Þjóðviljinn - 16.07.1970, Side 1

Þjóðviljinn - 16.07.1970, Side 1
Fimmtudagur 16. júlí 1970 — 35. árgangur — 157. tölublað. Einföld og virðuleg útför f dag fer fram frá Dómkirkj- unni í Reykjavík útför dr. Bjarna Benediktssonar forsætis- ráðherra, eiginkonu hans, frú Sigríðar Björnsdóttur og Benc- dikts Vilmundarsonar, dóttur- sonar þcirra. Athöfnin verður látlaus og virðuleg. Útvarpað verður frá henni og gjallarhom- um verður komið fyrir við Al- 1«- Nýir kjarasamifingar undirritaðir Allir kaupliðir hjá togarasjó■ mönnum hækka um 17,5% □ Náðst hefur samkomulag um nýja kjara- samninga togarasjómanna, og voru þeir samþykkt- ir með fyrirvara um samþykki félagsmanna. Samningarnir gilda til 10. júlí næsta ár. Einnig er ákveðið að kauptrygging bátasjómanna hækki um 17%%. ★ Aöalaitriðið í hinuim nýju saimninguim en ]>að, að fasita- kaup og allii' kauplidi r hæikik- air um 17V2%- Fæðispeningar heekka úr 115 kr. x 135 kr. á dag. í»á er nýtt atriði í samn- ingunum, að ef færri em á skipi en 30 í veiðifierð, 'þá fær hver maður sem vinnur á dekki 15 kr. á dag fyrir hivern sem á vantar að skipverjar séu 30. Skylt er saimlkvæimt þessum nýju saimningum eð Janda litfiur og lýsi hvert sdinn Leið íslands til sósíalismans Á laugiardiag og sunnudiaig verður haldin ráðstefna á veg- um Stúdentafélagsins Verðandi um Leið ísiands til sósíalism- ans og vinstra samstarf. Ráð- stefnan hefst á laugardaginn kl. 13 og verður haldin í Ámagarði. Þátttakendur við undirbúning ráðstefnunnar eru tilnefndir af sex aðilum; Alþýðubandalagiinu, S.U.J.. S.U.F., ÆF, Sósialisitiafé- lagi Reykjavíkur og Samtökum ír j álslyndra. Ráðstefnan er öllum opin segir í fréttatilkynningu Verð- endi. Verður sendiráðs- presturinn líka húsvörður? I nýjasta Lögbirtingai,,blaði auglýsir biskupinn yfir Islandi embætti sendiráðsprests í Kaup- mannahöfn og er umsóknarfrest- ur til 1. ágúst n.k. Segir í aug- lýsingunni, að til greina komi að starfinu fylgi umsjón með húsd Jóns Sigurðssonar. sem affla er landað og óheim- ilt að safna því saman marga túra í skipinu. ★ I nýju saimningunuim er einn- i'g ákvæði um að óheimilt sé að leggja af stað í veiðiferð á Þorláksmessu, aðfanigadag jóla, jóladag og 2. í jólum og einnig á tímabilinu frá mið- nætti laugardaiginn fyirir páska til miðnættis á páskadag. ★ Samningarnir giida frá 10. júM og verða í gildi í eitt ár. Þó skuilu þessir nýju samningar gilda fyrir a.lla veiðiiferð þeirra skipa sem byrjuð voru túr fyrir 10. júlí. ÍC Þau félög sem standa að þess- uim saminingum eru: Sjó- mannafélag Reykjavíkur, Sjó- mannafélag Hafnai-f jarðar, Sjómannafélag Akureyrar, Ver'kalýðsfélaigið Vaika á Siglufirði, sjómannadeildl Verkalýðsfélags Akraness og Matsveinafélag S.S.I. ★ Jafnframt þessum samningum uim kjör togarasjómanna var ákveðið að kauptiygging sjó- mianna á þátaflotanum hækki um 17Va%. Verkstæðisbyggingin er gjörónýt. — Ljósni. Þjóðv. A.K. 10-15 miljón króna tjón er verkstæiishús SVR brann þingishúsið að Austurvelti og í anddyri Alþingishússins, en þar vcrður komið fyrir sætum fyrir almenning. Utförin hefst kl. 2 síðdegis. Stundarfjórðungi áður lei'kur Lúðrasveit Reykjavíkur sorgar- lög á Austurvelli, en athöfnin hefst með orgellerk, þá verður sunginn sálmur, en biskup Is- lands, herra Sigui-bjöm Einars- snn flytur bvínæst kveðjuorð. Þá leika Ragnar Bjömsson og Pétur Þorvaldsson á orgel og selló, og dómprófastur, séra Jón Auðuns flytur minningarorð. Loks er sálmasöngur, samleikur og orgelleikur. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur þjóðsönginn, er kisturnar hafa verið bornar úr kirkju Ráð- herrar, forseti sameinaðs Alþing- is og borgarstjórinn í Reykja- vík bera kistu forsætisráðherra úr kirkju, en vinir og vanda- menn kistur frú Sigríðar Björns- dóttur og Benedikts Vilmundar- 'sonar. Forseti Islands og forsetafrú verða viðstödd athöfnina, svo og fjöldi erlendra sendimanna. Kirkjubekkir uppi verða opnir almenningi kl. 13.40. Minningar- greinar um hin látnu enx á 5. síðu Þjóðviljans í dag. I Opinberar skrif- stofur lokæðar Vegna útfarar dr. Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra, konu hans og dóttursonar, verða allar opinberar skrifstofur lok- aðar frá hádegj ; dag, fimmtu- da.ginn 16. júlí. Kjördæmisráð- stefna á Norð- urlandi vestra Um næstu helgi verður . haldin kjördæmisráðstefna Alþýðubandalaigsins á Norðurlandi vestra í húsi Sjálfsbjargar á Sauðár- króki. Fundir hefjast kl. 3 sið- degis á laugardaig. Haukur Hafstað bóndi í Vík. for- maður kjördæmisráðs. set- ur fundinn en síðan mun Ragnar Amalds, formaður Alþýðubandalagsins. ræða um stjórnmálaviðhorfið og starfið í kjördæminu. Um kvöldið er ráðgerð ferð út á Skaga. Eftir hádegj á sunnudag munu umræður snúast um hagsmunamál kjördæmisins og Norðurlandsáætlunina og mun Benedikt Sigurðs- son á Siglufirði hefja um- ræður. Þarf löggæzlan ekki ai hkta landslögum? ic Tjón Strætisvagna Reykjavík- ur af bruna í viðgerðarverk- stæði við Kirkjusand í fyrri- nótt er lauslega áætlað 10-15 miljónir króna. ic Þrír strætisvagnar brunnu, svo og verkfæri og varahlutalager. Ilafa nú verið gcrðar bráða- birgðaráðstafanir til að áhrif brunans á rekstur strætisvagn- anna verði sem minnst. Var strax í gær samið við erlenda Maður brenndist alvarlega er sprenging varð í íbúð Sprenging varð í gastæki í í- búðarhúsi á Álfheimum 23 í fyrrinótt klukkan hálffjögur og brenndist maður alvariega, Lík- legt er talið að lekið hafi úr 4-6 Iítra gaskút scm var í hcrbcrgi á annarri hæð, og að maður sem þar var staddur liafi kveikt sér í sígarettu, cða ætlað að kveikja á gastækinu. Sprengingin var svo miikil að rúðurnar fuku 20-30 metra og buirð, sam var lokiuð að herberg- inu, færðist til með dyrastafn- uim. Ibúar hússins gátu slökikt eldinn, sem var eklkii ýkja mikill, áður en slökkviliðið kom. Maðuriinn var fluttur á Sliysa- varðstafuna og iiggur nú á Borg- arspítalanuim. Hann brenndist illlla á höndum, brjósti og1 andliti, en mest á fótuxn. Hafði hann verið að taka til ýmislegt dót sem hann ætlaði að hafa með sér í ferðalag á föstudaginn. Hann heitir BlíaiS Árnason og er 38 ára gamiall. aðila um að varahlutir vcrði sendir flugieiðis, þegar mikið liggur við. Viðgerð á strætis- vögnunum fer á næstunni fram á trésmiðaverkstæði SVR. Eiríkur Ásgeirsson, forstjóri SVR gaf þessar upplýsingar í gær. Sagði hann að eldsupptök væru enn ókunn. Verkstæðisihús- ið sem brann er til húsa rétt neðan við þvottastöð SVR. Ofan við þvottastöðina er ti-ésimíða- verkstæði og er ætlunin að við- gerðir á gangvei-ki og undirvögn- um fari fram þar, en viðhaild á vögnunum verður að bíða fyrst um siinn m.a. vegna húsnæðis- vandaimiálanna. Eixikui' sagði að einn strætisvagninn sem brann hefði verið einn aí’ þeim 39 seini keyptir voru fyrir tveimur ánum, hinir tveir voru eldri. Skiptimiða- vélar brunnu og peningabrúsar. Aðeins tvær skiptimiðavélar voru geyimdar annarsstaðar og eru þær nú í notkiún á fleiðunuim í Breiðholt og Árbæjarhverfi. Hafa nýjar vélar verið pantaðar frá Svíþjóð og eru væntanflegar inn- an skaimims. Slökkviliðinu var til'kynnt um eldinn þegar það var á leið á silukikvistöðina úr öðru útkalli. Barst tilfcynningin kl. 03.50 og voru bíiarnir komnir inneftir 2 Framlhaild á 7. síðu. í löguim um varðsíkip landsins og skipverja á þeim nr. 32 frá 9. janúar 1935 segir svo í upp- hafi 1. greinar: „Varðskip lands- ins skulu eiga heima í Reykja- vík Þetta þarf ekki að letra á skipin. Skjaldarmerki Islands skal á þeim vera.“ Það hefur vakið athygli veg- farendá síðustu vikur og mán- uði, að sum varðsldpanna sem legið hafa við bryggju Land- helgiisgæzlunnar í Reykjavikur- höfn hafa efcki borið þau auð- kenni sem landslög mæla fyrir um. Varðskipið Þór heCur til dæmis legið við bryggju undan- farin dægur sikjaldarmerkislaus, og mun skipið reyndar hafa ver- ið merkisilaust i um bað bil tvo mánuði, eða síðan í maí or skjaldarmerkið er fyrir var framan á stjórnpalili skipsins var fjarlægt. Það merki var reyndar prívatútgáfa forstjóra Landhelg- isgæzlunnar af íslenzka skjald- armerkinu og á margan hátt frá- burgðið hinu löggilta ríkismerki — og var gert að umtalsefni á sínum tíma hér í Þjóðviljanum. Þetta „Péturs-merki“ mun hafa verið tekið af vs. Þór að fyrir- mælum æðri stjórnvalda, en ekk- ert sett í staðinn og er því Skjaldarmerki Islands — ekki Péturs Sig. bterið við að skjaldarmerki af hinni réttu lögboðnu gerð séu ekki til. Blaðið befur þó heyrt að í bxrgðageyimslu Skipaútgerð- ar ríkisins sé til nóg af skjaldar- merkjum til notkunar á skipum, — líka varðskipum. Og nú spyr Þjóðviljinn: Getur ein af æðslu stofnunum lög- gæzlumála á Islandi sniðgengici að vild íslenzk lög — eða er lagaákvæðið frá 1935 „Skjaldar- merki Islands skal. á þeim (þe. varðskipum landsins) vera“ að engu hafandi? Óbreytt framboð og kjörskrá í aukakosningunum á Seyðisf. — verður þá að kjósa aftur ef ekki fæst starfshæfur meirihluti í bæjarstjórninni Eins og grelnt var frá í blað- inu í gær úrskurðaði félags- málaráðherra að bæjarstjórnar- kosningarnar á Seyðisfirði væru ógildar og skyldu því fara fram nýjar kosningar innan cins má,n- aðar. Atti fréítamaður Þjóðvilj- ans í gærdag viðtal við bæjar- fulltrúa Alþýðubandalagsins á Seyðisfirði, Gísla Sigurðsson, og sagði hann þá að bæjai'stjómin á Seyðisfirði hefði enn ekki séð úrskurð félagsmálaráðuneytisins. Gísli sagði að kjörstjórn hlyti að koma saman til þess að fjalla um málið, en hún hefði enn ekki séð úrskurð ráðuneytisins. Hins vegar het ég frétt, sagði Gísli, að allt skuli vera óbreytt; óbreyttir listar og óbreytt kjör- skrá. — Eiiíhverjar viðræður hafa staðið yfir frá kbsningum um myndun meiri'hluta á Seyðisifirði. — Jé, það er rétt, en það hefur ekki gengið enn. Kosn- ingarnar fóru þannig: A-listi Ailþýðuflokksins hlaut 80 at- kvæði og tvo menn kjöma, B- listi Framsóknarflokksins 76 at- kvæði og einn mann, D-listi Sjálfstæðisflokksins 87 atkvæði og tvo menn kjörna, G-listi Al- þýðubandalagsins 46 atkvæði og einn mann kjörinn og H-listi óháðra 142 atkvæði og 3 menn kjörna. „Óháðir ‘ höfðu þvi flesta menn í bæjarstjórninni samkvæmt þessum kosningum. Ágreiningur reis svo út af sex utankjörfundaratkvæðum. — öll Framihaild á 7. sa'ðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.