Þjóðviljinn - 16.07.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 16.07.1970, Blaðsíða 5
Kmmtudagur 16. julí 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA g MINNING FORSÆTISRÁÐHERRAHJÓNÁ Méð fráfalli Bjama Bene- diktssónar forsætisróðhérra Hvérfur úr röðum íslérizkra stjóriteiáiamianna einn srvip- teésti og áihrifarikasti stjórn- málaimaður landsins. Bjami Benediktsson átti sæti á Al'þingi í 28 ár. Alllan þánn títeá var hann einn áf helztu fórustuim'önnum Sjálfstaéðis- flókksins. Bjárni var aldrei neinn við- váningur á Alþimgi. Hann kom þángað sem fullmótaður stjóm- teálamaður, fróður um aillt sem varðaði stjómmáilasögu þjóð- iánár og störf Alþimgis. Það kom flljótt í Ijós í þing- störfum Bjarna Benediktssonar, áð hann vafr mjjkil málafylgiu- máður. Hann var harður í sókn ög vöm, hélt fast á sínum imál- stáð ög var annað betur gefið én áð láta undan, eða slaika til. É£ kynntist Bjaima Bene- diktssyni allvel á þeim lánga títea sém við áttum sáeti sám- ah á Alþingi. Mést kynntist ég stjórnimélla- teáhn-ihum Bjama Benedikts- syhi, en nokkuð kynntist ég ftónum einnig persónulega. Sjónarmið okkar voru and- stseð í méginatriðum þjóðmá.la ög þar sem flokkar okkar deildu hart, hlaut það að fara svó, að við áttum oft í hörð- ute káppraeðum. Mér er Bjarni Benediktsson minnisstseður flrá sh'kuim stjórn- teálaumræðum. Hann var sterkur ræðumað- ur, byggði ræður sínar skipu- lega upp. Plutti mál sitt oft áf míkilum þuniga og hita. Hann tailaði jaifnan blaðailau&t úr ræðustöl á Ailþingi og raikti þá raeður menna eftir mdnni af furðulegri. nátovæmni. * Bjami'Benediktsson varharð- ur imótstöðumaður í póllitískum déilum og slyngur mólflytjandi í* ræðúJ riti. Hann hélt fast á sínu máli, én vár hreinskiptinn og vildi haifa réttar leilkneglur. Hann vann því virðingu og viðuirkenningu, ekiki aðeins sam- hérja heldur einnig pólitískra mótsiöðumanna sinna. Eftir að Bjarni Benediktsson varð forsætisráðherra og hafði tékið við formennsku í Sjólf- stæðisifllokfcnum breytti hann í ýmsuim efinum um vinnuibrögð í samskiptuim við p>ólitísika and- stæðinga. Hann varð salmivinnu- liprairi en áður og leitaði oft éftir viðræðuim við forustumenn félagsisamtaika og flokka um úr- lausn á erfiðum vandamó'luim. Þá komu í Ijós hyggindi hans óg sikörp dömigrednd. ! daig miinnast samherjar Bjama Benediktssonar sins mikla og glæsilega foringja og hartmá fráfall hans. Við hinir, sem stundum deild- um við hann á móllþingumi, en kynntumst stjórnmóilaforingjan- um og manninum Bjama Bene- diktssyni kveðjum hann secn stórbrotinn samférðamann, imiiik- inn stjórnmálamann og heil- stéyptan og minnisverðan per- sónuleika. Það er sannarlega sjiónar- sviptii að frófaili slíks stjórn- te'álamanns og Bjama Bene- diktssonar forsiætisróðherra úr röðum íslepzkra ailþingismanna. í hinu hryggilega slysi sem varð í ráðherraibústaðnum á ÞingvöHum lézt einnig eigin- kóna Bjarna Benedikitssonar frú Sigríður Björnsdóttir ásamt ungum dóttursyni þeirra. Frú Sigríður var gtæsileg kona. Hún hafði fastmótaðar skoðánir og hélt þeim hiklaust frám, þegar því var að skipta, ekki saður en maður hennar. Hún var alúðleg kona ogþægi- leg í viðkynningu. Ég votta börnum forsætis- ráðherrahjónanna mína dýpstu sáimúð vegna hins hörmuilega slyss, einnig öfflum. ættingjum þeirrai hjóna, og vandamönnum litla drehgóifts. Lúðvík Jósepsson. Stundum er saigt að við ís- 'endingár séum eins og ein fjölskylda, og þegar voveifleg- ir átburðir gerast gefur sú saimlíkdng rétia mynd af viö- brögðum landsmanna. Slíkir atburðir eru annað og meira en fréttir; þedr verða nær- göngulir við hvern mann, snei-ta tilfinningar hans. Við erum svo fáir, íslendingar, að gagnkvæm tengsil okkar veröa mitolu nán- ari en gerdst hjó stærri þjóð- um; vandaimólin ekiki fjarlæg héldur persónubundin. Þegar forsætisráðherra íslands férst með sviplegum hætti, ásamt ástvinum sinum, gerist þess ekiki þörf að fyrirskipa þjóð- arsorg á Islandi; þau viðbrögð eru sjálfgefin. Ég komst aíldrei í perslónu- leg tengsl við Bjarna Bene- diktsson svo heitið gæti; við voruim rétt aðeins málkunnuig,ir. Hins vegar vissum við nmjög vel hvor af öðruim um iangt skeið og ræddumst einatt við á opinberum vettvangi, oft af tákmarkaðri vinsemd, þvi að skoð'anir okkar á j'msum grund- vallaratriðum í íslenzkum þjóð- mélum voru mijög ólíkar. Þessi opimberu kynni eru hins veg- ar orðin svo löng og marg- breytileg og voru svo ríkur þáitur í störfum mínuim, að mér finnst ég hafa mdsst mann, sem var ná'komdnn mér og tilveran verður önnur á eft- ir. Slfk hljóta viðhorf flestra íslendinga að vera. Bjarni Benedikibsson ihefur ver- ið einn mestur vaildamaður í íslenzkum stjómmólum í heil- an mannsaildur. Áhrilf hanshafa sífelllt fairið vaxandi, og öllum er ljóst hverju hann hefur til leiðar komið. Síðustu árin héfur forusta hans innan Sjálf- stæðisfllokksdns verið mrjög 6- tvíræð og viðurkennd af öll- um; hann átti manna ríkastan þátt í að tryggja síðasta óra- tuginn traustari samsteypustjórn en dæm-i eru um fyrr í svipti- byljuim íslenzkra stjómmála; honuim auðnaöist stundum að ná flurðumiikilu samstarfi við stjórnmálaandstæðinga sína; m. a. innan verkalýöshreyfdngar- innar. Allílt er þetta til marks um óvenjulega forustuhæfileika og persónulegt áhrifavaild sem engum fær dulizt, h-vað sem líður ágreiningi uim lífsskoð- anir og stefnumið. Þegar slfk- ur fomstumaður fellur frá með svipleguim hætti, er það ekki aðeins þungbær rauin fyrir venzlafólk og vini heldur og stjómmóHaiatbuirður, sem get- ur halft miklar afleiðingar og varðar þjóðina alllla, Það er fóum gefið að marka svo djúp spor í samitíð sína. Magnús Kjartansson. Andspænis hinum hörmuiegu tíðindum sem urðu á Þingvelli verður þeim, sem var pólitísk- ur andstæðingur Bjarna heitins Benediktssonar florsætisráð- herra, erfitt að skrifa um hann látinn. Þessi voðalega tragedía laust hvert íslenzkt hjarta hjá þjóð, sem á sér kannski ekkert sameiginlegt nema sorgina. Hann fæddist árið 1908, stuttu fyrir þær kosningar, er afdrifaríkastar urðu í allri þingsögu íslendinga. Yfir vöggu hans gnauðuðu. sitormar póli- tískra átaka, sem vart eiga sér dæmi á Islandi. Og æskuheim- ili hans lá miðsvæðis í þessari baráttu um íslenzkt sjálfstæði. I fjögur ár vorum við sam- ferða í Menntaskólanum í Reykjavík. Aldrei urðum við kunndngjar, hvað þá heldur vinir. En mér er hann samt minnisstæður. Hann var lágur í loiftinu, fremur ófríður sam- upp talin, m.a. átti hann sæti í mörgum nefndum og stjórn- um félaga. 1961 var Bjami gerður heiðursdoktor í lögum við Háskóla lslands, en eftir hann liggja mörg rit og fjöldi greina, einkum um lögfræði- leg efni og stjórnmál. Dr. Bjarni *Benediktsson var tvíkvæntur, en fyrri konusína Valgerði Tómasdóttur missti hann eftir nokkurra niánaða sambúð. Síðari kona hans, Sigríður Björnsdóttir, var fædd 1. nóv- ember 1919, dóttir hjónanna önnu Pálsdóttur og Bjöms Jónssonar skipstjóra í Ána- naustum í Reykjavík. Gengu þau Bjarni í hjónaband 18. desember 1943. Eignuðust þau fjögur böm: Bjöm, Guðrúnu, Valgerði og önnu, sem öll eru á lífi. Var litli drengur- inn sem með þeim hjónum fórst í brunanum á Þingvöll- um aðfaranótt föstudagsins 10. júlí, dóttursonur þeirra, Benedikt, fjögurra ára gaan- all, sonur Valgerðar og Vil- mundar Gylfasonar. Dr. Bjami Benediktsson, forsætisráðherra, var rösklega 62 ára að aldri cr hann lézt aðfaranótt föstudagsins 19. júlí sl,; fæddur í Reykjavík 30. apríl 1908. Foreldrar lians voru hjónin Guðrún Péturs- dóttir og Bencdikt Svcinsson alþingismaður. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1926 og lögfræðiprófi frá Háskóla ís- lands 1930. Stundaði síðan framhaldsnám í stjórnlaga- fræði í Bcrlín og Kaupmanna- höfn á árunuin 1930-1932. Bjarni Benediktsson varð prófessor í lögfræði við Há- skóla Islands 1932 og gegndi því embætti þar til hann var kjörinn borgarstjóri í Reykja- vík 1940. Borgarstjóraembætt- inu gcgndi Bjarni í 7 ár eða þar til hann varð ráðherra. Var hann fyrst utanríkis- og dómsmálaráðherra 1947-1953 og síðan dóms- og mcnnta- málaráðherra 1953-1956. A árunum 1956-1959 var Bjarni ritstjóri Morgunblaðsins eða þar til hann tók við ráðherra- störfum að nýju seint á árinu 1959. Var Bjami dóms- og iðn- aðarmálaráðherra 1959-1963, en var jafnframt forsætisráðhcrra um skeið 1961 í veikindafor- föllum Ólafs Thors. 14. nóv- cmbcr 1963 varð dr. Bjarni forsætisráðherra. og gegndi því starfi óslitið til dauðadags. Var hann því ráðherra alls um 20 ára skeið. Bæjarfulltrúi í Reykjavík var Bjarni Benediktsson tví- vegis, fyrst 1934-1942 og aftur 1946-1949. 1942 var Bjarni kjör- inn á þing fyrir Reykjavík og var þingmaður tii æviloka. í miðstjóm Sjálfstæðis- flokksins átti Bjarni Bene- diktsson sæti frá 1936 og for- maður hans var hann frá 1961. Þá gegndi dr. Bjami og fjölmörgum öðrum trúnaðar- störfum, sem hér verða ekki kvæmit þeim fegurðarlögimálum, sem almennt gilda um unga menn. Hann virtist töluvert eldri en árin siem hann bar á baki, En það stóð jafnan af honum mikill gustur. Ég man það vel, að hann átti 1 sífelld- um ritdeilum í hinum hand- skrifuðu blöðum gagnfræða- deildar og lærdómsdeildar. Á fundum í sikóla var hann flóð- mælskur, harðvítugur ræðu- maður, hættulegur andstæðing- ur í rökræðum og sýndi þá oft litla miskunn. Ég minnist þess einnig, að þessi ungi mað- ur kunni betur skil á sögu íslenzkra stjórnmóla en nokk- ur annar skólabræðra minna. Pétur bróðir hans saigði mér það mörgum árum síðar, að Bjarni hefði ungur legið í Al- þingistíðindum, sem pi-ýddu bókasafn föður þeirna. Ég var manna málglaðastur á skóla- árum mínum, en þó kom það sjaldan fyrir, að ok'kur Bjama lenti saman á félagsflutndum. Ég sé raunar af fiundangerða- bókum „Framtíðarinnar“, að einu sinni er ég boðaði fagnað- arerindi sósíalismans af mikl- um ofsa, kvaddi Bjami Bene- diktsson sér hljóðs og bfá mér um einsýni Dg hlutdrægni í málfihj'tningi, en ég, svaraði honum frafckur og taldi hann vera nokkrum öldum á eftir tímanum! önnur samskipti átt- um við ekki í slkóla. Segja má það um suma stjórnmálamenn, að þeir séu fæddir í það hlutverk, sem þeim er ætlað að gegna í líf- inu. Þeir eru eins konar artfða- prinsar stjómmólanna: átaka- og áreynsMaust þiggja þeir sitt forákveðna hlutskipti, póli- tísk defcurböm, og eru þess manna dæmin í sögu íslenzkra stjórnmála. En ekki verður þetta sagt um Bjama Bene- diktsson. Hann var ekki af þeirri rómantísiku manngerð Aladdíns, hins unga álhyggju- lausa sveins, sem hreppti Iífs- hnossið á meðan hann svaf. Bjami Benediktsson varð að berjast til ríkis og landa. Hann var bæði bráðþrosika og brekkusækinn, fuillorðinsilegur snemma og veitti sér ekki þann munað að sóa æsikuóiru'num með þeirri bruðlunar.siemi, sem ung- um mönnum er eiginleg Hann vann svd sannarlega fyrir embættum sínum og mannvirð- ingum, vegtyllumar fékk hann ekki að gjöf. Hann var vel að þeirn kominn tfyrir sakir skarpra gófna og óþrotlegrar elju, hamhleypa til allra verka. Það gat ekki hjó því farið, að slíks manns biði mik- ill fnami: prófessor, borgar- stjóri, þingmaður, loks langur ráðherraferill. Það eitt að telja upp störf hans og virðingar- stöður mundi fylla langa skrá. í flokki sínum, Sjólfstæðis- flokknum, lét hann snemma rnjög til sín taka og brátt loom þar, að engin ráð voru ráðin í þeim flokfci, að þar mætti ekki kenna handibragð og áhrif Bjama Benediktssonar. Eftir stDfnun lýðveldisins fór vegur hans enn vaxandi, og grunur minn er sá, þegar öll kuri eru komin til grafar, að Bjarni Benediktsson hafi markað póllitíslkEn feril Is- lands í rfkara meali en flestir aðrir stjómmólamiann sem voru honum saimtíða hin seinustu ár. Þegar saga Islands á þessu ára- bili verður könnuð og metin á grundvelli auðugri heimilda en nú eru tiltækar mun að sjálf- sögðú verða reynt að sviara hinni klassisku spumingu góð- skáldsins, hvort við höfum gengið til góðs götuna fraim eftir veg, eða hvort við höfum haldið aftur á bak. Þegar þeirri spumingu verður svarað með gildum rökum sagnfræð- innar mun í því svari einnig verða falið mat og virðingar- gerð á þeim hlut, er Bjami Benediktsson átti í sögu ís- lenzka lýðvéldisins á fyrstu áratugum þess. Mér heflur verið svo fortalið, að Bjami Benediktsson hafi haft mikið dálæti á Bistearck, jámkanslaranum, og metið hann mest allra stjómmálamanna. Samanburöur á stjórnmála- mönnum tveggja þjóða er ærið hæpinn Dg getur raunar orðið fáránlegur, og vera mó að sum- um finnist það fráleit sagnfræði að nefna Bismarck og Bjama Benediktsson i sömu andránni. Og þó getur það ekki duilizt þeim, sem kannast við báða, að það er ekki lítill ættarsvipur með þeim í pólitísfcum efnum: íhaldsmenn að eðli og lífsskoð- un, en verða á stjómmálaferli sínum að losa sig við ýmis atriði í flokkslegri bamatrú sinni, fórna pólitískri mjóslég- inni kreddu fyrir aðra og eðlari mynt. I annan stað kunnu þeir báðir á því tökin í samvinnu við aðra stjórnmálaflokka að temja þá við pólitíska hlýðni, nota þá meðan úr þeim var að fá einhverja nyt. Við höfum nú um nokkur ár verið áhorfendur að slíkum stílbrögðum á sviði stjórnmálalevkhússins okikar, Frambald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.