Þjóðviljinn - 05.07.1970, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 05.07.1970, Qupperneq 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 5. júU 1970. Reykjavíkur á þessu ári Væri nú elzta íþróttafélag landsins ef starfað hefði óslitið frá fyrstu stofnun fyrir rúmum hundrað árum Fyrr á áriniu var þess mlnnzt að 20 ár voru liðin fná stofnun Skotfélags Reykjavíkur eða end- urreisn, en aðalforgöngu um það hafði Lárus Salómonsson lögregluiþjónn. „Til ritstjórnar. Leyifi mér hér með að óska birtingar á eftirfarandi: YFIRLÝSING: I grein í 27. tbl. Mánudags- blaðsins, sem út kom nú um helgina, er birt svonefnd. kæra frá Ragnari Haraldissyni á und- irritaðan fyrir að halda fyrir sér fjármunum, sem nefndur Ragnar telur sig eiga í mínum vörzlum. Vegna viðsikiptamanna minna og aðstandenda lýsi ég því hér með yfir, að kæra þessi á ékki við rök að styðjast. Farið er vísvitandi með rangt mál, og er kæran ósönn og ærumeið- andi. Hef ég því farið þess á leit við sýslumanninn í Gull- Starfsemá Skotfélags Reykja- víkur var allfjölbreytt s.l. ár: T.d. sóttu 5 keppendur Norður- landamót í sikotfimi, sem hald- ið var í júní 1969 í Osló undir bringu- og Kjósarsýslu, að kæra þessi verði tekin til með- ferðar nú þegar, en kæran mun hafa borizt embætti hans nú um mánaðamótin, en ég hef ekki séð nefnda kæru, nema í Mánudagsblaðinu. Er það ósik mín við sýslu- manninn, að rannsókn málsins verði hraðað eftir föngum, svt> að hið sanna í málinu megi kxjma í ljós sem fynst Er það von mín, að niðurstaða rann- sóknarinnar geti síðar firrt mig að eirihverju leyti því tjóni, sem málatilbúnaður kæranda kann að baka mér næstu daga. Reykjavik, 3. júlí 1970. Jón E. Ragnarsson, hdl.“ sonar. Félagið hélt fyrsta Is- landsmót í skotfima í júní í samráði við ÍSl og óskaði eftir þátttöku allra ainnarra skotifé- laga landsins, m.a. á Akureyri og í Hafnarfirði, en þvi miður treystu þessi félög sér ékki tii keppni og vairð þetta fyrsta landsmót því bragðdaufara en skyldi. Þá geikkst félagið fyrir því að fá í fyrsta sinn til landsins þjálfara. Var það Jon Tellef- sen, norsk meistaraskytta, frá Osló. Dvaldist hann hér um tíma og þjáifaðl nokkra beztu skotmenn félagsins s.l. haust. Stjórn félagsins skipa nú: Axel Sölvason form., Jósef Ölafsson ritari, Ámi Atlason, gjafdkeri, Jóhannes Christenseai varaform., og Magnús Hallsson og Viktor Hansen meðstjórn- endur. ★ 20 ára stofnafimælis Sikotlfé- lags Reykjavfkiur vair minnzt með hófi sem haíldið var á Hót- el Sögu stofnfundardaginn. — Þangað var boðið öRum hedð- ursmeðiimuim félaigsins og miættu þar þess utan ýimsir fararstjórn Eriendar Vilhjálms- Yfirlýsing vegna blaðaskrífa NORRÆNT SAMSTARF í FRAMKVÆMD NOREGUR FIMNLAND SVlWÓD OANMÖRK fSLAND NORRÆNT SAMSTARiF í FRAMKVÆMD er fræðsliusýning á vegum NAF, norrænu samvinnusamtakanna, sem haldin verður í Norræna húsinu og 5 sýningarsbálum, setn reistir hafa verið sérstaklega af þessu tilefni. Sýnimgin er opjn frá 6.-12. júlí daglega fiá kl. 14,00-22,00 og kyimir nor- rænt samivinnustarf í máli og myndum. Kvöldskemm tanir verða kl. 20,30 sem ihér segir: íslenzkt kvöld 6. júlf Sænskt kvöld 10. júlí Danskt kvöld 8. júlí Norskt kvöld 11. júli Finnskt kvöld 12. júlí Þar verða ýmis skemmtíatriði, m.a. Tríó Carls Billich, einsöngvaramir Kristinn Hallsson og Magnús Jónsson, kvikmyndir og stutt ávörp. Alla daiga er kaffikynning landanna. — Dregið er í gestahappdrætti dag- lega kL 15,00, 17,00, 19,00 og 21,00. —> Aðgangur er ókeypis. Y Frá Norðurlandakeppninni í Osló 1969. Þátttakendur í febrúarmóti 1970. Fremst fyrir miðju er Caxl Eiriksson sigurvegari með verð- launaskjöidinn. fleiri gestir. Afmælisræðuna hélt Egill Stardal og minntist brautryðjendanna, sem unnið heifðu að þvi með miklum öt- ulleák aö endurreisa þettaélzta íþróttafélag lamdsins, og gat þess að þó undarlegt mætti virðasit þá væru gestir kvölds- ins nú einmitt staddir á fyrsta skotæfingarsvæði Skotfélags Reykjavíkur som hafði byrjað skotæfingar fyrir rúmleiga 100 árum á Melunuim vestan við kirkjugarðinn. Hinir fyrstu sitofnendur eða endurreisenduir 1959 hafðu átt við ýtmsa erfið- leika að stríða, hHeypidóma og fáifræði, en nú dytti fáum í hug að hneykslast þó áhuga- menn stunduðu þessa éldfomu fþrótt og Ólympfukeippinisgrein á Isilandi sem í öðrum löndum, eða bendla iðllrendur hennarvið hernaðarstefnu og drápslongun, fretkair en t.d. kúluvarpara, spjóifikastara eða skylminga- mann. En þetta hefði viljað brenna viö á fýrstu árum fé- laigsins. Margir fleiri tóku till mólsotg ámuðu félaginu heilia. Bjami R. Jónsson forstjóri færði fé- laginu forkunnar faigran siif- urbikair að gjöf frá firanslkiri skot- vopnaverksmiðju, sem hann óskaði eftir að yrðd verðlauna- gripur í Skeef-keppni sem um- ferðargripur. Félagið hefur að vanda hald- ið ýmds innanfélagsmót og skemmtifundi, blaðamanna- keppni ofll. Athygllisiveri: er að á tveim síðusitu mótum, Christ- ensenkieppninni í marz og stand- andi keppninmi f ftebrúar, sigr- aði rnýr félagsrm'aður f bæði skiptin mieð aMmilkllum yfir- burðum hina éldri og reyndu skotmenn félagsiins. Var það Carl Eiríksson verkfræðingur. Hann hefiur ekki starfað með fiélagiinu fyrr en í vetur, en æfði skotfimi þeigar hann var við háskólanám í Bandaríkjun- um. Árangur Garls á Christen- senmótinu var sérlega athygl- isverður. Keppt er í hálfri þrí- þraut, liggjandi á hné ogstand- andi, 20 skot í hverri S'töðu í stað 40. Árangur hans var: — liggjandi 200 stig af 200 mögu- leguim, á hné 189 og standandi 180 eða alls 569 stig, Sama stigaitalla í heilþraut 1138 væri árangur fyllilega á borð viðár- anigur beztu skotmanna á Norð- urlöndum. Er þetta langbezti árangur sem náðst hefur hjá félaginu. (slenzkur markaður hf. Kefla víkurflugvelli .Viljum ráða starfsfólk að verzlun íslenzks markaðar á Kefla- víkurflugvelli, frá 15. þ.m. eða síðar, eftir samkomulagri. Upplýs- ingar gefur verzlunarstjórinn á skrifstofu VerzlunHnnannafélags Suðumesja, Aðalgötu 6, Keflavík, sími 2570, kl. 15,00 —18,00 næstu daga. ÍSLENZKUR MARKAÐUR HF.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.