Þjóðviljinn - 05.07.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.07.1970, Blaðsíða 12
 Kópvogur Alþýðufoa'ndailagið og Fé- lag óhádra kiósenda halda saimieiginlegan fullltrúaráðs- íund í Þinghól, manudag- inn 6. þ.m., kl. 20,30. Rætt um bæjarstjórnar- málefni. Félagsimenn utain fulltrúa- ráða velkoimnir meðan hús- rúm leyfir. — Stjórnin. Líkan af sýningarskála sem komið verður fyrir utan við Norræna húsið. Verður einn slíkur skáli fyrir hvert Norðurlandanna og þar verður kynnt starfsemi samvinnusamtakanna. Erlendu gestirnir á ársþing NAF koma til Rvíkur í dag í dag Ícoma til landsins um 100 erlendir gestir er sitja munu ársþing samvinnusambandsins og Norræna útflutningssambandsins, sem stendur yfir 5.—9. júlí. Þeirra á meðal eru nokkrir fyrr- verandi ráðherrar og forustu- menn í samvinnumálum hinna Norðurlandanna. Aðild að Norræna samvinnu- saimfoandinu (NAF) eiga öll sam- vinnusiamiböndin á Norðurlönd- um, NAF var stofnað 19X8 og hefur haft forgöngu uim saimeig- inleg innkaup fyrir isamvinnu- samiböndin á Norðurlöndum og rekur sérstaikar innkaupaskrif- stofur í L/undúnuim, Vadencia, Santos, San Francisco, Buenos Aires og Bologna. Hefur það með Mannfíölgun á síí- asta árí aieins 1251 Samkvæmt endanlegum tölum Hagstofu IsLands um tnarmfjöldarm á Tslandi 1. desember sl. voru íbúar lands- ins þá samtals 203.442 að tölu og hafði fjölgað um 1251 frá 1. desember 1968. Er þetta minnsta mannfjölgun sem orð- ið hefur hér á landi u!m mörg ár og stafar það að sjálfsögðu af miklum brottflutningi til annarra landa svo og minni viðkomu. Komst árleg mannfjölgun nokkuð á fjórða þús- und, þegar hún var mest fyrir nofckrum árum. i Bftir • kynjum skiptust Islend- ingar svo 1. des. s.. 1., að konur voru 100.615 en karlar 102.827. 1 Reykjavík voru konur þó fleiri en karlar ' eða 41.621 á móti 39.855 körlum. 1 kaupstöðum ut- an Reykjavíkur voru- hdns vegar 29.189 karlar á móti 28.704 kon- um og í sýslunum voru 33.783 karlar á móti 30.290 konum Mannfjöldinn í kaupstöðunum var sem hér segir 1. des. 1969: Reykjavík Kópavogur Akureyri ( Hafnarf jörður.. Keflavík Vestmannaeyjar Akranes lsafjörftur Siglufjörður Húsavík Neskaupstaður Sauðárkrókur Ólafsfjörður Seyðisfjörður 81.476 10.991 10.567 9.538 5.533 5.074 4.245 2.678 2.248 1.988 1.527 1.507 1.092 905 Mannfjölgunin í Reykiavík á árinu hefur verið 476 og er það óvenjulítil fjölgun. Hlutfallslega meirj fjölgun hefur orðið á Ak- ureyri þar sem 212 nýir íbúar bættust við' og í Haf narf irði en þar f jölgaði á árinu um 204 fbúa. í Kópavogi fjölgaði hiris vegar aðeins um 104 og er það óvenju- lítil fjölgun á þeim stað, þótt hún sé hlutfallslega meiri en í sjálfri Reykjavík. í öðrum kaupstöðum hafa orð- ið óveruilegar breytingar á mann- fjöldanum, fjölgað lítils háttar í þeim flestum nema ísafirðd, Sigluifirði, Seyðisfirði og Nes- kaupstað þar sem heldur hefur fækkað íbúum. í sýslunum var íbúafjöldinn sem hér segir 1. des. s. 1. Gullbringusýsla 7.773 Kjósarsýsla 3.487 Borgarfjarðarsýsla 1.412 Mýrasýsla 2.138 Snæfellsnessýsla 4.268 Dalasýsla 1.169 A-Barðastrandasýsla 470 V-Barðastrandasýsla 1.952 V-Isafjarðarsýsla 1.745 N-lsafjarðarsýsIa 1.944 Strandasýsla 1.349 V-Húnavatnssýsla 1.400 A-Húnavatnssýsla 2.358 Skagafjarðarsýsla 2.487 Eyjafjarðarsýsla 3.840 S-Þingeyjarsýsla 2.810 N-Þingeyjarsýsla 1.816 N-Múlasýsla 2.281 S-Múlasýsla 5.025 A-Skaftafellssýsla 1.536 V-Skaftafellssýsla 1.388 Rangárvallasýsla 3.216 Árnessýsla 8.209 Engar umtalswerðar breytingar hafa orðið á mannfjölda sýsln- anna nema hvað fjölgað hefur í Gullbringusýslu um 265 manns. Fjölmennustu kauptunin 1. des.' s. 1. voru þessi: Garða'íauptún 2.695 Selfoss 2.393 Seltjarnarnes 2.053 Fraimlhald á 9. sa'ðu. þessum hætti bæðd getað tryggt úrva'lsvörugæði og hagstæðara verð á ýmsium vörute'gundum. Þáð er t.d. stærsti inníllytjamdi kaffis í allri Evrópu. Auk sameiginllegra innikaupa hefiuir NAF beitt sér fyrir sainv eiginlegum iðnreksitri norrænu samivinnusamfoandainna, og eru þegar teiknar tiil starfa tvær veck- smiðiur reknar á þeim grund- velli, í Fdnnlandd og Noreg'i, eins og áður hefur verið .sagt frá hér í blaðinu. Meðáil halztu uimiræðu- efna á ársþinigd NAF í Reyk.ia- vík verður hugsanlegur frekari verksimið.iureikstur á samnorræn- um grundvelli, t.d. í niðursuðu og fer fram aithugun á þvíhvort sú verksmiíðja gætá verið rekin á Islandi. Samhliða ársþinginu sem hefst á Hóteil Sögu á mánudagsmorg- un verður efnt till saimnorrænnar sýningar í Norræna húsinu sem ætlað er að kynna starfsemd nor- rænu saimvinnusambandanna og gefa hiuigimynd um hlutdeild þeirra í atvinnu- og viðskipta- lífi hinna einstöku landa. Fraimíhald á 9. s'íðu. Brezk þota ferst við Barcetana með 112 mönnum Barcelona, 4/7. — 1 gærkivöld rakst brezk farþegaþota af Com- etgerð á Monsenyfialllið, sem er i 24 km fjarlasigð frá Barcelonaog fórust aillir seim um borð voru, 112 að tölu, 105 farfoegar og 7 manna áhöfn. Síðast sást flugvélin á radar- skermi fluigstöðvarininar í Barce- lona kl. 19:25 tum kvöldið og var hún þá í um 30 km fjar- lægð frá borgiinni, en eftir það ro'fnaði sambandið við flluigivól- ina. Flak flugivélarinnar fannst um kl. 6,30 í imorgun af spænskri fanþegafHiugvél og var björgim- arleiðangur þegar sendur á vett- vang. Var brakið úr flugvélfnni dreift yfir stórt svæði í skióg- lendi við rætur fjallsins ogmunu aMir sem í fiugvélinná voruhafa faiizt sfcrax. Sunnudaigur 5. júlí 1970 — 35. árgamgur — 148. tölublað. 14 þúsunJ manns á hestamannamótinu? Landsmót hestamanna hefst að Skógarhólum á föstudaginn og verður meiri fjöldi hesta þar en áður hefur verið hér á hestamannamótum. Verði veð- ur gott gera forráðamenn mótsins ráð fyrir að þangað komi 12-14 þúsund manns. Dagskráin hefst á íostudag- inn kl. lo fyrir hádegi, en straxf á miðvikudag og fimmtudag verða raunar hestaæ dæmddr af dómnefnd. Á föstudagsmor'gun- inn verða sýnd kynbótahross og góðhestar og kl, 2 e.h. setur Al- bart Jóhannsson, formaður Landssambands hestairnanna mótið. Kl. 4 hefjaist undanrásir kiappreiða og sem dæmi um fjöida hestanna má nefna að 49 taka þátt í skeiðinu. Er þetta forkeppni fyrir Evrópukeppni sem verður í Þýzkalandi í haust. Beztu hestarnir í þremur flokk- um verða sendir til Þýzkalands og seldir þar. Á laiugardagdnn verða sýndar kynbótiaihiryssur og gæðdngar, dómum lýst og m.a. keppt í nýrri grein: brokkkeppni 1500 m. Kvö'ldvökur verða bæðd á föstu- dags- og lauigard'agskvöld. Þor- steinn frá Vatnsieysu stjóimar fjöldasöng, kvartettar og kórar syngja og margt fleira verður til skemmtunar. Kvöldvökunum stjórnar Finnbogd Eyjólfssoin. Á sunnudaginn hefst sýning á úrvadi kynbótahrossa kl. 10, f.h. og kl. 2 verður hópreið hesta- mannafélaga og verða um 400 hestar í hópreiðdnni. Flestir hestamamnanna verða í félags- búningum og fániatoerd fer fremsitur í hverjum flokki svo að hópreiðin verður hin skrautleg- asta. Ragnheiður Sigurgrdmsdóttdr befur reiðskóla í Flóa ag sýna nemendur hennar listdr sinar á mótinu á sunnudaginn. Síðari hluta dagsins fara fram úrslit kappreiða og úrval gæðdnga sýnt og afhent verða verðlaun. Mót- íimi verður slitið um kl. 7 á Fraimíhald á 9. síðu. SELJUM Á MORGUN OG NÆSTU DAGA Kvenskó frá Englandi, ítallu, Frakklandí og Þýzkalandi i sfórglœsilegu úrvali VERÐ: 450,oo, 490,oo, 498,oo, 503,oo, 508,oo, 513,oo, 516,oo, 525,oo, 550,oo, 560,oo, 605,oo, 615,oo, 625,oo, 661,oo, 681,oo, 691,oo, 703,oo 860,oo, 896,oo, 941,oo, 965,oo, 959,oo. Allar stærðir. — Póstsendum samdægurs. I ¦í -WP SKÓB0Ð austurbæjar Laugavegi 103. Leifib ekki langt yfir skammt >HI £t& TW r>c* UHw » \ ——— Sími-22900 Laugaveg 26

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.