Þjóðviljinn - 05.07.1970, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 05.07.1970, Qupperneq 3
 Sunnu'dagur) 5. júlí 1970 — ÞJÓÐVTLJTNN — SÍDA J W/M s . ’• .-S-i áSr ;,k ÚTISÝNINGIN 1970 Folitískur realismi, mynd eftir Jón Gunnai’ Árnason, efni: plast, stál og gler. Grettir, mynd Sigurjóns Ólafssonar, köggvin í grástein. Fluga, mynd Magnúsar Tómassonar úr stáli, poliester og glerfiber. íþróttamaður ársins, mynd Gests Þorgrímssonar úr kopar. Portxet af Sigurði Guðnasynj eítir Magnús Á. Árnason. Form, mynd eítir Jón Benediktsson úr gipsi og epoxy. cuuugana, tii VOX öiuau xjctx- lægt að kröfu heilbrigðis- yfirvalda. ITtisýningin á Skólavörðu- ^ holti er orðin árviss við- burður í myndlistarlífi höf- uðborgarinnar og eiga þeir sem hrundu hugmyndinni í framkvæmd á sínum tíma, forráðamenn Myndlistar- skölans, þakkir skildar fyr- T¥ér á síðunni eru birtar nokkrar myndir af þeim verkum, sem nú má sjá á Skólavörðuholti. — Ljósm. Þjóðv. A.K. Skúlptúr, mynd eftir Guðmund Másson úr tré, plasti og járni. T7ins og undanfarin þrjú ^ sumur hefur útisýning- in á höggmyndum og öðr- um myndverkum á Skóla- vörðuholti vakið athygli og dregið að sér margan áhorf- andann. Vafalaust sýnist sitt hverjum um listgildi verkanna, eins og gengur, en þarna má sjá mörg ólík stílbrigði og margskonar efni sem unnið er úr, þar eru m.a. myndir úr grá- steini, tré, asbesti, trefja- plasti, stáli, poliester, gler- fíber, járni, eir, gipsi, ep- oxy, steinsteypu o.fl. Sum efnanna hafa reynzt for- gengileg mjög, eins og t.d. vörðubrot Kristjáns Guð- mundssonar úr heilhveiti- brauði, sem stóð aðeins uppi nokkra fyrstu sýning- Dansleikur eftir Þorgerði Pálsdóttur.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.