Þjóðviljinn - 04.07.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 04.07.1970, Blaðsíða 11
LaugBrdagjur 4. júM 1970 — ÞJÖÐVHJINN — SÍOA 11 |fra morgm ■ • Tekið er á móti til' kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. til minnis • í dapr er laugardagurinn 4. júlí. Marteinn biskup. Ár- degisháflseði í Reykjavík kl. 6.54. Sólarupprás í Reykja- vík kl 3.06 — sólarlag kl. 23.55. • Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 4. til 10. júlí er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Kvöldvarzl- an er opin til kl. 23 en þá tekur næturvarzlan í Stór- holti 1 við. • Læknavakt í Hafnarfirð' og Garðahreppi: Upplýsingar ( lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni. sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sói- arhringinn Aðeins móttalta slasaðra — Sími 81212 • Kvöld- og helgarvarzla tækna hefst hverr. virkan dag kl. 17 og stendur tii kl. 8 að tnorgni: um helgar frá kl. 13 á laugardegl til kl. 8 á mánu- dagsmorgni. sími 2 12 30 t neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknis) er tek- Ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna f síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga neima laugardaga frá kl. 8—13. Almennax upplýsingar um læknaþjónustu ( borginni eru gefnar 1 símsvars Læknafé- lags Reykjavíkur sími 1 88 88. ýmislegt skipin • Skipadcild S.l.S: Arnarfell er á Blönduósi. Jökulfeill fór í gær frá Dalvík til Aust- fjarða. Dísarfell losar á Norðurlandshöfnum. Litlafell er í Þorlákshöfn. Helgafell fór í gær frá Isafirði til Sauð- árkróks Stapafell e. væntan- legt til Reykjavíkur á morg- un. Mælifell er í Keflavík. • Rákisskip: Hekla fer kl. 20.00 í kvöld austur um land til Akureyrar. Herjólfur er í Reykjavík. Herðulbreið fer kl. 20.00 í kvöld vestur um land til Atoureyrar. flug • Tónabær — Tónabær: Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 6. júlí verður farið í skoðunarferð um Reykjavík. Leiðsögumaður Árni Óla ritstjóri. Lagt af stað frá Austurvelli kl. 2 e.h. Kaffi drukkið í Grillinu á Hótel Sögu kl. 3. Þátttökugjald kr. 175, kaffi innifalið. • í dag verða gefin saman í Dómkirkjunni ungfrú Sigrún Guðmundsdóttir, kennari. Ás- vallagötu 16 og Jón Arnarr Einarsson, kennairi. Bjarnar- stíg 4. Sóra Sigurjón Einars- son gefur brúðhjónin saman. Heimili ungu hjónanna verð- ur að Ásvallagötu 6. • Kvcnfélag Óháða safnaðar- ins: Kvöldferðalagið verður næstkomandi mánudag, 6. júlí, kl. 8. Farið verður frá Sölvhólsgötu við Arnarhól. Kaffi í Kirkjubæ á eftir. Allt safnaðarfólk velkomið. minningarspjöld • Minningarkort Stvrktar- sjóðs Vistmanna Hrafnistu D A. S.. eru seld á eftirtöldum stöðum f Reykjavík. Kónavogi og Hafnarfirði: Happdrætti D. A. S.. Aðalumboð Vesturveri. sími 17757. Sjómannafélag Reykjavíkur. Lindargötu 9. sími 11915 Hrafnista D A. S.. Laugarási. sfmi 38440 Guðnl Þórðarson. gullsmiður. Lauga- veg 50 A. sími 13769. Sjóbúðin Grandagarði. sími 16814. Verzl- unin Straumnes. Nesvegi 33. sími 19832. Tómas Sigvaldason, Brekkustig 8. simi 13189. Blómaskálinn v/Nýbýlaveg og Kársnesbraut. Kópavogi. sími 41980. Verzlunin Föt og sport. Vesturgötu 4, Hafnarfirði. sími 50240. söfnin • Flugfélag Islands: Gullfaxi fór til Kaupmannahafnar kl. 03:30 í nótt. Vélin kemur aftur kl. 10:00 í dag. Gull- faxi fer til Osló kl. 11:00 í dag. Vélin kemur aftur kl. 16:20 í dag. Sólíaxi og Ský- faxi fara til London kl. 07:00. Eru væntanlegir aftur til Reykjavíkur kl. 17:50 í dag. Gullfaxi fer til Kaupmanna- hafnar kl, 17:00 i dag. Vélin kemur aftur til Keflavíkur kl. 23:00 í kvöld. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), Homafjarðar, Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir) og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísa- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Egilsstaða, Homa- fjarðar og Fagurhólsmýrar. • Borgarbókasafn Reykjavik- ur er opið sem hér segir: Aðalsafn, Þingholtsstræti ?9 A. Mánud. — Föstud- kl. 9— 22. Laugard. kl. 9—19. Sunnu- daga kl. 14—19 Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstu- daga kl. 16—19. Hofsvailagötu 16- Mánudaga Föstud.kl 16—19. Sólheimum 27. Mánud— Föstud, kl 14—21. Bókabíll: Mánudagar Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1,30—2,30 (Böm). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00— 4,00- Miðbær. Háaledtisbraut. 4-45—6.15. Breiðholtskjör, Breiðholtshv 7,15—9,00. Þriðjudagar Blesugróí 14,00—15,00. Arbæj- arkjör 16.00—18,00- Selás, Ár- bæjarhverfi 19,00—21,00. Miðvikudagar Á1 ftamýrarsk óli 13,30—15.30, Verzlunin Herjólfur 16,15— 17,45. Kron við Stalkkahlíð 18.30— 20.30- Fimmtudagar Laugarlækur / Hrísateigur 13.30— 15,00 Laugarás 16,30— 18,00. Dalbraut / Klepps- vegur 19.00—21,00. •' Asgrímssafn. Bergstaða- stræti 74, er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30- 4 48 tíma frestur Geysispenn andi, efnismikil og viðibuirðarík mynd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Glenn Ford og Stella Stevens. Sýnd kl. 5 og 9. VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN J Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar siærðir. smíSaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúja 12 - Sími 38220 SIMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Gambi Hörkuspennandi amerísk mynd í litum og Cinemascope með úrvialsleikurunum Shirley Mac Laine og Michael Caine. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Miðasala frá kl. 4. SlMl: 22-1-4« Þjófahátíðin (Carnival of thieves) Hörkuspennandi ný amerísk litmynd tekin á Spáni í fögru og hrífandi umhverfi. Fram- leiðandi: Josephe E. Levine. Leikstjóri: Russell Rouse. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Stephen Boyd. Yvette Mimieux. Sýnd kl. 5 og 9. tJ 41985 The Trip Einstæð amerísk stórmynd í litum og CinemaScope, er lýs- ir áhrifum L.S.D. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. ÚTB0Ð Tilboð ós'kast í að steypa upp 2. hæð hússins Hóhnsgata 4 í Reykjavík, ásamt frágangi á þaki. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Kristjáns Ó. Skagfjörð h/f, Tryggvagötu 4, gegn 2.000,00 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sma stað þriðjudaginn 14. júlí 1970. SÍMl: 31-1-82. — tslenzkur texti — Miðið ekki á Iögreglustjórann (Support your Local Sheriff) Víðfræg og snillöarve) gerð og leikin ný. amerísk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er í litum. James Garner Joan Hackett, Sýnd kl. 5 og 9. SIMl 18-9-36. Georgy Girl — tslenzkur texti ■— Bráðskemmtileg, ný, ensk-ame- rísk kvikmynd. Byggð á „Ge- orgy Girl“ eftir Margaret Fost- er. Tónlist: Alexander Faris. Leikstjóm: Silvio Narizano. Aðalhlutverk: Lynn Redgrave, James Mason, Alan Bates. Charlotte Rampiing. Mynd þessi hefur allstaðar fengið góða dóma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KAUPIÐ Minningarkort Slysavarnafélags íslands STÉlHÞdtt^lÍ s r & HVÍTUR og MISLITUR Sængurfatnaður LÖK KODDAVER GÆS ADÚN SSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR Smurt brauð snittur K aSU auö bœr VII) OÐINSTORG Síml 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LACGAVEGl 18, 3. hæð Símar 21520 og 21620 frtíðil* SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 Skrúðgarðaplöntur Útsala * Stórútsala — verkfallsútsala * Mikið úrval — allar plöntur eiga að seljast á næstu dögum * Einstakt tækifæri fyrir garðeigendur. FJÓRIR ÚTSÖLUSTAÐIR: v/Miklatorg, simi 22822 v/Sigtún, sími 36770 v/Hafnarfjarðarveg, sími 42260 Biðskýlið Breiðholti, sími 35225 GRÓÐRASTÖÐVAR Laugavegi 38 og Vestmannaeyjum Brjóstahöld og mjaðmabelti. Fjölbreytt úrval við hagstæðu verði. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastrætl 4. Simi: 13036. Heima: 17739. ur homi HVERFISGOTU og SNORRABRAUTAR ☆ ☆☆ TERRYLENE-BUXUR HERRA 1090,00 ☆ ☆☆ HVÍTAR BÓMULLAR- SKYRTUR 530,00 ☆ ☆☆ FLÚNELS DRENGJA- SKYRTUR 170,00 Litliskógur Hverfisgata — Snorra- braut. — Sími 25644. ’tte tuameciis stfinamataasðoit Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.