Þjóðviljinn - 07.07.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.07.1970, Blaðsíða 1
HOMNN Þriðjudagur 7. júlí 1970 — 35. árgangur — 149. tölublað, jf Nú fyrir máuadaniotíii var urn 20 starfsmönnum Olíuverzlun- ar lslands sem orðnir eru 6ð ára sagt upp starti, með 3ja mánaða fyrirvara. * Sumir þessara manna hafa verið í starfi hjá þessu sama fyrirtæki mestallan starfsaldur sinn, fjörutíu ár eða lengur. -Ar Flestum þeirra eða öllummun 65 ÁRA STARFSMÖNNUM BP SAGT UPP STÖRFUM hafa komið mjög á óvart að fá þessar köldu kveðjur frá fyrirtækinu, og munu fara þess á Ieit að það endursfcoði þessa ákvörðun, enda er hér harkalega að farið við elztu starfsmenn fyrirtækisins, sem hafa varið starfsorku sinni alH frá ungum aldri í þágu þess og eru enn vel starfhæfir. Stjórn Rumors á Ífalíu farin frá Rumor kennir samstarfi vinstriflokkanna í fylkisstjórnum um nauðsyn afsagnarinnar RÓM 6/7 — Enn einu sinni er skollin á stjórnarkreppa á ítalíu og er ekki fyrirsjáanlegt að hún íeysist fyrsta kastið. Mariano RuSrior baöst í dag lausnar fyrir sig og samsteypu- stjórn sína og kom afsögn hans á óvart. Hann kenndi sjálfur einuim stiórnarflokknum, flokki sósíal- ista (PSI), uim afsögnina og rof stjórnarsamstarfsins og sagði að það hefðj verið orðið ófram- kvæmanlegt og með öllu óeðlilegtt eftir að fulltrúar PSI í ýmsum fylkis- og héraðsstjórnum hefðu tekið höndum saman með komm- únisturn að loknum kosiningum sem fram fóru nýlega. Fylkis- stjórnirnar bafa nú feragið auk- in völd að sama skapi og völd ríkisst.ióirnarmnar í Róm hafa minnkað og er það reyndar að- einjj efnd á loforði sem staðfest var í stjórnarskrá lýðveldisins að lokinni síðari heimsstyrjöld- inni. Þessj síðasta samisteypustjórn ítalíu bafði setið í nákvæmlega hundirað daga og hefur þjóðfé- lagsólgan sjaldan verið meiri á ítalíu en einmitó í stjómartíð hennar. Öll verbalýðssamltönd landsins hötfðu þannig boðað allsherjairverkiÉaill á morgun um 15 miijón manna — en verkfall- ið var afturkallað þegar kunn- ugt varð um afsögn strjórn.ar Bumors. Litlar líbur eru taldar á að samkomulag takdst uim myndium Söyusyniny íþróttahó- tíðar opnud Síðdegis í gær var sögusýning sett upp í tilefni 50. íþróttaþings ÍSÍ og Iþróttahátíðarinnair, opnuð i anddyri iþróttahallarinnar í Laugardal. Sýningu þessari er ætlað að gefa yfirlit í stóruim dráttumum upubyg.gingu heildarsiacnitaika í- þróttamanna á íslandi og iðkun einstafcra íþróttagreina. Sýningin er byggð upp á fiátiim. stórum l.iósmynduim eða teikningum úr hverri íþróttagrein, orðfáuim upp- lýsingum, línuritum, skýringar- myndum. Nokkrir verðlaunagrip- ir eru og til sýnis, einnig í- þróttaáhöld og eru siuim þeirra tengd sögu íþrótta á íslandi. nýrrar meirihlutastjórnar og myndu kosningar þá fara fram í baiust, en hefðu að réttu lagi fyrst átt að verða í maí 1973. Bíl stolið AðUJaranótt sunnudagsins var bifreið, sem stóð við bílasölu á Laugaivegi 90, stolið, og hafði hún ekki fundizt í gær. Bifreiðin er af gerðinni Consul árgerð '57, gráihvít með svartan topp og núm- erið er G-4188. :::.: ¦ ¦ , ¦,-¦¦¦¦ ¦ Á*2 - Yerulegur árangur náðist hjá verkafólki í Vestmannaeyjum Rætt við Engilbert Á. Jónasson formann Verkalýðsfélags Vestmannaeyja ¦ Kjaradeilunni í Vestmaninaeyjum lauk á sunnudag, en þá undirrituðu fulltrúar Verkalýðsifélags Vestmannaeyja og Verkakvennafélagið Snót nýja kjarasamniniga við atvinnu- rekendur. Hafði þá staðið hafnarvinnuive'rkfall í Vestmanna- eyjum í imárauð, og yfirvinnubann beggj'a félagannia. Kjara- samningarnir voru samþykktir á félagsfundum á sunnu- dagskvöld. ¦ Verkalýðsfélagið og Snót höfðu lagt áherzlu á að fá franj nokkrar breytingar á samnimgum, sem þau töldu eðlilegar vegna sérstöðu atvinnulífsins í Vestmannaeyjum. Atvinnu- rekendur í Eyjum streittust gegn því, en þó var áberandi að Vinnubeitendasambandið í Reykjavík reyndi af alefli nokkrum árangri með sérkröfur sínar. En vegna seiglu og að afstýra því að verkalýðsfélögin í Vestmannaeyjum næðu einbeitni verkafólks fór þó svo, að það fékk firamgengt atriðum í þessu'm kjarasamningum sem það telur spor í rétta átt, enda þótt það hefði að sjálfsögðu viljað komast lengra. í viðtali í geer við Engilbert Á. Jónsson, foi-mann Verkalýðs- félags Vestmannaeyja, um samn- imgslokin, sagði ha.nn, að í aðal- atriðum væri nýi kjarasaimndng- urinji samskonar og samningar Dagstorúnar í Reykjaivík, þar væru stóru atriðin kauphœkkun og ví&itöluáfovæðin. A Síilll'iskvintislan i 4. flokk Af kröfuim sem ISyjamenn telja að byggist á sérstöðu atvinnu- iífeiris í Vestmain.naeiyjuim sagði Bngilbert að lögð hefði verið einna mest áherzla í samindng- unum að hækka saltfdskivinnuna á útmiánuðuim, og hefðu félögin gert kröfur um að hækka 'haina úr 3. taxta i 5. taxta. í>að hefði loiks teki2!t að fá hana hækkaða í 4. taxta; en þessi vinna er í 3. taxta í Reykjavdk. Sagði Engil- berts, að verkaifólkið í. Vest- mannaeyjum teldi þetta tailsverð- an ávinniinig; þessi vinna væri með þyngstu verkunum sem þar væru unnin af landverka- fóliki. Þá hefðu verkalýðsfélögin einnig farið fram á að öll vdnna við fiskivinnsiluvélar yrði í 4. fl., en þegar það reyndist ekiki fáain- legt. hafi þaiu ekkd talið æskilegt að tafca vinnu við ednstakar vél- ar útúr; það sé lítt framkvæman- legt þar sem vélarnair stamdi t.d. Verðhækkanaskriða riðin yfir Mjólk og mjolkurafurðir hækka Eins og marga grunaði varð þess ekki langt að bíða, að ýmsar neyzluvörur hækkuðu nú í kjölfar nýrra kjarasamn- inga Jafnskjótt og láglauna- fólk getur notið þeirra kjara- bóta, sem það barðist fyrir með löngum verkfölluwi, er verðbólguskriðan dunin yfir. í dag hækkar mjólkin og mjólkurafurðir, og ástæðan er sögð hækkun vinnslu- og dreifingarkostnaðar. Blaðinu barst firegn þessi í gærkvöld, og reyndist þá ekki unnt að ná í Svein Tryggva- son, framkvæmdastjóra Fram- leiðsluráðs landbúnaðarins. Hækkunin nemur 50 auirum á bvern lítra mjólkur og kostar lítrahyrna af mjólk kr. 14.90 frá og með deginum í dag. Lítraferna af rjóma kostar kr. 139, en skyr kostar nú 33 kr. hvert kg. Kg. af smjöri hækk- ar um 9 krónur og kostór því kr. 199. 45% ostur hækkar um 6 kr. hvert kg. og 30% ostur hækkair um 4 kr. hivert kg. Blaðið hefur að undanförnu frétt af hækkunium á ýmiss konar þjónustu, en skriðan virðist nú. riðin. yfir fyrir, al- vöru. I>essi hækkun sem hér um ræðir kemur. vitask'Uld langverst niður. á tekjulitlum barnafjölskyldum, enda engin nýlunda, að á þann garð sé ráðizt. Með svipojðu áfram- haldi, verður þess ekki langt að bíða, að kjarabætur launa- manna étist gereamlegia upp. á saima goifi og sfcapi óeðlileiga misimunun í kaupi fyrir sam- bærilega vinnu. Hafi verið sam- ið uim að vélawinnan yrði öll á 3. taxta. -k [,piiVrctíiii!4 bónusgrundvallar — HækUað unglingakaup Þá taldi Bngilbeirt ávinn.ing að því að Jeiðréttur hefði verið verulega grunnur.. undir bónus- útreikninga við kaupgreiðslur til verkaiföliks.! Það yröi .Msa. að tedjast nokik- ur ávinndngur, aö nú var samdð um: að uniglingakaupið sktili vera visst Mutfall af taxtanum í þeirri vinnu sem unglingarnir vinna við, en í Reykjaivfkui'saminmgum sé mdðað við'Mutfallll af 2. taxta. Ungldngavinna er mi'kil í Vest- mannaeyjum, og má segja að vissar atvinnugreinar þyggi mik- ið á unglimgavinniu . á suimrin. Því munar það notokru, að ung- lingar í Eyjum sem vinna að langimestu leyti að fiskvinnu, fá þá kaiup sdtt .miðað við almenna fiskvinnutaxtainn, 3. taxta;. en hilutfailið er .75% aí.' kaiupi full- orðinna fýrir 14 ái*a ungmerini, en 85% fyrir 15 ára; Eftir 16 ára alldur fá þeir fuiilorðinskáup. Hlutfalið er . sama og ; í Reykja- vík. ~k Spor í rctta átt — Teljiðþið að fært'hefði ver- ið að ná saima árangiri ¦ án bess að þrauka eins og þið gerðuð? — Nei, það er einróma mat O'kkar hér íEyjum að betta hefði ekki fenigizt fram, ekki tminnsta hreiyfing út' frá samningunum fyrir sunnan, narwa. með því að halda út. Við hefðum að sjálf- sögðu kosið að né meiri árangri, en teljum aðþað sem fékkst'sé spor í réttra átt . .sagði Engilbert að lotouJn. Frá setningu íþróttahátíðar Í.S.L Þessi mynd stýnrhr íúná glæsdlegu sfer úðgöngu í- þróttaf ólks er hún kom inn á LaiugardalsvöIIinn þíjr sam íþróttaihátíð ÍSÍ var sett sl. sunniudaig. Einc og myndin: sýndr, var þetta ein sitærsta skrúðaan'ga sem hér hefur sézt og má marka það nokkuð af þeim hóp, sem kominn er inn á völlinn þegar myndin var tekin og srvo þeim hóp er sést öfar á myndinni á leið inn á völlinn. Nánar er sagt frá iþróttahátíðinni á bls. 4 og 5 og á baksíðu dag. a t Brezkir hermann rændu og myrtu BELFAST 6/7 — Brezki herinn setti í . dag " á laggirnar tvær nefntíir sem rannsaka eiga kærur á.hendur brezkum hermönnum á Norður-Irlandi fyrir gripdeildir og freklegt ofbeJP í götuvígun- um í kaþólska hverfinu rBelfast um helgina, þegai' fimm rnanns, allir kaþólskir. voru vegnir. Eins og stendur er a.llt með kyn-um kjörum í Belfast, enda ríkir þar útgöngubann óg bánn við hvers konar fundahöldum. íbúar í 'Falls Road-hverfi hafa borið fram fjölda ásalvaria á hondur brezkum hermönnum sem sagðir eru hafa stolið pen- ingum, róðukrossum og .öðru fé- mætu þegar þeir gerðu leit í húsum að foringjum kaþólskra og að földum vopnum Kaþólskir krefjast þess . að brezka herlíðið geri sams konar ráðstafanir í hverfi mótmælendá, en Bretar hafa verið ófúsir til að, lofa því. í>að var leit hermannanria að vopnum í Balkan Street yzt í Falls Road-hverfi sem hleypti af stað róstunum á föstudagskvöld. Þar voru að. verki leyniskýttur sern fréttamenn telja semirilegt að hafi verið úr írska „lýðveldis- hernum", en hann er bannaður í báðuim hiuitium írlands.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.