Þjóðviljinn - 25.06.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.06.1970, Blaðsíða 12
Úr Bubba kóngi. Leikflokkur, sem einstæður er í heimi sýnir Buhbu kóng ★ i kvöltl og á morgun gefst íslendingun. kostur á að sjá leiksýningu með leikflokki, sem V-þýzkir þing- menn ræða viðskipti við íslenzka Hér eru um þessar mund- ir staddir tíu vesturþýzkir þingmenn úr þeinri þing- hefnd sém ' f jalia-r um' sam- vinnu og viðskipti Evrópu- þjóða. Þeir eru hingað komnir til þess að ræða við hérlend stjórnarvöld um viðskipti íslands og Vest- ur-Þýzkalands, en á þeim viðskiptum er sem kunnugt er mjög sitórfelldur halli okkur í óhag. Er rætt um leiðir til þess að auka út- flutning íslands til Vestur- Þýzkalands, en í því sam- bandi eru sérstök vanda- mál tengd því að ísland er í EFTA en Vestur-Þýzka- land í Efnahiagsbandaliag- inu. Munu þingmennirnir dveljast hér fram undir helgi. Fyrr í ár fór nefnd ís- lenzkra þingmanna til Vest- ur-Þýzkalands til hlið- stæðra viðræðna, og einnig var ræðzt við á sama hát-t á siðasta ári. á ekki sinn líka í víðri veröld. Það er sænska Marionetteatern i Stokkhólmi, en uppfærslur þess eru eins konar sambland af brúðuleiklist, grímu- og lát- bragðsleik. ★ Verkið, sem flutt verður er Bubbi kóngur eftir Alfred Jarry, en það var sýnt á Herranótt Menntaskólans í Reykjavík á síðasta ári. Um 200 persónur eru í leikriti þessu og langflestar eru túlkaðar af brúðum, en leikar- arnir eru sjö talsins. Fréttamenn hittu leikflokkinn og frumkvöðul hans, Michael Meschke að máli í gæ-r og gáfu þau ýmsar upplýsingar um list sinia. Það. .ex, ,sj álfsagt ógerning- ur að gera upp á milli einstakra atriða á Listahátíðinni, en va-rt ©r á nokkurn hallað þótt. full- yrt sé, að sýning Marionetteatern sé eitt það forvitnile-gasta á daig- skránni. Leikflokkurinn er stofn- aðuir fyrir 12 árum, og hefuir þróazt frá hefðbundnú brúðu- leikhúsi út í alhliða tjáningar- form, og er eins og fyrr segir einsrtæðuir í sinni röð. Hann hef- ur tekið til meðferðar ýmis önd- vegisleifcrit efti-r höfunda sem Brecht, Kleist og Alby; Ævintýri Hoffmianns hefiuir bann sett á svið og hrátt eir ætlunin að taka til sýningar Hinn guðdómlega gleðileik eftir Dante. Sviðsetn- ingin fer að sjálfsö-gðu mjö-g eft- i-r efni verkanna, en brúður eru sýndar á ýmsum þróunarstigum, þar ti-1 þær tatoa að litojast mann- inum að stæ-rð og byggingu, síð- an eru ’ýmsir leitoaranna í brúðu- gervj unz hin mannlega fuíl- komnun nær loks háma-rki. f Bu-bba kóngi eru ótelj-andi per- sónur, hermenn, afturgöngu-r, bændu-r. aðalsmenn, dómarar o.fl. o.fl., en einungis aðalpersónurn- Fraimlhaild á 9. síðu. Pimimituidaigur 25. júní 1970 — 35. órgan-gur — 139. tölublað. Öldungadeildin ógildir „Tonkinflóa-ályktunina“ Bunduríkjoher berst ún uiirur heimildur WASHINGTON 24/6 — Öldungadeild Bandaríkjaþings sem hefur æðsta vald 1 utanríkis- og hermá'lium þeirra s-am- þykkti í gær með yfirgnæfa-ndi meirihl-uta, 81 atkvæði gegn 10, að afturkalla hina svonefndu „Tonkinflóa-ályktun“ sem deildin gerði í ágúst 1964, en með henni var forseta Banda- ríkjanna, þá L. B. Johnson, heimilaðar hvers. konar hern- aðaraðgerðir í Vietnam sem hann teldi nauðsynlegar. Ályktunin 1964 vair byggð á fölstoum og eins og síðar sann-að- ist með ran-nsókn utánríkismiála- nefndar öldungadeildarinnar á vísvitandi upplognum fullyrðing- um um árásir Norður-Vietnama á bandarísk skip langt á hafi úti í Tonkinfló-a. Fulltrúadeild þings- ins sa-mþykkti hana mótatkvæða- laust, en aif öllum öldun-gadeildar- mönnum voru aðeins tveir, Morse frá Oregon og Gruening fr-á Al- aska, sem greiddu atkvæði á móti henni. M.a.s. menn á borð við Fulbright, form-ann utanríkis- málanefnd-a-r deildarinn-air, lét blekkj-ast og hafa þei-r reyndar aldrei fy-rirgefið sjálfu-m s:é-r að ha-f-a látið starfsmenn Hvíta hússins blekkja sig svo auðveld- lega. Eins og atkvæðatölumar sýna hefu-r nær öllum öldungadeildar- mönnum snúizt hugur — en það er of seint að iðrast fyrir þá — þ-ví að stj-óm Nixons var því alls ekki mótfallin að „Tonkinflóa- Fraimlhall'd á 9. síðu. Stóroukin umsetning og 21,9 miljónu gróði hjá Sumbundinu -eftir 100 milj. kr. afskriftir og endurgreiðslur Heildarumsetning Sambands íslenzkra samvinnufélaga á árinu 1969 v-arð 4.281 milj. kr. og jókst um 39% frá árinu áður. Tekjuafgangur á rekstrarreikningi varð kr. 21,9 milj- ónir eftir að færðar höfðu verið til gjalda 70,8 mil'j. kr. afskriftir og 19,8 milj. kr. endurgreiðslur. Þetta koim fram í ytflirliti, sem forstjóri SlS, Erlendiu-r Ein-ars-' so-n fll-uítti á 68. aðallfundi Saim- b-a-ndsins, er hófst í gær að Bií'- röst i Borgiawfliirð-i. Fundinn sækja uim 100 fulltrúar -frá 50 saimbaindsfélögiu-m úr ölilum hér- uðuim laindsins, ásamt stjórn Samba-ndsins, forstjó-ra o-g fraim- kvæmdastjóru-m auk nok-ku-rra gesta. Fcirm-aðiur Samibandsstjórnar, Jaíkob Frímannsson, setti fund og fundarstjóirar voru k-jörnir Ágúst Þorvaldsson alþitn,. og Stefán Júlíusson bfltr., en rita-r- ar Jón Bjarnason. frá Garðsvik og Guðmundur Illugason. 1 yfirliti Erllends Eina-rssonar u-m rekstui'inn kom fraim-, að 450lestu skuttoguri smíðuður hérlendis ■ Siglfirðin-gar urðu fyrstir fslendin-ga til að ■ ei-gnast skut- togara. Nú eiga þeir von á öðrum slíkum upp úr miðjum næsta mánuði og hafa auk þess ákveðið að láta smíða 450 lesta togara af þ’eirri gerð hérlendis. Nýi togarinn, sem kemur í næsta mánuði, mun bera nafn og númer gamals metaflasikips Siglfirðinga, sem margir ’minnast, síldarskips- ins Dagnýjar SI 7. Stefán Friðbj-arniarson bæj'ar- stjóri á Siglu-fiirði skýrði Þjóð- viljan-uirr. firá þessiu ígærogsiagði að skuttogairinn Da'gný SI 7 sem væntanlegur er til Siglu-fjairða-r um miðjan næsta m-ániuð væri þrig-gja á-ra gam-aiLt vestiurþýzkt sikip, um eða rétt und-ir 500 lesit- It að stærð siamkvæm-t hinum nýju mælin-gar-reglum, og mundi kosta um 5o m-iljónir ísl-enzkira krónn. Sem stendur er það í slipp í Vestur-Þýzkial-andii, en m-un von bráðar leggja ú-r hö-fn hingað til la-ndis. Stofniað he-fur verið hluta-félaig um kaup á þessum öðruim sku-ttogaina Si-glfi-rðinga, To-gskip h.f. Fram-kvæmdastjóri þesis er Si-gurður Finnsson, stjó-rnarformaðusr Knútur Jóns- s-on og skipstjórí á hinni nýju Da-gnýju verðu-r Kristján Rögn- valdsson. Útgerð • skuttögarans hefst strax og hann kemur til l'andisáns. Fyrsti sk-uttogari Sigllirðinga, Si-glfirðingur, sem er ei-gn sam- nefnds hluta-félags er nú 7 ára gamall og hef-u-r reynzt vel. ★ E-n Siglfirðingar æt-l-a ekiki að lát-a s-ér næ-gja þessa t-vo sku-t- togar-a, sagðj Stefán. Kaiu-pstað- urinn og Sílda-rverksmiðjur rík- isins hafia gen-gizt f-yrir s-to-fnun hl-uitaféla-gs um rekstur vélbáta og togskipa frá Siglufirð-i og hefur það félag áformað að láta sniiða hérlendis 450 lesta skut- togara, en málið e-r ekki komið á það s-ti-g, að hægt sé að segja nána-r frá þv; að' svo stö-ddu, sagði bæjarstjó-ri. heildairumsetning-in á árinu 1969 varð 4.281 milj. tor. og hafðd auikiizt frá árinu áður uim 1.209 milj. kr. edá um 39%. Skiptist umisetniimgin þanni'g milli greina: Búvörudeild 1.231,2 mdlj., sjáv- airafurðadeild 1.338,0 miilj., in-n- flutningsdeiid 764,5 milj., véla- deilld 192,7 miilj., stoipadeild 189,7 milj. og iðnaða-rdeild 468,7 milj. Er auikninigin mest í s-jávaraf- urðadeild, 719,2 miiljónir. Rekstu.r saimibandsins hefur batnað veruilega á áriniu og varð tekjuafgangur á rekstrarreikn- ingi 21,9 maój. kr. eftir að færð- ar höfðu verið til gjalda 30,2 m-ilj. kr. afsk-ri-fti-r á eig-num, og 40,6 miilj. á skuldum, 10,4 milj. k-r. endurgreiðsla till Sam-bands- félaiga og 9,4 miilj. til frystihúsia. Þá vonu Samibandsfélöigunum grei-ddi-r vextir aif stofnsjóði 10,2 miilj. kr. Sjóðir og höfuðstóll hæktouðu á árinu uim 53,5 milj. kr. Starfsfólki fækkaði Áfram va.r unnið að haigræð- in-gu í rekstri, saigði forstjórinn, og fækkaði föstu starfsfólki á árin-u u-m 45, og va-r í árs-lok 1078, en því hefur á s.l. þrom árum fæklkað uim 247. Launa- greiðslur námiu 215,3 -miiljónum kr., haðkkuðu um 12,3%. Lausafjárstaða SlS b-atnaði, rekstra-rl-án í böntoum vo-ru svip- uð og áðu-r og vörubirgðir hækk- uðu u-m 72 mii'ljónir. 18 kaupfélög með halla í skýrsllu forstjórans um rekst- ur Saimbaindsfélaiganna árið 1969 koirn f'i'aim, að heildarumse-tning þeirra í verzlun, sölu innlendra afu-rða, iðna-ði og öðrum starfs- greinuim n-am 5.661 milj. krón- um og hafði aiukizt um 25%. En þótt rekstur félagan-na í heilld batnaði vo-ru 18 kaupfélög með rekstrarhalla og s-ýna ha-gskýrsl- ur k-aiupfélaigan.na-, að simásölu- vei-Ziunin var ailmennt rekinimeð halla. Framkvæmd og fjárfesting Þá lýsti Erlendur Einarsson fraimltovæmduim á árinu svo sem u-ppbyggingu veiik'smiiðja-nna á Ak-u-reyri sem skömimdust í eldi í ársbyrjun, en u-nnið var að byggingu nýrrar aoðsiútu-na.rverk- sim-ið-ju, sem á að verða tilbúin í s-umar, skóverksimiiðjan endur- byggð og samiið um kaup á n-ýj- u m vélum- í Gefj un og He'klu. Enn - fremur va-r unnið við frágan-g og innréttin-gar á hinu nýja húsi Afu-rðasölu SlS á Kirkjusandi í Reykjaivík. Þá var á árinu samiið urn Fraimhaild á 9. síðu. JAFNTEl-LI! Unglingallandsliðinu gekk betur en A-landsliðinu gegn fransika lamdsiliðinu í leik í Ke-flavík í gærfkvöld, náði jafntefll-i 2:2 og var nær sd-gri. 1 háMe-ik var staða-n 2:1 fyrir Frakikana. Dagskrá Lista- hátíðarinnar Á dagsikrá Listahátíðar í d-ag e-ru þessi atriði: í Gamla bíói eru sýndai- kl. 7 og 9 þrj-ár nýjar ís- lenzkar kvikmyndir eftir Ásgeir Long, Ósvald Knud- sen og Gísla Gestss-on. í Norræna húsinu er kl. 20,30 vísnakvöld Kriistinu Halkola og Ecro- Ojancn. Á dagskrá er-u með-al annars texta-r úr Biblíunni, eftir Brecht og Pablo Neruda, Sön-gur um a-ftu-rhaldið, Ball-aða um M-airtin Luther King. í Þjóðleifchúsinu sýnir Marionetteatren, Stokk- hólmi, Bubba kóng ef'tir Al- f-red J-arry og er sagt firá þei-rri sýnin-giu annarsstaðar í blaðinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.