Þjóðviljinn - 27.06.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 27.06.1970, Blaðsíða 9
Laugardagur 27. jún.í 1970 — ÞJÓÐVILJINTJ — SlÐA 0 Framsókn og íhald í Kópavogi Framihald af 1. siíðoi. Greinilegt er því að hvorugur mieirihlutaflO'kkanna í baejar- stjórn Kópavogs. Framsókn og íhaldið, treystir öðrum i sam- statrfinu sem lýst var yfir í gær, þar sem íhaldið kemst í valda- aðstöðu í fyrsta sinn í næst- stærsta kaupstað landsins fyrir tiLstilli Framsóknar. 1 ræðu.num á baejarstjórnar- fundi í gær vottaði gi-eindilega fyrir saimivizkubiti hjá Bimi Eán- arssyni bæjarfulltrúa Framsóknar, þar sem hann lýsti því yfirsér- staiklega og þótti tilefni til, að hann vildi Kópavogi vel, og af- henti um leið íhaldinu völdin. Einnig lýsti Sigurður Helgason beejairfuIHtrúi íhaldsins yfiir þvf, að þeir Sjálfstæðismenn hygðu eítoki á neinar hefndarráðstafanir og teldi han.n eðlileigast að þar blási heilbrigður andi. Fré Stýrimannaskólanum í Reykjavík í ráði er að starfrækja 1. bekk fiskimannadeildar á ísafirði og í Neskaupstað næsta vetur, ef. næg þátttaka fæst. Námstími frá 1. október til 1. apríl. Próf upp úr 1. bekk veitir minna fiskimannaprófs- réttindi (120-tonna réttindi). Ekki verður haldin deild með færri en 10 nevnendum. Umsækjendur þurfa að hafa minnst 24 mánaða hásetatíma eftir 15 ára aldur. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. ágúst. Skólastjórinn. Af sérstökum ástæðum hefur orðið að FLYTJA HLJÓMLEIKA SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS stj. DANIEL BARENBOIM — einl. ITZHAK PERLMAN sem áttu að vena í Laugardalshöll 29,6. kl. 20,30 í HÁSKÓLABÍÓ á sama tíima. » I EFNISSKRÁ: • Corsair-forleikU'rinn . Fiðlukonsert . . . . . Tilbrigði Haydns . . Eldfuglmn............. . . Berlioz . . Tchaikovsky . . Brahms . . Sfcriavinsky ATH.: Áður seldir miðar gilda áfiram. Óbreytt miða- verð. (200 kr.). Noktorir miðar óseldir í Traðarkots- sundi. Opið í dag frá kl. 11-19. NORRÆNA HÚSIÐ KAMMER- SUNNUDAGINN 28. JÚNÍ KL. 17.15. FLUTT VERÐUR TÓNYERKIÐ Samstœður EFTIR GUNNAR REYNI S.VEINSSON FLYTJENDUR: Gunnar Ormslev, Reynir Sigurðsson, Öm Ái> mannsson, Jón Sigurðsson og Guðmundur Stein- grímsson. STJÓRNANDI: Höfundur sjálfur. * MIÐASALA: Föstudag og laugardag frá kl. 11 til 19 í Traðarkotssundi 6. — Miðasala á sunnudag í Norræna húsinu frá kl. 10 f.h. Guttormur Siigurbjömsson var kjörinn forseti bæjarstjómar á fundinum í gær með atfcvæðum íhaldsins og Framsóknar. 1. vara- forseti var kjörinn Axel Jónsson og 2. varaforseifci Eggert Stein- sen, skrifarar bæjarstjómar voru kosnir Sigurður Helgason og Svamdís Skúladóttir og til vara Björn Einarsson og Siguxðiur Grétar Guðmiundsson. >á fluttu þeir Sigurður Helga- son og Guttormur Sigurbjöms- son tillöigu um að Hjálmairi Ól- afssyni yrði sagt upp störfumog starfið auiglýst laust tffl umsiókn- ar og var þessi tillaga saanlþykkt með atkvæðum Framsóiknar og íhaldsins. 1 bæjarráð vom kosnir af A- lista Axei Jónsson og Guttonmr ur Sigurbjörnsson og Sigurður Grétar Guðmundsson a£ B-lista. Þá flutti Sigurður Helgason til- lögu um að fjölgað yrði um einn mann í byggingamefnd Hafnarfjarðiairvegar til að liinn nýi flctekur Hanndbalista fengi þar fiulltrúa, og vom kosin í nefndina: Bjöm Einarsson, Egg- ert Steinsen, Ásgeár Jéhannesson, Sigiurður Grétar Guðmondsson og Hulda Jaikobsdóttir. Að ldkum skal þess getið að í frásögn af þessum bæjarstjóm- arfundi í Kópavogi, þar sem lýst var yfir samstarfi Fram- sóknar og íhaldsins, að Sigurð- uir Heligasion lýsti vfir því, að ekki yrði komið fram jneinum hefndarráðstöfunum, þótt nýr meirihluti tæki við völdum. Eins og hér heifur fram kom.ið verður núverandi bæjarstjóra í Kópavogi saigt upp starfi, og er mdkið bollalagt hvaða mann í- há’dið ætli að ráða í staðinn. Þjóðviljinn heifiur hafit af því spumir að tveir menn séu helzt nefndir til starfans: Björgvin Sæmiundsson fyrrv. bæjarstjóri á Akranesi og Ólafur St. Sigurðs- son fulitrúi bæjarfógeta í Kópa- vogi. Einnig em tilnefndir Sig- urður Helgason lögfr. og bæjar- fulifcrúi Sjálfstæðisfilokksins og Stefnir Helgason heifldsali. Aðalfundur SfS Framlhalld a£ 1. siiðu. brýna nauðsyn að auka mjög tengsl og samstarf sanwinnu- hreyfingarinnar og veirtoalýðs- hreyfingarinnar og tooma á auknu gaignkvæmu trausti þess- ara tveggja fjöldasamifcaka ís- lenzkirar alþýðu. Þess vegna skorar aðalfundurinn á sfcjórn sambandsins að beita áhrifum sínum til þess að Vinnumálasam- þand samvinnufélaganna komi ekki fram sem algjör bandamað- ur Vinnuyeitendasambands ís- lands í þeirri neikvæðu og óvin- samlegu afstöðu sem jafnan mót- ar viðhorf þess til kjarabaráttu launafólks, heldur marki vinnu- málasamband samvinnufélag- anna sér skýra afstöðu með já- kvæðri og vinsamlegri afisitöðu til óska verkalýðssamfcatoanna hverju sinni“. Böðvar garði ítairlega grein fyrir tillögu sinni í framsögu- ræðu en síðan kvaddi sér hljóðs Hjörtur Hjarfar og flutti hreyt- ingartillögu á þá leið að síðasta málsgrein tillögu Böðvars félli niður — frá „Þess vegna skor- ar“ og út — en í sfcaðinn kæmi: „Skorar aðalfundurinn á Sam- bandsstjórn og forustu verka- lýðssamtakanna að taka upp viðræður um hvemig auka megi og styrkja samstöðu og sam- sfcarf þessara almenningssam- taka, séæstaklega með það fyrir au'gum að bæta lífskjör félags- manna". Þessi breytingartillaga Hjiart- ar var samþykkt með 28 atkvæð- um, en með henni er greinilega dregið úr styrk fyrri tillögunnar og komið fyrir toattamef í al- mennu orðalagi og óljósu mdkil- væigustu atriðum tillögunnar. 9 greiddu atkvæði gegn tillögu Hjartar, þannig a8 samtals komu fram 37 atkvæði á fundinum í þessu máli, en fulltrúar voru nær eitt hundrað talsins. Sartre Framhald af 12. síðu. ið tekið fast. Sartre hefur þrá- sinnist skýrt frá því, að hann sé alls ekki að öllu leyti sam- mála sikoðunum fyrri ritstjóra þlaðsins, og hann tjáði löigregl- unni í dag, að hann væri ekki félagi í M aó-hreyf ingunni Frakklandi, sem hefur verið bönnuð. Formaður hennar, Alan Geismar var j gasr handtekinn í París, sakaður um að hafa kvatt til ofbeldisaðgerða gegn lögreglunni. Skógrækt Framhald af 12. síðu. er einn árangur þeirra kynna. ,,40 ár er ekki langur tími í sö-gu- stoógarins", sagði Hákon Guðmundssian. „Við stöndum í rauninni aðems við sikógarjað- arinn, en við göngutm vongílaðir inn í skóginn og fimimta ára- fcuginn í starfi félaigsins". Skemmtiferð Framhald af 12. síðu. fremri upphandlegg á kú. En samt sem áður virðist nú ým- islegt henda til þess að þama halfi verið menn á ferð skömmu eftir landnám og ekki þykir ó- líklegt að þetta hafi verið ein- hverjir óróaseggir. 1 kringum þetta kynni maður að fara, enda þótt við skoðum nú ekki héll- ana í Hallmundarhrauni í þesis- ari ferð. — Hefur etoki verið reimt í Borgarfirði? — Það held ég nú. Þar var meðal annars Hvítárvalla-Skotta og aðrir draugar búnir flestum eininleikum drauga, en ég held að það stafi lítil hætta af þeim núna. — En Hellismenn hafa ekki átt óuppgerðar sakir við mannfólk- ið? — Nei, ætli þeir séu ekki löngu kulnaðir út. Hver veit nema séra Snorri á Húsafelli hafi kveðið þá niður. Að minnsta kosti fékikst hann eitfchvað við það um dagana að kveða niður drauga, og fór með gesti sína upp fyrir túngarð og sýndi þeim ýmislegt. Ætli við röbbum ekki dálítið um Snorra í ferðalaginu, og svo fylgist maður með bæjum og þá kemur líklega sitt hvað fróðlegt, en það borgar sig ekki að segja alltof mikið fjrrirfram. í símum 18081 og 19835 og á skrifstofu Alþýðubandalagsins, Laugavegi 11, er tekið við miða- pöntunum og aðrar upplýsingar um ferðina gefnar, og fólk er vinsamlegast bcðið að tryggja scr miða fcið fyrsta. Lagt verður af stað kl. 8 stund- víslcga frá Sænska frystihúsinu Arnarhóli. Neskaupstaður Framhald af 1. síðu.. kjönstjómair um nokkra at- kvæðaseðla verði tekinn til end- urskoðunair og telji flokkurinn seðlana það gallaða að meba ætti þá ógilda. Fjallaði bæjar- stjómin um bréfið samia diag, en leit ekkj á það sem kæru, held- ur tilmæli. 23. júní kæirði Al- þýðuflokkurinn síðan úrslitin til félagsmálaráðuneytisins, sem síð- an hefur beðið um að fá send- an innsiglaðan kjörkassann. Bæjarstjóm benti á, að hún teldi málið hafia fen-gið löglega afgreiðslu hér heima, en ráðu- néytið svaraði, að málið ætti að afgreiðast sem kæra. Á fimmtu- dag var svo kæran send kjör- srtjóm og er nú beðið eftir grein- argerð hennar, sem' er vænfcan- leg eftir helgi. Mín persónuleiga skoðun er sú, sagði Bjami bæjarstjóri að lok- um, að ekkert vafamál sé, að þessir kjörseðlar sem rifizt er um. séu gildir. Að vísu má telja nokkra þeirra gallaða, en það er ekkert vafamál, hvað viðkom- andi kjósendur hafia ætlað að kjósa. Úrtökumót Framhald af 2. siðoi. varð Raginar Guðmundsson, á 11,2 sek. og vakti þessd árangur Ragnars nokkra athygli þar sam hann er ungur og etfni- legur hlaupari. Halldór Guðbjömsson sigraðd í 800 m. hlaupi á 1.58,8 mín. Eiríkur Þorsteinsson varð sdig- urvegari í 5 km. hlaupdnu á 16.46,8 min, en þassari grein varð að firesta á 17. júní mót- inu. Jón Þ. Ólafssom sdgraðd í hástökki, eins og vænta mátti, sökk 1,91 m. Þá var keppt í tugþraut, sem er liður í Reykjavíkurmeistara- mótinu og að lolcnum fyrri degi hafði Elías Sveinisson forustu með 3190 stig, en annar er Val- bjöm Þorláksson með 3185 stdg. Á fimtudaginn náði svo Val- bjöm forustunni og sigraðd, hlaut 6190 stig, en Elías Sveins- son 5779 stig. Það, sem fór verst með Elías var að honum mistókst illilega í kringlukast- inu. Hann gerði tvö fyrstu köst- in ógild en kastaði svo aðeins 26 m. í síðustu tilrauninni. í fimmtarþraut kvenna sigraði Ragnhildur Jónsdóttir hlaut 2351 stig. Bjami Stefiánsson sigraði í 200 m. hlaupinu á 22,6 sek. Haukur Sveinsson í 400 m. hlaupi á 51,5 sek., Og Valbjöm Þorláksson í 110 m. grinda- hlaupi á 15,4 sek, en annar varð Borgþór Magnússon á 15,5 sek; eins og tímamir bera með sér var þama um geysilega tvi- sýna keppni að ræða. Halldór Guðbjömsson sigraðd í 1500 m. hlaupi á 4.05,1 mín. Spjótkasti og 3000 m. hindrunarlhlaupi varð að fresta, ep í dag mun stjóm FRÍ velja íslenzfcu kepp- endurna í EM riðlakeppnina. — S.dór. Hákon Bjamason slkógræktar- stjóri gaf yfirlít um skógrséktlna á árinu. Hann skýrðá frá af- greiðslu ýmissa tillagna sem saimlþykktar voru á síðasta að- alfundi. Þá gerði hann að taf.s- verðu umræðuefnd umtal um að Bæjarstaðaskógur væri eyðingu undirlaigður. Sjálfur kom hann á Bæjarstað á s.l. hausitd í fyrsta skipti í ellefu ár. Hann skýrði frá því af þessu gefna tileflni að á þiessu timabili hefði skóginum í engu hnignað, heldur miæfcti fremiur sjá þar framlflör á birki- gróðrinum á þeim sitöðum er voru blásnir upp, er skógurinn var friðaður. 600 dagsverk í sjálfbcðavinnu Snorri Sigurðsscxn fraimkvstj. félaigsins gaf skýrsllu um störf skógræktarfélaiganna á árinu og skal þetta nefnt helzt: Settar voru upp nýjar girðingar, sam- tals 6 km að Iemgd, og til þedrra varið tæplega 400 þús. kr., en til viðihalds gdrðinga var varið 270 þúsundum kr. Á vegum sfcógrælktarféláganna voru gróöursettar á síðasita ári um 440 þús. plöntur eða um 40 þús, fleiri en 1968, og við gróð- ursetningu voru innt a£ hendi aMs 1500 dagsverik, þar af rúmn 600 i sjálfboðavinniu. Grisjunvar firamkvæmd hjá félaginu fyrir 180 þús. kr. og önnur umttiinða fyrir tæpar 200 þúsundir króna. Nýtt félag, Skóigræktartfélag Kópavogs, tók tdl starfa á árinu og verður verksvið þess í bæjar- landi Kópavogs og einkum fóttg- ið í því fyrs-t um sinn að sjá um alla trjárækt á vegum bæj- arins. 1 noklkrum bæjarfélö'gum áttu stoógræikbarf'élög verulegan þátt í unglingavinnu. AlHs var á vegum skógræktar- félaganna varið til skógræktar og annars í tengslum við hana ell- efu miljónum kr. á síðasta ári Kvcnfélagið Seltjöm. Kvöld- ferð verður farin á Þingvölll mánudaginn 29. júní. Lagt af stað frá Mýrarhúsaskóla kl. 20.00. Nánari upplýsingar í símum 13120 og 13939. Þróðdansafélagið Framhald af 7. síðu. anna saimlkvæmt, orðiö veruilega fjöruigir, ein kannski á það líka bezt við, skapböfnina, a.m.k. nutu dansararnir sín sýnittega mun betur nú en í þeim þjóð- dönsum útlendum, sem nokkrir úr sýnin.garflofcknuim sýndu á sýningu félaigsins í vetur, þar sem hnaði, fjör cig dansgleði hefðu átt að vera aðalatriðið. Dansgleði Islendinga virðist hæglátari en hinna sem sunn- ar búa, ef dæmia á eftir dans- brotunum sem varðveitzt hafa. En hinn hægari dains á einnig sinn sérstaka þokka, og honum náðu dansarar Þjóðdansafélags- ins, — og í þetta sdnn gleymdu karlimennirnir ékki að brosa. Is- lenzku búnmgafmir, sem félagið hefiur lagt mikla vinnu í að gera eftir gömlum búningum á Þjóð- minjasafmimi, nutu sín vel á sviði Þjóðleikhússins. Heyrzt hefur, að Þjóðdansa- félagið sé í þann vegdnn að leggja af stað í sýnimgarför titt útlanda. Verði efnisskráin í þeirri ferð sú sama miegum við vel við una. — vh Víkingur Bernadetta Framhald a£ 1. síðu. Dómiurinn féll í desembe.r sl., og áfrýjaði Bemadetta honum þá til ttiæstaréttar, en dómiurinn staðfiesti fyrri dóminn svo og brezka lávarðadeildin, sem var síðasta háimstrá Bemadettu í þessu máli. Ef Bemadetfca hegðar sér vel í fangelsinu, veirður henni lík- lega sleppt eftir fjóra mánuði, þannig að hún kemst fljótlega á þing aftur. Fregnir herma, að hún hafi tekið handtökunni með stillinigu. Framttiaíld, af 2. síðu. jöfinunarmaridð með skaltta elfit- ir að Giuðgedr Leifsson, fcezti maður Vfikingsttiðsdns, hafðd sent honum botttann. Þannig lauk leiknuim mieð jafntefli 3:3, en sennariega hefði Vfikingar átt skilið að sigtra, því að þeir voru betri aðilinn í ledlínum. Það sem einlkenndi leik Vfik- ings var hve mdttdð leikmenn- imir reyndu að tteika saman og það tókst svo vel, að ég man ékki titt að bafa séð annað ís- lenztot ttið gera þar betur um ttanigan tíma. Beztu menn liðs- ins voru þeir Guðgedr Leitfeson, sem er að veröa ckkar t>ezti tenigittiður, Gunnar Gunnarsson, Eiríkur Þorsteinsson og hdnn hættulegi miðfraimlherji Jón Karlsson, sem hvaða miðvörður sem er á í erfiðlieikum með, og Jón er í sífclldri firamiför. Þetta þýzka lið, Spéldorf, er áhugamannalið eins og ísilenziku liðin og svipað að styrMeiíka og oklkar laeztu lið. Beztu menn þess í ttedknum varu miðvörð- urinn Galttidabino, innherjinn Hofflmann og fyrirliðinn Kttöck- ner, sem er mangneyndur ttands- liðsmaður þýzkur. Dórinari var Hannes >. Sig- urðsson og dæimidi mjög vél, enda eins og hann sagði eftir leikinn, „það var auðvelt að dæmta þennan tteik vegna þess að leikmennimir voru fyrst og fremst að hugsa um að leika lcna.ttspymu.“ — S.dór. Samningar Framhattd a£ 1. síðu. ★ Fuffltrúar verkattýðsfélaganna í Vesitimiannaejouim hafa nú haldið þrjá fundi með at- vinnurekendum, en án árang- urs titt þessa. Hafðd nýrfiund- ur ékki verið boðaður þegar Þjóðviljinn hafði tatt af for- manni Verkamannafélaigsins í gær. Rogopag Framhald a£ 7. síðu. ir einbýlishús. Gregoretti er ékki spar á sberkar aðferðir, sem hann agar ágættteiga undir sterka. listræna greind. Fróðleg- ust er viðureiign vísdtölu'hjón- anna við lóðaspekúlant, sem reynir með fllóttskap að fá þau titt að spenna bogann sem hæst: þau treysta sér ómögulega til að játa, að þau hafi ekki efni á að kaupa útsýni yfir vafn og nóbýli við próféssor, þau bttygð- ast sín og laumast á brott edns og krakkar sem hafa gert mis- heppnaða tilraun til að stela rófum. Þessi mynd hefur hlotið þær ■undirfektir að hún verður sýnd affcur nk. mónudaig — sem befc- ur fier. —• A.B.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.