Þjóðviljinn - 25.06.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.06.1970, Blaðsíða 12
Úr Bubba kóngl. Fiinimitadaigur 25. júní 1970 — 35. órgangur — 139. tölublað. Leikflokkur, sem einstæður er í heimi sýnir Bubbu kóng Öldungadeildin ógildir „Tonkinflóa-ályktunina" Bunduríkjuher berst án ullrur heimildur WASHINGTON 24/6 — Öldungadeild Bandaríkjaþings sem hefur æðsta vald í utanríkis- og hermálium þeirra sam- þykkti í gær með yfirgnæfandi meirihluta, 81 atkvæði gegn 10, að afturkalla hina svonefndu „Tonkinflóa-ályktun" sem deildin gerði í ágúst 1964, en með henni var forseta Banda- ríkjanna, þá L. B. Jobnson, heimilaðar hvers. konar hern- aðaraðgerðir í Vietnam sem hann teldi nauðsynlegar. * t kvöld ogr á morgun gefst íslendingun. kostur á að sjá leiksýningu með leikflokki, sem V-þýzkir þing- menn ræða viðskipti við íslenzka Hér eru um þeasar mund- ir staddir tíu vesturþýzkir þingmenn úr þeirri þing- hef nd sérh ' íj allar um' sarii- vinnu og viðsfcipti Ewópu- þjóða. Þeir eru hingað koinnir til þess að ræða við hérlend stjórnarvöld um viðskipti íslands og Vest- ur-Þýzkalands, en á þeim viðsikiptum er sem kunnugt er mdög' sitórfelldur halli okkur í óbag. Er rætt um leiðir til þess að auka út- ffutning fslands'tir Vestur- Þýzkalands, en í því sam- bandi eru sérstök vanda- mál tengd því að ísland er í EFTA en. Vestur-Þýzka- land í Efnahagsbandalag- inu. Munu þingmenniirn.ir dveljasit hér fram undir helgi. Fyrr í ár fór nefnd ís- lenzfcra þingmiannia til Vest- ur-Þýzkalandis til blið- stæðra viðræðna, og'eirinig var ræðzt við á sama hátt á síðasta áiri. á ekki sinn líka í víðri veröld. Það er sænska Marionetteatern í Stokkhólmi, en uppfærslur þess eru eins konar sambland af brúðuleiklist, grímu- og lát- bragðsleik. ir Verkið, sem flutt verður er Bubbi kóngur eftir Alfred Jarry, en það var sýnt á Herranóít Menntaskólans í Reykjavík á síðasta ári. Um 200 persónur eru í leikriti þessu og langflestar eru túlkaðar af brúðum, en leikar- arnir eru sjö talsins. Fréttamenn hittu leikflokkinn og frumkvöðul hans, Michael Mesohke að máli í gæir og gáfu þau ýmsar upplýsingar um list sína, Það. ,er, ,sj álfsagt ógerning- ur að gera upp á milli einstakra atriða á Listahátíðinni, en vart er. .á Jiokkurn-.biallað. þótt ,full- yrt sé, að sýning Marionetteiatern sé eitt það forvitniieigasta á dag- skránni. Leiikflokkuirinn er stofn- aður fyrir 12 árum, og hefur þróazt frá hefðbundnú brúðu- leikhúsri út í alhliða tjáninigiar- form, og er eins og fyrr segiir einstæður í sinni röð. Hann hef- ur tekið til meðferðar ýmis önd- vegisleikrit eftir höfundia sem Brecht, Kleist og Alby; Ævintýri Hoffmianns hiefiur bann sett á svið og brátt eir ætlunin að taka til sýningar Hinn guðdómlega gleðileik eftir Dante. Sviðse'tn- ingin fer að sjálfsögðu mjög eft- ir efni verkanna, en brúður eru. sýndair á ýmsum þróiunarstigum, þar ti'l þær tatoa að líkjast mann- inum að stærð og byggingu, síð- an eru 'ýmsir leibaranna í brúðu- gervi unz riin mannlega full- komnun nær loks hám-arki. f Bubba kóngi eru óteljiandi per- sónuir, hermenn, afturgöngur, bændur. aðalsmenn, dómarar o.fl. o.fl., en einungis aðalpersónurn- Fraimlhaid á 9. síðu. Ályktunin 1964 var byggð á fölsikum og eins og síðar sannað- ist með ran'nsókn utánríkisimála- nefndar öldungadeildarinnar á vísvitandi upplognum fullyrðing- um um árásir Norður-Vietnama á bandarísk skip langt á hafi úti í Tonkinflóa. Fulltrúadeild þings- ins samþykkti hana mótatkvæða- laust, en aif öLlum öldungadeildar- mönnum voru aðeins tveir, Morse frá Oregon og Gruening toá Al- aska, sem greiddu atkvæði á móti henni. M.a.s. menn á borð við Fulbright, forroann utanríkis- málanefndar deildarinnair, lét blekkjast og hafa þeir reyndar aldrei . fyirirgefið sjálfutm sér að hafa Tátið starfsmenn Hvíta hússins blekkja sig svo auðveld- lega. Eins og atkvæðatölurnar sýna hefur nær öllum öldungadeildar- mönnum snúizt hugur — en það er of seint að iðrast fyrir þá — því að stjóirn Nixons varþví alls ekki mótfallin að „Tonkinflóa- Fraimhalld á 9. síðu. Stóruukin umsetning og 21,9 miljónu gróði hjá Sumbundinu -eftir 100 milj. kr. afskriftir og endurgreiðslur Heildarumsetning Sambands íslenzkra samvinnufélaga á árínu 1969 varð 4.281 milj. kr. og jókst um 39% frá árinu áður. Tekjuafgangur á rekstrarreikningi varð kr. 21,9 milj- ónir eftir að færðar höfðu verið til gjalda 70,8 mil'j. kr. afskriftir og 19,8 milj. kr. endurgreiðslur. Þetta kom fram í yiffirliti, sem forstjóri SÍS, Erlendur Einafs-^ son ílutti á 68. aðallifundi Saim- bandsins, er hófst í giær að Bif- röst í Borgainfliirði. Fundinn sækja um 100 fulltrúar -frá 50 saimbandsfélögurn úr öllluim hér- uðuim laindisins, ásamt st.iórn Sambandsins, forstjóra og fram- kvæmdastjóruim auik nokkurra gesta. Formaðiur Saimibaindsstjórniar, Jakob Prímiannsson,, setti fund og fundarstjiólrar voru kjörnir Ágúst . Þorváildsson alþrn.. og Stefán Júlíusson bfltr., en ritar- ar Jón Bjairnason, frá Garðsvik og Guðmundur Iillugason. f ' yfirliti Erflends: Einarssonar um reksturinn kom fram., að 450 lestu skuttoguri smíðuður hérlendisfyrir Siglfíi ¦ Siglfirðingar urðu * fyrstir fslendinga til - að • eignast-skut- togara. Nú eiga þeir von á öðrum slíkum upp úr miðjum mæsta mánuði og hafa auk þess ákveðið að láta smíða 450 lesta togara af þeirri gerð hérlendis. Nýi togarinn, sem kemur í næsta mánúði, muin bera nafn og' númer gamals mietaflaskips Siglfirðinga, sem margir tninniast, síldarskips- ins Dagnýjar SI 7. Stefán Friðbjarniarson 'bæjiar- sitjóiri á Siglufiirði skýrði Þjóð- viljanurr. frá þessu ígærogsagði að skuttogairinn Dagný SI 7 sem væntanlegur er til Siglufjarðar um miðjan næsta mánuð væri þriggja ára gamialt vesturþýzkt sikip, um eða rétt undk- 500 lest- ir að stærð samkvæmt hinum nýju mælingarreiglum, og mundi kosta um 5o miljónir íslenzkra. krónn. Sem . stenduir er það í slipp í Vestur-Þýzkalandi, en mun von bráðar leggja úr höfn hingað til landis. Stofnað hefur verið hlutafélag um kaup á þessum öðrum skuttogama Siglfirðinga, Togskip h.f. Framkvæmdasitjóri þess er Sigurður Finnsison, stjórnarformaðuir Knútur Jónsi- son og skipstjóri á hinni nýju Dagnýju verður Kristján Rögn- valdsson. Útgerð • - skuittögarans hefst strax og hann kernur til landsins. Fyrsti skuttogairi Siglfirðinga, Siglfirðingur, sem er ei-gn sam- nefnds hlutafélags er nú 7 ára gamiall og hefur reynzt vel. • En Siglfirðingar ætla ekki að láta sér nægja þessa tvo skut- togara, sagði Stefán. Kaupstað- u.rinn og Síldarverksimiðjur rík- isins hafa gengizt fyrir stofnun hluitafélags um rekstur vélbáta og togskipa frá Siglufirði og hefur það félag áformað að láta smíða hérlendis 450 lesta skut- togara, en málið er ekki komið á það stig, að hægt sé að segja nánar frá því að" svo stöddu, sagði bæjaarstjóri. heildairumisetningin á árinu 1969 varð 4.281 milj. kr. og hafðd aukizt frá árinu áður uim 1.209 miilj. 'kr. eða' uni 39%. Skiptist umsetndnigin þannig milli greina: Búvörudeild 1.231,2 mdlj., sjáv- arafurðadeild 1.338,0 miilj., inn- flutningsdeild 764,5 milj., véla- deilld 192,7 miilj., skipadeild 189,7 milj. og iðnaðardeild 468,7 mdlj. Er aukndnigin mest í sjávaraf- urðadeild, 719,2 miiljónir. Rekstur saimbaindsins hefur batnað vérullega á árinu og varð tekjuafgangur á rekstrarreikn- ingi 21,9 mdlj. kr. eftir aö færð- ar höfðu verið til gjalda 30,2 mili. kr. afskiriftir á eignum, og 40,6 miilj. á skuldum, 10,4 nrili. fcr. endurgreiðsla til Samtoands- félaiga og 9,4 anilj. til f.rystihúsia. Þá voru Sambandsfélögunum: greiddiir vextir alf stofnsjóði 10,2 milj. kr. Sjóðdr og böfuðstóll hækkuðu, á árihu vm 53,5 milj. kr. Starfsfólki fækkaði Áfram var unnið a.ð hagræð- ingu í rekstrd, saigði forstjórinn, og fækkaiði föstu starfsfolki á árinu um 45, og var í árslok 1078, en því hefur á s.l. þrefm árum faskkað uim 247. Launa- greiðsdur námu 215,3 milljónum kr., hælklkuðu um 12,3%. Lausafiárstaða SfS batnaði, rekstrarlán í bönkum wru sivip- uð og áður og vöruibirgðk" hækk- uðu um 72 mdljiónir. 18 kaupfélög með halla í skýrsllu forstjórans um rekst- ur Sambaindsfélaganna árið 1969 kom firam, -að heildarumsetining þeirra í verzlun, sölu innlendra afurða, iðnaöi og öðrum starfs- grednum nam 5.661 milj. krón- um og hafði aukizt um 25%. En þótt rekstur félaganna í heilld batnaði voru 18 kaupfélög með rekstrarhana og sýna hagskýrsi- ur kaiupfélaganna, að_ simésölu- verzllunin var ailrnennt rekinmeð halla. Framkvæmd og fjárfesting Þá lýsti Erle'ndur Einarsson fraimkivæmiduim á árdnu svo sem uppbyggingu verksmiið.ianna á Akureyri sem skemimdust í eldi í ársbyrjun, en unnið var' a,ð byggingu nýrrar "Hoðsútunarveirk- simiðju, sem á að verða tilbúin í sumar, skóverksimiðjan endur- byggð og samið um kaup á ný.i- umvélumíGefjunogHeklu. Enn- fremur var unnið við frágang óg innréttingar á hinu nýjá húsi Afuirðasödu SÍS á Kirkjusandi í Reykjavík. Þá var á árinu samið um Fraimhalld á 9. síðu. JAFNTEI-U! Unglingallandsliðinu gekk betur en A-landsliðinu gegn franska laindsiliðinu í leik í Keflavík í gærlkvöld,, náði jafntefili 2:2 og var nær sdigri. í hálBleik var staðan 2:1 fyrdr Prakkana. Dagskrá Lista- hátíðarinnar Á dagskrá Listahátíðar í dag eru þessi atriði: í Gamla bíói eru sýndar kl. 7 og 9 þrjár nýjar ís- lenzkar kvikmyndir eftir Ásgeir Long,. Ósvald Knud- sen og Gísla Gestsison. í Norræna húsinu er kl. 20,30 vísnakvöld Kriistinu Halkola og Eeroi Ojanen. Á dagskrá eru meðal annars textair úr Biblíunni, eftir Brecht og Pablo Neruda, Söngur um aftuirhaldið, Ballaða um Martin Luther King. í Þjóðleikhúsinu sýnir Marionetteatren, Stokk- hólmi, Bubba kóng eftir Al- fred Jarry og er sagt frá þeirri sýningu annarsstaðair í blaðinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.