Þjóðviljinn - 05.07.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 05.07.1970, Blaðsíða 7
Sunnudagur 5. júlí 1970 — ÞJÓÐVTLJXNN — SlÐA J Rœft v7ð unga islenzka konu sem hefur sefzf að í Indlandi Þar parf til stærra átak en góðgerðar- starfsemi — Það tóik mdg langan tíma aft. rífa miig upp og áíkveða að setjast að í Xndlaindi, en ég hef aldrei séð eftir að taka há ákvörðun, sagði Elfa. Ég fór hangað fyrst 1963 og var þá í 10 sraánuði ásaimf foreldruim mínum, Sigvalldia Hjálmarssyni og Bjarney Alexandersdóttur. Þremur áruim sieirana giiftist ég og flluttist til Indlands. Við villd- uim gera foreldra okkar beggja ánægða, svo að viö vorum fyrst gift hjá borgardómara í Reykja- vfk og síðar í Madras. Fjöl- sikylda maimis míns er múhaim- eðstrúar og voruim við gift að sið múhaimeðsitrúarmanna. Þetta var einföld athöfn a.m.k. mið- að við brúðkaup hjá hindúuim. Við skrifuðum bairia undir saimminig, beðnar voru bænirog ég hurfti að játa bví brisvar að ég viSdi giftast þessuim á- kveðna manni. Þetta er víst garnall siður og var uppihaiflega til hess að koma í veig fyrir að brúður giftist nauðug. Ég fékk háflsfesti sam táknar b®ð að tvær fjölskyldur tengist og festi hessa rnega konur ekki taka af sér nema ef eiiginmað- urinn deyr. Enda hótt maðurinn minn sé vestrænn í hugsunar- hætti að mörgu leyti er honum hreint ekkert um bað gefiðbeig- ar ég tek festina af mér. Ég var klædd sari við brúðfcaup- ið í Madras, en betta er 51/-, metra lan.gur dúkur sem vaifið er utan um miann — og iranam undir er sítt undirpils. Einuim of hlýlegiur búningur í 30 stiga hita, og ekki bœtti bað úrsikák nð hlaðíð va.r á ofckur blónri- sv^í.eum, Híá hindúum er brúðkau.p máklu viðameiiri athöfn. Da,gur- inn og stundin eru vailin sam- kvæmt stiömuisná og brúðkaup- ið stendur yfir í 2-3 daga. Brúðurin er slkrýdd og hað ekfci lítið, hún ber jafnved skartgripi á tám og í nefli. Prestamir enu berir niður að mdtti með sar- óna vafða utan um sig — trumibur eru barðar og reyk- eHsismökikurinn legigst yfir vist- árverumar. Þeglar aðkornu- fólk kynnist hessum og öllum huigsanlegum trúarbnögðumi og helgiatíhöfnum, fer ekki hjá bví að maður vorði umlburðörlynd- ari gaignvart slkoðunum ann- airra. — Hvað um bínar skoðanir á trúmiáilum, haifa bær breytzt við veruna í Indllandii? — Nei, ég höf aldrei verið sérlega trúuð og trúmól skipta oklkur hjóndn litlu máli, a.m.k. hafa alldrei orðið neinir árekstr- ar út af j>eim. Við lifum eins vestrænu lífi og hægt er á hessum sfióðum. AHt húsihald er hó annað, lítið um heimilis- tæki og matarinnkaup erfið. Þau fara fram , á markaði og har er t.d. kjöt aöeins selt 2-3 tílma á daig. Þó er skepnam ný- silátruð og er henni slengt upp á krók — bætti ýrnsum frum- stætt. Vatnið er swo mengað að við drekkum hað alldrei á veit- ingastöðum og heima sjóðum við alltaf vatn og setjum jxið síðan í ísskáp. Hreinliætið við matargerð á veitingastöðum er lítið og oft á flólk á hættu að fá magiaveifci hatö bað borðað é bessum stöðum. Sjálf hari ég aðeins lítillega að sinna heim- ilisstörfum bví að við höfum fimm bjóna. — Fimm h.ióna? — Já, þ.e.a.s. bílstjóra, garð- yrkjumann, kokk, yfirhjón og ungarn strák sem hreinsar til. Yfirbjónninn er fullorðinn mað- ur sem heitir Benedikt og hann hefur verið mér einkar hjálp- legur, sérstaiklega fyrst eftir að ég fllutti, en það voru óneitan- lega nokkuð erfiðir dagar. Það Þau eru rækilcga gift. Fyrst á Islandi . . . . . . síðau á Indlandi. Við götu eina í Madras, 2V2 miljón íbúa borg í Suður-Indlandi, búa þrír íslendingair. Eru það Skafti Jónsson, sem vinnur á vegum FAO, kona hans og Elfa Sigvaldadóttir, sem gift er Indverja. Elfa dvelst á íslandi í sumar og segir lesenduim Þjóðviljans hér á eftir frá kynnum sínum af Indlandi og íbúum þess, en þar hefur hún dvalið í þrjú og hálft ár. Eiginmaður Elfu, Syed Ibrahim, er skipamiðlari og hefur nýlega stofnað fyrirtækið Indo-Icelandic fisheries. Er þegar hafin smíði tveggja skipa á vegum fyrirtækisins hjá Bátalóni í Hafnarfirði. Verða skipin tilbúin innan árs og fara þá íslenzkar áhafnir með þau. til Madras, eða borgarinnar Tutieorin í Indlandi og leiðbeina þarlendum fiskimönnum. tekur sinn tímia að „stilla sig inná“ hugsunairhátt Indverja. En hægan lífsrýþma þeiirra kann ég vél við, þedr taka líf- inu mieð ró. — Búið þið hjá tengdafor- eldirum þíhuim? — Ned, við búuim í húsii út af fyrir okkur. en systkini Syed og fjölskyldur þeirra búa hjá foreldruim hans. Þessi fjölskylda er komin aif aröbum sem fliutt- ust fyrir hundruðum ára til Indlands. Þetta V0‘ru kau.pmenn sem blönduðust ekki Indverj- um fyrr en fyrir á að gizka hundrað áram. Þess eru mörg dæmi aðsvoma hópar lifi einangraðlr, og eru þá giftinigar út fyrir hópinn óþekkt fyrirbæri. Áþreifanileigt dæmi um sMka einangrun eru Persar, en hoir eru um 100 þúsund i landinu — og þykir ekki mikið í landi þar sem íbúar eru 600 miljónir. Persarndr tengjast yfirleitt aldrei blóðhöndum við Indverja. En þetta á ekiki að- eins við uim aðlflutt þjóðarbrot haldur er hver stétt að jafnaði út af fyrir sig og giítist fióT.k þá alltaf innan stéttarinnar. Það er aðeins fariðað þekkj- ast að fólk finni sér sjáiftmaka, en mairgt uragt fÓIk sem ég hef talað við segist ,alveg treysta foreldram sínum til að finna sér mafca, enda miunann- að vera undantekning frá regl- unni. Þá þykir það voðalegt á- fall fyrir fjöIskyHdu ' ef maður kvænist erlendri stúlku! En ég hetf verið heppin, teragdafor- eldrar mínir hafa aldrei sýnt rnér annað en vinsemd — en þeir hafa lilia sýnt mér stúlk- ur sem þeir höfðu í huga seim konuefni handa Syed. — Nú hlýtur að vera tilungt fólk s.em gerir uppreisn gfign gömllum siðum og villl farai eig- in leiðir? — Það hefur ekki brotizt enn- þá undao. þesisu fargi en .mikil umhrot eru í þjóðfélaginu. í aldaraiðir hafa tíðkazt í land- inu sömu siðir og lífshættir, svo að það þarf meira en iítið átak til að breyta þeim. — Hefur verið 'mikið um stúdentaóeirðir í Madras? — Bkki eins mikið og í möig- um öðrum borgum Indllands, td. Calcutta og Deihi. Madiras er ein af fjórum stærstu borgum landsins, þetta er -gamaildags borg og iróleg. Skiólar borgar- innar eira taldir góðir og nem- endur úr þeim teknir fram yfir nemendur úr öðrum skól- um. í háslkólunuim í Madras hafa einkum orðið stúdentaó- eirðir vegna tungumálanna. Þar var alltaf kennt á ensku og tarrail, sem Suðuir-Indverjar s-egj a að sé miklu merkara mél en hindi. Fyrir nokkrum árum var hindi innleitt sem aðalmáll- ið og var byrjað að kenna börnum þetta mél í skólum. En þegar fllokkurinn DMK koimst til valda í ríkinu var afltur lögboðið að kenna á tamil og ensku, en allar kennsilubælkur eru á ensku í háskólunum. Þessi fllokkur hefur hað m.a. að barátturraáld að aflétta oki Bramína, sem eru æðsta stétt af fjórum stéttum hindúa, þ. e. prestastéttin. Upprunalegir íbú- ar í Suður-Indttandi voru Drav- ídali>jóðin, og vilil DMK firamn- ingu þeirr'a og telja jafn- framt tamil eldra máil og rraeð meirkari sögu að baki en hindi. ■ Sumarið 1967 og fram eftir vetri var ástandið hörmiuHeigit í Madras. Þá tóku.sigupp flokk- ar rraanna og brenndu fcofamai ctfan atf fledri tugum búsunda fátælkllinga. Kongressfliokkurinn kenndi DMK um — og öffiugt. Engum bar saman um hver stæði á baik við aðgierðir þess- ar, en hringt var í hverfiin og íbúairnir varaðir við áður en eldur var settur í kofana. Þá skýringu heyrði ég að kvedikt hefði verið í kofunum til þess að neyða stjórnina til að byggja hús yfir þetta fiðllk, sem bjó við hin ömurlegustu skilyrði. Fólk •þeitta varð allslaust, og ekki var hægt að útvega þvi aðallfæð- una, hrísgrjión — og þegar því var boðið heilhveiti í staðdnn neituðu miargir að takai við því. Ég skil reyndar etkki hvernig fólkið getur liffiað atf hrísgrjón- um svo til eingömgiu. Á þessu tímaibi'li kom einnig oft fyrir að brimgt var í hvexrfi og til- kynmt að ætti að brenna.þaui í- búarnir flúðu aft um miðjar nætur, en síðan var ekki torennt. Þjónnin.n okkar, Benedifct, sagði mér ofitiar en ednu sinni aið nú astti að fiara að brenna hedijja hjá fjölskyldu hans, ’en' páð var ekfci gert. Auðvitaö var ó- skaplegt álag á bessu fólki, og hafði það þó nógar ’áHýig@ur fyrir. 1 Madras þdkkii ég hóp nor- rænna stúikna, þær era ýmist gifitar Indverjum eða era að- eins í landinu um nokkurt timaihdiL Við hitturrast reglulega og höfium tekdð þátt í aMsfcora- ar góð'gerðarstarfsemi. Erlendar hjálpanstofnianir í landinu hafa beðið okkur um að selja veit- ingar á bösuram og rennur á- góðdnn af þessu til munaðar- leysdnigjahæla og flledri sitofn- ana. En það er svo liftið sem við getum gert og við erum að draiga okicur út úr þessu. Það þarf svo máildu steerra átak en góðgerðarstarfsieiná. Við ætJum saomt að byrja á amnarri stairf- semá í haust. Þá föram við í fétækrahverti og skóla og dreifúm mat. Einn- ig höfum við verið beðmar um aif hjálparstofnunum að kenraa fjölskyfldiuáæfflanir, en fiólks- fjölgunin er eitt af mörgum stóirvandaimálum Indverja eins og alhr vita. Við hyggjumst fiara í ýmis hverfi og fræða konurnar um gatnaðaxvarnir. Hitt vitum við þó að erfitt er aö fiá konumar tí.1 að fara eft- ir þessum leiðþeinin'gum. Hjálp- arstafnanir hafia jaffnvel reynt að tæla þœr með peniragagjöf- um og sumiar hafá fiengið transistortæki fyrir að vilja takmarka bairneignir sínar! En hjátrúin og aldagamlar hefðdr eiga svo sterk ítök í fólkinu að þetta fi-æðsllustarf ber engan veginn þann árangur semisesfci- legt væri. — Hefiurðu 'ferðazt mdkið um landið? — pdci eins mákið og mig laragar til, það era svo ótelj- andi miargir staðdr í Indilaindi sem vert er að skoða. Ég hef f&rið á bíl um Suður-Indland og hef komdð til stærstu borg- anna. Þegar heitast er á sumr- in fara þeir sem efini hafa á til hæðanna svokölluðu, en það er svæði með mörgum smóborg- um um 350 mílur frá Madras. Þarna eru 2000 metra háar hæðir, og minnir loftsdagið holzt á Sviss. Við eigum sum- Framhald á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.