Þjóðviljinn - 09.07.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 09.07.1970, Blaðsíða 9
Fimimtudagur 9. júlí 1970 — ÞJÖÐVTLJINN — SÍÐA 0 • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. til minnis • I dag er fimmtudagurinn 9. júlí. Sostrata. Ardégisihá- flæði í Reykjavík kl. 9.59. Sólarupprás í Reykjavík kl. 3.22 — sólarlag kl. 23.41. • Kvöldvarzla í lyfjabúðum f Réykjavik vikuna 4. til 10. júlí er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Kvöldvarzl- an er opin til kl. 23 en þá tekur næturvarzlan í Stór- holti 1 við. • Læknavakt f Hafnarfirð' og Garðahreppl: Upplýsingar f lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sóT:- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. • Kvöld- og helgarvarzla (ækna hefst hverr. virkan dag kL 17 og stendur til kl. 8 að morgni; um helgar frá kl. 13 á laugardegj tn kl. 8 á mánu- dagsmorgni, sími 2 12 30. I neyðartilfeUum fef ekki næst til heimilislæknis) ertek- ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu Iæknafélaganna f síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alta virka daga neima laugardaga £rá kl. 8—13. Almennar upplýsdngar um lasknabjónustu 1 borginni eru gefnar í símsvara Læknafé- lags Reykjavikur sími 1 88 88. flug • Flugfélag íslands: Gullfaxi fór til London ki. 08:00 í morgun og er væntanlegur til Keflavikur kl. 14:15. Vélin fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 15:15 í dag og er væntan- leg þaðan aftur M. 23:05 í kvöld. Guilfax; fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug. I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Fag- urhólsmýrar, Homafjarðar, Isafjarðar, Egilsstaða (Raufar- hafnar og Þórshafnar flogið um Akureyri). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar (3 ferðir) til Vestmanna- éyja (2 ferðir) til Patreks- fjarðar, ísafjarðar, Sauðár- króks, Egilsstaða og Húsavík- ur. skipi in Heyrnarhjálp, Ingólfsstræti 16, og í Heymleysingjaskólanum Stakkholti 3. • Minningarspjöld Menning- ar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum. A skrifstofu sjóðsins, Hallveig- arstöðum við Túngötu. I Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Hafnarstræti 22. Hjá Val- gerði Gísladóttur, Rauðalæk 24, önnu Þorsteinsdóttur, Safamýri 56. og Guðnýju Helgadóttiir, Samtúni 16. félagsiíf • Tónabær: Félagsstarf éldri boirgara. Mánudaginn 13. júlí verður farið í Sædýrasafnið í Hafnarfirði. Þátttakendur eru vinsamlega beðnir að hafa með sér nesti því áætlað er að hafa viðkomu í Hellisgerði og drekka þar kafö, ef veður leyfir. Lagt verður af stað frá Austurvelli kl. 2 e. h. Þátttökugjald er kr. 175, að- gangur í safnið innifalinn. Upplýsingar í síma 18800 frá kl. 10—12 f. h. • Frá Sumarbúðum þjóð- kirkjunnar: Drengir sem dval- ið hafa í sumarbúðunum í Skálhblti síðan 3 júlí koma á Umferðarmiðstöðina í dag, 9. júlí, kl. 17. • Orlof hafnfirzkra hús- mæðra: Verður að Laugum í Sælingsdal 31. júlí til 10. ágúst. Tekið verður á móti umsóknum á skrifstofu Verka- kvennafélagsins Framtíðarinn- ar í Alþýðulhúsinu mánudag- inn 13. júlí kl. 8.30—10 e. h. söfnin • Skipadeild SlS: Arnarfell fór frá Akureyri i gær til Svéndborgar og Rotterdam. Jökuifell er í Reykjavík. Dís- arfell er í Reykjavi'k. Litlafell ér á Akureyri, fer þaðan í dag til 'Reykjavíkur. Helgafeil lestar á Austfjörðum. Stapa- fell kemur til Reykjavíkur f dag. Mælifell fór frá Reykja- vík í gær tii Baie Comeau í Kanada. Bestik fer frá Hull í dag til Rotterdam. minningarspjöld • Mínningarspjöld Toreldra- og styrktarfélags heymar- daufra fást hjá félaginu • Borgarbókasafn Reykjavík- ur er opið sem hér segir: Aðalsafn, Þingholtsstræti ?9 A. Mánud. — Föstud- kl 9— 22. Laugard. kl- 9—19. Sunnu- daga kl. 14—19 Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstu- daga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16- Mánudaga Föstud.kl 16—19. Sólheimum 27. Mánud—- Föstud, ki 14—21. BókabíU: Mánudagar Arbæjarkjör, Arbæjarhverfi M. 1,30—2,30 (Böm)- Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00— 4,00- Miðbær. Háaleitisbraut. 4.45—6.15. Breiðholtskjör. Breiöholtshv 7,15—9,00. Þriðjudagar Blesugróf 14,00—15,00. Arbæj- arkjör 16.00—18,00- Selás, Ár- bæjarhverö 19,00—21,00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13,30—15.30 Verzlunin Herjólfur 16,15— 17,45. Kron við Stakkahlíð 18.30— 20.3^ Fimmtudagar Laugarlækur / Hrísateigur 13.30— 15,00 Laugarás 16,30— 18,00. Dalbraut / Klepps- vegur 19.00—21,00. • Ásgrimssafn. Bergstaða- stræti 74, er opið alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30- 4. • Landsbókasafn íslands Safnhúsið við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opin alla virka daga kl. 9-19 og útiánasalur M 13-15. til Scvoids Sími: 50249 48 tíma frestur Geysispennandi, efnismikil og viðburðarík mynd í litum með ísienzkum texta. Aðalhlutverk: Glenn Ford og Stella Stevens. Sýnd ld. 9. naaMTíi Orustan mikla . . Stórkostleg mynd um sáðustu tilraun Þjóðverja 1944 til að vinna stríðið. ISLENZKUR TEXTX. Aðalhlutverk: Henry Fonda Robert Ryan Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. HVÍTUR og MISLITUR Sængurfatnaður LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR SIMI: 22-1-40. Þjófahátíðin (Carnival of thieves) Hörkuspennandi ný amérísk litmynd tekin á Spáni i fogru og hrífandi umhveríi. Fram- leiðandi: Josephe E. Levine. Léikstjóri: Russell Rouse. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Stephen Boyd. Yvette Mimieux. Sýnd kl. 5 og 9. VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN þtúðil* SKÓLAVÖRÐUSTÍG 21 I-karaur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidcl: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stserðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Slðumú)« 12 - Sími 38220 SÓLUN Látið okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN hjf Ármúla 7 — Sími 30501 —■ Reykjavík SQLUN-HJQLBARDA- VIÐGERÐIR um mi (i Sólum flestar stærðir hjólbarða á fólks- og vörubíla. Kaupum notaða sólning- arhæfa Nylon hjólbarða. önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavík, sími 30501 SIMI: 31-1-82. — Islenzkur texti — Miðið ekki á Iögreglustjórann (Support your Local Sheriff) Viðfræg og snilldarvel gerð og leikin ný. amerísk gamanmynd af allra snjöllustu gerð. Myndin er í litum. James Garner Joan Hackett. Sýnd M. 5 og 9. SlMl 18-9-36. KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands Georgy Girl — íslenzkur texti — Bráðskemmtileg, ný. ensk-ame- rísk kvikmynd. Byggð á ..Ge- orgy Girl“ eftir Margaret Fost- er. Tónlist: Alexander Faris. Leikstjórn: Silvio Narizano. Aðalhlutverk: Lynn Redgrave, James Mason. Alan Bates, Charlotte Rampling. Mynd þessi hefur allsrtaðar féngið góða dóma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMAR 32-9-75 og 38-1-50. Gambi Hörkuspennandi amerísk mynd í litum og Cinemascope með úrvalsleikurunum Shirley Mac Laine og Michael Caine. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd M. 5 og 9. 8TEIHPÖR”s]||ffii Smurt brauð snittur auö bœr VIÐ OÐINSTORG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttariögmaður —• LAUGAVEGl 18. 3. hæð Simar 21520 og 21620 Laugavegi 38 og Vestmannaeyjum Brjóstahöld og mjaðmabelti. Fjölbreytt úrval við hagstæðu verði. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Siml: 13036. Heima: 17739. Litliskógur homi HVERFISGÖTU og SNORRABRAUTAR ☆ ☆☆ TERRYLENE-BUXUR HERRA 1090,00 ☆ ☆ ☆ HVÍTAR BÓMULLAR- SKYRTUR 530,00 ☆ ☆☆ FLÚNELS DRENGJA- SKYRTUR 170,00 Litliskógur Hverfisgata — Snorra- braut. — Sími 25644. UaLSIGCÚS stfitunuattrassoQ Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.