Þjóðviljinn - 15.07.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.07.1970, Blaðsíða 5
Miðvikudagux 15. júlí 1970 — ÞJÓÐVILJINN — Sl£>A j " :: GJÚSEL APANAÉVA listdansari Dans Gjúsel Apanaévu er ó- venjuléga fínigerdur og vin- gjamlegir gagnrýnendur segja að hún hafi heillað húsundir hjartna um aldur og ævi — svona var skrifað í blöð í Ástraiiíu, þegar þessi unga stólíka kom fíraim með sovéaka listdansiflokiknium ,,Ungur ball- erfct“ undir stjóm Igors Mojseéfs í Ástralíu í fynrasumiar. Gjúsel er dóttir verkaimanns í Mostovu og frá því að hún lauk náimi í listdansskóla Mosikvu hefur hún dansað i fjö'gur ér, fyrst í þjóðdansa- hópi Sovétríkjanna undir stjóm Igors Mojseófs og síðan í hin- um nýja baffletfllokki • „Unigur ballett“, og hefur hún sýnt að hún býr yfir óvenjulega skap- andi hæfdleitoum. Hún er mjög smávaxin, hlé- dræg og lítur út fyrir að vera mitolu yngri en hún er (iþó Gjúsel sé réyndar orðin tutfcugu og eins árs) — en í dansinum gjörbreytist hún, gefst list sinni fullkomilega á vald, og gedsdar út frá sér hedllandd látleysi og einlægri trú á veruledka þess sem er að gerast. Þcssi ungi listdansari æfir sig mikið, fufflkomnar stöðugt hverja hreyfinigu og hvert smá- atriðd í dansd sínuim. Hún tiil- Gjúsel Apanaéva, Tiit Hjarm og Nina Sjlemova dansa „Flökt“ við tónlist Prokoféfs, dansar eftir Goleizovskí. Þýzkálánds og Þýzká alþýðu- lýðvéldisiins. Frá 1967 hefur Gjúsel vérið éinii helzti sólódansárinn í nýj- um dansfiokki tolassísks listdkns „Ungum ' báillétt“, seim t Igór Mojseéf setti einnig á stofn. I dansiflokknum „Ungum ball- ett“ dansa nemendur frá list- dainsskólum í rússnestoa lýð- veldinu. Miðasíu, Kákasus og Eystrasaltsílönduim. I hópi hinna fjörutíu dánsara í dansfloklkn- um nýja eru fullltrúar ýrhtssa þjóða: Aj-Gul Gæsína frá Basj- kiríu, Gjúsel Apanaéva Taitari, öðrum greinum íslenzikra fræða skv. eldira stoipulagi. Þetta taeki- færd hefur því orðdð lítíls virðd í reynd. 2. Próifessoraimir benda sér- staklega á það í opnu bréfi sínu, að stjórnskipaður próf- dómari hafii samiþykkt prótf- verkefni þau, sem lögið varu fyrir nemendur í storifilega málfiræðiiipráfinu. í vor, en talið hefur verið atf velflestuim þeiim, sem um mél þedta hafa fjall- að, að þessd vertoefni halfi ver- ið sérilega þrmig og edtt þeirra af þremur geti raunar ekki með hægu móti talizt vera úr hinu raunhæfa og tiltetona les- efni undir práfið, þ.e. síðasta verkefnið, um samsetningu nafnorða, enda hötfðu nemendur orð Hreins Benedáktssonar tfyrir því, að sérstakt sfcriflegt verk- etfni úr orðmyndunanfræði kæmi ektoi til prótfs. Eitt atriði, sem tekdð er fram í bréfi próflessorai, gseti maelt á móti því, að verkefnin hafi verið óvenju þung, þ.e. að öll verketfnin þrjú hafi áður komið á skriflegu prófli. Það er hins vegar reynsla oktoar, sem geng- izt hötfum undir skrifHegt kand- ídatsprótf í málfræði, að oft er það svo, að enda þótt tvö eða fleiri verkefni séu gefin, er að- eins eitt verkefni árennilegt, hin eru þá oánast útilokunar- verketfni, sem gefdn eru aðeins formsins vegna. Það er ;i] Framhald á 7. síðu. Maks Tatvcsjan frá Ármemu, Tit Htojarm, ESstlendihgur, Al- eksander Godúnóv, Rússi o.fL. Dansárarhir í „Ungum ballett“ eru enn mjög ungir. Aillir eru þéir á alldrinum 18 tE 25 áma, og eru fléstir nýkomnir á svið. Ednkenni á þessum nýja dans- flok'ki er leit að nýjuan form- um, nýjum viðfangsefnum og nýjum möguHédkum á konsert- smámyndum hins klassfsltoa list- dans. A tveim ánum haifa hinir ungu ldstamenn siýnt fcuigi af nýjum smémyndum og va-xandi hasfnd sólódansararma er aug- Irjós, en ledðbednenidur þédrra eru hinir þekfctu sovéztou toóro- grafar Irina Tilhkomirnova Chún er ldka forstjóri dansfildkksdns) og Sulamif Messerer. Gjúsel er líka vaxandd lista- maður. Hún dansar skemmti- leg hlutverk alf mdtoiHIli snilld. Hún dansar aðalhlutverkið í svifcunnd „Skáldstoaipur tiilifinn- inganna“, sem Igor Mojseéf hefur sett á svdð við tónlist effcir F. Mendelssohn. Þétfca er eitt aif uppálhaldsihlutverkum hennar. Fyrir augum áhorfenda gerist undrið mdkla: þegar fyrstu gagnkvæmar tilfinningar vatona og gjörbreyta söguhetj- um, sem eru rétt aðeins komn- ar af bamsaldri. 1 dansi Gjúsel breytist hin bamsile'ga kæti smiám saman í kvenlegan þototoa, hreyflinigamar verða hægari, af likama og sál dregst hún að unnustanum. Hún fér létt og Idstilega með þetta til- finningarítoa hlutverk. Gjúsel stendur sig einníg vél í hinum gamansama sveitailífs- þaetti: „Kindin og úlfurinn" (I. Mojseéf hefur samdð ballett- inn við tónlist eftir Katsa- turijan) og fjöldamörgum öðr- um. Hinn lífeiglaðá dans Gjúselu, innblásinn af æskufjöri, er á- horfendum alltaf að skapi. Það er alltatf tetoið eftir þessari smé- vöxnu, glæsile'gu dansmey á sýningum dansfloktosins „Ung- ur ballett“. (Frá APN). Prófessorum svarað Kandídatspróí í málfræði Dagana 23. og 24. júní s.I. birtist í nokkrum dagblaðanna (Mbl., Alþbl., Þjv.) opið bréf frá prófessorunum Halldóri Halldórssyni og Hrcini Bcne- diktssyni til ritstjóra Alþýðu- blaðsins vegna frcttaklausu í því blaði 13. júní. Fréttaklaus- an og hið opna bréf fjalla um mál það, sem risið liefur vegna þess, að tveir stúdcntar í ís- lenzkum fræðum hlutu í vor einkunnina 1 á skriflegu loka- prófl (kandídatsprófi) í mál- fræði og töldu því þýðingar- Iaust að þrcyta munnlogt próf (lágmarkseinkunn cr 7, mcðal- tal skriflegs og munnlegs prófs). I opnu bréfi prófcssoranna kcma fram ýmis villandi um- mæli, auk ]>css sem þeir minn- ast ekki á veigamikil atriði máls- ins. Af þessum sökum viljum við undirritaðir, sem ýmist cr- um við nám í íslejjskum fræö- um eða höfum lokið því nýlega, gera eftirfarandi athugasemdir: 1. Prófessorarnir hailda því frarn, að hjá þeim nemenduim, aesn bér uim ræðdr, hatfi liðið óvenju stuttur tími frá því, að þeir luiku fyrm hluta prótfi, unz þeir genigiu undir lokapnóif í méitfræði. Jafntframt fullyrða þeir, að tímasókn nemenda þessara í mélfiræðigreinum hafi verið mijög óregHiulog. Hér er því íyrstf til að svara, að auðvelt er að benda á dænii um stúdenta, sem gengið hafa undir lokapróf í miáillfræði jafn fljótt eða fljófcar eftir íyrra hlluta próf. Ha.fi sikemmri tími liðið miffli prófa þessaira stúd- enta en venja er til, er ástfæð- an fyrst og fremistf hin þi-önigu tímatakmö'iik, som sett hafa verið alf hdllfiu doildarinnar. Vorið 1971 er áifortmað að próía síðasta sinni til kandídatsprófs í íslcnzikuim fræðum skv. eldri regfluigorð. Tímafresfcur þeirra manna, sem þar eru enn við nám, er því á þrotuim, enda er enginn þeirra með mélfræði sem kjörsrviðsigrein, en afflra síðasfca prófáfaniga verður að taka í kijörsviðsgrein. Um tímasókn er það að segja, að aldred hefur vea*ið algenigt, að menn sœikfcu mfjög tíma í náimsefmi til lokaprófs í máfllfræði, áður en þeir hafa lokið fyrra hlufca próifi. Við drögum mjög í efa, að tílma- sókn þessara manna hafi verið iafcari en annatrra, enda er tímasókn frjálls. Prófessoraimir láta þess ekki getið í opnu bréfi siínu, sem þó veeri ástæða til, að á nóimstiíma umræddra stúdenta hefur kennslla til loka- prótfs í mólfræði dregizt mjög samian. Stúdentamnir luiku fyrra hluta prófi í jamúar og maí 1967. Halldór Haílldórsson hætfti með öllu kennslu til toandiídats- prófs eiftir efldra skipuilagi þeg- ar að loknu vormisseri 1963, og kenndii enginn annar í hans sfcað. Kennsfla til loikapróife á kcnn.sluRviði Hreins Benediikts- sonar hetfur dregizt saman úr 4—5 vikustundum að jatfnaði á nálmsárunum 1963/4—1965/6 í 1—2 vitousfcumdir á ámunu.m 1966/7—1968/9. (Hér eru ekki talin með nóimskeið í vestur- germönskum mólum, enda koma þau ekiki til prófs). Mól- fræðikennsla fcil kandídateprófe stoóllaárið 1969/70 miðaðist ein- göngu við þá stúdenta, sem lok- ið hafa BA próffl stov. nýni regflugerð. Kennsluárið 1968/9 halfði Hrednn Benediktsson leyfi frá störtfuim, og sfcundum heflur hann hœtt kennslu, áður en vonmisseri lauk, tifl dæmis var síðasta kennslusfcund hans á vormisseri 1968 19. marz. Umskiptin í kennslu verða einmitt um það leyti eða stuttu síðar en uimræddir prófmenn fljúka fýrra hlluta prófi. Það er sfciljanlegt frá sjónairmiði deildarinnar, að kennsfla flærist meira yfir á hið nýja skipuflag um þetta leyti, en þá var ekki réttur tími til að þyngja kröfur í garð stúdenta á efldra skipu- laigi. Skylt er að geta þeiss, að nemendur höifðu nokkurt tæki- færi til að sælkja kennsflu á öðrum námsstigum. En bæði er, að sl£k kennsla er fyrst og fremst sniðin við hæfi annairra námsistiga, og eins er hætt við, að þær kennslusfcundir lendi ó sarna tima og kennslustundir i eimkaði sér þessa mdkilvægu á- venju listdansara að æfa sdg af mitoilli álvöru á hverjum degi í listdanshópi Mojseéfs og hefur gert hana að mælikvarða á líf sitt. Og þess vegna hefur hún náð miklum árangri, þó hún hatfi ek'ki verið lengi á sviði. Þeigar hún var rétt að byrja að dansa, kom, hún fram í mito'u hlutverki í kvitomynd- inni „Eilíf hreyfing“, sem gerð var um skapandi stairf í dans- floklri Mojseéfs, og tók þétt í sýninigartferðum flokksins til Ungverjalands, Júgló'slavm, V- Til vinstri: Gjúsel Apangéva og Max Ratevosjan að æfa „Flökt“ við tónlist Prokoféfs Goleizovskí stjómar. — Hasjan

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.