Þjóðviljinn - 09.07.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 09.07.1970, Blaðsíða 7
Fiimimtudiaigiur 9. júlií 1970 — ÞJÓÐVILJnsrN — SÍÐA ’J Landsmót hestamanna SKÓGARHÓLUM í Þingvallasveit 10. — 12. júlí 1970. FÖSTUDAGUR 10. JÚLÍ: Kl. 10.00 Kl. 14.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 18.00 Kl. 19.00 Kl. 21.00 Kynbótahross og góðhestar sýnd sam- kvæmt sikrá. Mótið sett: Albért Jóbannssoh, fórtn. LH. Frh. sýningar kynbótahr. og góðhésta, ef þörf krefur. Undanrásir kappreiða: a) Skeið, fyrri sprettur b) 300 m stökik c) 800 m stökk Keppni góðhesta fyrir Evrópuképpni íslenzkra hesta í Þýzkálandi. — 20.30 Sölusýning hrossa. — 23.00 Kvöldvaka: „Maður er manns gaman“. LAUGARDAGUR 11. JÚLÍ: Kl. 9.00 — 10.00 Sölusýning hrossa. Kl. 10.00 Kynbótahryssur sýndar og dómum lýst. Kl. 13.30 Stóðhestar sýndir og dómum lýst. Kl. 15.30 Alhliða gæðingar sýndir og dómum lýst. Kl. 17.00 Klárhestar með tölti sýndir og dómum lýst. Kl. 18.00 Kappreiðar — milliriðlar og keppni í brokki. Kl. 21.00 Kvöldvaka, „Maður er manns gaman“. Kl. 21.00 Dansleikir á Borg í Grímsnesi og Ara- tungu í Biskupstungum. SUNNUDAGUR 12. JÚLÍ: Kl. 10.00 Úrval kynbótahrossa sýnt. Verðlaun afhent. Kl. 14.00 Hópreið — félagar úr hesta’manna- félögunum. Kl. 14.15 Helgistund í Skógarhólum: Sr. Árni Pálsson, Söðulsholti. Kl. 14:25 Ávarp: Landbúnaðarráðherra, Ingólfur Jónsson. Kl. 14.35 Lúðrasveit Selfoss leikur. Kl. 15.00 Ragnheiður Sigurgrímsdóttir og nem- endur í reiðskóla hennar sýna listir á hestbaki. Kl. 15.20 Úrval gæðinga í a og b flokki sýnt. Verðlaun afhent. Kl. 16.30 Skeið — seinni sprettur. Kl. 17.30 Kappreiðar. — Úrslit. Kl. 19.00 Mótinu slitið. Fonnaður framkvæmda- nefndar L.H. Sveinbjöm Dagfinnsson. BÍLLINN Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉLALOK og GEYMSLULOK á Volkswagen í aimestuxn litum. — Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyxir ákveðið vérð. — REYNIÐ VIÐSKEPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988. BÍLASKOÐUK& STILLING Skúlagötu 32 MÚTORSTILLINGAR HJÖLASTILLINGAR LJÖSASTILLINGAR Látið stilla í tima. Æ Fljót og örugg þjónusta. 13-100 Auglýsingasíminn er 17 500 Þegar bændur skildu samhengið Framhald af 5. síðu. málaróðhen'a landsiins á þingi, að ef Bandaríikjaimjeinn krefðust þess að nota Kaimata-flugvöillinn nýja í kiraftí örygigissáttmálans. þá væri eikiki heeigt að neita þeim um það. Þá skildu basnd- ur í Sarizuka, að bairátta þeirra var sikyld baráttunni fyrir end- urheiimt Okinawa og stríði kyn- bræöra þeirra í Víetnam — að henni veeri beint gieign banda- rískri hedmsvaldastefnu. Foiringi þeirra, Isisuka Tom- ura, segir svo frá: „Meðfram alHiri Kyrrahafsströndinm er verið að leggja vegi, sem eru miilklu sterkari en þarf fyrir venjuiega bílfHutninga. Nú er lagt slíkt veganet mdlli jap- anskra „siáifsvamarsveita“ og bandarískra hemaðartmann- virkja — auðvdtað fyrir skrið- dreka og önnur þungavopn. Um leið og stjómin þróar hemaðar- og iðnaðarbákn sitt í samræmi við óskir Bandaríkjanna, segir hún við bændur landsins að þeir sóu of margir, og að þeir ættu heldur að vinna við iðnað 1 borguim. Ástandið hefur ekki orðið betra síðan við fónim að rækta meira en nóg aif hrís- grjónum, sem stjómin viM sýnileiga ekiki flytja út. Öðru méli gegnir, þegar sipurt er um að koma á efnahagsleffum ítök- um í öðmm Asíulöndum. Það sem við berjumst geign er fyrst og fremst japansk-bandarísk hei msval1 dast. edin a. “ Þær 500 fjölskyldur sem enn hailda vedli í Sanrizuka búa á væntanleguim fluigvelli miðjum — þær eru samtaka og hvergi hræddar við lögreglu eða yfir- vöíld. Umlhverfis er eins og vígvölliur, mioldarhaugar og stórar gröfur innanum vel hirta akra. Þama er gestkvæmt orðið — komið hefúr verið á sam- starfi við bændur í öðrum hlut- um Jaipains, sem búa við svip- aðar aðstæður. Yfir Sanrizuka sveimar byrila á svo til hverjum degi, og fylg- ist hún með því, sem bændur talka sér fyrir hendur. Unnið er af kappi að því, að leggja mik- inn bílveg frá Tokio til Sanriz- uka, en honum lýtour skyndilega um 3 km frá miðju þorpmu vdð þriggja metra háa gaddarvírs- girðingu. Við þorpshliðið er 8 m hár varðturn. Alflsstaðar má sjá borða með áletrunum eins og: „Frelsað svaeðd" og „Víetnam Jaipans". í janúar í ár var haldinn mikill mótmeelafundur gegn ör- yggássáttmálanum í Sanrizuka. 700 bœndur voru studdir af 6000 stúdentum frá hinum ýmsu hópum innan Zenigakuren og mörg 1 þúsiund mönnum öðrum frá ýtmsiuim vinstrihópum. Mót- mælin beindust gegn 4000 m langri flluigbraiut, sem bersýni- lega er ætluð til hernaðairþarfa. Kröifiuigangan sýndi byltingar- hug margra þátttakenda, og um leið þá erfiðleika, sem vinstri hreyfinigin mætir — etoki aðeins af hálfu lögreglu, heldur og vegna grimmilegs á.greinings sem aðkiomumienn hafa filutt með sér. Áttræður maður fflutti á fund- inum ræðu um baráttu bænda. Hann var mjög hraerður þegar hann sagði fró atvikum síðustu tveggja ára, hin beina ræða hains sýndi hersikáan brótt and- spymuihreyfingar bænda. En vandamál Sanrizuka botoaðist notokrum sinnum titl Miðair beg- ar stúdentalhópur byrjaði sRaigs- mál og stoammir innbyrðis, hver í nafini sinnar „réttu“ meðfierð- ar á málinu. Bóndakona frá Sanrizuka sagði við viðstaddan fréttamann afi Norðurlöndum: „Það er dásaimlegt að fá hiálo frá stúdentum. En bað er bara svo erfitt að slkiilja þé.“ Ráðstefna Framhald af 4. síðu. að kynna skraut-skinn og ull- arfatnað fyrir skíðafólk os fólk er býr við kalda vetrartíð. 5. — Komið verði á skipu- Iegum umræðum samstarfs- nefnda stjórnvalda, söluaðila og framleiðenda búvöru um markaðs- og sölumál. — Einn- ig verði srerðar sérstakar ráð- stafanir til vöruvöndunar.“ —------------------------- Röskur og áreiðanlegur :•: 17 ára piltur óskar * eftir vinnu nú þegar * eða frá naestu S: mánaðamótum. — Hef * landspróf og öku- réttindi. — Meðmæli H: ef óskað er. * Upplýsingar í síma * 18869 eftir kl. 5. Ekki bara falleg Hurðirnar okkar þekkjast af fallegri áferð, völdu efni og faglegum frágangi. Hitt sést ekki eins vel. Þær eru gerðar með fullkomnustu tækni, sem hér þekkist. Smiðirnir hjá okkur smíða fátt annað en hurðir, — en því meira af hurðum. Þess vegna merkjum við hurðirnar, sem fara frá okkur. Þá geta aliir séð, að þær eru ekki bara fallegar, — heldur líka góðar. S£. INNIHURDIR - GÆDIÍ FYRIRRÚMI SIGURÐUR ELÍASSONHF. AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI, SÍMI 41380 LAUSAR STÖÐUR Stöður tveggja kennara við Bændaskól- ann á Hólum í Hjaltadal eru lausar til umsóknar. Aðalkennslugreinar jarðræktarfræði og vélfræði. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 1970. Landbúnaðarráðuneytið. FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ Laugardalsvöllur: Kl. 16.00 Meyja- og sveinameistaramót í frjáls- íþróttum. Síðari dagur. (Aðg. ókeypis). Kl. 20.00 Knattspymuleikur: Unglingalandslið ís- larids — Danska landsliðið. — (Að- gangseyrir: Stúka 150 kr. Stæði 100 kr. — 25 kr.) Sundlaugarnar í Laugardal: Kl. 20.00 Sundknattleiksmeistaramót íslands '(úr- slit). Sundmót fyrir unglinga 14 ára og yngri. (Aðgangseyrir: 50 kr. - 25 kr.)'. Við Laugamesskóla: Kl. 19.00 íslandsmeistaramót í handknattleik ut- anhúss. (Aðgangseyrir 50 kr. - 25 kr.). Við íþróttamiðstöð: Kl. 19.00 íslandsmeistaramót í handknattleik ut- anhúss. (Aðgangur ókeypis). Við Laugalækjarskóla: Kl. 19.00 íslandsmeistaramót í handkriattleik ut- anhúss. (Aðgangur ókéypis). Knattspyrnuvellir í Laugardal og víðar í Reykjavík: Kl. 19.00 Hátíðamiót yngri flokkanna í knatt- spymu. — (Aðgangur ókeypis). Golfvöllur við Grafarholt: Kl. 16.00 Hátíðarmót Golfsambands íslands. (Aðgangur ókeypis). Leirdalur í landi Grafarholts: Kl. 18.00 Hátíðarmót í skotfimi. — (Aðgangur ókeypis). íþróttahöllin í Laugardal: Kl. 15.00 Hátíðamiót í borðtennis. — '(Aðgangur ókeypis)'. Kl. 19.00 Júdómeistaramót íslands. — Fimleika- sýning — áhald'aleikfimi. Stjómendur: Ingi Sigurðsson og dr. Ingimar Jónsson. Fimleikasýning — stúlkur úr Ármanni og KR. Stjórnendur Þórey Guð’munds- dóttir og Kolfinna Sigurvinsdóttir. Fimleikasýning — flokkur vaskna öld- unga. Stjómandi Valdimar Ömólfsson. Fimleikasýning — dreng'jaflokkur frá Akureyri. Stjómandi Kári Ámason. Kl. 20.00 60. Íslandsglíman. — (Aðgangur: 100 kr. — 25 kr.). Systir okkar SIGRÍÐUR ÞORVALDSDÓTTIR, frá Kroppstöftum, verður j arðsuugin föstudaffinn 10. júli. Athöínin hefist toL l.3o í Fossvogiskirkju. Systkini hinnar látnu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.