Þjóðviljinn - 03.07.1970, Síða 2

Þjóðviljinn - 03.07.1970, Síða 2
f 2 SlÐA — ÞJÓÐVTLJirm — Fösbudaigur 3. júlí 1970. Islandsmótjð 2. deild Jóhannes í leikbann Breiðablik sigraði Armann með einu marki gegn engu í fyrrakvöld mættust Breíða- blik úr Kópavogi og Ármann í 2. deildarkeppni Islandsmótsins á Melavellinum i Reykjavík. Eins og við mátti búast vann Breiðablik leikinn, en þó ckki nerna 1:0, sem er minni munur en búizt var við, þar sem Breiðablik hefur þótt líklegt til að vinna 2. deildarkeppnina i ár. Breið.iblik hafði allan leikinn undirtökin og var hinn öruggi sigurvegari, en markið var skor- að í fyrri hálfleik. Þá sótti Breiðablik nær látlaust og var sannarlega óheppið að skora ekki fleiri mörk. í síðari hálfleiknuim jafnaöist leikiuirinn nokkuð en þó aldrei sVo að sigur Breiðabliks væri í hættu. Með þessum leik hefiur Breiðablik leikið 3 leiki og hiot- ið 5 stig en Ármann hefur leik- ið 3 leiki, en aðeins hlotið 2 stig. Breiðaibliks-liðið hefur eáns og áður segir þótt líklegt til að vinna 2. deildina í ár, en nú hefur það gerzt, sem breytt gæti bessairi . spá manina veruilega, Það er, að 3 leikimenn liðsdns hafa farið út á land eða tíi sjós til vinjru ög munu bví að öOlum líkindum ekki leika meira með liðiniu. Og það sem verra er fyrir Breiðablik, að beir sem við tafca eru fjarri því að fylla sikörð þeirra, sem fóru en þeir eru ailir vamarleikmjenn. Hvorki Breiðablik né nokkurt annað íslenzkt lið þoilir að missa 3 af fastadeikmönnu m sínum án þess að það komi harkalega niður á liðinu. Ármanns-liðið virðist slarkara en maður bjóst við, miðað við frammisitöðu þess í vetrarmóti KRR og Reykjavíkiurmótinu en liðið er skipað ungum og eftni- legum leitomönnum, sefn enn eiga eftir 11 leiki í 2. deildinni og allt getur gerzt enniþá. S.dór. Menn hafa beðið óþxeyjufull- ir eftir að fá að vita, hvort landsliðsbakvörðurinn Jóhannes Atlason yrði dæmdur í leikbann vegna brottrekstursins af leik- velii er hann hlaut í lcik sv. úr- vals og Speldorf sl. þriðjudag. Aganefnd KSÍ tók málið fyrir í gær og úrskurðaði, að henni kæmi málið ekki við, þar sem starfsreglur hennar gera aðcins ráð fyrir að hún taki fyrir mái er verða í mótum eða ieikjum, sem KSl stendur fyrir. Hins- vegar getur dómari leiksins Carl Bergmann kært Jóhannes til dómstóls KRR og fengi mál- ið þá sömu meðferð og kæru- mál fengu áður en aganefnd KSf var stofnuð. Hcimsókn Speldorf var eins og áður hefur verið getið, í boði Þróttar og feilur málið því undir KRR. Nú mun Carl Bergmann ckki hafa í huga að kæra Jóhannes fyrir dómstóli KRR, svo málið cr þar mcð úr sögunni, sem betur fer. ★ Hefði Jóhamnes fengið ledk- bann, hefði hann ekki getað leikið landsleikinn við Dani nik. þriðjudag, en öruggt má telja að hann verði vaiinn í liðið enda otokar bezti bakvörður. Ég sá efcki leik Speldorfs og sv,- úrvals, en eftir umimiæilum blaða og þeirra ednstaklinga er ég hef rætt við um atvikið þeigar Jó- hannes braut af sér, liggiur við að maður afsaki brot Jóhannes- ar. Það er lítill vandi að segja að svona lagað eigd rnenn etoki að gera, en þar er hægara um að tafla en í að komast. Ef litið er mannlegu hlið málsins, þá horfi' hver í eigin barm og svari hvort hann myndi horfa að- gerðarlaus á að vini sínum og leikifélaga mdsþyrmt á jafn ó- geðslegan hátt og Þjóðverjinn gerði við Haraild Sturniauigsson og lái svo hver sem Jóhannesi þótt hann reiddist, ég geri það ekki. — S.dór. Brusilísku framlínun Þannig lítur skopteiknarinn Alaszewski á brasilisku framlínuna. Það er „konungurinn" Pele er heldur í stjórntaumana á þeim Tostao, Jair og Alberto. Akureyringnr unnu SpeUorf Áhyggjur ráðherranna Á forsíðu Morgunblaðsins í fyrradaig sá ég frétt um ræðu sem menntamálairáð- herra Tékkóslóvakíu, Jaromir Hrbek, hefði hialdið. Fór hiann þar hörðum orðum um ungu kynslóðína. lausung hennar og andstöðu gegn stjómar- völdum ,og kvað hiásikóla landsins „gróðrarstíur fyrir stjórnleysi og ógnir“. Þegar ég las þessa frétt fannst mér ég hafa séð hliðstæða áfellis- dóma yfir ungu fó-Ifci í sama blaði nokkrum dögum áður. Og mikið rétt; þegar ég fór að leitá rakst ég á ræðubút sem Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra íslands, hafði baldið á skólastjóraráð- stefnú að Laugum 19da júní. Hafði menntamálaráðherra íslands þungar áhyggjur af ungu fólki, og minntist ann- arsveigar á hreyfingar „þar sem fíknilyfjaneyzla og brenglaðar si ðgæðishugmynd- ir eru áberandi" og hins veg- ar á „þá hneyfingu, sem náð hefur mestu fylgi meðal bá- skólastúdenta í mörgum lönd- um, bæði austan hafs og vest- an, og kynna skoðanir sínar og reyn® að koma þeim fram með kröfugöngium og upp- Haupum, oft og tíðum í andstöðu við lög og reglur.“ Sameiginlegar áhyggjur þeirra kolleganna eru til marks um það að hjörtum mannanna svipar víðar sam- an en í Súdan og Grímsnes- inu. Til- > hugalíf Mikið er nú ræbt um nauð- syn þess að endurskoða vinnulöggjöfina, og víst er um það að þar eru mörg fomeskjuleg ákvæði og vinnu- brögð við samningsgerð þung- lamaleg og úrelt. Hins vegar er það ekki aukin hagkvæmni sem vakir fyrir málgögnum atvinnurekenda þegar þau krefjast þess að vinnulög- gjöfin verði endurskoðuð, heldur vilja þau' með lögutn láta skerða rétt launamianna, en auka að sama skapi vald atvinnurekenda. Hafa þessi sjónanmiið mjög oft komdð fram hjá ráðamönnum Vinnu- veitendasambands fslands og ennfremur í Morgunblaðinu og Vísi. Hefur Sjálfstæðis- flokkurinn margsinnis á und- anfömum árum imprað á til- lögum um breytta vinnulög- gjöf innan viðreisnarstjómar- innar, en það firamtak hefur sitrandað á því að Alþýðu- flokkurinn hafur ekki treyst sér til þess að bæta siíkum syndabaigga ófan á þá sem fyrir voru. Nú er stjórnarsamvinna Al- þýðuflokks og Sjálfstæðis-- flokks hins vegar að gliðna í sundur, og fiðringur tilhuga- lífsins er hlaupinn í Fram- sókn. í samræmi við það birtir Tíminn í gær forustu- grein um gagnsemi bess að breyta vinnulöggjöfinni. Þar er farið fögrum orðum um naiuðsyn skynsamlegri vinnu- bragða en hinn raunverulegi tilgangur er sá að benda Sjálfsitæðisflokknum á að í samstairfi við Framsókn sé hægt að samja um mál setm jafnvel Alþýðuflokkurinn hef- trr vílað fyriT sér. — Austri. Síðasti leikur þýzku „villi- mannanna“ í liðinu Speldorf, er hér hefur dvalizt í boði Þróttar, var gegn Akureyring- um í fyrrakvöld. Svo fóru leik- ar að Akureyringair unnu 3:1 og skoruðu þeir Kári Árnason. Hermann Gunnarsson og Magn- ús Jónatansson, mörfc ÍBA. Mjög líklegt er að Þjóðverj- arnir hafi verið þreyttix eftir þann firæga ledk gegn Suðvest- urlandsúrvalinu kvöldinu áður og ekki búnir að jafna sig eftir þá hnefaleikakeppni er þeirr stofnuðu þar til. Því hef- ur ságur ÍBA veiið léttari en ella. Þessa má geta, að Hafstehm Guðmundsson, „einvaldur“ (?) landsliðsins fór norður til að sjá Akureyringana leika, með val landsliðsins gegn Dönum í huga. — S.dór. SUNNUDAGUR 5. JÚLÍ HÚS SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS VH) GRANDAGARÐ Kl. 09,30 50. íþróttaþing — setning, ávöirp, þingstörf. HÓPGANGA ÍÞRÓTTAFÓLKS Kl. 13,15 Þátttakendur safn>ast samian við gatnamöt Miklubrautar og Kringlumýrarbrautar. Kl. 14,15 Gangan hefst. Gönguleið: Kringlumýrarbraut — Suðurlandsbraut — Múlavegur — Engja- vegur — Lauigardalsvöllur. Kl. 14.45 Kl. 15,30 Kl. 16,00 Kl. 20,00 Kl. 18,00 Kl. 18,00 Kl. 18,00 Kl. 18,00 Kl. 17,00 LAUGARDALSVÖLLUR íþróttahátíðin hefst. Kynning Sveinn Bjöms- son, formaður Íþróttahátíðamefndar Í.S.Í. Setning hátíðarinnar: Gísli Halldórsson, for- seti Í.S.Í. — Hátíðarfáni dreginn að húni. Ávarp menntamálaráðherra: dr. Gyjfj Þ. Gísla- son. — Ávarp borgarstjóra Reykjavíkur: Geir Hallgrímsson. — Lúðrasveitir leifca. Fimleifcasýning telpna 10-12 ára. Stjórnendur Hlín Torfadóttir og Hlín Ámadóttir. Keppni frjálsiþróttamanna um Evrópubikar Bruno Zauli. Undanrásir: Belgía, Danmörk, Finnland, frland, fslands. — Fyrri hluti. (Aðgangseyrir: Stúka 150 kr. Stæði 100 kr. — 25 tor.). Glímusýning. Stjómandi Ágúst Kristjánsson. Judosýning. Stjómandi Yamaimoto frá Japan. Fimleitoasýning karja —■ 15 ára og eldri — stjómendur Valdimar Ömólfsson og Viðar Símonarson. Knattspymuleikur: Úrval knatt- spymumanna 18 ára og yngri: Reykj avík — Landið. (Aðgangur ótoeypis). SUNDLAUGARNAR í LAUGARDAL SundknattleiiWsmeistaramót íslands. (Aðgangur ókeypjs). VIÐ LAUGARNESSKÓLA fslandsmeistaramót í handknattleifc utanhúss. (Aðgangseyrir 50 kr. —25 kr.) VH) ÍÞRÓTTAMIDSTÖÐINA fslandsmeistaramót í handknattleik utanhúss. (Aðgangseyrir 50 kr. —25 kr.) VIÐ LAUGALÆKJARSKÓLA fslandsmeistaramót í handiknattleik utanhúss. (Aðgangur ókeypis) KNATTSPYRNUVELLIR í LAUGARDAL OG VÍÐAR í REYKJAVÍK Hátíðamót yngri filokkanna í knattspyrnu. (Aðgangur ókeypis) golfvöllijr við grafarholt Kl. 16,30 Hátíðarmót Golfsambands ísliands. (Aðgangur ókeypis) iþróttahöll í laugardal Kl. 21.00 Dansleikur. Dansledknum lýkur kl. 01,00. (Aðgangseyrir 150 kr.) Forsala aðgöngnmiða að setningarathöfn og dansleik er að Café Höll, Austurstræti 3, í dag og á morgun. - )/

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.