Þjóðviljinn - 25.06.1970, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 25.06.1970, Qupperneq 11
FimmAudaigur 25. júní 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA J | FRÁ MORGNI til minnis • 1 dag er fimmtudagurinn 25. júní 1970. Gallicanus. Hafst 10. vika sumars. Sólar- upprás í Reykjavík kl 2.56. Sóttarlag kl. 0.03. Árdegisihá- flæði í Reykjavík kl. 11.02. • Kvöldvarzla í apótekum Reykjavíkurborgar vikuna 20.-26. júní er í Laugavegs- apóteld og Borgarapóteki. — Rvöldvarzlan er til kl. 23 en eftir bann tíma er nætur- varzlan að Stórholti 1 opin. • Læknavakt í Hafnarfirð: og Garðahreppi: Upplýsingar f tögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni. sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sóC- arhringinn. Aðeins móttalía slasaðra — Sími 81212 skipin • Skipadcild S.1.S: Arnarfell er i Reykjavík. .Jökulfell fór 17. þ.m. frá New Bedford til Reykjavíkur. Dísarfell er á Homafirði. Litlafell fór frá Svendborg 23. þ.m. til íslands. Helgafell er í Hafnarfirði. Stapalfell er á Akureyri. Mælifell er á Akureyri. flug • Flugfélag Islands: Guilfaxi fór til Osló og Kaupmanna- hafnar kl. 08:30 í morgun. Vélin er væntanleg aftur til Keflavíkur kl. 16:55 í dag. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar í fyrra- málið. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vestmannaeyja (2 ferðir) til FagurKolsmýrar,' Homafjarð- ar, ... fsafjgrðar, Egilsstaða, Raufarhafnar, Þórshafnar, (flogið um Ákureyri) Á morg- un er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Pat- reksfjarðar, ísafjarðar, Sauð- árkróiks, Egilsstaða og Húsa- vítour (flogið um Akureyri) ýmislegt • Asgrímssafn. Berigstaða- stræti 74, er opið alia daga nema laugardaga, frá kl. 1.30- 4. Ókeypis aðgangur. • Ferðafélag Islands: Ferðir á næstunni Á föstudagskvöld. 1. Hagavatn — Jarlhettur. 2. Landmannalaugar. 3. Veiðivötn. Á laugardag 1. Þórsmörk. 2. Heklueldar (kl. 2 frá Amarhóli). Á miðvikudag 1/7 Þórsmörk. Á laugardag 4/7 Miðnorður- land. • Listsýningu Ríkharðs Jóns- sonar í Casa Nova hefur verið framlengt til næstu mánaða- móta vegna mikillar aðsókn- ar. • Minningarkort Styrktar- sjóðs Vistmanna Hrafnistu D A. S.. eru seld á eftirtöldum stöðum í Reykjavík. Kópavogi og Hafnarfirði: Happdrætti D- A. S.. Aðalumboð Vesturveri. sími 17757. Sjómannafélag Reykjavíkur. Lindargötu 9. sími 11915. Hrafnista D A. S.. Laugarási. sími 38440. Guðni Þórðarson. gullsmiður. Lauga- veg 50 A. sfmi 13769. Sióbúðin Grandagarði, sfmi 16814. Verzl- unin Straumnes. Nesvegi 33. sfmi 19832. Tómas Sigvaldason. Brekkustfg 8. sfmi 13189. Blómaskálinn v/Nýbýlaveg og Kársnesbraut. Kópavogi. sími 41980 Verzlunin Föt og sport. Vesturgötu 4. Hafnarfirði. sfmi 50240. TIL KVÖLDS ím ÞJOÐLEIKHUSIÐ Brúðuleiksýning á vegum Lista- hátíðar í Reykjavik j kvöld klukkan 20. MÖRÐUR VALGARÐSSON sýning laugardag kl. 20. Síðasta sinn Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200 Sími 50249. Umhverfis jörðina á 80 dögum Stórmynd í litum með ísienzk- um texta. Aðalhiutverk: David Niven Cantiflas Shirley McLaine Sýnd kl. 9. Svarti túlipaninn Hörkuspennandi og ævintýraleg frönsk skylmingamynd í litum og Cinemascope gerð eftir sögu Alexanders Dumas. — Islenzkur texti. — Alain Delon. Virna Lisi. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sængurfatnaður HVÍTTTR 0g MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADÚNSS/ENGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR (yiðift SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 Listahátíð í Reykjavík I dag, fimmtudaginn 25. júní: NORRÆNA HÚSIÐ: Kl. 20-30 Vísnakvöld (m.a. mótmælasöngvar) Kristiina Halkola og Eero Ojanen. Miðasala í Norræna hús- inu frá kl. 11 f.h. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Kl. 20.00 Marionetteatern (Sænsk a brú ðluleik- húsið); Bubbi kóngur. Miðasala í Þjóðleikhúsinu frá kl. 13.15. GAMLA BÍÓ: íslenzkar kvikmyndir: Kl. 7: Stef úr Þórsmörk (Ósv. Knudsen) Lax í Laxá (Ásgeir Long). Reykjavík — ung borg á gömium grimni (Gísli Gestsson) Kl. 9: Með sviga lævi (Ósv. Knudsien) Búrfellsvirkjun (Ásigeir Long). Heyrið vella á heið- um hveri (Ósv. Knudsen). Miðasala Gamla bíói frá kl. 2. StMAR: 32-0-75 Og 38-1-50. Listahátíðin 1970. Hneykslið í Milano (Teorema.) en usædvanlig film om provokerende kærlighed PIEfí PA0L0 PASOUHI’s SKANDALENIMILAN0 ( TE0REMA) % TERENCE STAMP ■ SILVANA MANGAN0 IAURA BETTI MASSIM0 CIR0TTI ANNE WIAZEMSKY Av F.C.R Medstaraverk frá hendj ítalsfca kvikmyndasnillingsins Piers Paolos Pasolinis, sem einnig er höfundur sögunnar, sem mynd- in er gerð eftir. Tekin i litum. Fjallar myndin um eftirminni- lega heimsókn hjá fjölskyldu einnj Milano. í aðalhlutverkum: Terence Stamp Silvana Mangano Massimo Girotti Anne Wiazemsky Andreas J. C. Soublette Laura Betti. Thor Vilhjálmsson rithöfundur flytur stutt ávarp áður en fcvik- myndin hefst. Bæði einstakir leikarar og myndin i heild hafa hlotið margvísleg verðlaun. í Feneyj- um hlaut hún á sínutrn tíma hin kaþólsku OCIC-verðlaun, en 6 dögum sdðar bannaði kvik- myndiaeftirlít páfans fcaþólsk- um mönnum að sjá myndina. Sýnd kl. 5 ,og 9. <§níineníal Hjólbarðaviðgerðir OPIÐ ALLA DAGA (LÍKÁ SUNNUDAGAJ FRÁ KL. 8 TIL 22 GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. Skipholti 35, Reykjavík SKRIFSTOFAN: simi 30688 VERKSTÆÐIÐ: simi310 55 VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN z^^^/////////////////y///^^ I-koxaur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAH Síðumúja 12 •• Sími 38220 SÍMl 18-9-36. Georgy Girl — tslenzkur texti — Bráðskemmtileg, ný, ensk-ame- rísk kvikmynd. Byggð á „Ge- orgy Girl“ eftir Margaret Fost- er. Leikstjóri Alexander Faris. Aðalhlutverk: Lynn Redgrave, James Mason, Alan Bates, Chariotte Rampling. Mynd þessi hefur allstaðar fengið góða dóma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMl: 22-1-40. Egg dauðans (La morte ha fatto l’uove) ítölsk litmynd. æsispennandi og viðburðarík. Leikstjóri: Giulio Questi Aðalhlutverk: Gina Lollobrigida. Jean-Louis Trintignant. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. SÍMI: 31-1-82. — tslenzkur texti —- Miðið ekki á lögreglustjórann (Support your Local Sheriff) Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin. ný. amerísk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er í litum. James Garner Joan Hackett. Sýnd M. 5 og 9. Laugavegi 38 og yestmannaeyjum Brjóstaböld og mjaðmabelti. Fjölbreytt úrval við hagstæðu verði. KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands steindíNIÍSs Smurt brauð snittur VIÐ OÐINSTORG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 3. hæð Simar 21520 og 21620 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi: 13036. Heima: 17739. Litliskó gur hbrni HVERFISGÖTU og SNORRABRAUTAR ☆ ☆☆ TERRVLINE-BUXUR HERRA 1090,— 'tr ^ HVtTAR BÓMULLAR- iKYRTUR 530,— ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ ☆ FLÚNELS DRENGJA- SKYRTUR 170,— ur Hverfisgata — Snorrar braut. — Simi 25644. 1 tmiJ9lG€Ú5 SMaiKmflgrflKson Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.