Þjóðviljinn - 05.07.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 05.07.1970, Blaðsíða 4
4 SlöA — ÞJÓÐVILJTNN — Sumnudaguir 3. júM 1970. — Mátgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — Otgefandi: Gtgáfufélag Þjóðviljans. Framkv.stjóris Eiður Bergmann. Rítstjörar: Ivar H. lónsson (áb.), Magnús Kjartans- Sigurður Guðmundsson Fréttaritstjóri: Sigurður V Friðþjófsson Ritsti.fulitrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingasti.: Olafur lónsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust 19. Simi 17500 (5 linur). — Askriftarverð kr 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10,00. Ihtíldsþtælatök [Jm það hefur ekki verið deilt í verkalýðshrey'f- ingunni að íhaldsklíkan sem hreiðrað hefur um sig í hinu svonefnda Vinnuveitendasambandi ís- lands hefur verið til imikilla óþurfta og skaðsemd- ar í íslenzku þjóðlífi. Samtök atvinnurekenda eru eldri en skipuleg verkalýðssamtök á íslandi, og tengja beint við atvinnurekendasamtök í Dan- mörku, þó núverandi Vinnuveitendasamband sé yngra. En einnig það er algerlega eftir erlendum fyrirmyndum og hefur haft náið samband við er- lent auðvald frá byrjun. Allt starf þessara sam- taka hefur verið neikvætt. Eina áhugamál þess hef- ur verið að berjast með öllum tiltækum ráðum gegn bættum kjöruim og auknum rétti íslenzks alþýðu- fólks; til þess hefur ekkert verið sparað. Brask samtakanna með vinnulöggjöf, ætlaða til þess að lama verkalýðshreyfmguna, er enn tengt nafni Eggerts Classen i huga fullorðinna verkamánna. Verkfallsbaráttan mikla sem háð var undir stjórn róttækra sósíalista á fjórða áratugi aldarinnar af- stýrði því, að afturhaldið treysti sér til að hafa þá vinnulöggjöf harðari en þá sem sett var 1938 og enn er í gildi; þar neyddist íslenzka auðstéttin til að viðurkenna með lögum verkfallsrétt verkalýðs- félaganna, enda þótt honum væri settar allmiklar skorður. Það er fáránlegt að sjá íhaldsmenn rita um núverandi vinnulöggjöf sem eitthvert óska- barn íslenzkrar verkalýðshreyfingar; hún er sam- in af andstæðingum verkalýðshreyfingarinnar, í því skyni að þrengja kosti verkalýðsfélaganna. En þeir mátu afl verkalýðshreyfingaririnar seint á fjórða áratugnum svo mikið að þeir treystu sér ekki til að hafa takmarkanir á verkfallsrétti og starfi verkalýðsfélaganna meiri en þar er gert. Alla stund síðan hefur íhald Vinnuveitendasam- bandsins og Sjálfstæðisflokksins reynt að þrengja kosti verkalýðshreyfingarinnar, þingmenn íhalds- ins (og nú síðast Alþýðuflokksþingmaðurinn Jón Þorsteinsson) hafa flutt frumvörp inn á Alþingi um það mál. Verkalýðshreyfingin hefur mótmælt öll- um takmörkunum, og hún þarf að vera vel á verði gegn áróðri og tilraunum afturhaldsins nú til að skammta verkalýðsfélgunum nauman sess og slæva verkfallsvopnið. Ckaðsemdarstarf. Vinnuveitendasambandsins svo- nefnda hefur komið berlega fram í kjaradeil- unni í Vestmannaeyjum. Atvinnurekstur í Eyjum hefur um margt sérstöðu, og væri ekkert eðlilegra en heimamenn semdu við verkalýðsfélögin þar án valdboða. í þessari deilu hefur íhaldsklíka Vinnu- veitendasambandsins í Reykjavík haldið þrælatök- um á atvinnurekendum í Vestmannaeyjum, svo þeir hafa bókstaflega ekki þorað sig að hreyfa til samninga. Verkalýðsfélgin hafa farið rólega í sak- irnar, ekki boðað almennt verkfall, heldur einung- is hafnarvinnuverkfall og sett eftirvinnubann. En íhaldsklíkan í Vinnuveitendasambandinu í Reykja- vík hefur hihdrað samninga í heilan mánuð og er ekki séð fyrir hvert tjón hún vinnur með þeirri skaðsemdarstarfsemi sinni. — s. bæjar- pósturinn Um Krist og antikrist öðruvísi sál?" „Hafa konurnar Bréfritarar Bæjarpóstsins í tlag fjalla um ekki ómerkari málefni, en trú og sáJlina i blessuðum konunum. Annars vegar hefur „Ein í bjóð- kirkjunni" sitt að segja um sjónvarpsviðræður um trúmál og Sigvaldi gerir að umtals- efni fyrirhugaða stofnun sál- arrannsóknardelldar kvenna. Bæjarpóstur sæll og góður. Gaiman var að hlýða á við- ræður þeirra Sverris Kristj- ánssonar sagnfraeðinigs og séra Leós Júlíusson í sjónvairpinu á dögunuim. Að vísu haíði ég ekikiert sérlega gaiman atf guðs- manninum, nema þegar Sverr- ir kom honuim í 'uobba, og þegar hann rndnntist á „syst- emiö" austantjalds. Þá kom voðalegur glatmpi í augiu hans, eins og hann væri að tala um sjálfan antíkrist. Klerkur kveinkaðd sér hálf- ámiátlega, þegar Sverrir minnt- ist á átök guðsbarnanna á Ir- landi, og saigðist ekki bera á- byrgð á því. Hins vegarmátti á honum skilja, að Sverrir bæri einhverja höfuðábyrgðá guðsbarnafátæktinni í Austur- Evrópu, sem hamn minntist á, hvað eftir annað. Ýmiislegt má sjálfsagt að aimenningi í Austur-Evrópu finna, en aldr- ei hef ég saimt heyrt honum brigzlað um sérstaka mann- vonzku og skort á kristilegu hugarfarl, sam bróðurkærieiki og aðrar höfuðdyggðir mann- kynsins heita saimkvæmt kokkabókun sá^nahirðisins, er ég held nú að séu eldri en bæði Kristur og aratíkristur. Séra Leó virtist í þessu stutta spjall'i gera sterfkan greinarmun á réttu og röngu, svo sem guðsimönnuim er ta'tt. Eitt atf því sem hann flokkar réttu raegíh í tilverunni eru bandarískar kenningar á réttu og röngu. Það vill svo til, að ég á í fórum míniuim viðtals- kom, sem Vísir átti við hann á dögiunum, — þar var ekki mdnnst á guð, Krist, bræðra- lag og synd, heldur ölkim tímanuim varið til þess aðlof- syngja bandaríska dátasjón- varpið, sem var um þær miundár mikið þrætuepli millli landsins barna. Séra LÆÓhafði verið með þeim fyrstu tilþess að næla sér í tæki, þegar bandaríska sjónvarpsstöðin var útvíktouð, og var viðtaJið tekið af því tilefni. í þessu viðtali segir séra Leó m.a.: „Ég sé ekkert óeðli* legt, að sjónvarp sé notað sem hver önnur markaðsvara. Fyrst þetta er fáanlegt og leyfiilegt hér á annað borð, sé ég ekkert athugavert við að taka það til sins brúks". Hann kaJllar andstæðinga sína í þessu máli ,,kreddu!menn og fanatíkera", fer héðuleguim orð- tim um sextíumennlngana, ög gerir jafnframt Agli heitnum Skallagrímssyni upp jákvæða skoðun á fyrirtækina Minna má nú gagn gera. Ég er hlynnt trúfrelsd og skoðanafrelsi og samkvæmt kenninguim séra Leós er hug- arfar mdtt því kristileigt. Hann má hatfa gamian og fróðleik af bandaríska sjónvarpinu fyrir mér, en hitt þykir mér dólít- skrýtið, að rmaður, sem með oddi og egg vill berjast fyrir því að koma meiri og meiri kristindómd inn í skólakerfi okkar, væntanlega til þessað börnin okkar verði guði sem þóknanlegust, skuh ekki sjá neitt athugavert við það, að sjónvarp, sem er áreiðanlega sterkari miðill en heil skóla- kerfi, geti haildið uppi linnu- lausri hei'aibvottastarfsemi yf- ir þessum sömu börnuim; rétt- lætt manns'morð og misþyrm- inigar, svo fremd þau séu unn- in af höndum ákveðininar þjóðar. Kin í þjóðkirkjunni. Kærl bæ,farpóslur! Ég verð að viðurkenna það, áð ég les ekki pistla þína að staðaldri, en stöku sdnnuim hef ég þó gluggað í þá og þá stundum séð fjallað þar um miálefhi kvenna. Og við lest- ur þess sem þú hefuar haft þar til málanna að leggja frá eig- in brjósti heí ég ráðið það af kairlmannlegu innsæi mínu, að þú munir vera kvenmaður. Eininiitt þess vegna sný ég mér nu tiil þtfn. Ég var nefnilega að frétta það etftir éreiðanlegum heini- ilduan, að á aðalfundi Sálar- rannsóknairfólaigs ísilands ný- verið hatfli það verið eítthelzta uimiræðuefnið að nauðsynlegt væri að stotfna sérstaka kvennadeild innan félaigsins. En hvers vegna? Ég bara spyr. Hefua* kvenifölkið e.t.v. öðru vísi s41 en við karíimienn- irnir, sem aðeins sé á færi sérstakrair kvennadedBdair að rannsaka? Eða á kvennadeildin að rannsaka kadlsiálina og öf- uigt. Þé vildi ég nú heldur fyrir miinn smekk fá eitthvert áþreifanlegra og ánaagiuilegra viðfangsefini til ranhsóknar en sálina í blessuðu kvenflóllkinu. En sileppum öliu gamni. Hvers vegna í ósköpunum þarf endiiega að stotfna sérstakar kvennadeildir eða kvenfélög inman aillra samtaka. Það er samia hvers eðlis þau eru, stjórnmála/legs, trúarlegs og allt þar á mdlli. Hvers kon- ar árétta er þetta eiginlega. Ég kann ekki við þennan fit- úrboruhátt hjá ykkur könurt- um. Ég vil vera imeð ykkur í fé'a.gsslkap og starfi, ekki ein- angra ykkur í eihhverjuim sérdeilduim. Þið eiruð stund- um að kvarta yfir hví, að við karlmennirnir lítuim á ytokur eins og hvert annað heimilis- tæki og segið að við vMjum helzt einatigra ykkur inhan veggja heimdlisihs. En hvers vegna eruð þdð þá siálfar að einanigra ykkur í sérfélögum og dedldum, þegar ykkur gef- ast tækitfærd tdl að starfa að félaggmálutm á jatfnréttis- grundvelM við karlmennina? Það er þetta serai óg skil ekki, kæri bæjarpostur, og vildi gjarnan biðja þig að getfa mér ednhverja skýringu á. Og svo ætla ég að lesa bæjarpóst- inn næstu daga í von um svar. — Sigvaldi. Mlnn ágæti Sigvaldi. Hvaða máli skiptir það eig- inlega, hvort ég er karlkyns eða kvenkyns? Mér dettur barasta ekki í hug að ljósta því upp. Við skulum látaokk- ur naagja í svipinn að ég sé Eæjarpóstur og Miti mér ekk- ert mannllegt, hworki karl- mannlegt né kvenlegt óvið- komamdi eins og sldkum fyrir- bœruim sæmdr, ednmdtt í trausti þess, að jafnivægd sé í sálum : kynjanna. En ég er alveg hjairtanlega samimiála þér uim þetta með konurnar, mér finnsit þetta bláber ósvinnia og ekkisætn- andi í nútíma þjóðfélögum. Svona kvennadeildir eiiga ræt- ur að rekja til þeirna tínna, er kvenfióíllc hatfði eklki þjóð- félagsréttindi á við kiairilmenn og varð að finna sér ednhvern vettvarag til þess að ffláta til sin taka. Þessir drauigar úr fortíðinnd eiga einflaldllega ekki rétt á sér, eins og nú er méluim komdð, og mér hefur skilizt að stofnun mraaininirétt- indalhreyfingarinnair,- __ sgim, tengzt hefur við rauðiai soklkái séu í og með stofnuð til þess að kveða slfkair forynjur n0--. uí. Um nýjar kvOTrett)incííá'-'', hreyfingar í heimdnum hafá verið skrifuð þvflík fírn, að ég tel mdg halfa litlu við að bæta. — Bæjarpóstuirinn. ¦llllli Míkið hefur verið rætt ag ritað um nýafstaðna listahátíð í Reykjavík, enda hefur hver merkisviðburðurinn rekið ann- an í menningarlífi höfuðstaðar- íns. Hafa Reykvíkingar ekki í annan tíma átt þess koát að njðta svo mikils atf góðri liist á hinum fjölbreytilegustu sviðum. Skuta einstakir þættir ekki raktir hér, en vikið stuttlega að tónlistarþætti þessarar hátíðar, sem er sú fyrsta með þessu sniði, sem framkvæmd hefur verið hór á landi. Svo sem margoft hefur verið bent á, var nánast um þrískipt hátíðahald að ræða, norrænt, ísienzkt og alþjóðlegt. Niðurröðun tónlistarefnis þá daga, sem hátið stóð, var á þann veg, að flytjendur frá grannlöndum okkar á Norður- löndum fluttu sínar dagskrár að kvöldi til, en íslenzkri tónlist með íslenzkum flytjendum var svo skotið inrA í milli á allt að þvi ólíklegustu tímum sólar- hringsins, og mynduðu þannig einskonar intermezzo. Þessu fór fram fyrri hluta hátíðarinnar unz henni slotaði með meiri háttar tónleikahaldi í fimm kvöld. Voru þar komn- ir margfrægír stórsnillingar, hinir alþjóðlegu þekktu lista- menn, sem löngu eru búnir að sigra heiminn með hárri list sinni. ' Hefur vissulega verið meista eftirláeti að fá að njóta stórra viðburða og góðra sízunda í tón- leikasal með öðru eins snilldar- fólki. Það er sérlega auðvelt að taka á moti heimsóknum og njóta þess sem slíkt afburða listafólk hefur fram að færa, en það er sem kunnugt er meðal þess bezta, sem heimslistin hetf- ux að bjóða. Aftur á móti er sú hlið máls- ins, sem veit að framlagi okk- ar sjálfra snöggtum Örðuigri viðfangs og vakna í því sam- bandi ýmsar spurningar. Hver er tilgangur okkar, er við efnurai til listahátíðar nú og væntanlega siðar? Ætlum við þar með að örva framtak íslenzkra listamanna, hvetja þá og efla til aukinna listrænna átaka og skipa þeim þá sæmi- legan sesS innan ramma þess efnis, er flytja skal hverju sinni? Eða ætlum við að öðrum kosti að vera lítilvirk í þeim mæli, að við látum það nægja að kalla híngað annað slagið dálítinn hóp heimsþekktra listamanna utan úr hinum stóra heimi, og kynni það óneitanlega að bera nokkurn keim af „show business"? Viljum við, að burðarás lista- hátíða, sem við kunnum að efna til í framtíðinni verði mest megnis virtúósa halelúja? Alla vega Verður að gera sér grein fyrir, hver hlutur íslenzkri okinm lisfahatið list og íslenzkum listamönnum skuli astlaður, þegar hafinn verður undirbúningur listahá- tíðar öðru s.inni. Hér skal beirri skoðun fram haldið, að listahátíð verði þeim mun gitftusamlegri sem meiri áherzla er á það lögð, að hún geti orðið íslenzkum listamönn- um skapandi og túlkandi til hvatningar og stuðnings. Það er raunar alger rettlæting þess, að hér sé yfirleitt haldin hátíð, að við höfurai sjálf eitthvað að marki til málanna að leggja, og það setti að geta gefið okkur nokkra hugmynd um, hvar ís- lenzk list raunverulega er á vegi stödd. Vitanlega eigum við einnig að leita til góðra listamanna erlendra, og sízt skal vanmetið út af fyrir sig gildi heimsókna á borð við þær, seni við höfum nú þegið. Hins vegar er það meginatr- iði, að upp af slfkum kynnum spretti einhver þau tengsl og samstarf, sem megni að verða íslenzku tónlistarlífi til eflingar. Á þessari listahátíð hefur fram- lag og öll frammistaða íslenzks tónlistarfólks verið með ágæt- um og hefur átt skilið ögn®- meira rými og meiri aithygli. Einn merkasti tónlistarvlðbuirð- ur hátiðarinnar er tvímaadalaust hin glæsilegá frarnmistaða Sin- fóníuhl.iómsveítar Islands, en hún sýndi t. d. undir stjórn Daniels Barenboim þvílíkan leik, að viðstöddum féll eigin- lega allur ketill í eld, og hefðu fæstlr búizt við því að óreyndu. að hljómsveitin gæti hrist ann- að eins fram úr erminni, Vegna listahátíðar var hljóm- sveitin stækkuð, og fleíri strengjaleikarar bættust í hðp- inn. Eykur það að sjálfsögðu hljómmagn og fyllingu og gefUr sasmilegt samræmi í hljóðfæra- skipan. Verður nú lengur undan því vikizt að gera myndarlegt átak til eflingar Sinfóníuhljómsveit Islands, stækka hana til fram- búðar á borð við það, sem nú var gert, bera sig að laúna Wjóðfæraleikarana sómasam- lega og koma rekistri hennar í viðunandi horf? 'Er það etoki löngu orðið Ijóst, að etoki verður haldið uppi neinu tónlistarlífi, sem heitið getur upp á þau býti, að Sin- fóníuhljómsveit Islands hangi einlægt á horrimirani? Það verður engin reisn yfir tónlistarframlagi okkar hvorki á hátfðum né virfcum dögum án sæmilegrar hljómsveitar, Ef nýafstaðin listahátíð leið- ir til þess, að gefinn verði meiri gaumur eftirleiðis en hingað til að margþætturn vanda hins daglega starfs og leitazt við að bæta úr brýnum efnalegum þörfurai varðandi lisræna starfsemi ýmis konar, þá hefur hátíðin vissulega verið til fagnaðar. s. Guðm. úr Ofs skaartgr ipir KDRNQIUS imm shjóHævöx^hxstís F

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.