Þjóðviljinn - 05.07.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.07.1970, Blaðsíða 11
Summiudaigur 5. júli 1970 — ÞJOÐVIUINN — SlÐA 11 • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kj. 1.30 til 3.00 e.h. fil minnis 9 1 dag er sunmiudagurinn 5. júlí. Anselmus. Árdegishá- flæði í Reykjavík kl. 7.32. Sólarupprás í Reykjavík kl. 3.06 — sólarlag kl. 23.55. • Kvöldvarzla í lyfjabúðum i _________________ Reykjavík vikuna 4. til 10. ,. * . __ júlí er í Lyfjabúðinni Iðunni 16103109 og Garðsapóteki. Kvöldvarzl- ___________ an er opin til kl. 23 en þá tekur næturvarzlan í Stór- holti 1 við. • Læknavakl f Hafnarfirð' og Garðahreppi: Upplýsimgar f lögregluvarðstofunni simi 50131 og slökkvistöðinni, simi 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sóf- arhringinn Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212 • Kvöld- og heigarvarzla lækna hefst hverr. virkan dag kl, 17 og stendur tii kl. 8 að morgni: um helgar frá kl. 13 4 laugardegl til kl. 8 á mánu- dagsmorgni. simi 2 12 30 I neyðartilfellum (ef ekki nsest til heimilislæknis) ertek- ið á móti vltjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna f síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga neima laugardaga frá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu f borginni eru gefnar 1 símsvara Læknafé- lags Reykjavilíur simi 1 88 83. og Hafnarfirði: Happdrætti D. A. S.. Aðalumboð Vesturveri. sími 17757. Sjómannafélag Reykjavíkur. Lindargötu 9. sími 11915. Hrafnista D A. S.. Laugarási. sími 38440 Guðni Þórðarson. gullsmiöur. Lauga- veg 50 A. sími 13769. Sióbúðin Grandagarði. sími 16814. Verzl- unin Straumnes. Nesvegi 33. sími 19832. Tómas Sigvaldason. Brekkustíg 8. simi 13189. BlómaskáUnn v/Nýbýlaveg og Kársnesbraut. Kópavogi. sími 41980. Verzlunin Föt og sport. Vesturgötu 4. Hafnarfirði. simi 50240. ni .í'msi • Ferðafélag íslands. — Sum- arleyfisferðir í júlí. 2. Fljótsdalshérað — Borgar- fjörður — 11.-19. júlí. 3. Vestfírðir 14.-23. júlí. 4. Kjölur — Sprengisandur 14.-19. júli. 5. Suðausturland 11.-23. júlí. 6. Skaítafell — Öræfí 16.-23. júlí. 7. Skaftafell — Öræfi 23.-30. júlí. 8. Hornstraridir 16.-29. júlí. 9. Fjallabak — Laki Núps- staðaskógur 18.-30. júlí. 10. Kjölur — Sprengisand- ur 23.-28. júlí. Ennfremur vikudyalir í sæluhúsum félagsins. í Þórs- mörk. Landmannalaugum. Veiðivötnum, Kerlingarfjöll- um og Hveravöllum. — Leitið nánari upplýsinga og ákveðið ykkur tímanlega. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. Öldugötu 3 símar 11798 -19533. KOfif 9 Flugfélag Islands: Gullfaxi fór til Kaupmannahafnar kl. 03:30 í nótt, Vélin er væntan- leg aftur kl. 10:00. Skýfaxi fór til London kl. 07:00 í morgun. Vélin er væntanleg aftur kl. 17:50 í dag. Guilfaxi fer til Osló kl. 11:00 í dag. Vélin kemur aftur kl. 16:20 í dag. Gullfaxi fer til Kaupmanna- hafnar kl. 17:00 í dag. Er væntanlegur aftur til Kefla- víkur kl. 23:00 í kvöld. Gull- faxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í fyrra- málið. Skýfaxi fer til Kaup- mannahafnar kl. 07:15 í fyrra- málið Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), ísafjarð- ar, Vestmannaeyja (2 ferðir), Egilsstaða, Homafjarðar og Eagurhólsmýrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Vest- mannaeyja (2 ferðir), Patreks- fjarðar, Akureyrar (3 ferðir), ísafjarðar, Sauðárkróks og Egilsstaða. söfnin Virkja • Laugarncskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavars- son. • Neskirkja, Guðsþjónusta kl. 11 f.h. Séra Jón Thorarensen. minningarspjöld • Minningarkort Styrktar- sjóðs Vistmanna Hrafnistu D. A. S„ eru seld á eftirtöldum stöðum 1 Reykjavík. Kópavogi • Borgarbókasafn Reykjavík- ur er opið sem hér segir: Aðalsafn, Þingholtsstræti ?9 A. Mánud. — Föstud- kl 9— 22. Laugard kl- 9—19. Sunnu- daga kl. 14—19 Hólmgarði 34. Mánudaga k) 16—21. Þriðjudaga — Föstu- daga kl 16—19. Hofsvallagötu 16- Mánudaaa Föstud.kl 16—19. Sólheimum 27. Mánud — Föstúd. kl 14—21 BókabíII: Mánudagar Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1,30—2,3C (Böm). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00— 4,00- Miðbær. Háaleitisbraut 4-45—6.15 Breiðholtskjör Breiðholtshv 7,15—9.00 Þriðjudagar Blesugróf 14,00—15,00. Arbæj- arkjör 16.00—18,00- Selás, Ar- bæjarhverfi 19,00—21,00 Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13,30—15.30 Verzlunin Herjólfur 16,15— 17,45. Kron við Stakkahlíð 18.30- 20.30- Fimmtudagar LaugarlækUT / Hrisateigur 13.30— 15,00 Laugarás 16,30— 18,00. Dalbraut / Klepps- vegur 19.00—21,00 • Náttúrugripasýning Andrés- ar Valbergs í Réttarholti við Sogaveg (á móti apóteldnu) er opin öll kvöld kl. 8-11, laug- ardaga og sunnudaga kl. 2-10 sd. Aðgöngumiðar eru jafn- framt happdrætt.ismiðar. Vinn- ingur: 2lh miljón ára gamall kuðungur. Sími: 50249 48 tíma frestur Geysispennandi, efnismikil og viðburðairík mynd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Glenn Ford og Stella Stevens. Sýnd kl. 5 og 9. Sonur Bloods sjóræningja Barnasýning kl. 3: IMWMil The Trip Einstæð amerísk stÓTmynd í litum og CinemaScope, er lýs- ir áhrifum L.S.D. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3: Synir þrumunnar SÍMAR- 32-0-75 og 38-1-50. Gambi Hörkuspennandi amerisk mynd í litum og Cinemascope með ú rval sleiku run um Shirley Mac Laine og Michael Caine. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3: Tígrisdýr heimshafanna Spennandi sjóræningjamynd í litum og CinemaScope. — íslenzkur texti. Miðasala frá kl. 2. STlORNUBiO QörT SIMI 18-9-36. Georgy Girl — íslenzkur texti — Bráðskemmtileg. ný, ensk-ame- rísk kvikmynd. Byggð á „Ge- orgy Giri“ eftir Margaret Fost- er. Tónlist: Alexander Faris. Leikstjórn: Silvio Narizano. Aðalhlutverk: Lynn Redgrave, James Mason Alan Bates, Charlotte Rampling. Mynd þessi hefur allstaðar fengið góða dóma. Sýnd kl 5. 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Sindbað sæfari Spennandi ævintýramynd. HVÍTUR og MISLITUR Sængurfatnaður LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR tegsbi#* SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 Auglýsingasími ÞJÓÐVILJANS er 17 500 VIPPU - BÍfcSKÚRSHURÐlN X-karaux LagerstærSir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúja 12 - Sími 38220 TIIB0Ð óskast í eftirtaldar bifreiðir, er verða til sýnis þriðjudaginn 7. júlí 1970, kl. 1-4 e.h. í porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7: Ford Falcon, árg. 1965. Ford Taunus 17M, stati- on, árg. 1965. Vauxhall Victor, árg. 1965. Dodge fólksbifreið, árg. 1962. Volkswagen 1200, árg. 1964 og 1965. Volkswagen 1300, árg. 1967. Volvo Favor- it, árg. 1967. Saab, árg. 1967. Mercedes Benz 250 S, árg. 1966. Ford Taunus Cardinal, árg. 1963. Ford Zephyr, árg. 1962. Ford Cortina, árg. 1967. Einnig vöru-, sendiferða- og jeppábifreiðir. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, sama daig, kl. 5 e.h., að viðstöddum bjóðcnd- um. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. SlMl: 31-1-82. — Islenzkur texti — Miðið ekki á lögreglustjórann (Support your Local Sheriff) Víðfræg og snilldarvel gerð og leikin ný. amerísk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er í litum. James Garner Joan Hackett. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3: Meistaraþjófurinn Fitzwilly — íslenzkur texti. SIMl: 22-1-40. Þjófahátíðin (Carnival of thieves) Hörkuspennandi ný amerísk litmynd tekin á Spáni í fögru og hrífandi umhverfi. Fram- leiðandi: Josephe E. Levine. Leiksitjóri: Russell Rouse. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Stephen Boyd. Yvette Mimieux. Sýnd kL 5 og 9. Barnasýning kl. 3: T eiknimy ndasafn með Stjána bláa. Mánudagsmyndin: Rogopag 4 hárbeittar satíur geirðiar af snillingnum Rosselini Godard, Pasolini og Gregoretti. Sýnd kl. 9. KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands wm Smurt brauð snittur tS tsli auö bœr VIÐ OÐINSTORG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 3. hæð Símar 21520 og 21620 Laugavegi 38 og V estmannaey jum Brjóstahöld og mjaðmabelti. Fjölbreytt úrval við hagstæðu verði. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi: 13036. Heima: 17739. ur homi HVERFISGÖTU og SNORRABRAUTAR ☆ ☆☆ TERRYLENE-BUXUR HERRA 1090,00 ☆ ☆ ☆ HVÍTAR BÓMULLAR- SKYRTUR 530,00 ☆ ☆☆ FLÚNELS DRENGJA- SKYRTUR 170,00 Litliskógur Hverfisgata — Snorra- braut. — Sími 25644. til kvöids tmtjöificiis SifiiiOTuciaæqggon Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.