kell Steinar Ellertsson skóla- stjóri mælti fyrir mumi 10 ára kennara, en Sigurður Runólfs- son talaði af hálfu 40 ára kcnnara. Færði hvor hópur um sig skólanum myndarlega pen- ingagjöf, sem lagðir munu verða til handbókasafns nem- cnda. Jónas Guðonundsson fyrrver- andii ráðuneytisistjóri færði skól- anium að gjöf frá 50 ára kenn- u-rum málverk aif Sigurði Guð- mundssyni skóttameistara. en hann var fastur kennari við Kennaraskólliainn á árumum 1912- 1921. Málverkdð gierði örlygur sonur Sigurðar. Jónas gat þess, að kennarahóipuirinn frá 1920 væri hinn fámennasti, er biraut- sferáður heföi verið frá Kenn- araskólanum. Því þakkarverðari er rausnin. Svava Þórtteifsdióttir tattaði fyrir hönd sextuigra kennaira og færði skólanum bóikargjöf. Svava var í hópi þeirra kenn- ara, er fyrstir voru brautskráðir úr Kennaraskólanum sam- kvæmt regttugerð frá 26. júní 1908. Höfu kennaraefni þessi náim í öðrum bekk skóailns þá um haustið. Egill Halttgrímsson, einnig úr flokki sextugra kenn- ara, flutti ávarp og færði Þor- steini Guðmumdssyni kennara verðlaun fyrir frábæra framimi- stöðu í stærðtfræði, en hann var namiandi í framihaildsdeifld skó!- ans á s.l. vetri. Við skólasljt Vioru Þorsiteinn M. Jónsson og frú Sigurjóna Jakobsdóttir, kona háns. Þor- steinn var í hópi þedrra kenn- ara. er fyrstir iuku prófi í Kennaraskólanuim, en það var vorið 1909. Stunduðu þedr nám í einn vetur; var það áþekkt kenniananiámi því, er alþýðu- og gagnfraeðiasikkóllinn í Flensborg í Hafnarfirði hafði veitt uim 17 ára skeið. Þau hjónin Þ«orsteinn og Sig- urjóna hafa auðsýnt Kennara- sklólanum meiri rausnarhug en aðrir menn og skilið öðrum fyrr og betur þörf Kennaraskóla á góðum bóikaikosti. (Fréttatillkynning frá K.l.) • Krossgátan Lárétt: 1 ánægður, 5 spíra, 7 drykkur, 9 planta, 11 þjálfa, 13 málimur, 14 varp, 16 eins, 17 samiband, 19 rógur. Lóðrétt: 1 allsleysi, 2 athuga, 3 angan, 4 karldýr, 6 þrættasala, 8 vaintreysta, 10 efsta hæð, 12 kvenfugll. 15 húsdýr. 18 í röð. Laus.n á síðustu krossgátu. Lárétt: 2 gedda, 6 lið, 7 skær, 9 að, 10 táp, 11 hug, 12 il, 13 séra, 14 óar, 15 lunti. Lóðrétt: 1 ristittl, 2 igttæp, 3 eir, 4 dð, 5 auðgast, i 8 kál, 9 aur, 11 héri, 13 sat, 14 ón. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.