Þjóðviljinn - 05.07.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 05.07.1970, Blaðsíða 7
Sunniudagur 5. júlí 1970 — ÞaÖÐVTUTNN — SlBA 1 Rœtf Wð unga Islenzka konu sem hefur sefzf að í Indlandl Þar þarf til stærra átak ehgóðgerðar- starfsemi —. Það tók mig langan töna að. rífa omig upp og ákveða að setjast að í Imdlamdi, en ég hef aldrei séð eftir að tafca þá ákvörðun, sagði Elfa. Ég fór þangað fyrst 1963 og var þá í 10 miiánuði ásamt floreldruim mdhum, Sigvallda Hiálmairssyni og Bjairney Alexandersdöttur. I>remiur áruim seinma giftist ég og flluttist til Indlands. Við viad- uim gera foreldra okkar baggja ánægða, svo að viö vorumfyrst gift hjá borgardómara í Reyfcja- vfk og síðar í Madras. FjöH- skylda mantis miíns er múhaim- eðstruar og voruim við gift að sið múhameðstrúarmanna. Þetta var einföld athöfn a.mJc. mið- aö við brúðkaup hjá hindúuim, Við skrifuðum baira undir ssmning, beðnar voru bæmirog és burfti að .iáta bví þrisvar að ég vildi giftast þessuim. 6- kveðna mainni. Þetta er víst gamall siður og var upphaflega til bess að koma í veg fyrir að brúður giftist nauðug. Ég féklk háilsfesti sam táknar það að tvær fjölskylduir tengist og festi bessa mega konur ekki taika af sér nema ef eiginmað- urinn deyr. Enda þótt maðurinn mdnn sé vestrænn í hugsunar- hætti að mörgu leyti er honum hreint ekkert um það gefiðþeg- ar és tek festina aí mér. Ég var klædd sari við brúðkaup- ið í Madras, en þetta er 51/? rnetra langur dúkur sem vaifið er utan um ma.nn — og inman undir er sn'tt undirpils. Binuim of hlýlegur búningur í 30 stiga hita, oig ekki bœtti bað úrsikák að hlaðið var á ofakur Wlcm- s.i'"ípnj.m. Hiá hindúum er brúðkaup miiklu viðameiiri athöfn. Dagur- inm og stundin eru vailin saim- kvæmt stiö'i-nusoá og brúðkaup- ið stendur yfir í 2-3 daga. Brúðurim er slkrýdd og það ekki lítið, hún ber jafnvel skartgripi á tám og í nefi. Prestarnir eru þerir niður að mitifci rneö sar- óna vafða utan um sig — truimibur eru barðar og reyk- eflsdsmöfakurinn leggst yfir vist- arveruirnair. Þegar aðkomu- fóllk kynnist þessum og öllum hugsianlegum trúarbrögouim og helgiaffihöfinumi, fer ekfci hjá þv/ að maður veröi umlburðarlynd- ari gaignvairt skoðunuim amn- airra. — Hvað um þínar skoðanir á trúmiálum, haifa þaer breytzt við veruna í Indlandi? — Nei, ég höf aldirei verið sérlega trúuð og trúmóil skipta okfcur hjóndn litlú máli, a.m.k. hafa alldrei orðið neinir árekstr- ar út af þeim. Við lifum eins vestraanu lífi og hægt er á þessum sHóðum. Alílt búshald er þó annað. h'tið um heimiJis- taskl og maitairinnkauip erfið. Þau fara fram , á markaði og þar er t.d. kjöt aðeins selt 2-3 tilma á dag. M er sfcepnan ný- silátruð og er henni slengt upp á krók — þætti ýmsum fruni- stætt. Vatnið er svo mengað að við drekkum það aldrei á veit- ingastöðuim og heima sjóðum við allitaf vatn og setjum það síðan í ísskóp. Hreindætið við miatargerð á veitin'gastöðum er lítið og oft á fóilk á hættu að fá magaveiki haifi bað borðað á þessum stöðuim. Siálf þarfég að'eins lítillega að sinna heim- ilisstörfum því að við' höfum fimm þjóna. — Fimim þjóna? — Já, þ.e.a.s. þílstjóra, gairð- yrkiumann, koklk, yfirþjón og ungam strák sam hireinsar til. Yfirþjónninn er futlorðinn mriað- ur sem heitir Benedikit og hann hefur verið mér einfcar h.iálp- legur. sérstaiklega fyrst eftir að ég fllutti, en það voru óneitain- lega nokkuð erfiðir dagar. Það Þau eru rækilega gift. Fyrst á Islandi . . . sídan á Indlandi. Við götu eina í Madras, 2V2 miljón íbúa borg í Suður-Indlandi, búa þrír íslendingar. Eru það Skafti Jónsson, seni vinnur á vegum FAO, kona hans og Elfa Sigvaldadóttir, sem gift er Indverja. Elfa dvelst á íslandi í sumar og segir lesenduim Þjóðviljans hér á eftir frá kynnum sínum af Indlandi og íbúum þess, en þar hefur hún dvalið í þrjú og hálft ár. Eiginmaður Elfu, Syed Ibrahim, er skipamiðlari og hefur nýlega stofnað fyrirtækið Indo-Icelandic fisheries. Er þegar hafin smíði tveggja skipa á vegum fyrirtæk|sins hjá Bátalóni í Hafnarfirði. Verða skipin tilbúin innan árs og fara þá íslenzkar áhafnir með þaij. til Madras, eða borgarinnar Tuticorin í Indlandi og leiðbeina þarlendum fiskLmönnum. tefcur sinn tíma að „stilla sig inná" hugsunairhátt Indverja. En hægan lífsrýþma þeirra kann ég vel við, þeir taka lif- inu með ró. — Búið þið hjá tengdafor- eldrum þíhum? — Nei, við búuim í húsd út af fyrir okfeur, en systkini Syed og fjölskyldur þeirra búa hjá foreldruim hans. Þessi fjölskylda er komin af aröbum sem fllutt- ust fyrir hundruðum ára til Indlands. Þetta vo'ru kauipmenn sem blönduðust ekki Indverj- um fyrr en fyrir á að gizka hundrað árum. Þess eru mörg dæmi aðsvona hópar lifi einangraðdr, og eru þá giftingar út fyrir hópinn óþekkt fyrirbæri. Áþredfanlegt dæmi um sJdfca einangrun eru Persar, en þeir eru um 100 þúsuind i landinu •<— og þykir eklki mdkið í landd þar sem íbúar eru 600 mdljómr. Persarndr tengjast yfirleitt aldred blóðböndum við Indverja. En þetta á efaki að- eins við uim oðlClutt þjóðarbrot heldur er hver stétt að jafnaðd út aif fyrir sig og gdftist. fólUc þá alltaf innan stéttarinnar. Það er aðeins fariðaðbekkj- ast að fólk finni sér sjálftmaka, en margt ungt fólk sem ég- hef • talað við segist ,alveg treysta foreldrum sínum til að finna sér maka, enda miun ann- að vera umdantefcning frá regl- unni. Þá þykir það voðalegt á- fall fyrir f jö3ský!ldu ' ef maður kvænist erlendrd stúllou! En ég hef verið heppin, tengdafor- eldrar mínir hafa aldrei sýnt mér annað en vinsemd — en þeir hafa lilia sýnt mér stúlk- ur sem þeir höfðu f huga sem kwnuefnd handa Syed. — Nú hjlýtur að vera tilungt folk sem gerir uþpreisn gegn gömilum sdðum og vdlll fara edg- in leiðir? — Það hefur ekki brotizt enn- þá undan. þessu fargi eii .imikil umiibrot eru. í þjóðfélaginu. í aldaraðir hafa tíðkazt í' land- inu sömu siðir og lífshættir, svo að það þarf meira en iítið átak tdl að breyta þeim. — Hefur verið mdkið um stúdentaóeirðár í Madras? — Ekki eins mikið og i mörg- um öðrum borgum Indlands, td. Calcutta og Delhi. Madiras er ein af fjórum stærstu borgum landsins, þetta er .gamaldags þorg og róleg. Skiólar borgar- innar eru taldir góðir og nem- endur úr þeim teknir fram yfir nemendur úr öðrum sfcól- uim, 1 háslkóiLunuim í Madras hafa einkuim orðið stúdentaó- edrðir vegna tungumálanna. Þar var alltaf kennt á ensfcu og taimil, sam Suður-Indiverjar segja að sé mdklu merkara mél en hdndi. Fyrir nokkrum árum var hdndd innledtt sem aðalmáJl- ið og var byrjað að kenna börnum þetta inál í skóluim. Eln þegar floikkurinn DMK kolmst til valda í rfkdnu var aftur lögboðdð að kenna á tamdl og ensku, en allar kennsilubaskur eru á ensku í háskólunum. Þessi ffiokkur hefur það m.a. að baráttumiáli að atflétta oki Bramína, sem eru æðsta stétt af fjórum stéttum hindúa, þ. e. prestastéttin. Upprunalegir íbú- ar í Suöur-Indttandi voto Drav- idaþjóðim, og villl DMK framn- ingu þedrra og telja jafn- fraimt tamdl eldra máil og mieð merkari sögu að baki en hindi. ¦ Sutmarið 1967 og fram eftir vetri var ástanddð hörmulegt í Madras. Þá tólku. sdg upp flokk- air manna og brenndu kofaina ctfan af flelrd tugum þúsunda fátækHdmga. Kongressifloikkurinn kenndi DMK um — og öfugt. Engum bar saman um hver stæði á bafc við aðgerðir þess- ar, en hringt var í hverfin og í'búarndr varaðdr við áður en eldur var settur í kofana. Þá skýringu "heyrði ég að kvedfct hefðd verið í kofunum til þess að neyða stjórndna til aðbyggja hús yfir þetta flölfc, sem bjó við hin ömurlegustu skdlyrði. Folk þetta varð allslaust, og ekki var hasgt að útvega þvi aðalllfæð- una, hrísgrjión — og þeigar því var boðið heilhveiti í staðdnn neituðu miargir að taka viö því. Ég skil reyndar ekki hvernig fóllkið getur lifað af hrisgrión- um svo til eingöongu. A þéssu tímabili kom einnig oft fyrir að hrimgt var í hverfi og til- kynmt að ætti að brenna þau» í- búarnir flúðu oft um mdðjar nætur, en síðan var ekki torennt. Þjónninji okkar, Benedikt, sagði mér oftar en ednu sinni aið nú ætti að fara að brenna, hedma hjá fdöílskyldu hans, 'én" pað var elíiki gert. Auðvitað var ó- skaplegt álag á þessu fóHki, og hafdi það þó hógar "áhVgSur fyrir. 1 Madras þekfci ég hóp nor- rænna stúikna 'þær eru ýtmtisit giftar Indverjum eða eru að- eins í landdnu um nofckurt tímabil. Við hittumst reglulega og höfum tekið þátt í aHlskon- ar góðgerðarstarfsemi. Erlendar hjálparstoifnanir í landimu, hafa beðið okkuir um að selja veit- ingar á bösurum og rennur á- góðdnn af þessu til munaðar- leysiingiahæla og ffleiri sitoifn- ana* En það er svo lítið sem við getum gert og við erum að draga okfaur út úr þessu. Þad þarf svo mifclu stærra átafc en gö^gerðarstarfsemd. Við ætium saimit að byrja á annarri starf- semi í haust. Þá förum við í flátækrahverfi og sfcóla og dreifum mat. Einn- ig höfum við verið beðnar um af hjálparstofnunum að kenna fjölsikyttduáætlanir, en fólks- fjölgunin er eitt a£ mörgum stórvandaimálum Indverja edns og affir vita. Við hyggpumsit flara í ýmis hverfi og fræða konurnar um getnaðarvarnir. Hitt vitum við þó að erfitt er að fa konumar til að fara eft- ir þessum leiðbeinimguim Hjéllp- arstofnanir hafa jafnvel reynt ad tæla þær með pendngagjöf- um og sumar hafa fengdð tra.nsistortæfci fyrir að vilja tafamarka barneignir sínar! En hjátrúim og aildagaimlar hefödr eiga svo sterk ítök í fólkinu að þetta fræðsllustarf ber engan veginn þann árangur semiæsfci- legt væri. — Hefurðu flerðazt mikið um landið? — Efcki eins mikið og mig langar til, það eru svo óitelj- andi margdr staðir í Indlamtíi sem vert er að skoða Ég hef farið á bfl um Suður-Indland og hef komið til stærstu borg- anna. Þegar heitast er á sumr- in fara þeir sem efni hafa á til hæðanna svokölluðu, en það er svæði með mörgum^ smáborg- um um 350 mflur frá Madras. Þarna eru 2000 metra háar hæðir, og minnir loftsdagið helzt á Sviss. Við eigum sum- Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.