Þjóðviljinn - 14.07.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 14.07.1970, Blaðsíða 7
Þi1ðjuda©uir 14. júlí 1970 — ÞvTÖÐVILJINN — ’J Að skera og greina Margir eru á rnióti t»ví að sund'uatiða kvaeði eða sögu. Þeiim fSnnst einhvem vegdnn, að kflofning muni eyða fegurð kvæðisins eða anda sögunnar. Þeim feQfuir öklki að greina ritverk sundur — þeir óttast að iistaverkið verði aldred lif- andi heild aftur. að greininigin sé aðedns heirra eigið hugverk, og bókmennta- verkið — kvæðið eða sagan — muni verða enn ljósara og lif- andi þegar þeir skilja sam- hengi WiUta l>ess — innbyrðis og í heild — þá hafna þeir enn ákaft hugmyndinni að ,,greina su,nduir“. Bn engin önn- ur léið er til þess að greina höfuðgæði ritverka — en sú — að rannsaika það með „gegnuim- lýsimgarauigutm“. Áður en giegn- umlýsingin var uppfundin, urðu læknar að geta sér til uim innri skipan líffæra mannsins. Þeir notuðu ónáikvæmar aðferðdr. En með tilkomu goginumflýsingar- innar jókst náitovasmini þetoto- ingar þeirra mtjög.. Og taikið eiftir: viðfanigsefni þeirra lifði á mcðan þeir rannsökuðu það. Gegnumilýsiingin vair afllstaðar á- litin gagnleg leið til mieiiri þekk- ingar og skilnings — og síðan hefur ekki verið edns mdkiil þörf á hugllægiuim læknisifræði- legum skiflgreininigum, Þegar lesanddnn vill skilja og meta bók, þá ætti hann aö glöggva sig á kaflaskiptingu hennar, hvemig kaflaimir tengj- ast hver öðrum og hvað bindur þá saman í eina heild. Lesand- inn þarf eitoki að óttast, aðhann eyðifleggi fyrir sér ánægju af bókinni, að hún muni verða eft- ir greininguna sundurtæft riír- ildi. Vandlega unnin gireining er bezta leiðin til að gæða bók- ina lífi og fogurð. Alexander Pope sagði eitt sdnn, að þegar skorkvikindi væri slkorið sund- ur til að gera út um hvemig líffærastairfsemii þess væri hátt- að — þá dæi kvikindiið um leið. „En bók er ekki kvikindi". Á sam.ri stundu og þú hefur grednt bók í sundur, til að skera úr um hvemig uppbyggingu — lífi hennar — er háttað, mun hún ætið aukast arf lítfsítorafti. Mjög lélegri bók má líkja við teygju- dýr — sem er eánfaldast dýra. Hún hefuir litla uppbyggingu og er bara mergð tiltölulega ó- skildra þátta, sem fljóta ó- ákveðið og án myndar — án fbrms. Mjög góðri bók má Ifkja við mannskepnuna sijálfa — þá lífvenu, sem hefur flókn- ustu gerð allra dýra. Gerð hennar og uppbygging er ednnig aíar fullkomin — hlutar henn- ar eru nátengdir og stefna ör- ugglega og ákveðið í áttina að einhverju taflomarki. Að skcra og ... Stairf þitt sean Iesandi góðrar bókar er að groina gerð henn- ar, tengslli hluta hennar, og hvomig hún stefnir að mamid Þó að útskýrt sé fyrir þedm, IMI ■■■■■■■■■■■■■■■■■MMMMMMMMMMMMMaMMMMMaMMI sínu. Þú færð svör við þessu með því að spyrja höfundinn ímyndaðra spuminga. Þú spyrð að því hvað bók hans fjalli um þ.e.a.s. hvert stef honnar sé. Og þegar þú_ þykist hafa fund- ið moginstcfið áttu að tjá það í eins fáum orðum og þér er framast unnt. Jafnvel í svo langri skáldsögu eins og „Á hverfanda hveili“ (Gone with the wind) er, getuim við saigt, aðallstef þóikarinnar í einföld- um og kunnugum orðum: stúlka hittir pilt, stúlika nær sér í pilt, stúlka missir piflt- inn. 1 þessu tilfelli er styrjöld bafcgrunnur þessarar ævagölmlu sögiuformúlu. Meginreglla gredningar er hin sama fyrir sögur og kvæði. í stoáldsögu athugar þú kaflana, í kvæðinu hinsvegar IjóðCínur og rím. Þessar skiptingar toljúfa upp hina sýnilegu byggingu verksins, eins og höfundurinn gekk frá henni. Hins vegar getur verið að þú sjáir hana allt öðruvísd eftir atihugun þína. En aðalatriðið er, að góður les- andi sér verkið í hedld, hamn sér einnig einstaka hluta þess — og innbyrðds tengsl þeirra. B. 1 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Þing Sjálfsbjargar: Örorkulíleyrir verði stór- hækkaður f rá því sem nú er 12. þing Sjálfsbjargar, lands- sambands fatlaðra, var halldið á Siglufiröd, að Hótel Höfn, dagana 13.—15. júní sl. Þingið sióttu '55 fulltrúar frá 11 félagsiheimilum, en innan sambandsins eru nú 12 íélög með samtals 1033 félaga. Við þingsetningu Ðuttu ávarp séra Kristján Róberlssson og for- Thcodór A. Jónsson Sigursvcinn D. Kristinsson anaður Sjáflfsbjargar á Siglu- firði, Bggert Theodórsson. Enn- fremur skomimti tovennakór Sigflulfjarðar með söng, og Lúðrasiveit Siglufjarðar með lúörablæstri. Þingforsetar voru kjömir: Jón Þór Buch og Egg- ert Thcodórsison. Þingritarar: Pétur Þorsiteins- son, Vigfús Gunnairsson, Daigur Brynjólfsson, Vailgerður Guð- jónsdóttir, Þorglerður Þórðar- dóttir og Pálína Snorradóttir. Margt mála var til umirœðu og fer hér á eftir úrdráttur úr tillögum og áflyktunum þinigs- ins: Tillögur tryggingamálancfndar 1. örorkuflífeyrir verði srttöir- hækkaöur frá því sem nú er og upp í það að viðkomandi að- ili geti lifað al£ honum mann- sæmandi Iffi. 2. Endurskoöuð verði 13. gredn taflimiannatryggingalaiganna og leggur þinigið sérstaka áherzflu á, að breytt verði tekjuviðmið- un greinarinnar. 3. Tryggður verði bótaréttur barna, sem eru sivo flötfluð að framfærandi ]>arf miklu til að kosta vegna föfflunar þeirra. 4. Tekjumat á störfum hús- mæðra, mieð tiflliti tál réttar þeirra á sjúkradaigpeningum, verði stórhætokað frá því, sem nú er. 5. Þingið skorar á hedlbrigð- is- og tryggingaimáflaráðuneytið, að geifa út handhægan bæk- ling um skýldur og réttindi ör- yrkja. 6. Bótaiupphæð fýlgi vísitöflu framfærslukostnaðar, eins og hún er á hverjuim tíma. 7. Unnið verði að því, að föfluðum húsmœðrum veröi veittur styrkur til toaupa á nauðsynlegum heimilistækjum. 8. Endurskoðuð verði 26. grein trygginigaflaganna, um gjaldskyldu Mfeyrisþeiga. 9. Þinginu finnst eðflíilegt, að síðari hluta annarrar méls- greinar, 50. greinar afmanna- tryggingalaiganna verði breytt þanndg: í stað orðanna „þó er samlaigsstjórn heimilt að á- kveða, að dagpeningar séu greiddir flengur, cf lækningatil- raunuim er ektoi lokið og ávíst er um varanlega órorku" korni, sjúkrasamlögMm er skylt að gireiðadiagpeninga, ef lækniniga- tilraunum er ekkd flofcið og óvíst er um varanlega örorku. 10. E'.li- og öronkulífeyrir verði aðskilinn. Alyktanir atvínnumálanef nda,r: 1. 12. þing Sjáflfsbjargar, landssambands faflaðrai, fagnar lagasetningu þcdrri um vemd- aðar vinnustofur, sem samiþykkt var á siðasta Alþingi, og mælist til þess, að félaigsdeifldir innan sam-takanna notfæri sér þessa heimild. 2. Þingið saimiþykkir áslkorun til tolflyfirvallda um, að afllur tollur af hráefni til vinnustofa fat-laðra verð] felldir niður. 3. Féiaigsdeifldlir stuðli að bœttuim atvinnumöguleikum ör- yrkja á hverjum stað, og fcli stjóm LandBisamibendsims að kanna möigufleika á að scnda fuflflitrúa á aðafl-fundi atvinnu- reflíenda, til þess að kynna at- vinnuimál öryrkja og jafnfr'am-t benda á æskilegar úrbætur. Tillögur farartækjanefndar: 1. Á næsta ári verði úthflut- að 400 bifreiðum til öryrkja og þar af verði endurveitingar eft- ir þörfuim. 2. Af hinni árlegu úthlu-tun verði feflfld niður að flullu að- flutninigsigjöldi af afllt að 50 bif- reiðum, til þeirra öryrkja, scin etoki kornast ferða s-inna án farartækis, og fái þeir jafnframt endunjveitingu á þriiggja ára fresti. 3. öryrkjar hafi frjálst val bifreiðategunda. 4. ölil þau hjúlpartæki, seim fatlaðir þurfa að nota í bif- reiðúm sínum, verði greddd ein-s og önnur nauðsynflep lijáflp- artæki þei-rra, þa-r með talin sjálfskiptin-g, vckvastýri og a£i- hemlar. 5. Trygigingastofnun rikisins vedti vaxtalaus lán til bif- reiðakaupa og verði lánið veitt til alllt að ffimm ára. 6. Vegna þeirrar nauðsynjar fatlaðs fóllks að eiga bifreið. Nokkrir fuUtrúanna á tólfta þingi Sjálfsbjargar. beinir þingið þeirrl ásikorun til skattayfirvalda, að rekstrar- kostnaður bifroiða þedrra verði frádráttarbær vdð álagningu tokjuskatts. Ennf-remur verði afskriftir leyfðar til gjalda, 7. Rekstrarstyrkur vogna bif- reiða verði veittur þeim ör- yrkjum, sem litlar eða engar tekjur hafa. TiIIögur f óla gsmál anef ndar: 1. Unnið verðd að því, að ör- yi-kjar njóti sérstakra lánaikjara til húsbyggin-ga, Enniflreimur verði veittir styrkir til sérinn- réttinga vegna fatlaðra. 2. Lögð verðd áherzia á að hafa samvinnu við arkitekta og aðra þá, sem við skipuflaigsmál og bygigingamél fást, um að tekið verði tUIit til sérstöðu fatlaðra. 3. Land.ssíimi ísflands gefi tekjulausu, fötluðu fólki efltir afnotagjöld af símia. Ríkisútvarp — útva-rp og srjón- varp — veiti sömu hlunnindi. 4. Bæjar- og sveitanfélög komi til móts við l>að fólk, sem ekki getur hagnj"tt sér afl- menningsfarartæki, með því að semja við lei-gubílstjóra um flutninig. Greiði bæjar- og svedtanfélög þann kostnað. Nánari regflugerð verði sett þar að lútandS. Þingflulflitrúar sátu boð bæjar- stjómar Siglufjarðar og Karla- kórinn Vísir kom og söng fyrir hópinn. Einni-g sikemmtu tveir ungir Siglfirðdngar. Sjáilfslbjörg, félag fatlaðra á Sigflufirði sé um þinghaldið a-f mdklum mynda/rskap. 1 stjóm Sjálfsbjargar, lands- sambands íatlaðra, fytrir næsita ár, voru kjömir: Formaður: Theódór A. Jóns- son, Reykjavík, Varafonmaður: Sigursiveánn D. Kristinsson, Reykjavík. Gjalldkeri: Eirikur Einarsson, Reykjavík. Rltari: Ölöf Ríkarðsdlóttir, Reykjavflk. Meðstjómendur: Heiðrún Stein-grímsdóttir, Akureyri, Sig- urður Guðmundsson, Reykjavfk, Friðrik Ársæll Magnússon. Ytri- Njarövik, Ingibjörg Magnúsdótt- ir, Isafiirðd, Þórður Jóhannsson, Hveragerði, Eggert Theodórsson, Siglufirði, Karen Guðlaugsdótt- ir, Akranesi, Ingvaldur Bene- diktsson, Sauðárkrólki, Jón Þór Buch, Húsavík, Stefán Jón Karlsson, Vestmannaeyjuim. Veiði / Elliðaánum farin að aukast, víðast góð laxveiði Aðallaxvedðitíminn er nú að hefjast en það sem af er sumr- inu hefur veiði verið ágæt, sagði Þór Guðjónsson veiði- málastjóri í viðtali við Þjóðvilj- ann í gær. I síðustu viku veiddust 76 laxar í Elliðaánuim, og tel ég ekki ástæðu til að bera kvíðboga fyrir að fram- kvæmdimar við ána hafi fælt laxinn frá, eins og sumir hafa óttazt, sagði Þór. Hinn 7. júlí hölfðu veiðzt 137 laxar i Elliðaánum og um síð- ustu mánaðamót höfðu veiðzt 56 laxar í Olfarsá (Korpu), 123 í Laxá í Kjós, 450 í Norðurá í Borgarfirði og 435 í Þverá í Börgarfirði. 7. júlí höfðu veiðzt 47 laxar í Miðfjarðará og 331 í Laxú í Þingeyjarsýsliu. 4. júlí höfðu veiðzt 120 í Víðidalsá, 44 í Vatnsdalsá og 105 í Blöndu. ☆ Engar tölur liggja enn fyrir um silungsvedði, en vitað er að á nokkrum stöðum a.m.k. hefur verið góð silungsveiði í sumar. 1 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.