Þjóðviljinn - 30.06.1970, Page 1

Þjóðviljinn - 30.06.1970, Page 1
Þriðjudagur 30. júní 1970 — 35. árgangur — 143. tölublað. Struku úr hegningarhúsinu Fangi í Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg brauzt út úr fang- elsinu aðfaranótt Iaugardagsins og komust síðan þrír aðrir fang- ar út á sama stað. Þeir eru þó allir komnir í kefa sína aftur. Fangaivörður í Hegningarhús- in er blaðið hafði tal af sagði svo firá að sagarblaði hefði verið 1«------------------------------ smyglað inn um glugga tifl fang- ans — og væri hægt að komast auðveldlega að þessum glugga. Fanginn sagaði rimlana og komst út um gluggann. Þrír aðrir fangar tdku sig sam- a>n um að brjótast inn í klefann með því að spairka hurðinnd upp og komust jx-ir út sömu leið og sá fyrsti. Lögregi'an handsamaði ■þá alla um helgina og var eirm þeirra kominn austur á Selfoss á stolnum bíl. Pangavörðuri nn sagði aðspurð- ui- að fyrir nokkrum árutm hefðu fangar strokið út um glugga á austurgatöinum og nú fyirir tæp- um 2 tménuðum fór einn fiangi út um eldhúsdyrnar. í gær héldu vélstjórar, loftskeytamenn, brytar og stýrimenn á farskipum fund á Hótel Sögu þar sem fjallað var um gang samn- Loftskeytamenn, brytar, vélst}órar og stýrimenn á farskipum Sendu atvinnurekendum upp- sagnarbréf eftir lagahótun Leika í kvöld Listahjónin Daniel Barenbolm og Jacqueline du Pré leika á tónleikum í Háskólabíój í kvöld. Jaqueline er aðeins 25 ára göm- ul en hefur um skeið verið heimsfræg fyrir sellóleik sinn og frá 16 ára aldri hefur hún ferðazt um heiminn og komið fram í helztu höfuðborgum Evr- ópu svo og víða vestanhafs. Daniel Barenboim er einn mikilhæfasti tónlistarmaður sinn- ar kynslóðar, enda þótt hann sé aðeins 28 ára að aldri. Hann er jafnvígur á flygil og tónsprota og hefur m.a. stjórnað ýmsum frægustu hljómsveitum heims. Þau hjón hafa leikið víða sam- an opinberlega og á hljómleik- um. — Myndin er tekin er Jacqueline du Pré kom til Reykjavikur með flugvél Flug- félags íslands. □ Þegar liðsfundi loft- skeytamanna, bryta, vél- stjóra og stýrimanna lauk á Hótel Sögu síðdegis í gær- dag höfðu ALLIR fundar- menn skrifað undir upp- sagnarbréf. Fundurinn var mjög fjölmennur — talið er að þama strax hafi 60-70% 1 oftskeytamanna bryta, vél- stjóra og stýrimanna á far- skipaflotanum sagt upp störf- um sínum með þriggja mán- aða fyrirvara. Uppsögnin er mótleikur við hótun um bráðabirgðalög sem satn- göngumálaráðherra veifaði á fundi með yfirmönnunum í gærmorgun. Þe.ssir yfirmannahópar af far- skipaflotiainuin hafa n.ú sitaðið í verkfallíli um hiríð og saimminga- viðræðum við atvinnurekendur. Hefur nokikuð miðað í samkomu- laigsátt á siumium. fundanna en eftir 17 tímia fund í fyrrinótt slitnaði upp úr samninigaviðmæð- um.. Þá strax voru yfirmennirn- ir boðaðir á fund samigöngumáila- ráðhen-a In.gólfs Jónssonar. Þar var greindlegt að ráðherrann haifði tilbúin bráðabirgðailög á yfirmennina — rétt einu sinni — en yfirmenn á farskipum hafa oftar en flestir aðrir starfshóp- ar í þjóðfólaginu verið reknir til vinnu með bráðabirgðalögum og þar með afnámi samningsréttar- inganíála ad undanförnu. — Þessi mynd er tekin á fundi yfirmanna í gær. —(Ljósm. Þjóðv. A.K.). Sverrír og sr. Leó öndverðir í dag er síðasti útsendingar- dagur sjónvarpsins að sinni, þar eð sumarleyfi starfstfólksins eru nú að hefjast. og yerða engar útsendingar út júlímánuð. Dagskráin í kvöld er aug- lýst innj í blaðinu en hér skal nánar kynntur þátturinn Á ör.dverðum meiði, sem Gunnar G. Schiram sitjómiar. Þátturinn hefst kl. 21.05 og verða þeir séra Leó Júlíusson prófastur á Borg á Mýrum og Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur á öndverðum meiði um réttmæti kristindómsfræðslu í skólum. Séra Leó var einn af framsögu- mönnum um þetta efni á nýaf- staðinnj prestasbefnu. Samningamenn yfdrmanna á- kváðu strax að boða til fundar meðal sinna liðsmanna til þess að kynna þeim viðhorfin í kjara- deilunni. Var fundurinn boðaður með skömmum fyrirvara á Hó- tel Sögu M. 3 í gærdag. Þrátt fyr- ir stuttan fyrirvara var fundurinn óvenju, vel sóttur — hann sóttu 130-140 manns. Ríkti aflger ein- hugur á íundinum um að freista alls til að koma í veg fyrir að ráðherra afnasmd samningsrétt- inn með bráðabirgðalögum. Nið- iirstaða fundarins var því sú er að framan getur: Allir flundar- menn sögðu upp störfum hjá flotanum og uppsaignir streyma inn. Við svo búið ákvað sátta- semjairi að efna til nýs samn- inigafundar og hólfst hann kil. 21 í gærkvöld. Hafði blaðið engar nýjar fregnir af þeim fundi laust fj’rir miðnætti. Allan tímann frá því að samn- Framhald á 9. síðu. Sáttatíllaga var lögi tyrir málmiðnaðarmenn í gærdag □ Það gerðist helzt í samningamálunum um helgina að sáttasemjari lagði sáttatillögu fyrir samningafund málmiðn- aðarmanna og atvinnu- rekenda. Var tekizt á um þá tillögu á fundum samninganefndanna í gærdag en án árangurs. Sáttatillagan lá fyrir fundi málmiðnaðairmannia og atvinnu- rekenda síðdegis í gærdag. Gerði hún ráð fyrir 15-17% kaup- hækkun auk ýmissa sératriða. Málmiðnaðarmenn töldu ýmis atriði tillögunnar óljós og tókst ekki að fá þau á hreint í gær- dag. Stóð fundurinn enn er blaðið frétti síðast til. Þá voru fU'lltrúar Félaigs ís- lenzkra rafvirkja á stöðuigum sáttafundum. I-Iófst fundur kl. 10 í gærmorgun. Þá voru bygginga- rnienn í Hafnarfirði á fundi í gær- dag og ennfremur fóru í gærdag fraim viðræður milli atvinnurek- enda og fulltrúa verkalýðsfélag- anna á Austurlandi. Var sá fund- ur halldinn á Reyðarfirði. Ekki höfðu trésmiðir eða pípu- lagningaimenn verið boðaðir á nýjan samningafund er blaðið frétti síðasit til. Enn er ósamið við aUmörg verkalýðsfélög, m.a. er enn ósam- ið við afgreiðslustúlkur í braiuða- og mjólkurbú ðum, söfmuileiðis hefur enn ekki verið satnið við verzlunarmenn. Balletmeistarí ins rekinn ár starfi Mikil óánægja meðal listdansara Listdansskóla Þjóðleikhússins? - • r smu — Er ágóði af Mótaðgerðir □ Þjóðleikhússtjóri hefur lýst balletmeistara Þjóðleik- hússins, Colin. Russel „óhæf- an til samstarfs“ og vikið honum úr starfi þótt ár væri eftir af samningstíma hans. Er þetta ný olía á eld þann sem logað hefur í list- dansmálum og búa bæði ballettmeistarmn’ og samtök listdansara sig undir mót- aðgerðir. Colin Russél og ýmsir íslenzk- ir listdansarar hafa verið mjö-g óánægðir með rekstur og stöðu „Listdansskólla Þjóðleikhússins“ og telja þeir að ástandið hafi kiomið í veg fyrir nýtilega ball- ettstarfsemd í landinu. f vetur hélt Russel blaðamannafund þar sem hann lýsti viðhorfum sínum, og eins og fraim kom á umiræðu- fundd um stöðu íslenzkrar listar á sunnudaig, hefur þetta leitt til sviptinga milli hains og Þjóðleik- hússtjóra. Hefur skólanum verið stjómað með bréfáskriftum innan leikhússins og nú hefur Russel verið saigt upp störfum. ,,Hann hefur tekið inn nemendur án þess að láta greiða skólagjöld, hann hefur ráðið fiólk til að dansa án samráðs við miig, hann hefúr boðað blaðaimannafundi án míns leyfis, og au:k þess reif hann reglugerð leikhússins og henti Þjóðleikhússtjóra. Skólinn hefur að undanförhu verið rekinn í níu mónuðj ársins og hafa kennslu- gjöld vei’ið 475-500 ki-ónur fyrir kennslu tvisvar, þrisvar og fimim sinnum í viku. Kennt hefur ver- ið í sex hóþuSn og eru um 25 nemendur í.hverjum hópi. Sam- kvæmt þessu gætu skólagjöld verið um 650 þús. kr. á ári. Við skólann hafa starfað þau Colin Russel og Guðbjörg Bjamþóirs* dóttir aðstoðarkennari og píanó* lefkari, og munu laun fyrir kennsluna ekki hafa verið mikli. Þá vaknar sú spuming: Er ágóði aif þessum skóla? Og til hvers er honum varið? Colin Russel henti henni framan í mdg“ segdr GuðQaiuigur Rósinkranz um bail- ettmeistara sinn í Vísi í gær. Colin Russel ætlaði að etfna til blaðamiannafundar í dag um málið, en lögfræðingur hans ráð- lagði honum að bíða með frek- ari yfirlýsdngar í málinu umi hríð. Félag íslenzkra listdansara hélt fund í gærkvöld og var búizt við því, aö þar gerðu þeir úttekt á listdanskennslu í landinu og settu fram afstöðu sina til Þjóðleik- hússkólans og ráðstafana Guð- laugs Rósinkranz. I umirasðum um þetta mál hef- ur verið sagt., að skólinn sé rek- inn sem eins konar ein'kafyrirtiæfci Mikið þotuelds- neyti til spill- is í árekstri Mörg þúsund iítrar af þotu- eldsneyti fóru till spillis er vöru- bíll og olíuflutningatoiíll ráfcust á 2 km fyrir sunnan Kúa'gerði kL 14.20 í gær. Oh'ufilutningabíllinn er í eigu Olíufélagsins. hf. á Keflavíkurflugvelli. Skemmdist tankur bflsins mikdð en engin. meiðsli urðu á mönnum. Silöiklkvi- liðið í Hafnarfirði var sent á vettvang til að sprauta þotu- eMsneytinu atfi götunni með<vatni.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.