Þjóðviljinn - 26.06.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 26.06.1970, Blaðsíða 6
§ SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 26. júní 1970. NATTURUVERNDARAR 1970 VERJU.M GROÐUR VERNDUM LAND HREINT LAND FAGURT LAND Sunnukórinn syngur 17. júní. Þjóðhátíðarhöld á ísafírði ísafirði 24/6 — Theódór Nordkvist baidcaig.ialdkeri flutti aðalrædu 17. júní hátíðalhald- amna á IsafSrði og lagði áherzlu á þainn sannflieika, að sjálifstæð- istoaráttu bjóðar lýkur alldirei, hún eir ævarandi. Raikti hann i stóruím dráttuim sögu sjálfstæð- isbaráttunnar fyrr og nú, mdnnti á bað sem vel he&tr tekizt og miiður fairið á beim tíma. sem við höfðum notið fulls sjálfstæðis og bað menn svara hvem fyrir sig, hvort það er siæmandi sjáflfstæðri þjóð að haifa erlendan her landi sínu og friðsaimri lýðræð- isþjóð að vera í hemaðarbanda- laigi með einræðdslöndum eins og Portúgal og Griklklandi. Sikemmtiatriði daigsins voru fábreyttari en oft áður af ýlms- ub ástæðum, og skmjðganga fléll niður. Hátfðin var haldin á Sjúkrahústúni og sett a£ for- manni 17. júnínefndar, Ehríki Sigurðssyni. Sunnuikórinn söng nokkiur lög undir stjóm Raignars H. Ragnars, og Kristín Karis- dlóttir flutti ávarp Pjallkonunn- ar. Síðar um daginn fór frarn knattspymukeppni milli í- þróttaiflélaiganna Harðar og Vestra og um kvöldið var dans- að í samkomu'húsurn bæjardins'. Sorptunnur við bsnzínafgreiðsSur Dagana 19.-21. júní voru Apótekarafélag íslands: Skortir m jög á að ákvæðum lyfsölulaga sé framfylgt Fundurdnn taldi að fraim- komnar huigmyndir aðalfundar Lyfjaifræðinigafélaigs Isilands ný- verið uim að bæjarfélögum sé gert skylt að vera eigendur hús- næðis lyfjabúða séu allgerlega óraunhæfar. Ennfiremur að um- boðsmönnuim fyrirtækja, er sér- lyf selja, sé gert skylt að hafa ávallt á boðstólum nægar birgð- ir lyfja umtojóðenda sinna. Loks var það ósik fundarmanna að starf eftirlitsimianns lyfjabúða verði gert að sjálfstæðu starfi og staðan auglýst laus til um- sóknar sivo fljött sem auðið er, en lyfjalbúðaeftiriit mun ekiki hafa verið fnamikvæmt svo heit- ið geti frá árinu 1967. Stjórn Apótekianafélags ís- lands skipa nú Sverrir Magnús- son fowniaiður, C. Zimsen gjald- keri og ívar Daníelsson ritari. Á aðalfundi Apótekarafélags fslands, sem haldinn var fyrir skömmu, var samþykkt ályktun þar sem segir að svo mjög skorti á að framfylgt sc ákvæð- um lyfsölulaga um sölu og dreífingu Iyfja, annarsvegar í heildsölu og hinsvcgar í smá- sölu utan lyfjabúða, að ekki verði lengur við unað. Beindi fundurinn þeim tilmælum til heilbrigðisstjórnarinnar að gerð- ar verði ráðstafanir til úrbóta í þessum efnum þegar í stað. Þá taldi fundurinm mjög á- ríöandi að löggilt verði nú þeg- ar reglugorð, svo sem ráð er fyrir gert í lyfsöMögunutmi frá 1963, um búnað og rekstur lyfjagerða og innfHutnings- og heildverzilana, er annast fram- teiðslu, sölu og dreifingu lyfja, en reiglluigierð þesisd mun all- lengi haifa verið fullgerð til undirskiriftar og útgáfu í róðu- neyti. LAIMDVERND lAKDCRdOSlll- 06 NÁTTÚRUfERMDARSAMTÖK ÍSUMDS Hér er mynd af veggspjaidinu frá Laiulvernd. Fyrir utan hrisl- una í l’órsmörk er mynd af bláberjalyngi og sortulyngi. Ljós- myndirnar tóku Bragi Hinriksson og Gunnar Hannesson og er veggspjaldið prentað í Kassagerð Reykjavíkur. Það var Haukur Halldórsson er hannaði veggspjaidið. Landvernd er byrj- uð á sumarstarfi 50 ferðir til landgræðslustarfa í sumar □ Margir hafa veitt athygli fallegri mynd af birki- hríslu úr Þórsmörkinni, sem verzlanir hengja út í sýn- ingarglu'gga þessa daga og þvert yfir ’myndina eru á'letr- anir eins og Náttúruverndarár 1970 — verjum gróður, vemdum land, hreint land og fagurt land. Þetta er upphaf að áróðurs- herferð á vegum samtaka er kalla sig Landvemd, land- græðslu- og náttúruvemdar- samtök Islands, og eru nú að hdfja sitt fyrsta sumarstarf og er það jafnframt tillag þedrra til Náttúruverndarárs 1970, sem haldið er í öllum Evrópu- löndum á þessu ári. Landvemd hafa skipulagt 50 ferðir áhugamanna úr sínum röðum til landsgræðslustarfa í sumar. Hefur til dæmis starfs- fólk Búnaðarbankans þegar farið í nágrenni Heklu og unn- ið þar að lagfæringu á náttúru- Spjöllum. Þá stendur Landvemd að sölu á fræfötum fyrir ferða- fólk á ferð um ógróið land og fást þær á öllum benzínsölu- stöðum. Kosta fötumar kr. 125,00 og á að duiga til sáning- ar á 50 fermetrum ógróins lands. Landvernd var stofnuð á síð- astliðnu hausti, og er markmið samtakanna að stuðla að heft- ingu gróður- og jarðvegseyð- ingar, styðja hvers konar land- græðslu, hamla gegn spjöllum á náttúru landsins og stuðla að góðri umgengni ura landið. Stofnaðilár að Landvernd vöru 43 landssamtök og félög, sem ná til landsins alls. Má þar nefna sambönd flestra at- vinnugreina, íþrótta, ferðafé- Framhald á 9. síðu. Féhgar Arkitekta- r félags Islands 68 Með framlagi sínu til Lista- hátíðar í Reykjavík 1970, sýn- ingunni „fslcnzki torfbærinn“ i anddyri Háskólabíós, minnir Arkitcktafélag lslands á til- vem sina og störf, en félag þetta á rætur að rckja til Bygg- ingarmcistaraféiag lslands, er var stofnað í Bárunni 30. marz 1926. Arkitektafélaig'ið heflur efllzt mjög og félögum þess fjölgað hin síðustu ár, félagar eru nú 68 talsins. Félagiö retour Bygg- in'gaiþjónustiu í húsakynnumi sín- um að Laugavegi 26, þar sem baldnar eru byggingarefnis- sýningar og veittar allar helztu upplýsingar er varða bygginigai' og bygginigaháttu. Nú í byrjun júlí er ákveðið að taka upp þá nýbrcytni, að á hvcrjum þriðjudegi vcrði arkitckt tii við- tals í Byggingaþjónustu A.l. frá <s> kl. 4-6 c.h. Gctur almcnningur fengið þar cndurgjaldslaust ráð- leggingar varðandi húsabygg- ingar. Er það von félaigsiins, að fóllk noti þessa nýju þjónustu, því að náin sairrwinna húsbyggi- enda og ankitekta getur bezt stuðlað að bættum bygigingar- háttum. Arkitektafélagið hefur mjög beitt sér fyrir því, að efnt sé til samkeppni um opintoerar bygginigar í samræmi við álykt- un Noröuriandaráðs árið 1965, en þar var skorað á ríkisstjóm- ir alilra Norðurlanda og láta fara firam samkeppni um sem flestar opinberar framkvaamdir. Má miinna á í því samlbaindii, að nú er fyrirhuguð bygging þjóð- airbókhlöðu og bygging fflug- stöðvar á KeíliavíkurflugveUi, Félagið hélt á síðasta ári ráð- stefnu um bygginigatrimiál, og mun á þessu ári halda aðra slíka. Félagið bauð hingað til lands um mánaðamótin apríl-maí, þekktutm færeyskum arkitekt, Gregoríussen, J.P., og hélt hann hér fyririestra fyrir arkitekta og almienning í Norræna húsinu. Var húsfyllir og fyrirllesara vel tetoið. Er miki'1'1 áhugi á því að halda lengira á þessari brauit og flá hinigað fleiri þekkta arkitekta og bygginga'rmienin til íýrir- lestrahallds, Á aðallfiundi félagsins, sem haldinn var þamn 28. febrúar voru byggingairmáil féflaigsdns rædid og er hugur í arkitektum að hetfjasit handa um bygigingu húss ytfir starfsiemi félagsáns. Með því móti vaari enn hæglt að auika og bæta þjónustu félags- ins við húsbyggjendur, með auiknu og aögengilegra sýning- arrými og siailairkynnulm til fyr- irlestrelhailds, Stjóm félaigsins skipa nú: Þorvafldur S. Þotrvaldsson, for- maður, Hifllmar Ólafsson, ritaxi, Hróbjartur Hröbjairtsson, gjald- kieri og Guðrún Jónsd'óttir með- stjómandi. haldnir fundir klúbbanna „Ör- ugguir akatur“ á Norð-auisitutr- landi. Á Húsavík og Kópaskeri voru aðaifundir haldnir, og voru stjómir klúbbanna þar enduirkjörruar, en formenn á þeim stöðuim eru þeir' Hj'átoár Vi'gfússon slökkviliðsstjóri á Húsavík og Friðrik Jónsson verzhinarstjóri á Kópaskeri. Einnig v,ar fundur haldinn á Þórshöfn, en formaður klúbbs- ins þar er Aðalbjöim Am- grímsson flugvalla:rstj óri. Leif- ur Ingimarsson fulltrúi frá Reykjiavik mætti á öllum tfund- unium og hélt erindi. ★ Á fiundunum. fóru fram al- mennar umræður um ýmís málefni, einkum varðandi auk- ið umtferðaröryggi oig nauðsyn hreinliætis við vegi landsins og í náigrenni þeirra. Aðalfundurinn á Kópaskeri samiþykkti einróma áskorun til Olíutfélagianna, að þau tæikju að sér að setja upp sorptunn- ur við aflflia benzíniatfgreiðsilu- staði á iandinu. Upplag ísleazkra bóka fer minnkandi segja útgefendur — og vilja láta afnema söluskattinn Bókaútgefendur hafa af því áhyggjur, að upplag íslenzkra bóka mínnkar jafnt og þétt og sé því brýn nauðsyn að létta undir með útgáfustarfsemi í Iandinu, að því er þeir lýstu yf- ir á aðalfundi sínum í Bók- salafélagi Islands 20. júní sl. Vilja útgefendur vinna að því að fclldur sé niður söluskattur af bókum. Auk venjulegra aðaillfundar- starfa var á tfundinum rætt um vandaimiál ísilenzkrar bókaút- gátfu og auikna þörf á að gera þjcðinni ljósa þýðingu útgáfu- starfstmi í svo fármennu landi sem ckfcar, íslenzkrar menning- ar og tun'guinnar vegna, segir í fréttatiflkynningu frá bókaútgief- endum. Vildi funduirinn m.a. að getfnar yrðu glleggri upplýsingar uim íslenzkar toækur, t.d, um að þær stæðust fyllilega saman- burð við erlendar innfluttar bækur, hvað verð og frágang snerti. Fundurinn bieiti á, að Norð- menn haifa fyrir nofckru atfnum- ið sötoskiatt af tlókuim, sem varð til aið hleypa nýju lífi í bóksölu þar í landi, og saimr þykkti að fela stjórn félagsins að vinna að þwí að sðfluskattur verði felldur niður alf bókum hér. Stjóm Bóksalafólaigs Islands skipa nú: Valdimar Jchannsson fortmiaður, Arinbjöm Kristins- son, Böövar Pétursson, G'fsili Ólatfsson, Guðmundur Jakobr- son, Hilmiar Siigurðsson og Ö lygur Háflifdanarson,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.