Þjóðviljinn - 04.07.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 04.07.1970, Blaðsíða 7
Laugardagur 4. jiúlí 1970 — í>JÓÐVILJI3SrN — SÍÐA J TÓNLEIKARABB Vegna forfalla tónlistargagn- rýnanda Þjóðviljans, hafa um- sagnir um hljómleika á Lista- hátíðinni verið af skornum skammti. Á síðustu stundu var þó ráðin bót á málinu og hér á eftir fer umsögn uin ferna síðustu hljómleikana. Islenzkir og norrænir tónlist- armcnn, sem enga umsögn hafa fengið um listflutning sinn, eru beðnir velvirðingar, en hér var um að ræða óviðráðanlegar or- sakir. Vladimir Ashkenazy og Itzhak Perbnan léku í Há- Skólabíó á sunnudagskvöld sóin- ötur eftir Mozart, Beetlhaven og Cesar Franek. Itzhak Perlmian er ungur ísraelsmaðuir, sem þegiar hefur getið sér hebnsifraagðiar fyrir fiðluleik sinn. Hann ræður fyrir fáheyrðri tækni á sitt hljóðfæri, en lista- mannsgeð hans er svo næmt, að hinir tæknilegu yfirburðir verða aldrei takmark í sjálfu sér, heldur þjóna ævinlega anda og inntáki viðfangsefn- anna. Leikur hans er stór í sniðum og einkennist aif auð- ugum blæbrigðum og ríkri til- finningu, rís hátt og ristir djúpt. Þett.a kvöld fengu áheyrend- ur að kynnast nýrri hlið á þeim fágæta listamanni Ashkenazy þar sem hinn stórbrotni meist- ari einleiksins þökaði um set fyrir iðkanda hinnar göfuigu listar samlei'ksins, kammertón- listar. I Stæristi viðburður kvöldsins var flutningur þeirra á fiðlu- sónötu Cesar Francks, en þeir léku þetta dýrlega verk af þeirri dýpt og innileik, sem seint mun gleymast þeim, er á hlýddu. Á mánudagsíkvöld lék Itzhak Perlman einleik með Sinfóníu- hljómsveit Islands undir stjóm Daniels Barenboim. Á efnisskrá voiru Promöþeifur forleikur eftir Beefihoven, fiðlu- konsórt eftir Tsjaikovskí og sjöunda sinfónía Beefihovens. Daniel Barenboim er í hópi fremstu tónlistarmanna, sem nú eru uppi. Hann er ungur mað- ur, innan við þrítugt og svo fjö-lhæfur, að hann er jafnvígur sem píanóleikari og' hljómsveit- arstjóri. Hann hefur haldið tónleika í fjölmörgum löndum hedms og stjómað ýmsum hinna þektot- usfiu hljómsveita austan hafs og vestan. Dkki gat það duiizt neinum, er fyrstu hljómar Promeþeifs- ftorleiksinis upplukust áheyrend- um, að þar hélt sá á tónsprota, er valdið hefur. Allur máti hans sem hljóimsiveitarstjóra er svo kynngimagnaður, að umdir áhrifavald hans hlýfcuir áheyr- andinn að játast umsvifalaust. Undan tónsprota hans reis af ástríðufullum þunga hin hetju- lega tónlist Beethovens í allri stærð og tign. Daniel Barenboim er gæddur fádæma sterkum persónuleika og Sinfóníuhljómsveit Islands virðist hann hafa náð að skaka svo frá grunni, að ekki varð betur séð og heyrt en hver einasti hljóðfæraleikari þeitti sér til hins ýtrasta. Varla hafur annar eins saim- leikur einleikara, hljómsiveitar- stjóra og hljómsveitar heyrzt á þessum slóðum og sá, en menn uröu áheyrzla þetta kvöld í Há- skólabíó Áheyrendur vom íurðu lostn- ir og fögnuðu innilega, því að þetta var stór stund, er Sim- fóníuhljómsveit ístands sýndi annan eins leik og raun varð á. Þessi stórviðburður allur ætti að geta gefið nægilega vísbend- ingu um það, hver orka og list- ræn geta býr í hljómsveitinni Góð handfæra- veiði vestra ÍSAFIRÐI 3/7 — Ilandfæra- veiði hefur verið dágóð und- anfarið og hafa bátairnir aðal- lega verið út af Kóp og Barða. Sem dæmi um aflamaign fengu tveir menn á trillunni E.inari 5V2 tonn á rúmum tveim dög- um. — GH Vladimir Ashkenazy. okfcar, ef henni væru að stað- aldri búin lífvænleg og batn- andi starfsskilyrði. Á þriðjudaglskvöld lék Jac- quelin du Pré cellóleikari í Há- skólabíói við píanóundirleik eiginmanns síns Daniels Baren- boim, og fluttu þau cellósónöt- ur eftir Beethoven og Bralhms. Jacquelin du Pré hefur um árabil verið heimskunn sem listakona, þótt ung sé, en hljómleikaferill hennar hófst, er hún var aðeis sextán ára að aldri. Hún hefur til að bera áferð- arfallegan, mjúkan tón og snerpu í skapi, en gætir alla jafna hólfs og listræns jafn- vægis. Þama brá Daniel Baren- boim sér í allt annan ham en kvöldið góða, er hann stjómaði Sinfóníuhljómsveit íslands og sýndi svt> sem vænta mótti yfirburða nasman samfleik og flágaðan, nærfærinn allt til smæstu atriða. Það hefði verið gaman, ef svo ágæt listakona hefði birt áheyrendum fleiri hliðar kunnáttu sinnar og listar og leiikið einhver verk nær nú- tímanum. Þessi efnisskrá var dálítið einihæf, og gildir það raunar um fleira af því, sem flutt heflur verið í þesisari lotu. Á fimmtudagskvöld lauk svo listahátíð með eins dags seink- un þó, er Victoria de los Ang- eles söng í Háiskólabíói, en Vladimir Ashkenazy lék undir á píanó, og birti óheyrendum enn einu sinni háa list sína. Victoria de I09 Angeles er sem kunnugt er með allra fremstu söngkonum heims, og hófst frægðarferill hennar, er hún vann fyrstu verðlaun í alþjóð- legri keppni söngvara í Genf órið 1947. Síðan hefur leið hennar legið uim flest kunnustu söngleika- hús heims, og hefur hún eink- um verið tengd Metropolitan óperunni í New York. Hún er búsett í fæðingarborg sinni Barcelona. I Háskólabíó ríkti eftirvænt- ing og tilhlökkun og varfla hef- ur húsið í annan tíma verið þéttsetnara en þetta kvöld. Á efnisskrá voru verk eftir Mozairt, Schumann, Debussy og Granados. Victoriu de los Ang- eles er flest það léð, sem söng- konu má prýða, heillandi per- sóna, ljúlf og láttauis, raddfeg- urð með eindæmum og einhver yndisleiki lítt lýsanlegur yfir söng hennar. Einkum var unun að síðari hlufia efnisskrár og sér í lagi verkum spánska tón- skáldisins Granados. Ekki verður annað sagt en að listahátíðin hafi endað með glæsibrag. Var VictOriu de los Angefles og Vfladdmir Ashkenazy fagnað lengi og innilega. Þau fluttu auikalög, og þeim bárust blóm og blómakörfur. Að lok- um setti framkvæmdaistjóri listahátíðar Ivar Eskeland dá- lítinn gamanleiik á svið, fá- ■ séðan hér um slóðir, en var kurteislega tekið af öllum að- ilum. Páll Líndal sagði síðan listahátíð slitið. — S.Guðm. SÍN ÖCNIN HVERJU Midi-tízkain svokallaða fler nú sigurför um heiminn og er nú svo komið, að florróðamenn ýmsra stærstu verzlana í Bandaríkjunuim hafa fyrir- skipað afgreiðslustúlkum að nota mddiipils í vinnumni, þrétt fyrir sumarhitana. Svo sem eðliileigt mó teflja eru ýtmsar fagurleggjaðar kon- ur andvígar þessari tízku, en Dior hefur fundið ráð við því. Hann hefur teiknað stórair Mauiffiir framian á midiipils og Helzita banaimein ungra Jiap- ana er magialkralblbi, sem or- sakast a£ mikilli sailitneyzilu, en Jaipanir neyta mieára saflts en aðrair þjóðir í heimi. Nýlega hófst í Genf náð- stefna 100 vísindamanna úr ölluimi heimshornum. Róðsitefna þesisi er af kristilegum toga, fer hún fnaim í aðalstöðvum hedmskirkjuróðsins í Genf, og henni er ætlað að leiða guð- fræði, tækni og vísindi ísama flarveg, eða leitast við aðbrúa bflið milli þeæana andsfiæðu greina. 83ja ára kona, ekkja eftir efnaðan venksmiðjueiganda, lézt nýlega í B andarík j unum og lét ekki eftir sdg enöngja. Þegar flarið var að rannsaka erfðaskrá hennar, kom dóMtið skrýtið í Ijós. Hún hafði arf- leitt kanarífugl sinn, Jimimy að eiigiuim sínum, sem námu iviia og rrevin. mddikjófla, svo að þœr sem vilji geti sýnt leggina sína. Á meðfýlgjandi mynd sjá- uim við bandarísku leikkonuna Miu Farrow ósamt tónsnilfl- ingnum André Brevm, sem gat ekiki komiið á Listaháitáð- ina hér vegna veikinda. Svo sem kunnugt er eignuðust þau tvíbura fyrir skömmu. Stjarna Miu í kvikimynduim hefur farið söiaakkandd, en ekki em ættingjar hennar og vinir að sama skapi ámaagðir með hegðun stúlkunnar, sem þeirn finnst minna harfla mik- ið á hátterni bippa. Heims- blöðin segja, að hún klæði sig eins cg hippi, sé óhefluð í framkomu, ósvfflin í tafli, berji blaðamenn og ftóilk sem flari í taugarnar á henni. Þytoir haria mikil hreyting orðin á feimnu, litlu sitúltounni, sem gekk upp að altariniu með Franki Sinatra fyrir fjórum árurn. Meðalaidur Japana hefur stórhæktoað undanfarin 15 ár. Meðalaldur kvenna er nú 74 ár, en var 50, og meðalaldur kairla hefur hækkað úr 47 ár- um uipp í 69. Þá er imieðail- þyngd Japana 9 kg meiri en var fyrir 15 árum og meðal- hæðin er 12 om meiri. Á ár- unum eftir stríð voru sjállfs- morð í Jaipan mjög tíð og táð- ari en annars staðár í heimi, en nú fer þedm hraðfætokandi. Lögregluþjónn ber rauðsokku út úr strætisvagninum. tugum miiiljóina króna. Jimimv hafði verið edntoavinur frú- arinnar siðustu árin, sem hún lifði. En hvað á kanarífugll að gera við miijóndr? Hann hef- ur raunar eikfci fullkomdnn róðstöfunarrétt yfir fénuhefld- ur á hann að láta aðra fugla njióta þess með sér og vera stjómarformaður í félagii, sem veitir fé til Dœknisaðstoðar fuglum sem hafa stoaðazt a£ olíu á hafinu. Skýrinigin er sú, að ekkjan, ílrú Pellegrouth, bjó í litlu húsii rétt við strönd og þar horfði hún daglega á dauðastríð fuglla, sem stoað- azt hölfðu á oflíu. Bn hvemig honum Jimmy genigiur stjóm- airíbrmennsikan, — það er annað mál. Stöðugt fjölgar ferðamönn- unum, sem leggja lleiö sínatil borgarinnar við Sunddð, og stöðuigt þarf að bæta við gisti- rýmið. Nú á að hefjast handa um hótelbygginigu, sem verð- ur sú stærsta á Norðurlöndum. Hún verður við homið á Am- ager Boulevard og Artilleri- vej og rúmar 1064 næturgesti. og hefur glæsilega veitinga- staði, sem rúma um 900 raanns. Ennfremur verður hægt að halfla ráðstefnur sótt- ar af aflflt að því 1000 manns. Vígsla hóteflsins verður vænt- anllieigia vorið 1973. Það verð- ur skírt Scandinavía. Fyrir nolókru réðust 28 danskar rauðsdkikiur inn i strætisivagn í Kaupmannahöfn án þess að giredða fuRt far- gjalld og var þeim fyrir bragð- ið gert að greiða sektir milli 50-100 krónur danskar. Þær samþykktu allar að greiða sektina, en aðeins 80% henn- ar. Skýrinigin á því er sú, að meðaMaun kvenna em aðeins 80% af meðaRaunum karla í Danmiörku. Kveðast þær ætla að borga hin 20% a£ sekt- irnni, þegar iaiunajaifnrétti hafi verið komið á miRi kynjanna. Þær sitja fast við sinn keip og halfa jafnvel Ilótið þau orð faíUa. að þær séu fúsar til þess að lóta tatoa siig fastar í þágu kveinréttindanna. • Frænduir vorir Danir bafla nú í hyggju að reisa nýtt Tívolí í miðri Sólarströndinni á Spáni. Þar verða 154 skemmtitæki, 32 barir, — eftinmynd af smábæ úr viRta vestrinu, spilavíti, austur- lenzkt torg, beat-búlur, þýzk bjórkrá, og állt upphugsan- legt tR skemmtunar fóflki og til að græða peninga á. — Sumarbústaðafyrirt. Skanda í Danmörku mun bera hit- ann og þungann a£ þessum framkvæmdum, svo og gróð- anum, sem eniginn efast um að verði mikill. Gert er ráð fyrir að hið sjónstoa Tívolí verði opnað í ágúst næsta ár, ef guð lofar. Fréttir herma að Kínverj- ar séu í þann veiginn að stofnsetja banka í Macao. Macao er á Kínaströndinni, en er í eigiu Portúgafla. Það er eikfci óalgengt að eintoaaðilar sjái um jarðalfairir og þess háttar, en senniflega eru þeir eiklki margir, sem eiga og reka kirkjugarða eins og William nolklkur Fúflton, í Edinborg. Hann keypti nýlega Rosenbank kirkjugarðdnn í borginni a£ bæjarfelaginu og borgaði út tæpar 700 fcrónur íslenzfcar. 1 garðinuim er snot- urt hús, sem hann gietxir búið í án þess að greiða leiigu.. Hann býst við að fó einar 100 jarða- farir á óri. Fulton Pablo Picasso veit ekki aura sinna tafl, en efldd lítur samt út fyrir, að hann œtli að lóta börn sín tvö, Glaiude og Patt- ómu verða þeirra aðnjótandi. Þau eru ettflki hjónabandsböm, en Picasso og móðir þeirra, Francoise Giflot bjuggu saman um langt skeið. Claude reyndi nýlega aö fó erfðarétt sdnn viðuirkenndan eftir lagaleiðum, en tapaði tmólimi. Þau syst- bini hafa jafnvel etoki rétt til þess að kaRa siig böm Pie- assios. Það flurðulega er, að þaiu, og þó einkum Palótna, sem er 21 árs, hafa notdð mik- ills ástrikis af föður siínum. Palóma Picasso.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.