Þjóðviljinn - 26.06.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 26.06.1970, Blaðsíða 3
Föstudagur 26. Jöní 1970 — í’JÓÐVILJINN — SlÐA J Rœff viS Gislo Gesfsson um kvikmyndagerS á Islandi Veðráttan og peningaleysið há okkur mest □ Einn þáttur Listahátíðarinnar í Reykjavík er sýning á sex íslenzkum kvikmyndum á veg- um Félags kvikmyndagerðarmanna. Meðal þeirra er frumsýning á kvikmyndinni „Reykja- vík - ung borg“ eftir Gísla Gestsison, en þetta er 35 mim litmynd gerð fyrir Reykjavíkurborg. tiísli Gestsson að' starfi. Veðrátbati er versti óvinur okkiar setn erum að reyna að fást við kvitanyndaigerð á ís- 'landi næst á eftir peninaaleys- inu, saigði Gísli er Þjóðviljinn ræddi við hiann í tilefni frum- 'sýningiatr myndarinnair. Etokii svo að skilja að við þurfum alltaf að vera að eltast við sólskinið við myndatökuna, en fcelzt þarf að vera svipaður blær á svipuðum atriðum, og það getur verið tafsamt að ná því eins og veðráttan er hér. Ég byrjaði undiirbúning myndarinnar fyrir þrem árum, Ög mest af útimyndunum var ,tekið um sumairið 1968 og svo nú í vor. Segja má að allan bennan tíma bafi maður verið ;ið gá til veðuirs. Þetta hefur ■verið mdtt aðalstarf í þéssi þrjú ár, en lifibrauðið hefur fnaöúr" ar auglýsdngamyndun- um, og eru þær okkar salt og pipar. Óhætt er um það að sj ónvarpsauglýsingam ar og aðrar auglýsingamynd'ir hafa bjargað okkur siern erum svo bjartsýnir að fást hér við kviikm-yndagerð. Ekki er enn hægt að sjá hvað þessi mynd kostar fuilgerð, en líklega verður það 7-800 þús. kr. Hlutur okkar sem höfum Samkvæmt sveitarstjórnarlög- unum eru sveitarstjórnarkosn- ingar tvískiptar. Kosningar til bæjarstjórna og hreppsinefnda í kauptúnahreppum fóru fram 27. maí s.l. svo sem kunnugt er, en kosningar til annarra sveitar- stjórna, þ.e. hreppsnefnd í dreif- býli, fara fram m. k. sunnudag. Verða þá kosnar hreppsnefnd- ir í 171 hrep-pi. í þessum hrep-pi eru um 34 þús. íbúar og kjós- endur á kjörskrá um 18 búsund. Aðalreglan er sú að hrepps- nefndakosningair i dreifbýli eiru óhlutbundnar, þó geta 25 kjós- endur minnst, eða 10% kjósenda, krafizt hlutMlskosninga. unnið að gerð henna-r er þó ekki stór, en trúað gætí ég að tímak-aupið sé um 5 kr. En þetta hefur verið skemmtilegt Frumsýning á mynd- inni Reýkjavík - ung borgr á g-ömlum grunni fást við slíka hluti eins o-g viðfiangsefni, þó-tt það sé í rauninni lúx-us að leyfa sér að þessa mynd. Þet-ta er edna aiíslenzka breiðfilmiumyndin sem ég veit til a-ð gerð bafi verið. Ég veit ekki hvor-t það er af minni- máttarkennd eða betur gengur að selja kvikmyndir, en ti-1 þess-a hafia útlendingar átt ein- hvern hlut að ö-llum breiðfilmu- myndium sem hér ha-f-a verið garðaír. Þeiir sem unnu mest Ekki er vitað niákvæmileiga hve víða hlutfaiflskosniingar ve-rða v-iðhafðar að þessu sinni, e-n í srveitarstjórnarkosninigunum 1966 var krafizt hlutfállskiosininiga í 32 hrcppum og í 15 af þessum hrep-pum kom fram að-eins einn listi, siem var sjiálflkjörinn. Að venju er kosihinigiaiþótttakan mun mii-nni í dreifbýlisihrappum, þar sem kosið e-r síðasta sunnu- dag í júní, en í kaupstöðum og kauptúnahrep-pum, eða 66,1% að meðaltali árið 1966 á mióti 89,9% í kaupsitöðum og kauptúna- hreppuim. m-eð mér a-ð gerð myndiarinn- ar voru kvfkmyndatökumenn- irnir Sigu-rður Sv. Pálsson og Vilhjálmur Knudsen. Auk þess nau't ég góðrar aðstoðar tækni- manna sjónvarpsins, og vil ég þair s-ér-staikleiga nefn,a' Sigfús Guðm-undsson. Textinn er e-ftir Gíslia Sigurðsison og þulur er Róbert Arnfinnsson. Tónlistin er eftir Magnús Blönd-al Jó- hannsson, og er ég mjög ánægður með hana, siagði G-ísii, hún er mj-ög hóileig og yfir- gnæfir hve-rgi. Þe-tta er að sjálfsöigðu lang- stærstá myn-diin sem ég hef gert, en sýningartími í útgáf- unni sem nú var sýnd er 41 mín. Auk þess er æ-tlunin að ge-ra aðrar útgáfur af mynd- inni til sýningar erlendi-s, og verður myndin þá eitthvað stytt. Ég hef verið að vinna að mynd um humiarveiða-r nú í möirg ár, en því miðux er þ-að allt komið í str-and vegn,a pen- ingaleysiis. og eru þrjú ár síð- an ég hafði tilbúna klippta vinnukópíu af myndinni. Þetta er e-innig breiðfilma í litum. Þá er ég einnig me-ð í takinu mynd sem ég er að gera fyirir skóigrækt ríkisins. og frá árinu 1963 hef ég unnið að mynd um Ásmund Sveinss-on myndhöggv- ara. Ég hef mikinn hug á að fullgera þessar mynd-i-r og he-ld ég byrjj tæpia-st á nýju stór- verki fyrr en það hefur tekizt, en eins og ég sagði áðan er þetta all-t undiir fjárr-áð'unum komið. Ég býst því við að aug- lýsingamyn-dir verði helzta við- fiangsefnið á næstunni, þótt huigurinn standi til anrnars hjá mé:r eins og öðrum íslenzkum kvikmiyndaigerðiarmönnum. ★ Aðrar myndir, sem Féliag í®- lenzkria kviikmyndiagerðiar- manna sýnir á Lisitaihátíðinni eiru: „Búrfellsviirkjun“ og „Lax í Laxá“ eftir - Ásgeif Long og þrjár myn-dir eftir Ósvald Knudsen „Með sviga lævi“. „Heyrið vella á heiðum hveri“ og „Stef úr Þó-rsmörk“. KosiJ í dreif býlinu nú á sunnudaginn Aua Ýsm um frestun á gildistöku reglugerðar sam- göngnmálaráðuneytisins nr. 74/1970, um innheimtu þungaskatts samkvæmt öku- mælum. Ráðuneytið tilkynnir hér m-eð' að vegnia - verMalts bifvélavirkja hefur reynz-t óhjákvæmile-gt að fresta gildistöku fyrrgr-eindrar reglugerðar tfl 1. ágúst 1970. Samgöngumálaráðuneytiið, 25. júní 1970. 1» LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK KAMMER- SUN'NUDAGINN 28. JÚNÍ KL. 17.15. FLUTT VERÐUR TÓNVERKIÐ Samstœður EFTIR GUNNAR REYNI SVEINSSON FLYTJENDUR: Gunnar Ormslev, Reynir Sigurðsson, Öm Ár- mánnsson, Jón Sigurðsson og Guðmundur Stein- grímsson. ■ STJÓRNANDI: Höfundur sjálfúr. & MIÐASALA: Föstudag og laugardag -frá kl. 11 til 19 í Traðarkotssundi 6. — Miðasala á sunnudag í "'TrorrSifá“hÚsInu ‘ír^l.'T'O "ÚfT"------------------------------------------------------------------------------- LISTAHÁTIO í REYKJAVÍK Heildsalar—Innflytjendur —Byggingavörur Loftleiðir h.f. óska eftir verð- og tæknileg- um upplýsinguim um eftirfarandi efni: 1. Hljóðdeyfandi málmpanela, br. 1,62 m. — 19 m. — 2,72 m — 22 m. 2. H1 jóðdeyfiplötur í loft: um 1800 ferm. 3. Veggáklæði (Vinyl): um 2500 ferm. 4. Veggáklæði (strigi): um 650 ferm. Upplýsingar berist Innkaupadeild Loftleiða sem fyrst. Hraðl þægindi Hinar vinsælu Friendship skrúfuþotur Flugfélagsins sameina lands- byggðina með tíðum ferðum, hraðaog þægindum. Áætlunarferðir bifreiða milli flestra flugvalla og nærliggjandi byggðar- laga eru í beinum tengslum við flugferðirnar. Njóíið góðrar og skjótrar ferðar með Flugfélaginu. SKRIFSTOFUR FLUGFÉLAGSINS OG UMBOÐSMENN UM LAND ALLT VEITA NÁNARI UPPLÝSINGAR OG FYRIRGREIÐSLU FLUGFELAGISLAMDS

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.