Þjóðviljinn - 25.06.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 25.06.1970, Blaðsíða 10
10 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Fímimitudagur 25. júní 1970. H.-K. Rönblom: Haustlauf hyldýpi hann væri að taka við peningum frá nefndinni án þess að hafa rétt til þess.l raun og veru var ekki um neinar slíkar greiðslur að ræða í nafni nefndarinnar. Þess vegna er sennilegast að Bhlevik hafi. greitt. peningana í nafni nefndarinnar en úr. eigin vasa. Ég tel víst .að hægt ,sé að koma sdíku í kring. — En hvað var unnið við þetta? spurði Vilhelmsson. — Hann hefði líklega eins getað borgað honum milliliðalaust. — En þá hefði hann orðið að halda áfram að borga Báck uim alla eilífð. En nú sá hann sér fært að hætta greiðslunum eftir nokkurn tíma og skýra Back frá því að þeir væru báðir í sama báti — ef Báck ljóstaði upp um Ehlevik í sambandi við slysið, þá kæmist hann sjálfur í klandur fyrir svik eða hvað er hægt að kalla það, þegar ein- hver tekur við fjölskyldubótum sem hann hefur ekki rétt til. — Mjög útsmogið. — Eðlileg varúðarráðstöfun af hálfu Ehleviks, sagði Paul þurr- lega. — Báck hafði vit á að láta sér þetta lynda og Eíhlevik sem var orðinn einn af máttarstólp- um bæjarfélagsins, hjálpaði hon- um á annan veg og útvegaði honum ágætt starf hjá rafveit- unni. ; — Hann var auðvitað hræddur ^irn,, að , Back, ;nyn{h', tala. a| sér,, sagði Vilhelmsson, — og þess vegna — •• ¦ Hann bætti við með meiri bfsa: -v*w — Og það höfiuir auðvitað verið þess vegna sem hann fékk hann til að ganga í stúkuna! — Gerði hann honum nokkurn órétt með því? spurði Paul vin- gjarnlega. — Ég held að Back hafi ekki þurft yfir neinu að kvarta. Hann öðlaðist öryggi og það var það sem hann vildi. Og Ehlevik lét æ meir til sín taka í opinberu lífi, og það var það sem hann vildi. Ég veit ekki betur en hann hafi staðið sig með prýði. HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Siml 42240 Hárgreiðsla. — Snyrtingar. Snyrtivðrur. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Simi 24-6-16. Perma Háxgreiðsm- og snyrtistofa Garðsenda 21. SlMI -Í3-9-68 — EkCri er hægt að neita því, sagði Vilhelmsson. — Hann hef- ur komið mörgu góðu til leiðar. — Því get ég vel trúað, sam- sinnti Paul. — 1 raun og veru hefði allt gengið eins og bezt varð á kosið, ef forlögin hefðu ekki gefið þeim gætur og tekið 45 í taumana þegar þeir áttu þess sízt von. — Eiginlega er einhver for- lagakeimur af þessu öllu, sagði Súsanna. — Það var eins og rödd full- trúans kæmi langt að; þegar hann talaði um Ehlevik notaði hann fortíð, rétt eins og hann væri að tala um látinn mann. — Hann hafði margar góðar hliðar. Það var ósvikinn þjóðfé- lagsáhugi bak við allt sem hann tók sér fyrir hendur./ Hefði hann ekki orðið svo mörgum að bana, hefði hann náð langt. — Verkfæri örlagannaj sagði Paul, — var náungi við Stokk- hólmsMaðið sem fékk þá huig- mynd að skrifa flokk viðtala við mannesk.iur sem einar höfðu lif- að af stórslys. Back var sjálf- kjörinn í þann hóp. Fyrst var hringt í Ehlevik og hann beðinn Uffl upplýsingar u,m Back og •fékklw'u-m,''teíð,v"áð"lvrta'"'Hvaer ti'l stóð. Síðan var hringt' í Báck sjálfan eitt kvöldið og honum tilkynnt að jitstjóri frá höfuð,- staðnum kæmi til hans í næstu viku til að eiga viðtal við hann. Back átti frægð í vændum, peningum bjóst hann einnig við, og ég veit ekki nema , honum hafi verið enn annara um'frægð- ina-en peningana. Hvaðsem því leið, þá festist hann á önglinum. — Þegar Ehlevik mmi>tist' á viðtalið við mig, sagði Róthman, — þá var það eiginlega í fram- hjáhlaupi. Hann lét á sér skilja að ritstjórinn væri á hnotskóg eftir lífsspeki. — Það var líka rétt, sagði Paul, — en hann bjóst ekki við því að Back hefði mikið á boð- stólum af þeim varningi. Lífs- spekina ætlaði hann að leggja fram s.iálfur.Honum yar mest í mun að fá að vita hvað Báck hefði séð um leið og slysið varð. — En Báck var bundinn af sínum eigin — hm —. óheiðar- leika? sagði. Vilhelmsson. — Sökin var fyrnd, sagði. Paul, — Til yonar og vara gekk hann úr skugga um það. Sennilega hafa afbrot Ehleviks einnig verið fyrnd. En um stjórnmálamenn gilda aðrar fyrningarreglur en almenning. Bhlevik hefði ' orðið að draga sig í hlé ef allt hefði komizt í hámæli. Enn á ný hafði Báck örlög Ehleviks í hendi sér. — Hann hefði væntanlega get- að mútað honum á ný, sagði Vilhelmsson. — Sennilega hefði hann getað það, sagði Paul. — En við verð- um að athuga að nú átti hann í höggi við annan Báck en fátæka dátann sem sat holdvotur og hálflaimaður í bílnum hjá honum. Þessi nýi Back hafði allt sitt á þurru, en þar sem fólk gerir sig sjaldnast ánægt með það sem það hefur, er ekki ó- líklegt að hánn hafi fyllzt löng- un til að verða umtalaður og vekja almenna athygli. Við hðf- um sannanir fyrir þvi að hann lagði talsvert kapp á að búa sig undir viðtalið. — En Ehlevik hefði að minnsta kosti getað reynt að semja við Back hélt Vilhelmsson áfram — Auðvitað, sagði Paul. — Og þess vegna hefur hann trú- lega verið að bíða eftir honum í Pakkhússundinu kvöldið sem stúkuráðsfundurinn var haldinn. Ég geri ráð fyrir því að hann hafi vitað að funduirinn var haldinn? Paul leit spyrjandi á^ hina og Rothman. kinkaði kolli. — Ég hafði sjálfur orð á þvi við hann. Það var ein ástæðan til • þess að. ég grunaði — en haldið áfram. ' . . ----Ég skal segja frá, hélt Paul áifram. Ég -segi frá því sem ég held að hafi gerzt, með stað- reyndum og getgátum í einni bendu Þið getið fengið það að- greint eftir á ef þið viljið. — Byrjaðu á.einhverju, sagði Súsanna óþolinmóð. — Ehlevik var sem sagt á vappi þarna í sundinu og beið eftir Back. — Hann var þangað kominn til að gera upp við hann. Hann vissi að í þetta sinni yrði það erfiðara en í fyrra skiptið. Hann geklk þarna um aleinn og óskaði þess með sjálfum sér að þessi óskemmtilegi Back væri dauður. Þá kom hann auga á stálvírinn og steinhelluna og um leið skaut hinni illu hugmynd upp í huga hans. Á fáum andartökuim tókst honum að strengja vírinn yfir sundið á þessum hættulega stað og svo dró hanri sig í hlé. Bezti felustaðurinn i nánd við staðinn er vörubíll sem stendur ólæstur í porti alveg rétt hjá. Þar kom hann sér fyrir og fór að velta fyrir sér hvað hann hefði í rauninni gert. Hann hélt að á- hættan væri ekki sérlega mikil. Enginn hafði séð hann koma og sennilega yrði smástrákum kennt um allt saman. Og Back myndi örugglega ekki fara yfirum, nei, en hann gæti fengið heilahrist- ing og bá gæti ekkert orðið úr blaðaviðtalinu. Meðan hann sat- barna og braut heilann, kojri Báck þjótandi og. skall l, götuna eins og til stóð, og þegar Ehle- vik kom til að líta á hann, var hann látinn. — Þér haldið þá ekki að Ehlevi'k hafi haft í . hyggju — Orðin þvældust fyrir Vilhelms- son og hann gat ekki haldið áfram. • . , — Ég held ekki að Bhlevik sé morðingi að eðlisfari, sagði Paul. — En ef þið sem þekkið hann betur eruð á annarri skoð- un, þá skal ég ekki andmæla ykkur. — Hann hafði þegar tólf mannslíf á samvizkunni, sagði Rothman. — Það var miklu framur slyis en afbrot, sagði Paul. — Og hann hafði reynt að bæta fyrir ólánið með þvi að þiarga einu mannslífi. Og svo tortímdi hann að lokum nýju lífi sem hann hafði bjargað. Þannig fyrirgerði hann því sem hefði getað reikn- azt honum til tekna. — Þetta eru vissulega foriög, sagði Súsanna aftur. Paul leit yfir að glugganum. Hlynurinn varð varla greindur í haustmyrkrinu fyrir utan. — Það var ekki orðið svona skuggsýnt þegar Ehlevik stóð hjá hinum látna í Pakkhús- sundinu. — Hann hefði getað átt á hættu að til hans sæist og hann þekktist, og hjá því varð hann að komast. Eina undankomuleiðin var að fara eftir Pakkhússundi í áttina að smáiðnaðarsvæðinu og þá leið fór hann. En þegar hann kom að vegamótunum við Smiðsbakka rétt fyrir neðan kapelluna, þá komst hann ekki lengra. Þar stóð kvenmaður sem hann þekkti á tali við lögregluþjón. Hann beið stundarkorn, eina mínútu eða tvær, jafnvel allt að því fimm mínútur, en samtalið hélt áfram Hann varð æ órólegri. Hvernig í skollanum er eiginlega hægt að fá lögregluþjón til að Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. T rft mm ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laiagavegi 45 B — sími 26280. í Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana. WC og WC-kassa, leká á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H. LOTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.h. lí/íinningarkort • Slysiivarnafélags tslands. • Barnaspitalasjóðs Hxingsins. • Skáiatúnsheimilisins. • F.iórðungss.iúkrahússins Akureyrt • Helgu Ivarsdóttur. V(n-s:ibæ. • Sálarrannsóknafélags Islands. • S.I.B.S • Styrktarfélags van- • gefinna. • ¦ ¦ • Mariu Jónsdóttur. flugfreyju. • Sjúkrahússjóðs Iðnað- armannafélagsins á Selfossi. • Krabbameinsfélags Islands. • Sigurðar Guðmunds- sonar. skólameistara. „ \ • Minmngarsjóðs Arna Jónssonar kaupmanns \ • Hallgrimskirkju. • Borgarneskirkju." • Minningarsióðs Steinar- Richards Eliassonar. • Kapellusjóðs Jóns Steingrímssonar. Kirkjubæjarklaustrt • Akraneskirkju. • Selfosskirkju. • R""(ii"avinafélags íslands. Fást í MINNINGABOÐINNI Laugavegi 56 — Simi 26725. iíiijiíijíiijiíijílliiiijililiiíijijííiiii^ mm HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR *• SUÐURLANDS-BRAUT 10 * SÍMI 83570 IIITEPPAHUSIDll *. fíím!Ín?f!nÍHFMfT!fHr?i?"!!f??S1!S!iírni!l!!fff?iS!!!«l!!»!»!?T?!v MANSIOIV-rósabón gefur fiægilegan ilm í stofnna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.