Þjóðviljinn - 04.07.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.07.1970, Blaðsíða 9
Laugardagur 4. júlí 1970 — ÞJÓÐVTLJINIM — SÍÐA 9 Ársæll Sigurðsson Minning ÆF ÆF-félagar og annað vinstra- fólik! í dag verður farið á Reykjancs. 1 tilefni þjóðlhátíðardags Banda- ríkjaima hefiur Æskulýðslfylking- öll hrökkvum við illa við þegar góðir samferðamenn helt- ast úr lestinni. Þáerseim best skarð í öryggishring vina og ættingja er við vitum Icringum okfcur — skarð, sem tekur lang- an tíma að fylla upp í á ný. Ársæll Sigurðsson, fyrrver- andi skólastjóri, er frá okikur genginn til feðra sinna, öllum harmdauði er honum kynntust. Hann var skaftfellskur að ætt og uppruna, fæddur á Ljótar- stöðum í Skaftártungu á gaml- ársdag fyrsta ár hinnar tuittug- ustu aldar. Átti hann því bemsku sína og æsku á því skeiði er ungmennafélögin voru að vaxa úr grasi og áttu sér kjörorðið fagra „íslandi allt“ sem þau þá höfðu enn ekki brugðizt. Þegar einhver vinurinn deyr verða viðbrögðin ósjálfrátt að renna huganum yfir þau sam- skipti, sem maður hefur átt við hinn látna, og þegar um sérstaka ágætismenn er að ræða, eins og í þeissu tilfelli, verður manni næst fyrir að harma það að samskiptin hafi ekki orðið meiri og nánari en raunin varð á. Fyrst kynntist ég Ársæli úti í Vestmannaeyjum, Ég hafði rekizt heim tiil kennarans nýja með kunriingja okkar beggja. Við ræddum þá lengi saman. Samræðuefnið er mér að vísu gleymt, en gripur sem þessi ungi kennari hafði smíðað og þarna var inni stendur mér enn l.ióstfyrir hugsteotssjónum. Þetta var forkunnar fagurt lítið skatthol, sem bar skapara sín- um fagurt vitni um alúð og vandvirkni. Mér skildist fljótt við nánari kynni af hinum nýja kennara, TeSpa slasast Það slys varð klukkan rúmlega eitt í gær að telipa á hjóli varð fyrir ból og barst á undan hon- um otfan í skurð. Var þetta við Holtaveg er leiguibíl var ekið austur götuna. Tvær telpur hjóíl- uðu á vegadkantinum hægra megin og að sögn ökumannsins beygði önnur telpan í veg fyrir boiMnn. Þegar svo var komið antl- aði ökumaðurinn að beygja inn á hliðargötu en telpan barst þá sem fyrr sagir otfan í skurð. Hún var flutt á Slysavarðstofuna en ekki er kunnugt uim hver meiðsli hún hlaut. Sýning Ríkarðs opin til mánudags Sýnimg á verkum Rnlkarðs Jónsisonar myndhöggvara lýkur á sunnudaigskvöld og verður hún ekki flramilengd. Hún er í kjail- ara nýbygigingar MR, Casa Nova og hetfur aðsókn verið geysimdkil, — um 8-9 þúsund manns haifa skoðað hana. Þetta er eins konar yfiifliits- sýning á verkum hins fjöllhæfa listamianns, og þar getur að líta verk, sem hann gerði kornungur og siðustu verk hans. að þessir eðlisikostir leyndust hér ekki aðeins í högum hönd- um, heldur mótuðu þeir allt hans líferni. Sem kennari lagði Ársæll sérstaka rækt við móðurmáls- kennsluna, vann á því sviði mikið og giftudrjúgt starf og mátti illa þola að tungu feðr- anna væri misþyrmt. Hann var róttækur í skoðunum, einlægur ættjarðarvinur, fastur fyrir þó enginn væri hann hávaðamað- ur. Hann vildi ekkert sambýli útlendra hervelda við okkur Is- lendinga þola. Lengi störfuðum við Ársæll saman í félagsskap, bæði í Vestmannaeyjum og eins hér í Reykjavík, og á ég frá því sam- starfi marga ánægjulega end- uirminningu. Kannski vildi nú einhver segja: „Br það nú ekki venjam þegar einhver vinurinn deyr að tína til allt það góða, sem um hann verður sagt en ganga framhjá ihinu, sem miður hefur farið?“ Jú, þetta er að vísu rétt, en hvað Ársæl Sigurðs- son snertir þá er þetta allt auðveldara fyrir þá sök, að hér þarf ekki að sneiða hjá neinu, því engan hefi ég hitt á lífs- leiðinni, sem annað hefur en gott um þennan einstæða mann að segja. Það er ánægjulegt að hafa átt þess kost að kynnast þann- ig einum þeirra fáu manna, sem ævinlega tóku það sem sannara reyndist firam yfir það sem hagkvæmara reyndist, þegar hvort tveggja gat ekki farið saman, sem oft vfll verða. Án efa er það gaman, að lifá svo langa ævi án þess nokkum tíma að hafa brugðizt því bezta sem með manni býr. Það er erfitt fyrir okkur vini Ársæls að sjá á bak svo góðum dreng og félaga, en erfiðara þó fyrir hans tryggu og ágætu konu Sigurbjörgu Pálsdóttur, en henni sendi ég og kona mín okfcar innilegustu samúð- arkveðjur. I dag tekur fósturjörðin aftur það sem hún áður gaf og vef- uir örmum sinn góða dreng allt til enda veraldar, en lætur okkur hinum eftir margt hug- stætt atvik til varðveizlu í gullastokki minninganna. Sig. Guttormsson. in, samband umgra sósáaMsta, á- kveðdð aö efna til hópferðar á Reykjanesskaga. Lagt verður upp frá Tjamargötu 20 kfl. 14.00 í dag og komiið aftur í kvöid. Æ.F.-fé- laigar og annað vinstrafólk er hvatt til að fjölmenna. Reynt verður eftir mætti að sameina tvennt í þessari ferð: að kynmast íslenzkri náttúm á Reykjanesskaiga og stofna til kynna við bandariska hermenn. Hvort tveggja er í senn skemmti- legt, flróðlegt og nauðsynlegt. Fargjald er 100 krónur. Fólk er hvatt til að hafa símasaimlband við skritfstofuna og skrá sig í ferðina. Ekki er hægt að tryggja öðrum far eri þeim sem skrá sdg tímanlega. Æ.F. Landsmót iðnnema um heigina í dag laugardag 4. júlí, kl. 14 verður íþróttalandsmiót iðn- nemia sett. Að þessu sinmi verð- ur það haildið að Fólagslundi í Gaulverjabæjarhreppi og mun U.M.F. Samihyggð talka þátt í miótinu sem gestur. Fó’.aigslundur hentar í marga staði vel til sflfkira íþróttamóta, aðstaða öll mieð betra móti og staðurinn mjög vel í sveit sett- ur, um 20 mín. akstur frá Sel- fossi. — Búizt er við mdkilli þátttöku iðnnema að þessu sdnni og hafa 9 lið böð'að þátttöku í hióipíþ'róttagreinum. Á dagskrá mótsins er m.a. handknattileikur, knattspyrna, frjálsar íþróttir og etoki hvað sízt keppni í hjólreið- um, sem ávalflt hefur vakdð gíf- urlega athygli. Keppt er um „siltfurhjicl''ihestinn“, en núver- andi haindhafi bans er Þorsteinn Geirharðsson, bafcaramemd. — Margt verður til skemimitunar báöa diagana. Má nefna t.d. pofcahlaup, reiptog, 'flugelda- sýningu og útidiskótek. Hljóm- sveit Þoirsteins Guðmundssomar leikuir fyrir dansi bæði kvöldin. Sætaferðir verða frá B.S.I. í dag kl. 10 f.h. og 15 e.h. Ók á handrlð Það óhapp varð á Vesturlands- vóigi á ellefta tímanum í gær- tovöld, að bíl vaæ ekið hartoalega á brúaribandriðið á Kiðafellsá. Ekkj urðu ; árekstrinum alvar- leg slys á fóflki, en bíllinn Voflks- wagen, skemmdist mdkið. PLÖTUSMiÐiR - HJÁLPARMENN Óskum að ráða nú þegar menn til rafsuðu og plötusmíði. Upplýsingar gefur yfirverkstjóri. LANDSSMIÐJAN BjarniJ. Jóhannsson Siglufirði Fæddur 10. okt. 1910 — látinn 28. júní 1970 Þegar miér barst sú flregin að Bjami Jóhannsson, útsölustjóri Áfenigisverzlunar rfkásins, Eyr- argötu 25 Siglutfirði, væri dá- inn, brá mér ónotailega við. Við vorum búnir að þekkjast í tugi ára, starfa saiman að ýmsum sameiginlegum áhiuigamólum um áraibil o.s.flrv. Á málli okkar 'hafði veirið ágætur kunnings- skapur sem jóícst etftir því sem árin liðu. Við vorum andstæð- ■imgar í pólitík og ræddurn oft um þau mál, án þess að um deilur væri að ræða. Við viss- um það báðir að bar varðengu um þoflíað á hvoruga hllið. Bjami heitinn Jóhannsson var frekar frjólslyndur í skoðunum. Á mannifundum hélt hann vel og skörulega á þedm máflum sem hann beitti sér fyrir. Hann var laus við að bera órökstudd- ar getsakir á menn og málefni. Framikoma Bjama á mann- fundium var á miargan hátt til fyrirmyndar. Bjarni Jóhannsson var mikill unnandi íslenzkrar náttúru. Fög- ur og tignarleg fjöfll, fossar í fögru umhverfi og fagrar sveit- ir heilluðu hann, enda lífssfcoö- anir hans mieira tengidar sveit en bæ. Rækjuleit Framhafld af 12. siiðu. um landið en þó aðalflega í kring um Grímsey og fyrir Norðurlandi og reyna ýmis toonar nýjungar í veiðarfærum. Það er Björgvin Bjamason á Lahgeyri, sem stendur fyrir þessu og' b-orgar jafnframt kostnaðinn. Hann virðist einl maðurinn, sem einihverju þorir að hætta í þessu sambandi, bví ríkisvaldið gierir lítið að því að reyna að finna ný mið. Skipstjóri á bátnum verður Bafldur Sigunbaldursson. — GH íþróttir Eftir að ég hætti störtfum hjá verfldýðsféflögunum og atfstkipt- um af opinberum mólum gafst betri tiimd til að sdnna ýmsum þeim mólum öðrum sem ég hatfði áhugia á en hatfði af skdlj- anlegum ástæðum ekki getað stairtfað að nemia að litilu leyti. Um fflest sllík mál vorum við Bjami samimóla, og gerði það kunninigsslk'ap olkkar nónari en áður fyrr. Ég var eins o@ hann alltaf hólfgerður svedtamaður og undi mér hvergi betur en í sveit í fögru uimlhverfi. Bjami viar mildll áhugamaður um vedði- sfcap í ám og vötnum, enda mikill laxvedðimaður og haifði m-ikla ánæigju af slfku. Ef mað- ur leit inn til hans rneðan á veiðitímábilinu stióð, var oft spurt: Hefurðu ekki farið inn í Fijótá? Ég á dag á morgun. Þú getur kpmið með; við veiðum bara í félagi. £g var. miesti klaufi við veiðar, fékk aldrei nema silungsbröndu. En Bjami fétok otftast lax. Þegar veiði var hætt vair skipt til helmdrtga og ríflega það. Það var eikfci spurt um það hver hefði veitt fisikdnn. Bjami Jóhannsso-n var mynd- armiaður að vallarsýn. Ham-n var dren-gur góður og vildi hvers manns vandræði leysa sem til hans leitaði, en þeir voru víst æði margir, enda maðurinn vel látinn atf þeim sem þefldktu hann bezt. Heimsóknir mn'nar og flconu mdnnar á heimdli þeirra hjióna, Bjama og Guðlaugar, eru okkur ógleymainlegar. Þar réði gest- risni og skemimtifleg framkioma húslbændanna beggja öllu um, Og nú, þegar Bjami Jóhamns- son er allur, feerum vid honum bezta, þakklæti fyrir góða sam- fylgd og þó alveg sérstaklega fyrir margskonar gredða ókkur til handa, meðal annans við tfhitning oltitoar frá Siglutfirði. Ferð Bjama Jéhannssonar yf- ir móðuna mifldlu er lokdð. Hvað þar hefur tekið við er mér ráð- gáta sem ég tefl md'g eflcki föeran um að leysa úr. Við sendum eftirlifandi flconu haes, Guð- laugu Þorgilsdióttur, bömum þeiirra og öðrum venzlamönnum og vinum Pkflcar, innilegustu samú ðarkveðj ur. Gunnar S. Jóhannsson. Júrniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða reranisimið, plötusmið og vél- virkja. — Framtíðaratvinna. Jens Árnason h.f., Súðarvogi 14 — Símar 81820 og 35550. Framhald af 4. sáðu. um vallarins. Hann á einnig frábæran feí-il með Uniglinga- landsliðdniu. Johnny Petersen, AB — 24 ára, hefur leifcið 2 A-landsfleifci. Marksæikinn og baráttumaður miiikilll. Ove Flindt-Bjerg, AAB — 22 ára, og nýliði í landsliðinu. Hann er lágur vexti, en leikmn vel mieð knöttinin og eru mdkiiar vonir tengdar við hann. Framfcvæmdastjóri liðsins er: Rudi Strittich, sem hefur verið þjálfari í mörgum löndum, síð- an hann lagði flcnattspymuskóna á hiflluna, eftir eftirtefctairverð- an knattspyrnutferil í Austiur- riki. Hann hefiur verið þjófltfairi hjá dönsfcum félögum s.l. 8 ár og landsliðsþjáíllfiari síðara í jan. 1970. Eins og alllir vitia, hefur okkur gangið ilfla í laradsfledkjum gegn Dönum og af þeim 9 flandsleikj- um sem Island hetfur leikið gegn Dönum, hafa Danir unnið 8, en ein-n endaði jatfnteffli. Ann- ars hafa úrslit orðið þessi: ísland v. Danmörk í Reykja- vtfk 17. júM 1946 0:3. Danmörk v. ísland í Árésum 7. ágúst 1949 5:1. Danmörk v. ísland í K aiup_mannahöfn 9. ágúst 1953 4:0. ísfland v. Danmörk í Rvík 3. júlí 1955 0:4. lsfland v. Dain- mörfc f Reykjavík 10. júlí 1957 2:6. Island v. Danmörk í Rvík 26. júní 1959 2:4. Danmörik v. Is- land í Kaupimannalhöífin 18. ág. 1959 1:1. Island v. Danimörk í Reyfcjavfk_ 6. júlí 1965 1:3. Dan- mörk v. ísland í Kau-pmanna- höfn 23. ágústi 1967 14:2. 1 ofamigreindum fleiíkjuim hatfa Danir sikorað 44 mörk, en ls- lendingar 9 mörk. Auglýsingasími ÞJÓÐVILJANS er 17 500 Frá gagnfræðaskólum Kópavogs Ráðgert er að frarrahaldsdeildir starfi við gagn- fræðastigið í Kópavogi næsta skólaár. Um starf þeirra og inntökuskilyrði fer eftir reglugerðum menntamálaráðuneytisins no. 93 og 99 fm 1970. Umsóknir um þátttöku tneð tilgreindum valgreina- áformum sendist fræðsluskrifstofu Kópavogs, Kárs- nesskólanum fyrir 15. júli n.k. Fræðslustjórinn. Orðsending frá B.S.A.B. Aðalfundur Byggingasamvinnufélags atvinnubif- reiðastjóra, B.S.A.B., verður haldinn í Tónabæ mánud. 6. júlí 1970 kl. 20,30. FUNDAREFNI: VENJULEG AÐALFUNDARSTÖRF. Stjdm B.S.A.B. Þökfcum innilega auðsýnda samúð við andlát og út- för mannsins míns, föðuir, tengdatföður og afa SIGURÐAR EIRÍKSSONAR, Stigahlíð 12. Guðrún Jónsdóttir » börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.