Þjóðviljinn - 07.07.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 07.07.1970, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 7. júM 1970 — ÞJÓÐVIIjJINN — SlÐA J J frá morgni • Tekið er á móti til- kynninaum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. til minnis • I dag er ■þri&judagur 7. júHí. Villébaldus. Árdegisháflaeðd í Reykjavik. kl. 8.45. Sólarupp- rás í Reykjavik kl. 3.06 — sódariag kl. 23.55. • Kvöldvarzla 1 lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 4. til 10. júlí er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Kvöldvarzl- an er opin til kl. 23 en þá tékur naeturvarzlan í Stór- holti 1 við. • Læknavakt f Hafnarfirð" oa Garðahreppi: Upplýsir.gar ( lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni. sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sóT,- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212 • Kvöld- og helgarvarzla tækna hefst hverr. virkan dag (d. 17 og stendur til kl. 8 að morgni: um helgar frá kJ. 13 á laugardegi til kl. 8 á mánu- dagsmorgni. sími 2 12 30 I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilisiæknisl ertek- Ið á móti vitjunarbeiðnum ó skrifstofu laeknafélaganna f síma 1 15 10 frá k3. 8—17 aílla virka daga nama laugardaga Erá kl. 8—13. „ Almennar upplýsingar um taeknaþjónustu í borginni eru gefnar t símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur simi 1 88 83. flug • Flugfélag Islands. GulHfaxi fór til London M. 8.00 í tmorg- un, og er væntanlegur til Keflavíkur kl. 14.15 í dag. Vélin fer til Kaupmannahafn- ar kH. 15.15 í dag og er vænt- anleg aftur til Keflavíkur kH. 23.05 í kvöld frá Kaupmanna- höfn og Osiló. Fokkier Friend- ship flugvél félagsins er vænt- anleg til Reykjavíkur kl. 17.10 í kvöflid. Og fer til Vaga, Bergen og Kaupmamnaihafnar kl. 7.45 í fyrraimiálið. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmamna- hafnar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga ti:l Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja, Hornafjairðar, Isa- fjaxðar, Egilsstaða oig Húsa- vfkur (flogið urn Akua-eyri). Á morgun er áæblað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyjá (2 ferðir) tfl Isa- fjarðar, Sauðárkiróks, Egils- staða og Patrekstfjarðar. skipin • Skipadeild SlS. AmarfeCl ér á Akureyri. Jökulfell lest- ar á Austfjörðuim. Dísarfelll er í Reykjavík. Litlafell fer í da,g frá Réykjavik til Akureyrar. Hélgaféfl er á Akureyri. Stapa- fell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifell er í Borg- amesi. Bestik fór í gær frá Le Treport til Hull og Rotterdam. minningarspjöld • Minningarspjöld fxreldra- og styrktarfélags heymar- daufra fást hjá félaginu Heyrnarhjálp. (ngólfsstræti 16. : og ( Heyrnleysingjaskólanum Stakkholti 3 • Minningarspjöld Minningar- sjóðs Mariu Jónsdóttur flug- freyju fást á eftirtöldum stöð- um: Verzl. Oculus Austur- stræti 7 Reykjavík. Verzl- Lýs- ing Hverfisgötu 64 Reykjavfk. Snyrtistofan Valhöll Laugaveg 25 Reykjavík og hjá Mariu Ölafsdóttur Dvergasteini Reyð- arfirði- félagslíf • Verkakvennafélagið Fram- sókn. Félaigskonur! Fjölmenn- ið á spilakvöldið n.k. fimmtu- dagskvöfld 9. júlí í Alþýðuhús- inu við Hverfisigötu Kl. 8.30. Taikið með ykkur gesti. Af- hendimg verðlauna fyrir þriggja kvölda keppnina. ferðalög • Ferðafélag tslands. — Sum- arleyfisferðir í júlí. 2. Fljótsdalshérað — Borgar- fjörður — 11.-19. júlí. 3. Vestfirðir 14.-23. júlí. 4. Kjölur — Sprengisandur 14.-19. júlí. 5. Suðausturland 11.-23. júlí. 6. Skaftafell — Öræfj 16.-23. júlí. , 7. Skaftafell — Öræfi 23.-30. júlí. 8. Hornstrandir 16.-29. júlí. 9. Fj allabak — Laki Núps- staðaskógur 18.-30. júlí. 10. Kjölur — Sprengisand- ur-- 23.-28,- júlí. Ennfremur vikudvalir í sæluhúsum félagsins. i Þórs- mörk, Landmannalaugum, Veiðivötnum, Kerlingarfjöll- um og Hveravöllum. — Leitið nánari upplýsinga og ákveðið vkkur tímanlega. FERÐAFÉI.AG ÍSLANDS. Öldugötu 3 símar 11798 -19533. söfnin • Borgarbókasafn Reykjavfk- nr er opið sem hér segir: Aðalsafn, Þingholtsstræti ?9 A. Mánud, — Föstud- kl 9— 22. Laugard. kl- 9—19. Sunnu- daga kl. 14—19 Hólmgarði 34. Mánudaga kl 16—21. Þriðjudaga — Föstu- dagia kl. 16—19. Hofsvallagötn 16. Mánudaga Föstud.kl 16—19. Sólheimum 27. Mánud-— Föstud. kl 14—21. BókabíU: Mánudagar Árbæjarkjör, Arbæjarhverfi kl. 1,30—2,30 (Böm). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00— 4,00- Miðbær. Háaledtisbraut. 445—6.15, Breiðholtskjör. Breiðholtshv 7,15—9.00. Þriðjudagar v Blesugróf 14,00—15,00. Árbæj- arkjör 16.00—18,00- Selás, Ár- bæjarhverfi 19,00—21,00. Miðvikudagar Al ftamýrarsk óli 13,30—15,30 Verzlunin Herjólfur 16,15— 17,45. Kron við Stakkahlíð 18.30— 20.30. Fimmtudagar Laugarlælrur / Hrísateigur 13.30— 15,00. Laugarás 16,30— 18,00. Dalbraut / Klepps- vegur 19.00—21,00. til kvölcfls H AFN AR F j ARf>ARP ÍÖ Sími: 50249 48 tíma frestur Geysispennandi, efnismikil óg viðburðarík mynd í litum méð íslenzkum texta. Aðalhlutvérk: Glenn Ford og Stella Stevens. Sýnd Id. 9. The Trip Einstæð amerísk stórmynd f litum og CinemaScope, er lýs- ir áhrifum L.S.D. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HVÍTUR og MISLITUR Sængrurfatnaður LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR taao® mm SIMl: 22-1-40. Þjófahátíðin (Carnival of thieves) Hörkuspennandi ný amérísk litmjmd tekin á Spáni í fögru og hrífandi umhvérfi. Frám- leiðandi: Josephe E. Levine. Leikstjóri: Russell Rouse. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Stephen Boyd. Yvette Mimieux. Sýnd kl. 5 og 9. s VIPPU - BÍtSKÚRSHURÐIN r SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 I-kersur LagerstærSir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smiðaðar eftir beiðn'u GLUGGAS MIÐ JAN Síðumúja 12 - Sími 38220 Tilkynning Ég undirritaður tilkynni hér með að ég hefi selt hr. Helga Victorssyni, Safamýri 56, Rvík, verzlun mína að Hamrahlíð 25, Reykjavík, þ.e. verzlunina Vörðufell, en þó án firmanafns. Mér eru því allar skuldbindingar verzlunarinnar að Hamrahlíð 25, Rvik, óviðkomandi frá og með 1. júlí 1970 að telja. U'm leið og ég þakka hinum fjölmörgu viðskipta- vinum mínum við fyrrnefnda verzlun, góð við- skipti á liðnum árum, vænti ég þess að þéir beini viðskiptum sínum til hins nýja eiganda. Reykjavík, júlí 1970. Jón Þórarinsson. Samkvaémt ofanskráðu hefi ég undirritaður kéypt ofannéfnda vérzlun að Hamrahlíð 25, Rvík. Ég héfi því einn ábyrgð á öllum skuldbindingum verzlunarinnar frá og með 1. júlí 1970 að telja. Nafn verzlunarinnar mun framvégis vera: VERZLUNIN HELGAKJÖR. Reykjavík, júlí 1970. Helgi yictorsson. Ritari óskast Landspítallnn vill ráða nú þegar læknaritara til af- leysinga í sumarleyfum. Góð vélritunaikunnitta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 26, fyrir 13. rjúlí n.k. Reykjavík, 3. júlí 1970 Skrifstofa ríkisspítalanna. SlMl: 31-1-82. — tslenzkur texti — Miðið ekki á lögreglustjórann (Support your Local Sheriff) Víðfræg og smlldarvel gerð og leikirx ný. amerísk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er i litum. James Garner Joan Hackett. Sýnd kl. 5 og 9. SlMl 18-9-36. Georgy Girl — tslenzkur texti — Bráðskemmtileg, ný, ensk-ame- rísk kvikmynd. Byggð á ..Ge- orgy Girl“eftir Margaret Fost- er. Tónlist: Alexander Faris. Leikstjóm: Silvio Narizano. Aðalhlutverk: Lynn Redgrave, James Mason. Alan Bates, Charlotte Rampling. Mynd þessi hefur allstaðar fengið góða dóma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMAR: 32-8-75 og 38-1-50. Gambi Hörkuspennandi amerísk mynd í litum og Cinémascoþe með úrvalsieikurunum Shirley Mac Laine og Michael Caine. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5 og 9. Bamasýning kl. 3: Laugavegi 38 og V estmannaeyjum Brjós'tahöld og mjaðmabelti. Fjölbreytt úrval við hagstæðu verði. KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands STEINDÚRo], Smurt brauð snittur VTÐ OÐINSTORG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LATJGAVEGl 18, 3. hæð Simar 21520 og 21620 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi: 13036. Heima: 17739. Litliskógur homi HVERFISGÖTU og SNORRABRAUTAR ☆ ☆ ☆ TERRYLENE-BUXUR HERRA 1090,00 ☆ ☆ ☆ HVÍTAR BÓMULLAR- SKYRTUR 530,00 ☆ ☆ ☆ FLÚNELS DRENGJA- SKYRTUR 170,00 Litliskógur Hverfisgata — Snorra- braut. — Sími 25644. tUttJSlGCÚB Slfiltgmnimmcn Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.