Þjóðviljinn - 25.06.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 25.06.1970, Blaðsíða 9
Firamtudagur 25. júní 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g Lítil hreyfing á samningum HéraðshátíS / Salt- vík um nœstu helgi Flughjálp Framhald af 7. síðu. lýati sdg um leið saimiþykkan öll- um sikilyrðum sem henni fylgdu „en þau. voru öll sett til trygginig- ar þvl að flugvélarnar fiimm yrðu örug'glega nO'taðar til h.iálpar- starfsemiininar41, að því er segir í fréttatilkynningu sem blaðinu barst í gœr um þetta efni frá Loftleiðuim. í dag fer héðan fjög- urra ma.nna áhöfn til' Prestvfk- ur en hún á að fljúga fyrstu flugvélinni þiaðan til Perú með viðkomu hér. Fluigvélin mun flytja varahluti og sikj'óllfatnað til Perú, Tvasr flugvélanna af fiimm eru þegar ferðibúnar, eftir viku verða aðrar tvser tilbúnar til notkun- ar, en sú fimmt aeftir fjórar vikur. Ungm samhandið Framhald af 5. síðu. Mikill áhuigi var fyrir því að blása nýju lífi í fólags- starfið og vinna að frekari saimstarfi félaga í milli, undir forustu ungmennasambandsms. Saimiþykikt var að vinna að því að bæta aðstöðu til íþiróttaœf- inga, og koma á keppni í í- þróttum, jafnframt því sem aðrir bættir félagsistarfsins yrðu efld- ir svo sem tök væru á. Þá var samþykkt að reyna að fá íþ'róttakenniara til starfa begar á þessu sumiri og skipu- leggja ferðir hans til þjálfunar um saimibandssvæðið. Hið ó- formlega saimþiandsþing sam- þykkti að lokum að stefna að bví að halda héraðsmót í i- þróttum í haust, o" þá einnig reglulegit héraðsþd'ng. Á þessum furidi var k'osdn 5 masnna bmðabirgðastjórn sem situr til næsta héraðsþings og á hún að vinna að frekari framigangi tnóla, og endurvakninigu líflít- illa félaga á samibandssyæðinu. Stjómina sikipa: Þorsteinn Gíslason Nýja-Bæ. r ?rgur Ingi- mundiarson Mó'hó'l. Hauikur VaÖ&iiHiiMirssdn ' ‘ Kirkjubæjar- klaustri, Reynir Raignarsson frá Höfðabrekiku og Ævar Harð- arsipn-Vík í Mýrdal. Leikskólar Framhiald af 3. siíðu. leikararnir og leikstjóra'rmr: Baldvin Halldórsson, Gísli Al- freðsson, Erlingur Gíslason, Rú- rik Haraldsson, Brynja Bene- diktsdóttir, Benedikt Árnason, Kristbjörg Kjeld, Pétur Einars- son, Guðrún Ásmundsdóttir, Bjami Steingrímsson, Erlingur E. Halldórsson, Helgl Skúlason, Helga Bachmann, Sveinn Einars- son, Ragnhildur Steingrí'msdóttir. Fram'hald af 1. síðu. leggja mdkla áherzllu á er yfif- vinnuálag sem er mdklu lægra en nokikurs staðar þekkist í landi. Og að lokum saigði Ihigólfur. að yfirmenn á norskum skipurn hefðu yfirleitt 40 — 70% hærra kaup en stairsfbræð'ur þeirra á íslandi; í Svíþjóð og Danmiörku væru launin enn hærri. Atvinnuleysi Framhald af 1. síðu.. báðir voru í 1. bekk í vetur,: starfa á vinn'umiðilunárskrifstofu nemenda MH. Er skrifstofan op- in daglega frá kl. 1-3 og er .sím- inn 3-11-11. Þjóðviiljinn hafði tal af þeim í gær og sögðust' þéir báðir vera átvinnulaiusir og va.r Páll einnig atvinnulau' s,vo til al.lt sumarið í fyrra. Þeir sögðu ástandið { atvinnumálum nem-> enda sikólans vera heldur verrá en á sama tíma í fyrra,, Rr skól-. anum lauik í vor voru 77 á at- vinnuleysisskrá. Hefur vinrvu- mifflunarsikirifstofan útvegað 13, manns vinnu og mafgír hafa fairið utan. I gær voru 45 enri atvinnulausir. þar af 8 ' stúlkur.: Er atvininuleysið mest meðál 1. bekkinga. Þeir tóku fram að 20 þeirra sem enn eru atvinnulaus- ir hefðu lýst því yfir að þeir gætu ekki haldið • áfram ' námii næsta vetur fái þeir ekki vinnu í sumiar. Fyrir milligöngu sikrifstofiunnar fóru 7 nemendur til vinnu í sikipasimfðastöð f Danmörku og 4 til Luxemborgar, — Við höfum haft samiband við mörg fyrirtæki,- en aðstaða okikar eir ekki eins góð og vinnumdðlunar MR; þar eru margir fyrrverandi nemend- ur orðnir forstjórar og ráða helzt ekki aðra en nemendur úr gaml'a skólanum sanum, söigðu piltarnir. — Allir ©tvinnU'lausir nemend- ur úr MH eru exnndig á skrá hjá Ráðningairstofu boirgarinnar, en hinigað til hefur hún eMci útveg- að neinum okkar vinnu. Enda erfitt um vik þair sem verk- stjóramir hafa oift ekki saimlband við sikrifstofuna, heldur ráða S'kyldmenni sín í vinnu. O'kfcur finnst m/iikilil miisskilningur seim komáð hefur fraim, að atvinnu- horfur séu betri enífyrra, a.m.k. kemur það þannig út fýrir okk- ur nemendur í MH. Okkur var saigt að tiltekinni fjórhæð yrði veitt frá borginni til atvinnu-' aukningar fyrir slkólaifólk, enþað nýjasta sem við flemguim að vita hjá borginni var að beðið yrði með að gera nokkrár þvfllíkar ráðstafanir þar til verkfalli tré- saniða lyki. Allir segja okkur að treysta á byggingameistarana, en hljióöið i þeim er ekki þesslegt, sögðu þeir Pál'l og Hilmar. Hásetar á farskipum Saðustu nætur hafa veriðlang- ir og strangir saimninigafuindir með fulltrúuim háseta á farskip- um og atvinnurekenda. Sigfús Bjarnason - sagði .blaðaimanni Þjóðviljans í, gærdaigað-lítið-hefði gengið nemiá ,með -fáeinar sér- kröfur og væiá enn ósamið um allmörg sératriði og ailgjörlega ó- samdð uim kauphækikunina sjálfa. Rafiðnaðarmenn Klukkan fimm í gærdag hófst saimningafundur mieð fulHtrúum sveina í rafiðn og atvinnurek- endum. Rafviirkjar hafa nú gengið frá sérstöikum samningi við ríkið og Reykjavíkurbo.rg, sem grednt eir frá annars staðar í blaðinu. Byggingramenn í gærkvö'ldi — um níuleytið — hófst samningafundur meö bygg- ingamönnum. Stóð fu'ndurinn enn er blaðið frétti síðast í gærkvöld. Múrarar I gærdag var haildinn fólágs- fundur í Múrai-afélagi Reykja- víkur, Blað'amaðiur Þjóðviljans hafði í gærdaig s.d. saimiband við sfcrifstofu félagsins og neitaði sá er fyrir svörum varð að gefa nokkrar upplýsdngar um fund- inn. Þaö mun hafa orðið ofan á á þessuim fundi samikv. upplýs- ingum sem bflaðið gat aflað sér að hedmila stjórn og samninga- nefnd að skrifa undir samkoimu- lag uim 15% kauip'h.ækkun ogvísi- tölu á kaup. Blaðinu tókst ekki að fá þetta staðffest af stjómar- mönnuim í félaginxi, en þaðfylgdi sögunni að þessd heimild hafi verið veitt á félagsíundinuim með 80 atkvæðum gegn 36. Að fé- lagsfundinum loknum sátu full- tiúar Múrarafélagsdns á fundi með meisturum. ■ Málmiðnaðarmenn Eins og greint var frá í blað- inu í gxer slitnaði upp úr sainjn- ingaviðræðum við málimiðnað'ar- menn aðfaraonött þriðjudaigsdns. Þá voru n.ýhaifnar viðræður um 'kauþháéklkuh ' én" séfikröfúrfaltí- ar nokkum vegin,n útræddar. Nýr sáttafundur hafði ekiki veriðboö- aður er blaðið frétti s'íðast til í gærkvöld. Prestastefna Framhald af 3. síðu. þululærdióimi við kristinfrasði- kennslu og auka bæna- o.g helgi- stunddr, aiuk þess' sem kemna þyrfti siðifræði og trúairbragða- fræði við æðri skóla, I gær sförifuðu umræðuhó'par á Prestasteifnunni og Sr. Helge Fæhn dr. theol. firá Osló flutti erindi. í daig Ijúka umræðuhóp- ar störfum sínum, afgreidd verð- ur álitsigjörð miðnefndar og rædd ýimiis mól, Sambandið Framhald af 12. siíðu. byggingu á nýju frystiskipi, sem á af af'hendast haustið 1971 og nýlega var siamdð u*n smíði á öðm Sanxíbandsski'pi, 2600 lesta stóru, sem aflhendast á í desem- ber 1971. Hafnamefnd Reykjavíkur hef- ur úthlutað SÍS landssvæði í nágrenni Sundahafnarinnar, þar sem fyrirhuigað er að reisia birgðaistöð og vörugeymslur. Enn- freimur er fyrirhuigað að. setja á. stofn verksimiðju í Borgamesi til fraimleiðslu á vörum úr loðsútuðu skinni. Þá hefur SÍS tekið þátt í stofnun tveggja n.ýrra fyrir- tækja í samvinnu við aðra að- ila, KomlxHöðunnar hf. í Reykja- vík og Íslenzkuim markaði hf, á K efl avf ku rfluigivelli. Þá gat forstjórinn þess, að stjóm S n mvi n n us amb ands Norð- urlanda hefði ákveðið að gera athugun á því, að saimnorræm niðursuðuverksmiðia á veigum samyinnusamibandanna yrði sett á stofn á Islandx. Hin árlega Hcraðshátíð UMSK verður haldin í Saltvík á Kjal- arnesi n.k. laugardag og suninu- dag. Á hátíðinni verður keppt í ýmsurn íþróttum, svo’ semknatt- spyrnu, handknaittleik og frjáls- urn íþróttum, Emnig keppa lið Gengið frá sam- komulagi um Loft- leiðafugið til USA Með erindaslkiptum í Wasihing- ton máilld Magnúsar V. Magnús- sonar, ambaissadoi-s Islands, og liiilliams P. RoigierS', utanríkis- ráðiherra Bandaríkjanna, var í gær gengið frá saimkomulagi um áætlunarflug Loftleiða’ h.f. til og frá Bandaríkjumxm; að því er segir. í fréttatilkynndn'gu frá ut- anríkisráðuneytinu. Saimkvæmt samkomuragi þessu geta Loftleiðir hf. haldiö áfram farbeigaiflliugi í áætlunarferðum á samsko'nar, verðgrundiveili og hingað til og. notað. til þess þot-- ur. Varð samkoimulag um, að sætaframþoð Loftleiða hff. verði í mesta laigi 370.060 sæti samian- lagt til og frá New York á næsta ári. Þetta hámark sætaframiboðs fer sx'ðán hækkandi á næstu ár- um efltir ákveðnxxm regllum. í samkon'.ulaginu er jafnflramt i'jallað um ýmds túlkunaratriði, er varða fnamkvæmd loftferða- sajmningsins milli íslands og Bandaríkjann'a frá 1945. 30 hestar af heyi hrunnu Eldur kom upp í heyi og hest- húsi á Gleráreyrum í fyrradag. Eyðilögðust uffl ‘20-30 •hestan af heyi og grtpahúsið skemmdist nokkuð. Slökfcviliðið á Akuneyri slökkti eldinn á skömmum tíma. Er talið að, kveik.t hafi verið í heyinu. Leikflokkurinn Framhald af 12. síðu. ar eru túlkaðar af lifandi fólki og bar þar auðvitað hæst Bubba sjálfan, sem Michael Meschke túlkar. Hið sérstæða listform Marion- etteatern hefur um langt skeið notið mikillar hylli bæði í Sví- þjóð og öðrum löndum, en flokk- urinn hefur gert mjög víðreist; ferðazt um alla Evtrópu og víða vestan hafs. sýndi um skeið á Broadway. Sýningarnar vexða í Þjóðleikhúsinu og sú fyrri hefst kl. 20 í kvöld, en sú sáðari kl. 16 á föstudag. Enn eru fáanlegir miðar og verða þeir seldir í Þjóð- leikhúsinu í dag og á morgun. frá Gullbrmgu- og Kjósarsýslu í reiptogi, ein bæja- og, svedta- stiórnir skipa lið'in. Auk þess verða ýmás skemmtiatriði og dans. UnglingadansT.eikur verður á laugardagskvöld, og ledkur h'ljóimsveitin Ævintýri, Ómar Ragnarsson og Kristín Ólaifsdlóitt- ir s'kemmta og fi'mleikasýning verður auik annairra sikemmtiat- riða. Ferðir á Héraðsihá.tíðina verða frá Umferðarmiðstöðdnni. Einkenniíeg frara- koma ökumanns sem ók á telpu Framkoma ökumanns, er hann skilaði telpu sem hann ók á í fyrradag, var heldur óviðkunn- anleg. Telpan, sem er 7 ára, var við bamafleikvöllinn á Grettis- götu þegar bollinn ók á hana, ökuimaðurinn fór með telpuna 'heim til hennar oig blæddi þá úr munni hennar og haffdi hún óþægindi í maga. ökxximiaðurinn gætti þess vand- lega að rnóðir telpunnar sæi ekki andlit sitt og sagðd að hún mætti þaikka fyrir að telpan væri heil og lifandi. Þegar kcnan hað um nafn hans og bílnúme*' svaraði hiann snúðugt að það varðaði hana ekkert um og hraðaöi sér út. Tel.pan var í gær flutt á Sflysa- varðsstolfuna til rannsóknar, þar sem hxxn var lasin eftir slysdð. Hafi einhver séð atburð þennan er hann beðinn að hiaffa sam-. band við rannsóiknarlögregiluna — og ekiki síður ökumaðurinn sjálfur. Móðir telpunnar lýsir hpnum þannig. að hann sé. lág- ur vexti með grásprengt hór, aldur. .30 40. éra,, : ... ,Tonkin- ályktun' Framhald af 12. síðu. álykt.unin“ yrði afturkölluð. Nix- on og ráðgjafar hans telja að hann haffi fullan rétt til að halda áflram stríðdnu, hvað svo sem þingið segir eða samþykkÍT. enda er þetta stríð með þeim ólíkind- um að enginn hefur lýst stríði á hendur neinum og reyndar liggur ekki einu sinni fyrir ósk frá hinum erlendu leppum í Sai.g- on um bandaríska hernaðarhjálp. Reyndax hafa allar reglur um skiptingu valdsins á milli for- seta og þings í hinu bandarísika lýðveldj verið þverbrotnar. En það skiptir engu máli að sö'gn eins af þingmönmrm Nixons í öldungadeildinni, Robert Dole, þvi að það eitt nægir að Nixon sem fiorseti er æðsti maður alls herafla Bandaríkjanna og getur því farið sínu fram bæði í Viet- nam og Ramlbodju, hvað svosem þingið segir. Dömusíðbuxur — Ferða- og sportbuxur karlmanna Drengja- og unglingabuxur C^oíHf© — Laugavegi 71 — sími 20141. AÐÁLFUNDUR Sölusamband ísl. fiskframleiðenda heldur aðalfund sinn fyrir árið 1969 í Tjarnarbúð föstudaginn 26. júní n.k. og hefst bann kl. lO.f.h. DAGSKRÁ: Venjuleg ðalfundarstörf. Lagabreytingar. Stjóm Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda. Jarðariör föður okkar, tengdaföðu.r og afa GUÐMUNDAR SVEINBJARNARSONAR, Borgarnesi, fer fram laU'gardiagmn 27. júní. Athöfnin hefst kl. 2 í Bargarneski'rkju. Jarðset't verður að Borg. Þórdís Guðmundsdóttir Hubert Ólafsson Guðrún Hubertsdóttir Úttar Guðmundsson. Hjartanlega þökkum við öllum þeim mörgu, sem sýndu okkur samúð og vináttu við fráfali MAGNÚSAR ÁSMUNDSSONAR. Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsffólki Sjúkra- húsis Siglufj'arðar, eigendum og starfsfólki Verzlunarinn- ar Túngötu 1 og starfsfólki Sigló-síldar. — Guð blessi ykkur öll. Guðrún Sigurhjartar Sigurður Ásgeirsson Sigríður Magnúsdóttir Höskuldur Þráinsson Steinar Höskuldsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.