Þjóðviljinn - 30.06.1970, Page 8

Þjóðviljinn - 30.06.1970, Page 8
g SlÐA — ÞJÓEfVTLJINTSr — Þriðjudagur 30. júnf 1970. Volkswageneigendur Höfum fyririiggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen i allflestum litum. — Skiptum á einum degj með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. Slípum bremsudælur. Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Suðarvogi 14. — Sími 30-1-35. BRIDGESTOHE HINIR VIÐURKENNDU JAPÖNSKU HJÓLBARÐAR FÁST HJÁ OKKUR HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Opið alla daga frá kl. 8—22, einnig um helgar GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 MOTORSTILLINGAR HJÚLASTILLINGAR LJÚSASTILLINGAB Látio stilla i tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-100 SÓLUN-HJÓLBARDA- VIDGERDIR Sólum flestar stærðir hjólbarða á fólks- og vörubíla. Kaupum notaða sólning- arhæfa Nylon hjólbarða. 1 önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavík, sími 30501 Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN • i sionvarp Þriðjudagur 30. júní 1970. 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Vidocq. Fraimlhaildsimynda- flokkur. gerður aif franska sjónvarpinu. Lokaiþéttur. Leíkstjóri Etienne Laroche. Aðalhlutvcrk: Bemard Noel, Alain Mottet og Jacqucs Seil- er. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. Efni síðustu þétta: Vidocq kemur upp um pen- ingafalsara. Hann er sakaður um morð, en faar frest til að sanna satoleysi sitt og finna rétta morðingjaim. 21.05 Á öndverðuan meiði. Uim- sjónarmaöur Gunnar G. Schram. 21.40 Iþróttir. Úrslitaleikur heimsmeistarakeppninnar i knattspymu í Mexfkó: Brasil- ía-ítalía. Umsjónarmiaður Sig- urður Sigurðsson. 23.15 Dagskrárlo’k. 22.50 Á hljóðbergi. I minningu T. S. Eliots: Laurence Oliver, Paul Scofield, Alec McCow- en og Ian Richardson lesa Ijóðmasli eftir Eliot. Groucho Marx flytur formálsorð og les kvæðið Gus the Theatre Cat. Hljóðritað á minningar- hátíð í The Globe Theatre í London 13. júní 1965. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Brúðkaup • Verjum gróður — verndum land • Fræ- og áburðarfötur Land- verndar fást á öllum benzín- stöðvum landsins. Þær eru astlaðar ferðamönnum og öðr- um, sem vilja græða þau sár sem menn hafa veitt landinu. Verðið er mjög lágt. Ein fata kostar minna en pylsa og gos fyrir fjóra. Gefið landinu með, næ®t þegar þið snæðið úti í náttúrunni. Verjum gróður, vemdum land. • Vinningar í happdrætti sjötta bekkjar Verzló • Dregið hefur verið hjé borg- arflógeta í happdrætti 6. bekki- ar Verzlunarskóla íslands. Vinningar féllu á dftirfarandi númer: Nr. 2447. Fiugfar með Doft- leiðum fyrir einn; Reykjavík — Luxemborg — Reykjavík. Nr. 289. Flugfar með Flug- félagi Islands fyrir einn; Rvík — London — Rvfk. Nr. 1196. Ferð með Hafskip fyrir einn Reykjavík — Ham- borg — Antwerpen — Rotter- dam — Hull — Reykjavík. Vinninga sé vitjað hjá við- komandi aðilum. • Krossgátan Lárétt: 1 öhreinindi, 5 eins, 7 sælgæti, 8 í röð, 9 gæfa, 11 notað í golfi, 13 umhyggja, 14 leiði, 16 afkimi. Lóðrétt: 1 hæðir, 2 auðfélag, 3 hnappar, 4 varðandi, 6 kaffi- brauð, 8 þrír eins, 10 matur, 12 dámmviðiri, 15 grexnir. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 tóverk, 5 ása, 7 sæ, 9 sund, 11 stó, 13 för, 14 atti, 16 fá, 17 all, 19 alloft. Lóðrétt: 1 tossar, 2 vá, 3 ess, 4 rauf, 6 ádrátt, 8 ætt, 10 nöf, 12 ótal, 15 ill, 18 10. 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir. Tónleikar. 7.30 Frétt- ir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9,15 Morgunstund bam- anna: „Alltaf gaman í Ó- látagarði“ eftir Astrid Lind- gren f þýðingu Eiríks Sig- urðssonar. Jónína Steinþórs- dóttir les (2). 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Frétt- ir. Tónleikar. 10.10 Veður- fragnir. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Blátind- ur“ eftir Johan Borgen. Heimir Pálsson þýðir og les. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Nútímatónlist. Ramor-kvartettinn leikur Kvartett nr. 2 í fis-moll op. 10 eftir Schönberg. Ilona Steingmber, Waflter Sdhneid- eriian, Beatrice Reichert, R. Eichler, Ludwig Pfersman og Hans Graf flytja Pierrot Lun- aire eftir Schömberg. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. 17.30 Sagan: „Davíð“ eftir önnu Holm. Anna Snorra- dóttir les sögulok. 18.00 Fréttir á ensku. Tónleik- ar Tilkynningar. 18.45 Veðuhfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Rölt um garða hjá Rík- arði. Guðmundur Jósafate- son spjallar um verk Ríkarðs Jónssonar. 20.00 I handraðanuim. Hrafn og Davíð taka saman þátt um sitt af hverju. 20.30 Liistáhátíð í Reykjavík 1970. Útvarpað frá tónleikum i Háskólabíói. Jaqueline du Pré og Daniel Barenboim flytja tvær sellósónötur éftir Beethoven. a. Sónata nr. 1 op. 5 í F-dúr. b. Sónata nr. 3 op. 69 i A-dúr. 21.25 Lög unga fóllksins Stein- dór Guðmundssom sér um þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Tine" eftir Herman Bang. Jóhanna Krisíjónsdótt- ir íslenzkaði. Helga Kristín Hjörvar les (11). 22.35 Danssýningarlög. • Hinn 13. júní voru gefin saman í hjónaband í Hafnar- fjarðarkirkju af sér Garðari Þorsteinssyni ungfrú Helga M. Gísladóttir og Hilmar Kristens- son. Heimili þeirra er að Vest- urbraut 9 Hafnarfirði. Ljósmyndastofa Kristjáns, Skerseyrarvegi 7 Hafnarf. • Laugardaginn 16. maí voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Bjömssyni ung- frú Helga Stefánsdóttir frá Súgandafirði og Júlíus Arin- bjamarson úr Reykjavík. — Heimili þeirra verður að Fralkkastíg 22, Reykjavík. Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 178. • Laugardaginn 16. maí vom gefin saman í hjónaband í Kópavogsikirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Guðbjörg Jó- hannesdóttir og Jón Tryggva- son. Heimili þeirra verður að Sogavegi 101. Reykjavík. Ljósmyndastofa Gunnars Ingimarssonar Suðurveri. Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H. LOTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.h. i!l!lllillliiiiliiliSI!iilllilSI!ISi!llllil!liii!llli!!HIIIIIIIIIIII!lllllllllliilll!!llii!lli!ii!!!ili!!jiiilin!iilii!ill!llllilll!illllill HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS- BRAUT 10 * SÍMl 83570 & i!íii!l!iii!!'!!!i!íii!!i!!i!!!H!i Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengi.ð AXMINSTER teppi með aðeins 10% útborgun AXMINSTER — annað ekki. 1 m y ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. 4 >

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.