Þjóðviljinn - 05.07.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.07.1970, Blaðsíða 9
Suimuidiaguiri 5. júli 1970 — ÞOÓÐVHiJINN —• SlÐA g Erlendir gestir Framlhaild a£ 12. síðu. Veröur m.a. fcomið upp fiimm sýningairsikálum fyrir framan Norræna húsið, sem verða hver om sig heigaður einu lamdi. verða toluilegar upplýsingar og myndir sem varpa Ijósi á hina ýmsu þiætti í starfsemi sam- vinnusamibandanna. Jafnframt verður myndaefni í Ncrræna húsinu sjálfu og sýndar lit- skuggamyndir frá Norðurflöndum siðdegis flesta daga vikunnar. Fer þá einnig fram kaffikynning í kaffistO'fu Norræna hússins frá kl. 14 til kl. 22. Firnm kvöld viik- ■*•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■■■■■■■■■■• Sveinssfykkí | húsgagna- smiSa á I , . I svnmgu Myid þessi er tekln á | sýningu sveinsstykkja ný- útskrifaðra húsigagnasveina \ en þeir voru um 20 talsins, : sem útskrifuðust nýlega frá 5 Iðnskólanum í Reykjavík. | Húsgagnasmíðameiistarafé- ■ lagið og Sveinafélag hús- j gagnasmiða gengust fyrir • sýningu þessari, og á mynd- j inni sjáum við Guðmumd • Breiðdal og Þör Sandholt j skólastjóra Iðnskólans skoða > skrifborð sem Ólafur Kr. j Óskarsson smíðaði sem j nKKt.vkiki unnair (miámudaig, miðvikiudag, föstudag, laugardag og surnmu- deg) verða sérstaikar dagskrár með tónlist, kvikmyndum og stuttuim ávörpum, og verður hvert kvöid helgað tilteknu landi. Efni þessarar norrænu kvölda verður nánar auglýst í dagblöðunum. Allla daga vikumn- ar verður etfnt til gestahapp- drættis sem dregið verður í dag- lega kll. 15,00, 17,00, 19,00 og 20,00. Sýningin í Norræna hús- inu verður formlega opnuð kl. 14,30 á miámudaig. Borgarreikningar Fraimihald af 1. síðu. Þetta hefur Alþýðuibandalagið gagnrýnt. Það eru stóreigna- mennimir, sem eiga að bera meiri gjöld heldur en þeir hafa gert hingað tfl, fasteignagjöldin em ekki í neinu samræmi við tekjuskattinn miðað við efnahag og aðstæður. Útsvörin skiptast á milli ein- staklinga og félaga og bera ein- staklingarnir, þ. e. a. s. þeir sem vinna fyrir daglegum launum, langtum meiginhlutann af út- svörunum. Félögin sem eiga miklar eignir, enda er eignaút- svarið hjé þeim að tiltölu miklu hærra en hjá einstaklingunum, þau bera mikinn minni hluta útsvaranna. Þetta tel ég óeðlilega tekjuöflun. Hér væri eðlilegra að lækka gjöldin á þeim, sem hafa lægstar tekjur og erfiðastar að- stæður, en hækka þau á stór- eignum og stóreignamönnum, og fasteignagjöldin ættu að vera verulegri tekjustofn af tekjum borgarinnar en nú er. Aðalhmdur Félags menntaskólakennara Aðalfundur Félags mennta- skólakennara var haldinn í Mcnntaskólanum við Ilamralilíð dagana 25.-27. júní. Fundinn sóttu kennarar úr öllum mennta- skólum landsins. Umræður sner- ust að mestu um þrjá mála- flokka: kjaramál; framtíðar- skipulag menntaskólanna, einkum að því er snertir nýju lögin um menntaskóla og framkvæmd þeirra; og breytt skipulag Félags menntaskólakennara með fjölgun skólanna. í upphafi fundar minntust fundarimienin Gunnars Nori.ands, en hann var formiaður félagsins um mar.gra ára todl, allt þar til hann lézt nú í vor. Stjórn Fólags menntaskóla- kennara til næstu tveggja ára var kosin á fundinum. Hana skipa: Þórður örn Sigurðsson for- maður, ömiólfur Thorlacius og Valdimar Valdimarsson. 1 vara- stjórn voru kosin Ólöf Bene- diktsdóttir, varaformað u r; Ámi Böðvarsson og Hilldigunnur Halldlórsdótti r. Hér fara á eftir nokkrar af á- lyktunum þeiimi, sem samlþykktar voru á - fundinum:...... „Aðallfiundur Félags mennta- gkólakennara, haldinn í Mennta- j sikólanum við HamrahJíð 25.-27. I júní 1970, átelur harðlega þá | tregðu, sem verið hefur á að ' Vidrétta launakjör menntaskóla- '’tnnara. Tefur fundurinn hin lágu laun I holztu ástæðu skortsins á starfis- kröftum mieð fyllstu æskilega menntun, en þetta hefur í för í með sér óteiljandi vandkvæðd á I rekstri skólanma" ,,AðaQífundur Félags mennta- skólakennara, haldinn í Mennta- skólanum við Hamralhlíð dagana 25.-27. júnií 1970, lýsdr sdg sam- þykkam þvi að launa kennara eftir menntun þedrra og eð’.i við- komandi starfs, samikvæmt starfsmaitd. Fundurinn telur, að steifna bori að því aö haldasdétt menntaskólakemnara svo sam- stæðri menntunarlega (cand. mag. próf eða hhðstæð próf), aðsikipa beri henni í megimdráttum í einn launaflokk. Þó telur fundurinn rétt, að kennari mieð æðri próf- gréðu en nauðsynleg er talin til starfsins fái notið þiess í laumium. F'undurinm fellir sig í megin- atriðum við niðurstöður Starffs- mats II, en telur þó, að þættirnir menntun, tengsl og áreynsla (andlag) séu of lágt metnir frá sjónarihéli kennara". „Aðalfundur Félags mennta- skólakennara, haldinn í Mennta- skólanum við Hamrahlíð dagana 25.—27. júní 1970, ályktar að sett verði nú þegar bráðábirgða- reglugerð um störf deildarstjóra við menntaskólana, og kennarar settir til þeirra starfa. Þetta verði að teljast nauðsynlegt, þar eð deildarstjórar muni hafa for- ystu um þær breytingar, sem þurfi á námsefni og kennslutil- högun í hverri grein“. ; Hvenær breytir j þetta svæði um svipmót Ljósmyndarin,n okkar, — ; Ari Kárason, — tók þcssa j mynd fyrir skömmu af j Arnarhóli frá nokkuð ó- ■ vanalegn sjónarhomi séð. ■ Eins og kunnugt er stcndur 5 fyrir dyrum að breiklka og j lengja Lækjargötu til- j norðurs og mun þetta j svæði þá skipta mjög um ; svip, því að bæði munverða : tekið eitthvað af Arnarhóln- j rim undir götuna og eins j 'a gömlu húsin á miðri j myndinni að víkja fyrir ■ nýja tímanum. STÓR-DANSLEIKUR í Laugardalshöllinni, sunnudaginn 5. júlí, kl. 21,00. Hljómsveitirnar ÆVTNTÝRI og NÁTTÚRA leika. Söngvarar: Björgvin Halldórsson og Pétur Kristjánsson. Aðgangseyrir kr. 150,00. Aldurstakmarrk 14 ára. Ölvun er sírang- iega bönnuð. — Forsala aðgöngumið a í Café Höll, Austurstræti 3. Þarf stærra átak Framhiafld af 5. síðu. arbústað á hæðunum, innanum tealkra. í gairðiniuim í kringium sumiarbústaðdnn eru apar í trjánum, vilLisvdn og jafnvel hýenur sjást í garðinum. — Talar þú enslku í Indlandi? — Já, en ég hef fftengið kenn- ara í taimdl og byrja að læra málið í haiusit. Ég hef nóg að gera næsta vetur: það eru 216 bókstafir í tamil. — Langar þig ekki stundium til Islands? — Ég sakna auðvitað fioireldra mánna og vinia hér heima, en ég vittdi hvergi búa annarsstað- ar en í Indiandi. I fyrra voru foreldrar rnínir hjá dklkur i Madras í 10 tmiánuði, og nú vetrð ég hér fram í septemlber. Áð- ur en ég kom hingað núna vor- um við Syed á ferðalagi, m.a. í Japan og Bandaríkjumum. Þar leið mér ekkert of vel innan um fióllk sem er þjakað af „sitressi“, ég saknaði rólegíhedt- anna og umburðarlyndisins, sem eirikénna Indverja. — R.H. Hestamannamót Framlhalld af 12. síðu. siunnudag af formanni fram- kvæmdanefndar Landsmótsins, Sveinbimi Dagfinnssyni. Þess má geta að seldur verður heít- ur matur í 8-9 tjöfldum og grill- aðir réttir seldir í strætisvagni sem fluttur hefur verið að Skóg- arhólum, Undanfarinn hiálfan mánuð bafa 6-8 manns unnið að því að undirbúa mótssvæðið og er' aðstaða nú ágæt á svæðinu. Mannfjöldinn : , - Framhald af 12. síðu. Njarðvíkur 1.516 Borgarnes 1.127 * Grindavik 1.116 Dalvík 1.058 Stykkishólmur 1.048 Ólafsbík 1.002 Patreksfjörður 985 Bolungarvik 968 Eskif jörður 939 Sandgcrði 917 Höfn í Homafirðl 862 Hveragerði 810 Tilboð óskast í CATERPILLAR VEGHEFIL Upplýsingar á skrifstofu vorri kl. 10-12 árdegis. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri miðvikudag- inn 8. júlí H. 11. Sölunefnd vamarliðseigna. Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar, er verða sýndar að Grens- ásvegi 9, miðviikudaginn 8. júlí kl. 12-3. — Tiliboð verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5. Sölunefnd vamarliðseigna. Eiginkonia mín, móðir okkiar og tengdamóðir, HELQA BJÖRNSDÓTTIR STEFÁNSSON, verður jarðsungin frá Dómikirkj-unni í Reykjaivik, þrdðju- daginn 7. júlí kl. 1,30 e.h. Stefán Johann Stsfánsson, Soffía Sigurjénsdóttir, Ólafur Stefánsson, Guðríður Tómasdóttir, Bjöm Stefánsson Stefálj Valur Stefánsson.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.