Þjóðviljinn - 07.07.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 07.07.1970, Blaðsíða 12
Núverandi stjóm SSN, Samvinnu hjúkirunarkvenn,a á Norðurlöndum. Frá vinstri: María Pétursdóttir, formaður Hjúkrunaríélags íslands, Birthe Kofœd-Hansen, varaformaður í Dansk Sygeplejerád, Gerd Zetterström Lagervall, íormaður í Svensk Sjukstöterskeförening og SSN Helga Daigsland, formaður í Norsk Sykepleierforbund, Toinj Nousiainen, formaður í Suomen Saira'anhoitajaliitto, finnska hj ú k runarf élaginu. Afarfjölsótt þing norræns hjúkrunarfólks í Rcykjavík ■ Þrettánda — og ef til vill síðasta — þing SSN, Samvinnu hjúkrunarkvenna á Norðurlöndum, stendur yfir í Reykjavík og var þingið sett í Háskólabíói í gær. Um 700 hjúkruna rkonu r og hjúkrunarmenn frá Norðurilönd- unum öllum sdtja bingið og eru þar af um 100 ísienzkar. Þingið höfst mieð guðsbjónustu í Nes- kirkju í gærmongun og prédik- aoi bisfeupinn, sr. Sigurb.jörn Einarsson. Setaiingaralhöfmn fór Bílvelta 1 gærifcvöldii varð bílvelta á Reykjanesbraut, skammt sunnan við Kúagerði. Var um að ræða Opel-fölfesbíl og aufe ökuimanns voru fcvö börn í bílnum. Slösuð- ust þau öll þrjú lítillllega að sögn lögreglunnar í HafnarEirði og voru flutt á Slysavarðstofuna. Hins vegar mun bíllinn hafa skemmzt mikið. Sl. laugardag var ein af þot- um Loftleiða neydd til þess að nauðlenda aftur á Kennedyflug- velli, er hún var nýbúin að taka sig á loft þaðan, vegna gabb- hringingar frá konu nokkurri, er hringdi á flugvöllinn og til- kynnti, að maður hennar hefði farið með sprengju í fairangri fram í Háskólabíói og sefcti Gerd Zetterström Lagervall, formaður SSN þingið. Ávörp fluttu María Pétursdóttir, formaður Hjúkrun- arfélags íslands, Eggert G. Þor- steinsson .heilbrigðismálaráðheira og Geir HaMgrfmsson, borgarstj. Inngangserindii fluitti Elín Eggerz Stefénsson. Eftir hádegi flutti Helga Dagisland, Noregi, fram- söguerindi fyrir hópumræður uim: Stairfsmiat sem grundvallaratriði. Þingstörf flara frami í form-i er indaifHutnings og hópumræðna og starfa aðalhópamir á fimm stöð- um í borginni, — en innan þeirra eru smærri hópar, enda áhuga- málin miisimunaindi í 700 manna hópi. Formenn aðalhópanna fimm skila niðurstöðum sem ræddar verða fyrir þingtok, er verða á fimimtudaginn. Þátttakendur í umræðum eru mik hjúkrunar- sínum um borð í Loftleiðavél. Af öryggisástæðum var þot- unni snúið við og varð hún að lenda á (Plugvellinum fuíllhlaðin, þar eð ekki gafst tími til að losia bana við eldsneyti. Tókst lendingin slysalaust. Náfevæm leit vair gerð í vélinni en engin sprengja fannst sem betur fer. fólfes bæði íslenzkir aðiJar og flóiik frá hinum Norðurlöndunuim, úr hópi læfena, félagsmó-lastairfs- man,na, heilbrigðisiyfirvalda og almennra heilbrigði.sþjónustu- þegna. Að loknu þinghaíldinu verður efnt til fullt.rúaimóts SSN í Nor- ræna húsinu 10. og 11. júni. Helzta máíl sem þar verður fjaill- að uim er breyting á starfshátt- um SSN. Er tilgangur breyting- anna só að SSN verði öfllugra til áhrifa á bætta hjúkrunarhætti á Norðurlöndum, án hiutifaíllslega aukins kostnaðar. Nái breytingar- tillögur, sem fyrir liggja, fraim að ganga leggst binghalld að mestu niður, en kjörið verður fiullfcrúa- ráð og verða kjörnir 7 fulltrúar frá hverju landi með fleiri en 3.000 félaigsmenn, en fulltrúar verða 4 frá þeim löndum, sem hafa færri en 3.000 félagsmenn. í fuliltrúaráðinu verða því 32 fuill- trúar sem koma eiga sama,n ár- lega til að vinna að máieifnuim SSN, í stað fyrri nefndarstarfa. I tilefni af 50 ára starfsialfmæli SSN, siem er á þessu ári, hate samtöfein gefi ð út hétíðanTit sem nefnist „SSN 50 ár“. Erlendu þiniggestiT-nir húa ým- ist á hótelum í borginni eða á einkaheitmilum og eru það ís- lenzkar hjúkrunarkonur sem hafa boðið mörgum starfssystruim sín- um að búa hjá sér þessa daga. Frekari sikrif firá þinginu eru í þlaðiinu á morgun. Nauðlenti vegna hringingar Slysfarirnar um helgina Auk frétlanna sem á 3. síðu eru sagðar af hinum miklu slys- förum víða um heim um helgina má bæta þessu við: Brezka flubvélin flaug á hinn 1200 m háa fjallstind Las Agudas í aðffluginu til Barcelona. Það var stormur, rigning og mjög lágskýjað er slysið varð. Bralcið úr flugvélinni dreifðist yfir stórt svæði við rætúr fjalls- ins og lík þeirra sem fórust voru óþekkjanleg og var því ákveðið að jarða þá í stom fjöldagröf í kirkjugarði þorpsins Arbucia. Fór afchöfnin fram síð- degis á sunnudag að viðstöddum björgunarflokknum sem fhitt hafði líkin niður frá fjallinu og þrezkum sérfræðingum, sem komnir vord til að rannsaka orsakir slyssins, auk fulltrúa spánskra yfirvalda. Ekki er enn vitað hvað valdiö hefur slysinu, en lögreglumenn sem skdðað hafa brak vélai-innar, segja, að ekki geti verið um skemmdarverk að ræða. Tækja- kassinn, sem sýnir hraða, átt og hæð vélarinnar á slyistíman- um, er óskemmdur og verður rannsakaður af bi-ezkum og spönskum sérfræðingum. Fyrir aðflugið að vellinum hafði flugstjórinn fyrst ekki til- kynnt nein vandræði, en síðan, að kviknað væri í einum hreyfl- inum. Var hann þá beðinn að breyta um stefnu og losa eld,- sneyti af vélinni og var það gert, en stuttu síðar varð slysið. Brunalið, sjúkrabílar og lögregl- an var send á slysstaðinn þegar í stað og öll umferð stöðvuð á vegunum í kring. En allir munu hafa látizt samstundis þegar sprengingin varð og varð engum bjargað. Flugslysið í Kanada er næst- mesta sem þar hefur orðið, en 1963 hrapaði flugvél frá sama fluigfélagi við Quebec með 118 manns, sem allir fórust. Þriðjudaigur 7. júlí 1970 — 35. árgangur — 149. tölublað. Sýning opnuð í gær: Norrænt samstarf í framkvæmd í NH t gær var opnuð við hátíðlega athöfn í Norræna húsinu fræðslu- sýning á vegnm NAF, norrænu sanivinnusamtakanna. Héldu þar ræður Erlendur Einarsson for- stjóri SÍS, Gylfi Þ. Gislason, viðskiptamálaráðherra og Ebbe Groes form, stjórnar NAF. Sýningin er opin fram á sunnu- dagskvöld kl. 2—1(> daglega, og er þar kynnt norrænt samvinnu- starf í máli og myndum bæði inni í Norræna húsinu og í 5 sýningairskálum, sem reistir hafa verið sérsfcaklega af þessu tilefni. Heiti sýningarinnar er „Norrænt samsfcarf í framkvæmd". Á hverju kvöldi verður sér- stök daigskrá í samband; við sýn- inigun,a og skuggamyndir sýndar á hverjum degi, í gæirkvöld var íslenzkt kvöld, annað kvöld er danskt kvöld, á fösfcudag sænskt kvöld, laugar- dag norskt kvöld og á sunnudag, síðasta dag sýningarinnar, er finnskfc kvöld. í veitingastofu hússins verður kaffikynning á hverjum deg; og fá gestir sýningarinnar ókeypis kaffiveitingair. Daglega verður dregið í gesfcahappdrætti. — Að- gangur að sýningunni er öllu-m ókeypis. Sovétríkin og Rúmenía gera með sér vináttusáttmála BÚKAREST 6/7 — Kosygin for- sætisráðheri-a kom í dag til höf- uðborgar Rúmeníu í því sfeyni að undiirrita ásamt rúmensfeum róðamönnum vinótfcusáttmóla Sovétríkjanna og Rúmeniu, en það hefur dregizt í tvö ár að tutbugu ára vinátfcusáttmálinn Sumarferð ABR var farin s. 1. sunnudag, og tóku um 1000 manns þátt í henni, en margir þurftu frá að hverfa. Aðaláfangastaðurinn var í Húsafellsskógi og þar er meðfylgjandi mynd tekin. Frá ferð- inni og ýnusu öðru segir á 2. og 6. síðu blaðsins í dag, auk þess sem á 7. síðu getur að líta ávarp það, sem Guðmundur skáld Böðv- arsson flutti sunnanmönnum í HúsafeUsskógi. sem ríkin gerðu með sér eftir síðari heimssfcyrjöldina yrði end- urnýjaður. Texti vi n ó ttus amn i n gsi n s nýja hefur ekiki verið birfcur, en víst þykir að hann veiti ekki Sovét- ríkjunium neina aukna heimild ti'l þess að hlutast fcil um innan- landsmál Rúmena, þótt sóttmál- inn kiunni að gera Rúmenum erf- iðara fyrir en áður að fara sínar eigin leiðir jafnt í utanríkis- sem innanlandsmólum. Þó þykir nokfeur ábending um að ekfei sé vináttan með öllu óblandin, að Bresnélf, leiðtogi sovézka kommúnistaflokksins, var ekki með Kosygin til Búkarest, og Ceausescu sem er í senn leiö- togi rúmenska kommúnista- llokiksins og forseti landsins tók bvi ekki á móti Kosygin, heldur Maurer, starfshróðir Kosygins. Undirritun vinátfcuisamningsins þykir ófeveðin vísbending um að tekizt hafi að ryðja úr vegi suraúm þeim ágreiningsmálum sem hvað erfiiðust hafa verið í sambúð rífejanna, s\-o sem um stöðu Rúmeníu innan Comecon. Evrópukeppnin í frjálsíþróttum SlÐUSTU ÍÞRÓTTAFRÉTTIR Finnar unnu með yfirburðum íslendingar ráku lestina en árangurinn varð betri en menn þorðu að vona ■ Það fór eins og nienn spáðu, að FimDair yrðu sigurveg- arar í þessuin undanriðli Bwópukepipni landsliða í frjáls- íþróttum. Þedr sigruðu 7neð mikkmri yfirburðum, hluifcu 81 stig, nœstir korniu Bedigíiumenn með 69 sfcig, Danir urðu þriðju með 60 sfcig, þá írar með 53 stig og loks íslendingiar með 37 stig. Keppnin fór í afla staðí vel fnam og var mjög skemmtileg á að horfa. Það þamf engan að undra, þótt Isfland reki þarna lestina, við því var alltaf búizt, en hitt er ánægjulegra, að í nokkrum greinum varð árangur landans betri en bjartsýnustu menn þorðu að vona og ég held að engum sé gert rangt tLl þótt sagt sé, að hinn frábærí árang- ur hins unga sprettihlaupara, Bjarna Stefánssonar úr KR, hafi komið mest á óvart, bæði í 100 m og 200 m hlaupdnu, þar sem hann vaiö 3ji í báðum gi-emuinuim. Bja.rni er aðehis 19 ára og fullyrða má að hann eigi eftár að vinma sfcórafrek, ef ekfe- ert óhapp kemuir fyrir. Það var stórkosfclegt að sjó heimsmefchafann í spjófckasti, Finnan Joima Kinnunen kasta 82,72 m og setja vallarmet í þessari karlmannlegu íþrótta- grein. Eins vaikti það mikla at- hygli á'horfenda þegar finnski sfcangarsfcökfevarinn Auro Peh- koranta stökk 5,00 m og setti einnii-g val'Iarmet. Afrek á borð við þessi fcvö fisar maður senni- lega ekki að sjá á Islandi í bráð. Það eina sem skyegði á hvað við kom árangri landans í gær- kvöldi var, að hinn ,ágæti kringlukastari okkar, Erilendur Valdimarsson, var nokkuð frá sánu bezfca, en nóði þó 3ja sæti, en hefði með • sínum bezta ár- amgri nóð 2. sæti. Einhverra hluta vegna náði Eriemdur sér aldrei á sfcrik, og var hann greinilega orðinn tauigaóstyrkur í síðusfcu köstunum fcveimui-, sem hann gerði bæði ógild. Annars urðu úrsiit í gærkvöldi sem hér segir. Spýitkaist: 1. Jouma Kinnunen F 82,72 2. Kurt Bradal D 68,26 3. Lode Wijns B 67,84 4. Louis Jordan ír 58,76 5. Sigm. Herm. Is 57.86 Stangastökk: 1. Auro Péhkoranta F 5,00 2. Flemming Johansen D 4,50 3. Valhjörn Þortákss. Is 4,40 4. R. Lespágnard B 4,30 5. Liam Gleasom Ir 4,00 Þrístökk: 1. Ismo Salmi F 15,88 2. John Andersen D 15,37 3. Sean O’Dwyer Ir 15,05 4. "an Hoom B 14,85 5. l'Tiðrik Þ. Óskars. Is 14,60 200 ni hiaup: 1. Ossi Kartunen F 21,6 2. Fanahan McSweer.ey Ir 21,7 3. Bjami Stefánss. Is 21,8 4. Philippe Housiaux B 21,9 5. Sören V. Petersen D 22,3 400 m hlaup: 1. Erik Jarilnæs D 53,6 2. Wilfried Geeroms B 53,7 3. Koivo F 55,4 4. Trausti Sveinþj. ls 56.1 5. John McDemruott Ir 59,3 5000 m lilaup: 1. André De Hertoghe B 14.28,0 2. Reind Ahvenainen F 14.28,4 3. Thomas O’Riodan Ir 14.30,0 4. Jöm Lauenborg D 15.11,6 5. Eiríkur Þorsteinss. Is 16.46,6 3000 m hindrunarhlaup: 1. Thys B 9.08,2 2. Wiigmar Pebersen D 9.08,2 3. Desimond McCormaek Ir 9.11,8 4. Hannu Parbanen F 9.19,6 5. Marteinn Sigurg.ss. Is 10.21,0 800 m hlaup: 1. E. Reygaert B 1.53,0 2. Kaufeo Lumiailio F 1.53,3 3. Tom B. Hansen D 1.53,7 4. F. Murphy Ir 1.54,0 5. Halldór Guðbjörnss. Is 1.57,9 4x400 m boðhlaup: 1. Sveit íriands 3.13,3 2. Sveit Belgíu 3.14,0 3. Sveit Danmerkur 3.16,6 4. Sveit Finnlands 3.18,2 5. Sveit Islands 3.25,8 Lokastigatafla: Finnland 81 stig Belgía 69 stíg Danmörk 60 sti g Irland 53 stig Island 37 stig — S.dór. Aðrar greinnr í gcerkvöld I STJNDKEPPNl unglinga, 16 ára og yngri: Reyk.javík — land- ið, sem fram fór í Iauigardals höll, sigi-aði Reykjavík með 213 stigum gegn 182 st. 1 Islandsmcistaramóti j HAND- KNATTLEIK utanhúss var tvcim leikjum frestað í m.fl. karla, en KR vann Þrótt með 21:13 og FH vann Gróttu með 25:14. 1 m.fl. kvenna vann Valur Njarðvík með 12:7. Keppni var ckki lokið i Há- tíðarmóti GOLFSAMBANDS ÍS- LANDS og Hátíðarmóti BADM- INGTONSAMBANDS ISLANDS í gærkvöldi er Þjóðviljinn fór i prentun. 1 gærkvöld voru einnig í- þróttahátíð ÍSÍ þrjár FIMLEIKA- SÝNINGAR. AhaWaleikfinií ’-'rla, frúarieikfimi og sýning urengja- flokks frá Vcstmannacyjum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.