Þjóðviljinn - 05.07.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 05.07.1970, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 5. júlí 1970. jiJ!illj|il|||ili|l|j||t|||||||l|lliiilllllil|ílllllllllilliil)IIIM^ nPMiisn HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR TEPPAHHJSID SUDURLANDS- BRAUT 10 SÍM! 83570 % -.---------------------------------.....................-----------......---------.__. Voikswageneigendur Höfum fyrirliggiandi BRETTI — HURÐIR - VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen i allflestum litum. — Skipturn á einum degj með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð — REYNIÐ VIDSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988 HemlaviBgerðir ¦ Rennunl bremsUskálar. ¦ Slípum bremsudælur. • Límum á bremsuborða. Hemlastilling hf. Súðarvogi 14. — Simi 30-1-35. SÓLUN-HJÓLBARÐA VIÐGÍRÐIR Sólum flestar stærðir hjólbarða á fólks- og vörubíla. Kaupum notaða sólning- arhæfa Nylon hjólbarða. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavík, sími 30501 • Sunnudagur 5. júlí 1970: 8,00 Létt morgunlög. Fiðlulög eftir Heykens, Fifoich, Ruib- instein, Kreisíler o. fl. 9,00 Fréttir. — Útdráttur úr forustugreinum daigblaðanna. 9,15 Morguntónleikair. (10,00 Veð- urfregnir). a) „Oflan afhimn- um hér kom óg", kóraltil- brigði eftir Stravinsiky. Sin- fóniíuhliórnsveit kanadíska út- varpsins leikur; höfundur stj. b) Madrígailar eftir Gesuaildo. Söngflokkur undir stjórn Rob- erts Crafts syngur. c) „Róm- önsik hátíð", tónaljóð eftir Respighi. Fíiiharfmoníusvedtiii í Los Angeles leikur; Zuibin Metha stj. d) Selillókonsert í Es-dúr op. 107 eftir Sjostako- vitsj. Mstisilav Rostropovitsj og Sinfóníuíhljámsveitin í Fíladelfíu leika; Eugene Onm- andy stj. 11,00 Messia. 12,15 Hádegisútvarp. Dagskráin — Tónleikair. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. — Tilkynningar. — Tónileik- ar. — 13,00 Gatan mín. Jökull Jak- obsson genguir inn Freyju- götu með Sverri Einarssyni tanmlækni. 13,25 Kaimimermúsiík. a.)' Són- ata í B-dúr fyrir píamó og fiðlu (K-378) eftir Mozart. — Clara Hasfcil og Arthur Grumaiaux leika. b) Fanta- siía í f-mol.l op. 103 afltir Schufoert. Vitya Vronsfcy og Victor Bafoin leika fjónhent á píanó. c) Prelúdía, stef og til- brigði eftir Rossini. Domen- ico Ceccarosse leika á horn og Ernnielinda Magnetti á pí- anó. — d) Sónata fyrir flautu, lágfiðlu og hörpu eftir De- bussy. Roger Bourdin, Col- ette Lequien og Annde Ohall- an leika. — e) Septett fyrir blástursihilióðfæri eftir Hinde- mdth. Blásarar úr téklknesku fíl'lharmoníusveitinini leika. 14,45 Útvairp frá íiþrótfcaihátíð. Lýst skrúðgöngu íþróttafólks, er hún kemur á Lauigardals- völl, og setninigairathöfn. 15,20 Sunnudogslögiin. 16,00 Frétfcir. — Útvairp fré í- þróittaihátíð. Lýst keppni í- þróttaimiamna frá fimm lönd- um, fyrri hluta Evrópufceppni. 16,55 Veðurfregnir. 17,00 Barnatímd: Ólafur Guð- mundsson stjórnar. a) Merk- ur íslendingur. Jón R. Hjádim- airsson talar uim Mattlhías Jochuimsson sikáild. b) Friður- inn. Beneddkt Arnkelsson les úr sunnudagiaibók barnanna eftir Johain Lunde, bisfcup. c) „Einu sinnj vair —" Oflga Guðrún Arnadóttir Jes norstk ævintýri í þýðiingu Jens Beneddktssonar. 18,00 Fréttir á ensfcu. 18,05 Stundarkorn með áströlsfcu söngkonunni Joan Sutherland sem syngur lög eftir rússn- esik tónsikáld. 18,25 Tiilkynnimgar. 18,45 Veðurfregnir. — Dagsfcrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. — Tilkynningair. 19,30 Hvað dreymiir þig? Maiggi Sigurfcarl Sigurðsson flytur frumort l.ióö. 19,40 Gestur í útvarpssial: John Molinari hairmonákuHeikari flrá Bandaríkiunuim leikur lög eftir Frosind, Rimský-Korsa- koff, Gade, Fonshielli, Bas- ile, Chandler, Gersihwin og Confrey. 20,10 „Maðurinn, sem hætti að reyk.ja, saga eftir P. G. Wode- house. Ásimiundur Jónsson ís- lenzkaði. Jón Aðils leifcari les fyrri hluta sögunnar (og síðari Mutann kvöldið eftir). 20,40 Ástardúettar. James Mc- Cracken og Candra WairfieM syngja. 21,00 Patrekur og dætur hans. Lítil fjölsUyldumynd eftir Jónas Jónasson, flutt undir leikstjórn höfundar. Persónur og leikendur: Patrekur: Rúrik Haraldsson. Gréta: Margrét Helga Jóhannsdóttir. Rut Anna Krisitín Arnigrímsdóttir. Frið- rik: Guðmundur Magnússon. 21,30 Frá norræna kiirkjutón- listarmótinu í Reykjavík: — Finnland og Noregur a) „Han ® er uppstánden" fyrir kór, ein- söng og orgel eftir Bent Jo- hanson. — b) „Bvangelimotelt for Stefansdagein" fyrir kór, einsöng og orgel eftlr Har- ald Andersén. Flytjendur — Finnslkur kór, Rita Berglman messósópran, Walter Grönroos foarítón og Kari Jussila org- anleikari: Harald Andersén stjórnair. c) Konsert, tilforigði og fúga fyrir orgel og stremgiiasiveit yfir hymnalag Maignúsar helga Orkneyjajarls eftir Ludvig Niellsen. John Larmim- etun leitour með Sinfóníu- hljómsveit Islands; Raginar Björnsson stjórnar. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. — DansDög, 23,25 Fréttir í stuttu mólli. — Daigskrárlok. • Mánudagur 6. júlí 1970: 7,00 Morgunútvarp. — Veður- freginir. — Tómleikar. 7,30 Fréttir. — Tónleiikar. 7,55 Bæn: Séna Slkapphéðiriin Pótuirsson. 8,00 Morgunleikfimj: VaWimar ömólfsson íforóttakennari og Magnús Pétursson píanóleik- ari. — TónHeilkar. 8,30 Fréttir og veðurfregniir. — Tónileikar. 9,00 Fréttaóigrip og útdrátturúr ritstjórnairgpeinuim ýmiissa blaða. 9,15 Morguinstund foarn- nnna: Jónína Steiniþórsdottir les söguna „Aililtalf gaman í OMtagarði" eftir Astrid Lind- gren í þýðimgiu Eiríiks Sig- urðssoniar (7). 9,30 TiQkynniiigar. — Tónleikiar. Minningarkort • SlysavaJrnafélags tslands. o Barnaspítalasjóðs Hringsins. • Skálatúnsheimilisins • Fjórðungssjúkrahússins Akureyri. • Helgn 1 varsdóttur, Vorsabæ. ' • SálariHmisóknarfélaprs fslands. • S.Í.B.S. • Styrktarfélags van. gefinna. • Maríu Jónsdóttur, flugfreyju. • Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- mannafélagsins á Selfossi. • Krabbameinsfélags Islands. • Sigurðar Guðmunds- sonar, sfcólameistara • Mínningarsjóðs Arna Jónssonar kaupmanns • Hallgrimskirkju. • Borgarneskirkju. • Minningarsjóðs Steinars Richards Eliassonar. • Kapellusjóðs Jóns Steingrimssonar Kirkjubæjarklaustri. • Akraneskirkju. • Selfosskirkju. • Blindravinafélags fslands. Fást í MINNINGABÚÐINNI Laugavegi 56 — Síntí 26725. 10,00 Fréttir — Tónleifcar. 10,10 Veðuirfregnir. — Tónleik- ar. 11,00 Fréttir. 11,05 Á nótuim æskunnar (end- urtekinn þáttur). 12,00 Hádegisútvairp. Dagskráin — Tónleikar. — Tnkynning- ar. 12,25 Fróttir og veðurfregnir. — Tilkynningar. 12,50 Við vinnuna: Tóníleiikar. 14,30 Síðdegissagan: „Blátind- ur" eftir Johan Borgen. Heim- ir Pálsson þýðir og les (9). 15,00 Miðdeigisútvarp. Fréttir. — — Tiilkynmdnigiar. Klassísk tónlist: Wilhelm Kempff leik- ur Píanósónötu nr. 15 í D-dúr, „Pastaraíe", eftir Beeitihoven. Guiseppe di Stafano, Maria Callas o. fl. flytja omeð kór og hl.iómsveit Scaila-óperunn- ar í Mílanó atriði úr óper- unni „CavaMeria rusticana" eftir Maiseagni; TuliMo Seirafin s^jórnar. Josef Suk og Jan Panenka leika Baillötu fyrir fiðlu og píanó eftir Josef Suk. John Williaimis leikur á gítar „Sevilla" eftir Allbeniz. 16,15 Veðurfregnir. — Létt lög. (17,00 Fréttir). 17,30 Sagan „Eiríkur Hansson" eftir Jóhann Magnús Bjairna- son. Baildur Pálmason byrjar lestur sögunnar, talsvert styttrair. 18,00 Fréttir á ensku. — Tónleikar. — Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. — Daigskrá kvöldsdns. 19,00 Fréttir. — Tiilikynnimgar. — 19,30 Um daginn og veginn. — Björn Bjarman rithöfundur tailar. 19,50 Mánudaigsilögin. 20!,20 „Maiðurinn, seim foætti að reykja", saga eftir P.G. Wode- house. Jón Aðils leikari les síð- ári hluta sögunnar, sern Ás- naundur Jónsson íslenzkaði. 20,50 Sónatíina eftir Maurice RJável. Werner Haas leikur á píanó. 21,00 Búnaðarþéttjur. Öllafur Graðmiundsson tilraunastióri á Hvanneyri tailar um tækni- búinað og sitörf við heyþurrk- «n. 21,15 .„Sömgvar Eiriks könuings" eftir Ture Rangström. Erik Saedén sömgvari og Mjióm^ sveiti Konumglega leikhússíns í Stokkhóllmti fHytja; Stig Westierberg stj. 21,30 Utviarpssaigian: „Sigur f ósigrl" eftir Káre HoJt. Sig- urður Gunnarsson les þýð- imgu. sína (22). 22,00 Fréttir. 22,15 Vfeðurfregnir. — fþróttir. SigurOur Sigurðsison segir frá. 22,30 HliióimiplötusaiEmð í uimsjá Gunmars Guðmundssonar. 23,30 Fréttir í skitfcu miáli. — Daigsfctónlok. HÆTTA FYRIR HEILBRIGDIÐ Opið bréf frá STJM til heilbrigðisyfirvalda og annarra, sem telja sér málið skylt. Skömmu eftir að útisýning myndasmiða var opnuð á Skólia- vöröuholti voru heilforigðiisyfir- völdin komin á staðinn. Frétzt hafði af hættulegum smitbera á sýningarsvæðinu, vörðuforoti hlöðreu úr heiHhveiti- brauði. Varðan var framlag mynda- smiðsins Kristjáns Guðmundls- sonar til Listahátíðar í Reykja- vík. Dregnar voru fram lögbækur, og viti menn: Lögin eru alltaf yfirvaldanna megin. Sakir þess að stór hætta var taMn á að fuiglar kæmust í brauðin og bæru þau út um allan foæ, voru verðir laga og heilforigðiis fengnir til að fjarlægja vörðu- forotið, án þess að forsvarsmenn Listahátíðar hefðu nokkuð við það að athuga, enda fllestir í nánum tengslum við yfirvöld bæjar og rfkis. Bandalag ís- lenzkra listamanna virðist ekki heldur telja sér málið skylt, eða Félag íslenzkra myndlistar- manna. Hér hafa yfiirvöld rikis, bæj- ar, menniimgar- og hieilforigðis- mála fallizt þegjiandi í faðmia við að bæfia tjáningainfrelsi hugsandi lasitamanns. Menn geta þjasað'tÍri^rrieTnÍP^ un í jniáttúruiini, dýrmæti hins tæra lofts og hredna vatns á meðan þeir fá himgáð' útleridar álforæðslur, sem ðáreittar spúa fllúór yfir foorgir og sveitir, En vilji ungur listamaður varða Reykvíkinigurn veginn í myrk- viðum Listalhátiíðar, er mengun- arvandamálið ailt í einu orðið að yfirvofandi haettu. Hvers vegna er ekki bannað að gefa öndum og svðnuim brauð að borða á tiörninni í Reykjavík? Hvers vegna er ÁTVR ekfcS foannað að selja áiflengi og tófoafc? Hvers vegna er ekki bannað að aka rúntinn i Reykjavífc og fylla þannig loftið bamvænuim kolsýrureyk? Hvers vegna eru skolpræsin við Skúlagötu ekki bönnuð? Eða Morgunlblaðið? Það virðist geta orðið vafa- mál, hvfort heilbrigðinu stafi meiri hætta af menguninni eða heillbrigðisvlfirvöldunum sjálf- Hver býður betur? Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER íeppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. \ii MífMil ANNAÐ EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.