Þjóðviljinn - 25.06.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 25.06.1970, Blaðsíða 9
Firamtadagiuir 25. júní 1970 — ÞJÓÐVIiLJINN — SlBA g Flughjálp Framhald af 7. síðu. lýsti sig um leið saimiþykkan öll- um sikilyrðum sem henni fylgdu „en bau.voru öll sett til trygging- ar'því að fluigvélarnar fimrn yrðu örugglega notaðar til hjálpar- starfse'miinnar", a'ð því er segir í fréttatilkynningu sem blaðinu barst í gær um þetta efni frá Loiftleiðuim. í dag fer héðan fjög- urra manna ahöfn til Prestvik- ur en hún 'á að fljúga fyrstu flugvélinni þaðan til Perú rmeð viðkomiu hér. Flugvélin mun flytja varahluti og skj'ólfatnað til Perú.. Tvær flugvélanna af fiimim eru þegar ferðfoúnair, eftir vifcu verða aðrar tvær tilbúnar til notkun- ar, en sú fiiramt aeftir fjórar vikur. Ungm sambandið Framhald af 5. síðu. Mikill áhugi var fyrir því að blása nýju lífi í félags- starfið og vinna að frekori saimstarfi félaga í milli, undir forustu ungmennasambandsins. Saimiþykkt var að vinna að því að þæta aöstöðu til íþróttaœf- inga, og koma á keppni í í- þróttuim, jafnfraimt þyi sem aðrir bættir félagsistarfsins yrðu efld- ir svo seim tök væru á. Þá var saimlþykkt að reyna að fá fþr'óttaikennaira til starfa begar á þessu sumri og skipu- leggja ferðir hans tifl þjálfunar um saimibandssvæðið. Hið ó- formilega siaimbandsiþing saan- þytokti að lokum að stefna að bví að halda héraðsmót í i- bróttuom í haust, 01" þá einnig reglulegt héraðsþing. Á bessuim fundi var kosdn 5 mianna bráðabirgðast.iórn sem situr til næsta héraðsþings og á hún að vinna að frekari fraimigangi mála, og endurvakningu lífilít- illa félaga á sambandssvæðinu. Stjórnina skipa: Þorsteinn Gíslason Nýja-Bæ. r ?rgur Ingi- mundarson MePhól. Haukur V#aiirríiM,rssdin"" " Kirkjubæiar- klaustri, Reynir Ragnarsson frá Höfðabrekfcu og Ævar Harð- arspn-Vík í Mýrdal. Lítil hreyfing á samningum Hásetar á farskipum Leikskólar Framhald af 3. síðu. leikararnir og leikstjórarnir: Baldvin Halldórssoin, Gísli Al- freðsson, Erlingur Gíslason, Rú- rik Haraldsson, Brynja Bene- diktsdóttir, Benedikt Arnason, Kristbjörg Kjeld, Pétur Einars- son, Guðrún Ásmundsdóttir, Bjami Steingrímsson, Erlingur E. Halldórsson, Helgi Skúlason, Helga BaChmann, Sveinn Einars- son, Ragnhildur Steingrímsdóttir. Framhald af 1. síðu. leggja mdkla áherzllu á er yfir- vinnuáiag sem er mdtolu lægra en nokkurs staðar þekkist í landi. Og að lokum sagði Ihgólfur. að yfirmenn á norskum skipuim hefðu yfirleitt 40 — 70% hærra kaup en starsfbræður þeirra' á Islandi; í Svíþjóð og Danmörku væru launin enn hærri. Atvinnuleysi Framhald af 1. síðu.. báðir voru í 1. bekk í vetur, starfa á vinnuJríiðlunárskrifstofu nemenda MH. Er skrifstofan op^ in daglega frá kl. 1-3 og er.sím- inn 3-11-11. Þjóðvilljinn hajfði tal af þeim í gær og ' sögíust' þéir þáðir vera atvinnudausi'r og var Páll einnig atvinnulau' syo til al.lt sumarið í fyrra. Þeir sögðu ástandið í atvinnuimáliiin: nem-< enda skóians vera heldur verraj en á saima tíma í fyrra,. Er skól-.. anum laiuik í vor voru 77 á at- vinnuieysisskrá. Hefur vinKu- miffunarskirifstofan útvegað 13: manns vinnu og margfr hafa fairið utan. í gær voru 45 enn' atvinnuiausir, þar af 8 ' stúlkur.: Er atvinnuleysið mest meðál 1.' bekkinga. Þeir tófcu'frarri að 20 þeirra sem enn eru -atvinnulaus- ir hefðu lýst því yfir að þeir gætu ekki haldið • áfram ' námi næsta vetur fái þeir ekki vinnu í sumar. ..... Fyrir milligöngu sikrifstofunnar fóru 7 nemendur til. vinnu í Siklpasimiíðastöð í Danmiörku og 4. til • Luxemborgar. . — Við höfu:m haft samband við mörg fyrirtæki, en aðstaða okfcar er ekki eins góð og vinnumdðJunar MR; bar eru margir fyrrverandi nemend-. ur orðnir forstjórar og ráða helzt ekki aðra en nemnendur úr gaml'a skólanum sánuim, sögðu- piltairnir. — Allir atvinnulausir nemend- ur úr MH eru einnig á skrá h.iá Ráðningairstofu boirgarinnar, en hingað til hefur hún ekki útveg- aö neinum okkar vinnu. Enda erfitt um vik þair seffi verk- stióramir haifa oft ekki samband við sfcrifstoifuna. heldur ráða skyldtmenni sín í vinnu. Okkur finnst miikilil miiisskdlningur sem komáð hefur fraari, að atvinnu- horfur séu betri enífyrra, a.m.k. kemur þaö þannig út fyrir okk- ur nemendur í MH. Okkur var sagt að tiltekinni fjórhæð yrði vedtt firá bo'rginni til etvinnu- aukningar fyrir skólaíólk, enþað nýjasta sem við fenguim að vita hjá borginni var að beðið yrði með að gena nokkrár bvfllíkar ráðstafanir þar til verkfalli tré- simiða lyki. Allir segja okkur að treysta á byggingameistarana, en hl.tóöið í beim er ekki þesslegt, sögðu þeir Páll og Hilmar. Síðustu nætur hafa veriðlang- ir . og strangír saimningafundir með fulltrúuim háseta á farskip- um og atvinnurekenda. Sigfús Biarnason • sagði r .blaðamanni Þjóðviljans í. gærdag að-lítið-hefði gengið neoroa ,með -fáeinar sér-r kröfur og væri enn ósamdð um alJmörg sératriði og algjörlega ó- samdð um kauphækkuninasjálfa. Rafiðnaðarmenn Klukkan fimm í gærdag hófst saim'ningafundur með fuWtrúum sveina í rafiðn og atvirmurek- endum. Ratfviirkjair hafa nú gengið frá sérstökum samningi við ríkið og Reykjavíkurþorg, sem grednt er frá annars staðar í blaðdnu. Byggingramenn I gærkvöldd — um níuleytið — hófst samningafundur með bygg- ingamönnum. Stóð fundurinn enn er blaöið frétti síðast í gærkvöld. Múrarar I gærdag var haildinn fólags- fundur í Múrarafélagi Reykja- víkur, Blaðam'aður Þjóðviljans hafði í gærdag s.d. saimband við skrifstofu félagsins og neitaði sé er fyrir svörum varð að gefa nokfcrar upplýsingar um fund- inn. Þaö mun hafa oirðið ofan á á þessum fundi samkv. uppiýs- ingum sem b'aðið gat aflað sér að heimila stjórn og saimninga- nefnd að skrifa. undir samkomu- lag uim 15% kauph.ækkun ogvísi- tölu á kaup. Blaöinu tókst ekki a.ð fá þetta staðlfest af stiórnar- mönnuim í félaginu, en baðfylgdi söfíunni að bessd heimild hafi verið veitt á félagsfundinuim með 80 atikvæðum gegn 36. Að fé- lagsfundinium loknum sátu full- tx-úar Múrarafélagsins á fundi með meisturum. Málmiðnaðarmenn Eins og greint var frá í blað- inu' i-gær 'slitnáðd upp úr s'ainjn- ingaviðræðum við málmdðnaðar- menn aðfafawótt þriðjudaigsin'S. Þá voru nýhalfnar viðræður um 'kauþhækkurí'! ;en sérikröíur'' 'íaltí- ar nokfcurn veiginn útræddar. Nýr sáttafundur hafði efcfci veriðboð- aður er blaðið frétti síðast tdfl. í gærkvöld. HéraðshátíS í Salt- vík um næstu helgi Hin árlega Héraðshátíð UMSK I frá Gullbrinigu- og Kjósarsýslu verður haldin í Sa-ltvík á Kjal- arnesi n.k, laugardag og sunnu- dag. Á hátíðinni verður keppt í ýmsum íþróttum, svo semknatt- spyrnu, handknattleik og frjáls- um íþróttum, Einnig kep'pa lið Gengið frá sam- komulagi um Loft- leiðafugið til USA Með erindaslkiptuim í Wasihing- ton milli Magnúsar V. Magnús-. sonar, . amhassadors Islands, og W^l'liaims P. Bogers, utanríkis- ráðiherra. Bandarífciatnna, vaar í gær gengið frá samkomulagi um áætlunarfllug LíOftledða" h.f. til og frá Bandaríkjunum; að pví er segir. í fréttatilkynningu frá ut- anríkisráðuney tinu. Saapkyæmt samkomur.agi þessu geta Loftleiðir hf. haJdið áfram farbeg:aif!lugi, í áætlunarferðuim á samskon.ar. verðgrundveili og hingað til og. notað. til þess þot-- ur. Varð saiinikoimiulajg uim, að sætafrámboð Lioftleiða hf. verði í mesta lagi 370.000 sæti saman- lagt til og frá New York á næsta ári. Þetta há'mark sætaframþoðs fe-r síðan hækkandi á næstu ár- um eftir áfcveðnuim regHum. 1 samkomuilaiginiu er jafnflriamt fjattlað um ýmjs túlfcunairatriði, er varða framkvæmd loftferða- samningsins millli Islands og Bandaríkjanna frá 1.945. . í reiptogi, en þœja- og. svedta- stjórnir skipa liðin. Auk þess verða ýmds skemmtiatriði og dans. UnglingadansT.eikur verður á laugardagskvöild, og leikur hliómisveitin Ævintýri, Omar Ragnairsson og Kristin Ólaifsdlótt- ir skemmta og fimleikasýning verður auk annairra skemmtiat- riða. Ferðdr á Héraðsihátíðina verða frá Umferðarmiðstöðinni. Dömusíðbuxur — Ferða- og sportbuxur karlmanna Drengja- og unglingabuxur öol^© Laugavegi 71 — sími 20141. Prestastefna Frarohald af 3- síðu. þululærdómd við kristinfræði- kennslu og auka bæna- og helgi- stundir, auk þesS' sem kenna þyrfti .siðifræði og trúarbragða- fræði við æðri skóla. í gær störifuðu umiræðuhópar á Prestasteifnunni og Sr. Helge Fæhn dr. theol.. frá Osló flutti erindi. I dag Ijúka umræðuhóp- ar störfum sínum', afgreidd verð- ur álitsgjörð miðnefndar og rædd ýimis mál. 30 hestar af heyi brunnu Eldur kom upp í heyi og hest- húsi á Gleráreyrum í fyrradag. Eyðilögðuist'um-'20-30 "hestar; af heyi og gripahúsið skemmdist nokkuð. Slökkviliðið á Akureyri slökkti eldinn á skömmum tíma. Er talið að, kveikt hafi verið í heyinu. Einkennileg f ram- a ökygiiansis ¦ sem ék á telpu Framkoma ökumanns, er hann skiladi telpu sem hann ók á í fyrradag, var heldur óviðkunn- anleg. Telpan, sem etr 7 ára, var við barnafleikvölldnn á Grettis- götu þegar bolllinn ók á hana. ötouimaðuirinn fór með telpuna 'heim til hennar og blæddi þá úr munni hennar og hafði hún óþægindi í maga. ökuimaðurinn gætti þess vand- lega að móðir telpunnar sæi ekki andlit sitt og sagði að hún mætti þakka fyrir að telpan væri heil og lifandi. í>egar konan bað uim nafn hans og bílnúme'- svaraði hann snúðugt að það varðaði hana ekkert um og hraðaði sér út. Telpan var í gær flutt á Sflysa- varðsstoifuna til rannsóknar,- þar sem hún var lasin eftir slysdð, Hafi einhver séð atburð þennan er hann beðinn að hafa sarn- band við rannsóknarlögregluna — og efcki siíður ökumiaðurinn siálfur. Móðir telpunnar lýsir honum^ þiannig. aö> 'hann , sé., lág- ur vexti með grásprengt hár, aldur.iSO-r-r 40. éra,. ; •-..... AÐALFUNDUR Sölusamband ísl. fiskframleiðenda heldur aðalfund sinn fyrir árið 1969 í Tjarnarbúð föstudaginn 26. júní n.k. og hefst bann kl. lO.f.h. DAGSKRÁ: Venjuleg ðalfundarstörf. Lagabreytingar. Stjórn Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda. Sambandið Frambald af 12. síðu. byggingu á nýju frystiskipi, sem é af afhendast hawstið 1971 og nýlega var samdð um smíði á öðru Samíbandsskipi, 2600 lesta stóru, sem afihendast á í deseim- ber 1971. Hafnarnefnd Reykiavikur hef- ur úthlutað SlS landssvæði í nágrenni Sundahafnarinnar, bar seon fyrirhugað er að reisa birgða:stöð og vörugeymsilur. Enn- freniur er fyrirhuigað að. setja á. stofn verksmiðju í Borgarnesd til framleiðslu á vörum úr loðsútuðu skinni. Þá hefur SÍS tekið bátt í stofnun tveggja n.ýrra fyrir- tækja í sanwinnu við aðra að- ila, Kornhllöðunnar hif. i Reykja- vík og Islenzkum marfcaði hf. á Kefl avf ku rfluigvelli. Þá gat forst.lórinn þess, að stjóm Saimivinnusambands Norð- urlanda hefði ákveðið að gera athugun á bví, að samno'rræn niðursuðuverksmdðia á vegum samvinnusiambandanna yrði sett á stofn á Islandi. Leikflokkurinn Framhald af 12. síðu. a.r eru túlkaðar af lifandi fólki og ber þar auðvitað bæst Bubba sjálfan, sem Michiael Meschke túlkar. Hið sérstæða listform Marion- etteatern hefur um langt skeið notið mikillar hylli bæði í Sví- þjóð og öðrum löndum, en flokk- urinn hefur gert mjög viðreist; ferðazt um alla Evrópu og víða vestan hafs. sýndi um skeið á Broadway. Sýninigarnar verða í Þjóðleikhúsinu og sú fyrri hefst kl. 20 í kvöld, en sú sáðari kl. 16 á fösfudiag. Enn eru faanlegir miðar og verða þeir seldir í Þjóð- leikhúsinu í dag og á morgun. ,Tonkin- ályktun' Framhald af 12. síðu. ályfetunin" yrði afturkölluð. Nix- on og ráðgjafar hans telja að hann hiafi fullan rétt til að halda áflram stríðdnu, hvað svo sem þingið segir eða samþykkir, enda er þetta stríð með þeim ólíkind- um að enginn hefur lýst stríði á hendur neinum og reyndar liggur ekki einu sinni fyrlr ósk fra hinum erlendu leppum í Saig- on um bandarísfca hernaðiarh.iálp. Reyndair hafa allar reglur um skiptingu valdsins á milli for- seta og þings í hinu bandaríska lýðveldi verið þverbrotnar. En það skiptir engu máli að sögn eins af þingmönnum Nixons í öldungadeildinni, Robert Dole, þvi að það eitt nægir að Nixon sem forseti er æðsti maðux alls heriafla Bandarík.ianna og getur því farið sínu fram bæði í Viet- nam og Kamtoiodju, hvað svosem þingið segir. Jacðarföir föður okfcar, tengid'aföður og afa ' GUÖMUNDAR SVEINBJARNARSONAR, Borgarnesi, fer fram lauigardiaginn 27. júní. Athöfnin hefst kl. BorgarneskÍTfcju. Jarðsett verður að Borg. 2 í Þórdís Guðmundsdóttir Guðrún Hubertsdóttir Hubert Ólafsson Ottar Guðmundsson. ^ d WViMUiX&t />ezt Ktmm Hjartanlegia þöktoum við öllum þeim mörgu, sem sýndu okkur samúð og vináttu við fráíall MAGNÚSAR ÁSMUNDSSONAR, Sérsifcakar þakkir færum við læknum og sitarfsfólkj Sjúkra- húss Siglufjarðar, eigendum og starfsfólki Verzlunarinn- ar Túngötu 1 og starfsfólki Sigló-síldar. — Guð blessi ykfcur öll. Guðrún Sigurhjartar Sigríður Magnúsdóttir Steinar Höskuldsson. Sigurður Ásgeirsson Höskuldur Þráinsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.