Þjóðviljinn - 15.07.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 15.07.1970, Blaðsíða 10
Kjördæmisráðsfundur í Borgarnesi Gefur út Htskuggamyndir frá landsmóti hestamannu Myndver á Akurcyri gefur út 1 itskuRframynd ;il’lokk (35 mm) frá landsmóti hestamanna að Skóg- Nýr ambassador Breta á fslandi Bretlandsdrottning hefur út- nef'nt nýjan ambassador á ís- landi, John McKenzie, sem áður. var sendifulltrúi í Cal- cutta á Indlandi. Tekur ha,nn við af Aubrey Hatfoud-MacLend sem nú lætur af störfum í ut- anríkisþjónustu Breta, fyrir aldurs sakir. John McKenzie fæddist 30. apríl 1915 og stundaði nám við Archbishop Holgate's Grammar School i Yotiks og háskólann í Leeds. Hann hefur áður starfað við brezka sendiráðið í Reykja- vík, sem annar ritari og vara- ræðismaður frá 1945-’47. Enn- fremur heffur hann verið í utanríkisþjónustunni sem ræðis- maður í Finnlandi og sem fyrsti ritari í Soffíu og Bagdad. Frá 1967 hefur hann verið sendifull- trúi í Cailcutta. McKenzie er kvæntur íslenzkri konu, Sigríði Ólafsdótbur og eiga þau þrjú bom. arhólum. Eru þctta 60 myndir af beztu hrossum sem sýnd voru á mótinu. Bigaindi þessa fyrirtækis, sem stofnað var fyrir rúmum tveim- ur áruim, er MattJhías Gestsson. Saigðist hann hafa sent öMuim hesitaimannafélögum landsins bréf þar siem hann skýrir £rá útgáfu litmyndanna. Myndver er ekki venjulleg Ijós- myndasitofa, þar er aðeins opiö 6 tíma í viku og fyrirtæikið leig- ir út 8 tmim kvikimyndatökuvéla.r, ljósmiyndavélar og fleiri tæki til myndatöku. Hetfur Matthías rekið mynd avélaleiguna í rúimit ár. Hann kaupir einnig gamilar heimildarmyndir og fílmur og á sefin, Jjósmynda frá 15 árum, þar af á hann skrá yfir myndir serr, hann hefur mestmegnis tekið sjálfur, síðustu 10 árin. Fyrir rúmu ári hélt Matthías sýningiu á Ijósmyndum í Hlið- skjálf við Laugaveg. Hann stend- ur i nokkru stríði við faiglærða Ijósmyndara og hefur fengið tvo dóma í héraði fyrir að reka Ijós- myndastofu án þes® að hate til þess réttindi. Hann er þó eikki á því að rmenn þurfi að hafa á- kveðið próf til að taka imyndir og selja, og híður eCtir því hvern dlóm miál hans hílýtur end- anllega. Þessi mynd var tekin í Reykholti í Borgarfirði fyrra sunnuda.g, 5 júlí, eftir að hóp- ur A1 þ ý ð uband alagsmann a í Vesturlandskjördæmi hafði kvatt aðra þátttakendur i hinni geysifjölmennu sumar- ferð Alþýðubandalagsins og bílalestin mikla var komin á leið til Reykjaivíkur. Vest- lendingarnir efndu til fundar þama í húsi Jónasar Ámason- ar alþingismanns og þar var samþykkt að efna til kjör- dæmisráðstefnu Alþýðubanda- lagsins í Vesturlandskjördæmi í Borgamesi laugardaginn 8. ágúst n.k. Hefst ráðsfundurinn kl. 2 síðdegis þann dag og er ætlunin að ræða þar drög að framboðslista Alþýðubanda- lagsins í Vesturlandskjördæmi við alþingiskosningarnar á næsta sumri. — Ejósm. Einar Karlsson. Miðvilkudagur 15. júlí 1970 — 35. árgangur — 156. tölubflað. Prófessorsstaða í bókmenntum í nýju Lögbirtingarblaði er auglýst lauist til umsóknar prófessorsembætti í ísilenzfcum bókmenntum í heimspekideild Háskóla íslands. Br umsóknar- frestur til 30. þ.m. Ráðstöfun aflans í jan-marz: 150.800 tn / gúanó 213 tn í niðursuiu Fiskaflinn á fyrsta ársfjórðungi 1970 varð alls 268.890 tonn, en á sama tímabili í fyrra var fiskafflinn 290.284 tonn og er því 21.394 tonnum minnd núna. Togarafiskur er þó mun meiri núna 19.539 tonn en 17.179 á þessu tímabilá í fyrra. Ráðstöfun afflans jan.-marz var þannig á þessu ári, í svigum eru sambærilegar tölur í fyrra: Frysting 70.257 tonn (61.076), söltun 28.630 (39.304), herzla 3.198 (7.526), ísað 14.435 (15.081), mjölvinnsla 150.800 (164.405), niðursuða og reyking 213 (154), innanlandsneyzla 1.357 (1.738). Meira en hélmingur afflans fer Þjóðhátíð U.M.S.B. í Húsafellsskógi ★ Um verzlunairmainnahefligina, sem er 31. júh' till 3. áigúst, verður haldin sumiariiátíð í Húsait'ellsslkógi á vegum Ung- mennasambaínds Borgai-fjarð- . ar. Að Lauigarvatni heldur U ngimennalélaigið Skarpihéðinn mót og eins og undamtflarin ár verða ungtemiplarar með mót í Galtalækjarslkógi. Nánar verður sagt frá hátíðinni að Húsafelli hér í blaðinu síðar. en myndin er tekin á sumar- hátíð UMSB í fyrra. ★ Helzta nýjungin á sumiarhá- tíðinni í ár er þjóðlagahétíð þar sem fram koma einstak- lingar og hópar og fflytja þjóðlög og lög í þjóðlagastól. Þá verður að vanda kosin táninigahljómsveit ársins. í mjölvinnslu, en aðeins 213 tonn í niðursuðu eða reykingu, herzla er aðeins tæpur helming- ur á við í fyrra, og innanlands- neyzla hefur minnkað um naar 400 tonn. Borgarráð sam- þykkir úthlutun fjogurra looa Á fundi bor@ar(ráðs 7. júli voru lagðar fram tillögur ióðanefndar frá 29. f.m. og 6. þ.m. um lóða- úthlutun. Voriu tillögumar sam- þyklktar með skilmálum í bréf- um lóðanefndar og fengu þessir lóðaúthlutun: Steingrimur Þor- leifsson, Gilsárstekk 4: Loga- land 40, Jón G. Sæmundsson, Baldursgötu 7 A: Traðarland 6, Guðmundur Haildórsson, Boga- hlíð 12: Vogaland 2 t>g Haraldur Ólafsson, Kvisthaga 27: Loga-;' land 13. Fró ÆF í Kópavogi Frá Æskulýðsfylkingunni í Kópavogi. N.k. fimimtudagskvöld hefst leshrimgur um flræðikenningu Marxismons (hins vísindalega sósfalisma) og verður haldinn í Þinghól H. 8.30. Lesihringur þessi er frábrugð- inn, öðrum þeim leshringum sem áður hatfa verið á veguim ÆF Lögð verður höfuðáherzia á sjálf- stætt nám. Leshringuri n n skiptist í uan það bil 10 umræðufundi. Hver fund- ur tekur fýrir einstaka efnisiþætti og þurtfa þátttalkendur að lesa til- skilið etfni fyrir hvern fund. Öllum er heimiil þátttaka, þó með þeim fyrirvana að þeir komi á fyrsta fund, síðan verður les- hringnuim lokað. Félagar cru hvattir til að fjöl- menna og koma stundvíslega. Stjórn Æ.F.K. Rætt við Guðmund Siguriónsson um skákmótið í Caracas Starfsmenn mótsins voru sviknir um greiðslur ug stálu skákunum Guðlmundur' Sigurjónsson kom hedm í gærmorgun frá Caracas í Venezúela, en al- þjóðlega skákmótinu þar lauk sil. lauigardag. Hamn lagði af stað á ménudiaigsmiorgiun, og sagðist ekki hatfa sofið í 30 tíma. er Þjóðviljinn náði sem snöggivast taili af honum á heimili hans í Garðahreppi stuttu efltir hedankomuna, — Brtu ánægður með árang- urinn, Guðmundiur? — Já, að nokkru leyti, en, ég átti eiklki skáiið fledri vinnmga, Það var ékki gott handbraigð á skákunuim hjá mér, ég gerði einhverja vdllu einhvers sitað- ar 1 þeim öQlum. Það var helzt skákin gegn Cioeailtea frá Rúimeníu, sem óg er á- nægður með, þar gerði ég fæsitar vitleysur. — Færðu nú ekkii öruggllega alþjóðlegan meistaratitil eftir þetta miót? — Bg held ég megi fastlega búast við því að fá titilinn, ef mdðað er við þær reglur sem ég bezt veit að eru í giildi hjá FIDE. — Hafðirðu áður tetBlit við einhvem keppanda á mötinu? — Já, Ivkof frá Júgó- silavru og tvívegis við Addi- son frá Baindaríkjunum og tapað í bœði skiptin svo ég varð að vinna nú, og það tókst mér raunar. — Kom efcíkd á óvart að Ravalek skyldi sigra í mót- inu? — Fyrir mótið held ég ifllest- ir hafli taiið sovézka stórmeist- arann Stein sigurstrangílegast- an, en í byrjun mótsins og um miiðbik þess virtist hann sætta siig við jafnteflli í skák- unum og ekifci ' teiflla til sig- urs á mótinu. Enginn hafði búizt við að Kavalek sigraði, en hann virtist vel búinn und- ir miótið, ,og hainn fékk alla- vega vininingiana. Það skemmtilegas'ta við þetta mót er, að hinn 19 ára heimsmei.stairi ungilinga, Karp- of frá Sovétrfkjunuim, fær stórmeistaratitil fyrir framimi- Guðmundur Sigurjónsson stöðu sína í mótinu. Hann byrjaði mjög vel, féíkk 5V? vinning í 6 fyrstu umferðun- uim, en tapaði svo fyrir Iv- kof og Kavalek. Þessi nýi stórmeistari hefiur mjög sér- kennilegan stíl og tefflir eins og gaimall maður, hann tetflir ekki sóknarskókir heldur með léttum þi’ýstingá, og skáikir hans verða gjaman mjög lanigar. Ég tei skákstíl hans mjög þroskaðan, en um þetta eru skiptar slkloðanir og marg- ir stórmeisitarar telja að hann nái ekiki langt með þessum stíi. — Hvernig leizt þór á þig í Venezúela? — Ég get nú lítið saigt um það, því ég sá mig lítið um nema í Caracas. Það var ékki eins heitt og maður hefði get- að búizt við, en þó var þreyt- andi að teflla þarna. Mótið fór fram á stað þair sem hermenn, majorar og generálar, eru í fríi og dveiljast langan tima með fjölskyilduim. sínum. — Hverniig var framkvæimd mótsins? — Það virtist svo aö hið op- inbera bæri kostnað af mót- inu, en þeir virðast ekki vera viandr að halda slík mót heimamenn þaima í Caracas, og fór miargt í handaskoilum. Þeir höfðu fengið stúdenta til að star-fa við mótið, skrifa upp skiákir o.ffl., en sivo voru stúd- entamir sviiknir um greiðslu fyrir þetta, þá hættu þeir og gerðu mótstjórninni þann . griikk að sitela uppskrifuðu skákunum. Mótsstjómin lét okkur keppenduma ekkert vita um þetta, og eru því margar skákimar alveg glat- aðar. Það verður því mitt fyrsta verk þegar ég er búinn að hvíla mig eftir forðalagið að reyna að skrifa skúkimar mifnar upp eftir minni. — Hvað er nú nasst fram- undan hjá þér, Guðtmundur? — Ég er svo nýkoiminn að ég veit ekki hvernig málin standa hér, en býst við að ég fari með ísienzku stúdenta- skáksveitinni á heimsimeistJ aramótið sem verður í Israel í ágúst og líklega einnig á Oi- ympíumótið í Þýzkalandi í septemlber.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.