Þjóðviljinn - 26.06.1970, Side 1

Þjóðviljinn - 26.06.1970, Side 1
35. árgangur — 140. tölublað. Nýtt tónverk fyrír jassleik* ara tileinkað Jóni Niáia Á sunnudaig kil. 5 verður firuim- flutt í Norræna húsinu tóniverk fyrir jassleikara, seim Gunnar Reynir Sveinsson heifiur sasnið og tileinkað er Jóni Múla Ámasyni mieð þaikkílæti fyrir margamorg- unhressiniguna. Höfiundur segir að þetta verk, sem. hann kaliar „Saimstæður“ —------------------------------ sé samibland af framúrstefinutón- Hst og nútímajass. Verkið er í sex köfium — og heilta kaflarnir Nýtt bráðabirgðalag, Hámarksverð á nótum. Frum- varp til laiga uim almennan söng á bjóðvegium, Samræmt göngu- lag fiomt, Lag án ljóðs, Að ó- fengnum skiáldalaunum. í leikför með Tobacco Roet! Ellefu manna leikfilokkur frá Leikfiélagi Reykjavíkur leg-gur af stað í leikför í dag og verður fyrsta sýn- ingin á Aikureyri annað kvöld, en gert er ráð fyrir nær 10 sýningum á rúm- um mánuði. Það er banda- ríska ledkritið Tobacco Ro- ad, sem félagið hefur valið til sýninga úti á landi, en það hefur veirið sýnt í Iðnó í allan vetur við mijög góða aðsókn eða alls 50 sinnum. Sýnimgin hllaut afibraigðs- dóma gagnrýnenda, en leik- stjóri er GísH Halldórsson, JökuH Jakobsson þýddi ledk- inn, en Steimþór Sigurðs- son og Jón Þórisson tedkn- uðu leikmynd. Leikendur í Toþacco Roaid eru aukleik- stjó'rans; Sigríður Hagalín, Borgar Garðairsson, Iniga Þórðardóttir, Pétur Einars- son, Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, Edda Þórar- insdóttir, Aurora Halldórs- dóttdr, Jón Aðills. Guðm. Pálsson og Karl Guðmunds- son. ★ Tobacco Road er sem kunnuigt er ein fræigasita skóldsaiga Erstoine Caddweils, en ' leikritsigerðina samdi Jack Kirkland og hefur ekkert lei'krit verið sýnt jafnoft í einni striklotu vestra, og yfirileitt við met- aðsókn, hvar sem það hef- ur verið sýnt. Hressiiegt og hispurslaust tungutak fiólks- ins í leiknum þýr bæði yf- ir mergjaðri kímini og átak- anlegri reynsiu. HOTA LOGÞVINGUNUM! Hásetar sömdu i gœr. Sammngar viS aSra ganga hœgf ■ Múrarar umdirrituðu sammmga í fyrrakvöld og í gær- kvöld voru samþykktir á furndi í Sjótmammafélagi Reykja- víkur kjiarasammimgar fyrir háseta á farskipunum. Á sama tíma stóð sáttafundur með yfirmönnum á farskipunum. Þá var í gær haldinm sáttafundur í kjaradeilu málara og raf- virkja. Hins vegar voru enigir fundir boðaðir með öðrum byggingamönnum. nema Félagi byggingamanna í Hafnar- firði. Þá hefur ekki verið haldinn né boðaður sáttafund- ur í kjaradeilu málmiðnaðar’manna síðan aðfaranótt þriðju- dagsins. Þannig eru enn þúsundir launam'anna í verkfalli. Aðalmálgagn rikisstjórnar- innar sem fram að þessum tíma hefur haft venjufremur hægt um sig í kjaradeilunni hefur í hótunum í forustu- grein í gær og hótar lög- þvingunum á þá launamenn sem enn eru í verkfalli: „Ef þeir þverskallast við að semja á grundvelli þeirrar almennu stefnu, sem mörkuð hefnr verið í samningum verkalýðs- félaganna, verður ekki hjá því komizt að grípa til að- gerða til varnar því að mikl- um hagsmunum sé fórnað vegna þrákelkni lítilla hópa í þjóðfélaginu“. Þarria kveð- ur við kunnuglegan tón í Morgunblaðinu, en eftir er að sjá hvort rikisstjórnin tekur mark á gaspri Eyjólfs Kon- ráðs Jónssonar. Húsgagnasmiðir Bdllli A. Ólafisson, fionmaöur Sveinafélags húsigaiginasimiiða, sagöi fl-éttamainni Þjóövi'ljains í gær aö nokkuð hefði þiotoaö á- leiðis meö sénkröfiur í samning- um húsigaignaismiið'a og húsigagna- smíðamieisitara, en þeir eru ekki VinniU'Veitendasambandiinu og eru því alveg út afi fyrir sdg í saimningunum. Hafa verið haidn- ir fjórir viðræðuifundir cg má nú heita að sérkröfiurnar séu af- greiddar. Síðasti fundur var haildinn í fyrradag og þar lögðu atvinnurekendur firam tilboðsem fuiHtrúar Sveinafélags húsgagna- haidinn fiundur í ti'únaðarráði smiiða höfnuðu þegar. Var síðan haldinn fiundur í trúnaðarráði SveinaiféHiags-ins s.d. í gær þar sem átti aö fjalla uim samning- ana, en nýr fundur hafði ekiki verið boðaður með deiluaðilum. Húsigagnasmiiðir haifa nf’ verið í verkfialli flrá 4. júní s.l. Mjólkurfræðingar I fyrradaig var haldinn samn- ingafundur með fuiHtrúum mjólk- urifiræðinigia og viðsemjenda þeirra. Mjóllkuirfræðinigar hafa gert samininga við atvinnurekendur sfna fyrir norðan sie mgilda unz samið hefur verið við mjólkur- búin hér syðra. Hafa mjólkur- fræðingar þvertekið fyrir að gefa upp hvað felst í niorðansamning- unuim. Formaður Mjólkurfræð- inigafélags Islands sagði blaða- manni Þjóðviljans í gær að lítið Hann sagðd að atvinnurekendur hefðu boðið fram 15°' kaup- hækkun og fulla vísitölu á laun- in, en þeir hefðu hafnað sér- kröfunuim. Stærsta sérkrafa mjólk- urfræðinga er stytting vinnuvik- únnar úr 44 stundum í 40 á notokru árabili, á svipaðan hátt og hjá prenturum, sagði Eiríkur Bech formiaður mjólkurfræðinga að lokum í viðtailinu í gær. hefði þokazt í samkomulaigsátt. Ofanrituð frét' um mjólk- urfræðingana var skrifuð kr. þrjú í gærdag eftir viðtal við formann Mjólkurfræð- ingafélagsins, Eirík Beck Har- aldsson. aVr semsé ekki á honum að heyra að samning- ar næðust. En öllum að ó- vörum náðust svo samningar Framhald á 9. síðu. Samningur Hiimars í Múrarafélaginu: HIRÐA ÞAÐ SEM BERJAST FYRIR! AÐRIR MUNU — iðnaðarmenn æfir vegna samninga Hilmars ÍK Eins og greint var frá í blað- inu í gær samþykkti félags- Talsvert um verkfaiisbrot i byggingariðnaði / fírðinum Byggingariðnaðarmenn í Hafn- arfirði hafa staðið í miklu þófi um samningana að undanförnu og hefur verið talsvert mikið um verkfallsbrot í byggingariðnað- inum svo að iðulega hefur orð- ið að kalla lögreglu til aðstoðar Við verkfallsverði. Á fjölmenoum fiundi í Félagi byggingariðnaðairmainnia í Hafn- airfiirði, sem haldinn var ; gær til að sikýra samningamálin og ræð'a ve'rkfallið, var samþykkit efitirfariandi ályklun: „Félagsfundur Félags bygginig- ariðnaðarmann,a í Hafriaf., hald- inn 25/6 1970 lýsir furðu siinni á afgreiðslu meistara í Hafniar- firði á samninigamálum iðnað- armanna og þeim seinagangi, sem þeir sýna í viðræðum um þau. Fundurinn krefst þess, að fuHtrúar Medisitarafélaigsdns í samnin.gunum sýni þá ábyrigð sem á þeim ætti að hvha í slík- um málum með þvi að taka upp jákvæðari slefnu og sjálfstæð- ari í yfiiirsitandiandi samningum". fundur í Murarafélaginu í fyrradag með 80 atkvæðum gegn 36 að gefa stjórn félags- ins heimild til þess að und- irrita kjarasam,ninga fyrir hönd félagsins. T*r Talsmaður Múrarafélagsins sem Þjóðviljinn leitaði frétta hjá í fyrradag var ekki reiðu- búinn til þess að segja eilt eða neitt um kjarasamninga múraranna og í gærkom skýr ingin í ljós: íhaldsforustan í Múrarafélagi Reykjavíkur samdi upp á væntanlega samninga við önnur iðnaðar- mannafélög; þ.e. fái t.d. tré- smiðir betri samninga en múraramir skrifuðn undir í fyrradag, fá múrarar mismun- inn fyrirhafnarlaust. Saimningar Múrairafélagsins fódu í sér 15fl/n hætokun á upp- mælingunni, helmingi-mi af þeiiri vísitöluihækkun sem kom- in er á uppmæliniguna og 0,25% af dagvinnuikaupi í orloifsihedm- ilissjóð. Síðan er ákvæði ísamm- ingunum um að múrarar hi-rði fyririhafinaillaust það sem um- fram kann að verða í samning- um annarra iðnaðairmamna í byggimgiariðnaði. Þeir iðnaðarmienn — miúrairar og aðrir — sem blaðamaður Þjóðviljans hitti að máli í gær voru æfiir út afi þessum samn- ingurn HiOimiairs Guðlaugssonar. Kölluðu þeir samnin-ga Hiimars „sprengLsamninga", „sivdkasamn- inga“ og þeir bentu um leið á að þetta væri etoki í fyrsta sinn sem Hilmar Guðlauigsision og í- haildsflorustain í Múrairafólaginu svikist þannig afitan að öðrum iðnaðarmönnum. Jatfinvel meist- arar sem blaðamaöur Þjóðvilj- ans náði talli afi í gær töldu vinnu- brögð Múrarafélagsins fyrir neð- an alHar hollur. Koma menn i Pervins staS André Previn, hljóimsvedt- arstjórmn, sem stjóma átti hljómledkum Sinfóníuhljóm- sveitarininar 27. og 29. júní veiktist og getur ekki kom- ið. í hans stað kemur ung- ur Mijómsveitarstjóri firá Isr- aiell, Uri Segal, og stjórnar tónleikunuim í Laugardals- höll á morgun, laugardag. Segal býr í Lotadon, en hefur að undanförnu ver- ið Leonard Bemstein til aðstoðar við Fílharmoníu- hljómsvedtina í New York. Fiurbt verður: Carsiair-. fiorleikur efitiir Berlioz, Pí- anótansert nr. 5 efitirBeet- hoven (eiinleikari er Ask- enasí), Haydn-tilbrigði efit- ir Braihms og EBdfuglinn efitir Stravinslki. Daniol Barenboim stjóm- ar swo tónieikunum 29. júni. Þá vei’ður fluttur Fiðlu- konsert Tsjaskovsitoís, (ein- leikari Itzhak Perlman) cg Prómieþeus-forleikurinn og Sjöuntía sinfió-nía Beethov- ens. Á myndiinnd sézt Sinfón- íuhljiólmisveitin að æfingiu í Lauigardalsihöll. — (Ljosm. Þjóðv. A.K.).

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.