Þjóðviljinn - 16.07.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 16.07.1970, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN —• Fiimimtudagair 16. júflí 1070. Þorkelsson, klæðskeri Fáein minningarorð Útgefandi: Framkv.stjóri: Ritstjórar: Fréttaritstjóri: Ritstj.fuiltrúi: Auglýsingastj.: Útgáfufélag Þjóðviljans. Eiður Bergmann. Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson Sigurður Guðmundsson Sigurður V. Friðþjófsson Svavar Gestsson. Olafur Jónsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavórðust. 19. Siml 17500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Úr minningarorðum J^Jagnús Kjair'tansson ritstjóri Þjóðviljans segir í minningarorðum um Bjama Benediktisson í Þjóðviljanum í diag, en þessi minningarorð reit Magnús fjarverandi í sumarleyfi sínu: „Stunduim er sagt að við íslendingar séum eins og ein fjöl- skylda, og þegar voveiflegir atburðir gerast gefur sú samlíking rétta mynd af viðbrögðum lands- manna. Slíkir atburðir eru annað og meira en fréttir; þeir verða nærgöngulir við hvern mann, snerta tilfinningar hans. Við erum svo fáir, Is- lendingar, að gagnkvæm 'tengsl okkar verða miklu nánari en gerist hjá stærri þjóðum; vandamálin ekki fjarlæg heldur persónubundin. Þegar forsæt- isráðherra íslands ferst með sviplegum hætti, ásamt ástvinuim sínum, gerist þess ekki þörf að fyrirskipa þjóðarsorg á íslandi; þau viðbrögð eru sjálfgefin.“ Krafa um mannréttindi jyú í vikunni tilkynnti menntamálaráðherra nokkrar breytingar á fyrirkomulagi námslána til íslenzkra námsmanna heima og erlendis. Ymis- legt í þeim ákvörðunum ráðuneytisins er sannar- lega til úrbóta, en mikið vantar á að þetta náms- lánakerfi sé hafið yfir gagnrýni. Samkvæmt hin- um nýju tillögujm eru nú lánaðiar hærri upphæð- ir til námsmannanna en áður. Þannig fá náims- menn á fyrsta ári að jafnaði um 90 þúsundir króna í lán en fengu áður 55 þúsund krónur í lán. Námslánakerfið sem nú er í gildi er þannig að námsmenn geta á sjö árum fengið í lán 730 þúsund krónur, en þá þurfa þeir á sama tíma að fá til láns annars staðar rúm 300 þúsund og er gert ráð fyrir að sjálfsaflafé námsmanns í sumarleyf- um á námstímanum sé 280.000 krónur. Dæmið lítur því þannig út að þegar námsmaðurinn hef- ur lokið 7 ára námi skuldar hann eina miljón króna miðað við það námslaunakerfi sem nú er í gildi og miðað við það að námsmanninum takist á námstímanum að afla sér 300 þúsunda eftir öðr- um leiðum til dæmis með víxlum í bönkum eða aðstoð ættingja. Þannig er ljóst, að enn um sinn verður nám forréttindi hinna efnuðu og það er staðreynd sem verður að hafa mjög alvarlega í huga. gósíalistar hafa í ár og áraíugi haimrað á nauð- syn þess að hér verði komið á námslaunakerfi sem launi menn við nám og námið þannig viður- kennt á sama hátt og hver önnur þjóðfélag»leg vinna. Nám verður ekki jafnaðgengilegt öllum fyrr en slíkt kerfi hefur verið tekið npp. Það eru aðeins sjálfsögð mannréttindi að hver og einn geti stundað það nám sem hugur hans stendur til, krafan um námslaun er krafa um mannréttindi og þá mannréttindakröfu verður að hefja hátt á loft og bera hana fram til sigurs. ■— sv. í dag er borinn til moldar einn af braiutrydjendiuim ís- lenzkrar verkailýðshreyfingar, Helgi Þorkelsson fyrrvenandi fomiaður Skjaldtiorgar. Aílllt frá árinu 1916, er hann gerðist einn aðalhvataanaður að stofn- un Klæðskerafélagsins Skjald- borgar. er stofnað var í júlí- mánuði bað ór, heflur hann á- vallt staðáð i fremstu víglínu verkalýð&hreyfingairinnar. Þegar Helgi, ásamt noikkrum öðrum, gekkst fyrir stofnun Skjaldborgar var vinnutími klæðskera 66 stundir á vi'ku og launakjörin í öfugu hlutfalli við vinnustundafjöldann. Hann varð ritari í fyrstu stjóm fé- lagsins og gegndi bví starfi bar til hann tók við fbnrnennsku í félaginu árið 1923 og var for- maður bess óslitið bangað til 1967, en bá vom stairfskraftar hans mijög flamir að bila, enda vinnudagurinn orðinn nokfcuð langur. Ári eftir að hann lét af formennsku í Skjaldiborg, var hún svo sameinuð Hju, fé- lagi verksimiðjufólks, og má bví segja að Helgi hafi verið einn aðalstj'óirnandi félagsins allan starfstíma bess. Það er víst ekki ofmælt bó sagt sé að forystumenn verka- lýðshreyfingarinnar hafi ekki verið í afhaildi hjá atvinnu- rekendum á fyrstu árurn henn- ar, og má bví nokkuð marka hvilíkur starfsmaður Hélgi hef- ur verið í sinni starfsgrein, að hann vann hjá sama atvinnu- rekandanum ósllitið frá 1920 og til ársloka 1967, að fyrirtæk- ið var Jagt niður. Ég held að ég rýri ekki hlut neins af féiögum Skjaldborgar bó að ég fullyrði að meginhluti félagsstarfsins hafi hvílt á herð- um Heiga Þorkelssoinar aPllt frá stofnum félagsins. enda var hann ávallt kosdnn ednróma, jafnvel á beim árum er pólit- ískar deilur vom hvað mestar innain verkailýðsihreyfingarinnar og fóm menn bó ekki í neinar grafgötur um skoðanir hans á bjóðmálum. Br bað óraekur vitnisburður um bað mSkla traust er félaigsmenn bám tffl hans. Þes&i fáu orð eiga ekiki að vera nedn eftirmæli, en með beim vil ég aðedns tjá gömllum brautryðjanda og baráttumianni bakklæti mitt og viröingu fyrir langt og óeigingjamt stairf í bágu íslenzkrar verkalýðshreyf- ingar. Bjöm Bjarnason. I dag verður gerð frá Foss- vogsikapellu útför Helga Þor- kelssonar kfæðsikera, en hann lézt bann 8. b-m. á 84. aldurs- ári. Hamn hafði bví náð hóum aldri, enda aftast búið við góða heilsu. Athyglisvert var hve bessd háalldraði heiðursmaður hélt reisn sinni fram til hins síðasta. Á níunda tugnum gefck hann bráðbednn og léttstígur um götur borgarinnar og hefði margur sem yngiri er talizt full- sæmidur af fasi hans og út- liti. Hef'gi var fæddur 16. des. 1886 f Sauðagerði í Reykjavík. Var hamn somur hjónamna Odd- nýjar Sigurðardótfcur og Þorkels Sigurðssonar sjómianns. Hann ól allan aldur sdnn hér í borg. Nám í kdæðskeraiðn hóf hann hjá Guðmundi Sigurðssyni klæðsikerameistaira 1902 og út- skrifaðist 1906. Hann vamn að iðn sinni hjá Vöruihúsinu til 1920 er harnn hóf störf hjá Áma & Bjama. Hjá bví firrna starfaði Helgi úrtakalaust allt til ársdns 1967 er hann hætti störfum 81 árs gamafl. Helgi Þorkelsson kvæntist Guðríðd Sigurbjörnsdóttur, ætt- ^ aðri frá Isafirði, 28. maí 192’.' Eignuðust bau fjögur börn: Kjartan forstjóra í Reykjavík, Sigrúnu iðnverkakonu, er jafn- an dvaldist hjá foreldruim sín- um, en lézt 2. maí s.l. etftir langa vanheilsu. Eánar lækni á Akranesi og Baildur verkamann í Reykjawík. Guðriður lifir mann sinn og höfðu bau Helgi verið nær háBfa öld í hjóna- bandi, er hann fóll frá. Á ynigri árum starfaði Helgi mikið í íbróttaihreyfingunni og tók bæði bátt í glímu og firjáls- um flbrótfcum. Var hann m.a. bátttakandd í medstaraimóti í frjálsum flbróttum 1911 og var j>á í úrvailsflokki ÍR. Helgi starfaði í Fríkirkjusöfnuðdnum meðan séra Haraldur Níelsson gegmdi bar prédikunairstörfum og var með beim gott samstarf. Síðar gekk Helgd í Guöspeki- félagið og var bar lengi virk- ur bátttakandi. Þegar stéttarféHag klæðskera, Félagið Skjaldiborg, var stofn- að árið 1916 var Helgi strax kjörinn í stjóm bess. Formaður félagsins varð hann 1923 og gegndi bví starfi óslitið til 1967, er félaigið sameinaðist Iðju, fé- lagi verksmiðjufólks. Félagið Skjaldborg hafði kjörið hamn heiðursfélaiga sinn fyrir lángt og farsælt starf að móflefnuim bess. Veit ég að Helga bótti mjög vænt um bá viðurkenn- ingu. félaga sinna, enda haifði hann vel til hennar unnið. Hefligi Þorkelsson var mikill á- hugamiaður um verkalýðstmiál og gegndi eins og fýrr segir lengi trúnaðarstörfum fyrir stétt sína og saimtök hemnar. Munu fáir eða engir menn hérlendis hafa staðið í fararbroddi stéttarsam- laka verkafólks jafn lengi og hann. Þessu olfli hvorttveggja í senn, brennandi áhugi hams sjálfs fyrir hagsmunamálum stéttarsystkina sinna og velferð félagsskaparins, og svo óbrigð- ult traust félagsimamna, sem afldrei höfðu reynt hann að öðru en einstakri trúmiennsku og fórnfýsi og töldu bví með réttu að máiflefni félagsins og forysita hagsmunabaráttu bess væri í öruggustum höndunri, bar sem hann var. Ég átti bess kost að kynnast Heflga Þorkelssyni afllnáið bau ár sem ég starfaði á vegum verkaflýðshreyfingarinnar. Hélzt kunningsskapur olckar æ síðan. Hann var áhugasaimur, traustur og sívakamdi forystumaður fé- lags síns. Heflga bótti mjög vænt um Félagið Skjaldiborg, enda hafði hann byggt bað upp og unnið að broska bess og viðgangi ölflum mönnum flrern- ur. Hann vifldd veg félagsins sem rnestan og laut ekflci að neinum smámunuim fyrir t>ess hönd væri annairs kosfcur. Hann var sfcofltur fyrir hönd starfs- greinar sdnnar og stéttar og forysta hans var farsæl og slcifl- aði giftudirjúgum árangri. Á efri áruim gat Helgi Þor- kélsson flitið yfir langan og ár- angursríkam starfsferil. Hamn hafði stýrt stéttarfélagi lengur en flestir eða afllir aðrir sam- tíðai-menn. Hann hafði séð verlcal ý ðsh reyfinguna rísa og stækka og verða að volduigu afli sem færði vinnandi fólki marga sigra, stórbætt lífekjör og aukin mannréttindi. Þetta voru mdkil umskipti frá 'beirri fátækt og bví réttindafleysi sem verlcaflýðurinn og samtök hans risu upp gegn og sefctu sér að marki að vinna l>ug á. Hellgi haifði sjáflfur tekið fljeinan og virkan bátt í bví starfi og fljeirri baráttu sem leiddi til umskipt- anna og hafði lagt fljar fram skerf sem sednt verður metinn eins og vert væri. Enda bótt Hefligi Þorkelsson heflgaði störfunum að máfl- efnum stéttar sinnar og hinni fiaigflegu hreyfingu albýðunnar að mestu bser frístundir og bá starfskrafta sem afllögu voru frá daglegum störfuim og brauð- striti átti hann víðtækri áhuga- mófl. Hoaum voru mjög fljós flxau sannindi að áramgur hagsmuna- fljaráttu albýðunnar varð að vernda og auka með eflingu hennar eigin stjómmálasamitaka. Hann varð snemrna róttækur í skoðunum og Skildi vel nauð- syn fl>ess að stefnt yrða að beirri breytingu á bjóðfélaginu. sem leysti hinn vinnandi mann undan arðráni og misrétti og færði houm sjáflfum húsbónda- réttinn í' bjóðfélaginu. Heflgi aðhylltist bvi eindregið bjóðfé- lagsfliu.gsjónir sósdaiisma og fé- lagshyggju. Haran lagði ;fl>éim mélstað öflugt liðsinni,. hver nær sem á fliurfti að halda. Var hann m. a. oft á fra-m- boöslistuim Sósíaiistaffloldksins við kosningar í Reykjavik og bótti sæti hans ávalflt vel skip- að. Þeir hverfa nú sífellt . fleirí af sjónarsviðinu brautryðjend- urnir og fiorustumennipnir séaVl ruddu verlcallýðslireyfingunni braut og öf'uðu henni viður- lcennmgar, oft við lítinn sflcil'rt- ing og erfiðar aðstæður. Kyn- sflóðin sem tekur við arfi beirra og árangri stendur við fl>á -í mfflcilli bakfcarskuld og á henni hvílir sú skylda að standa á verði um allt sem áunnizt hef- ur og leggja grundvöflfl að nýrri sókn og sigrum. Með béim hætti einum verður sfcarfi béirra og mdnningu haldið á lofti svo sem verðugt er. .... Við fráfáll Helga Þoikelsson- ar minnist ég samsfcarfs og kynningar við hann með fl>ákk- flæti og virðimgu. Elftirlifartdi konu hans, sonum fljeirra og öðrum vandamönnum votta ég einlæga samúð. Guðmundur össursson. <3>- Hér með úrskurðast lögtök fyrir ógreiddum trygg- ingargjöldum til Tryggingarstofnunar ríkisins, sem greiðast áttu í janúar og júlí s.l., svo og öllum gjaldföillium, ógreiddum þinggjöldum og trygg- ingargjöldum ársins 1970, tek'juskatti, eignarskattj,^ námsbókagjaldi, aknánnatryggmgagjaldi, slysa- tryggingagjaldi, lífeyrissjóðsgjaldi, atvinnuleysis- tryggingasjóðsgjaldi, launaskatti, kirkjugjaldi og kirkjugarðsgjaldi, iðnlánasjóðsgjaldi og iðnaðar- gjaldi, se'm gjaldfallin eru í Kópaivogskaupstað. Ennfremur skipasikoðunargjaldi, lestagjaldi og vita- gjaldi, bifreiðaskatti, skoðunargjaldi bifreiða og slysatryggingargjaldi ökumanna 1970, vélaeftirlits- gjaldi, svo og ógreiddum iðgjöldum og skráningar- gjöldum vegna lögskráðra sjómanna, áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjaldi, sölu- skatti af skemmtunum, g'jöldum af innlendu'm toll- vörutegundum, matvaelaeftirlitsgjaldi og gjaldi til styrktarsjóðs fatlaðra, skipulagsgjaldi af nýbygg- ingum, söluskatti 1. og 2. ársfjórðunigs 1970, svo og álögðum viðbótum við söluskatt auk dráttarvaxta og lögtakskostnaðar. Fer lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, án frekari fyrirvara, ef ekki vérða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn j Kópavogi, 14. júlí 1970. Kaupgreiðendar sem hafa í þjónustu sinni starfsfólk búsett í Kópa- vogi, eru hér með minntir á lagaskyldu til að tilkynna skrifstofu minni um alla þá Kópavogs- búa, sem hjá þeim starfa og skyldu til að taka skatta af launum og skila innan 6 daga frá töku. Vanræksla á tilkynningu um starfsmann getur valdið ábyrgð á s'kattgreiðslu starfs'mannsins og vanræksla á skilum innheimtufjár refsiábyrgð. Bæjarfógetinn j Kópavogi. V B CR frejzt m KHftfCf

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.