Þjóðviljinn - 05.07.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.07.1970, Blaðsíða 3
FiW/ Sunnú'áagufl 5. júlí 1970 — ÞJÓÐVHLJINN •= KÍÐA 3 :^^S;:í^v"'::::::::::::::^-;:í'''>:':^:;v-:::;:.::x:.;: : ....:.:.• Politískur realismi, mynd eftir Jón Gunnar Árnason, efni: plast, stál og gler. Grettir, mynd Sigurjóns Ólafssonar, höggvin í grástein. ÚTISÝNINGIN 1970 íþróttamaður ársins, mynd Gests Þorgrímssonar úr kopar •..'.''"'. '. ".'"' .' :.' . ::..:. : .- : : :: : . ¦rs^m®&0^: jjBBsk nm Portret al Sigurði Guðnasyni eítir Magnús Á. Árnason. Uins og undanfarin þrjú *^ sumur hefur útisýning- in á höggmyndujm og öðr- um myndverkum á Skóla- vörðuholti vakið athygli og dregið að sér mangan áhorf- andann. Vafalaust sýnist sitt hverjum um listgildi verkanna, eins og gengur, en þarna má sjá mörg ölík stílbrigði og margskonar efni sem unnið er úr, þar eru m.a. myndir úr grá- steini, tré, asbesti, trefja- plasti, stáli, poliester, gler- fíber, járni, eir, gipsi, ep- oxy, steinsteypu o.fl. Sum efnanna hafa reynzt for- gengileg mjög, eins og t.d. vörðubrot Kristjáns Guð- mundssonar úr heilhveiti- brauði, setn stóð aðeins uppi nokkra fyxsbu sýning- Dansleikur eftir Þorgerði Pálsdóttur. Form, mynd eítir Jón Benediktsson úr gipsi og enoxy. ardagana, en var síðan fjar- lægt að kröfu heilbrigðis- yfirvalda. ITtisýningin á Skólavörðu- *~ holti er orðin árviss við- burður í myndlistarlífi höf- uðborgarinnar og eiga þeír sem hrundu hugmyndihni í framkvæmd á sínum tíma, forráðamenn Myndlistar- skólans, þakkir skildar fyr- ir. öér á síðunni eru birtar *¦*¦ nokkrar myndir af þeim verkum, sem nú m$ sjá á Skólavörðuholti. — Ljósm. Þjóðv. A.K.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.