Þjóðviljinn - 16.07.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.07.1970, Blaðsíða 6
Q SlÐA — ÞJÓÐVTL.JXNN — Flimirrrfjudajgur 16. jjjflí 1970. b nj*** inm i liiini Frá Razhoexport, U.S.S.R. . _ MarsM ngCompanyhf aoq d gæöatioKKar Laugaveg 103 sími 1 73 73 Hver býður betur? Fimmtudagrur 16. júlí 1970. 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. — Tónleikar. 7.30 Fréttár. — Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunledlkfimi. — Tón- leiíkar. 8.30 Préttir og veðurfregnir. — Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip og úrdráttur úr forustU'grein<um daigbladanna. 9.15 Morgunstund barnanna: • Krossgátan Það er hjá okkur sem þið getið fengið AXMINSTER iteppi með aðeins 10% útborgun. AXMINSTER — annað ekki. U m I y ANNAÐ i EKKI Grensásvegi 8 — sími 30676. Laugavegi 45 B — sími 26280. Volkswageneigendur Höfum fyrirlxggjandi BRETTl — HURÐIR — VÉÍ.AT.OK og GEYMSLTILOK á Volkswagen í allflestum, litum. — Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrix ákveðið v«rð. — REYNIÐ VEÐSKEPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Simi 19099 og 20988. SÓLUN-HJÓLBARÐA- VIÐGERDIR 0 Sólum flestar stærðir hjólbarða á fólks- og vörubíla. # Kaupum notaða sólning- arhæfa Nylon hjólbarða. # önnumst allar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. # Góð þjónusta. Vanir menn. BARÐINN H.F. Ármúla 7, Reykjavik, sími 30501 Lárétt:; 1 álfa, 5 kona, 7 orð- flokkur, 9 lokaorð, 11 flæking- ur, 13 sitjórnpallur, 14 smóifugl, 16 þyngdareiniinig, 17 sfcelfing, 19 tormerki. Téörétt: 1 eyja., 2 höfuðborgin, 3 þvottaefini, 4 hrygg, 6 bönd, 8 uM, 10 mælieinángl 12 jarð- yrkjuvorkíæri, 15 beita, 18 strax. Eausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 2 skass, 6 tömi, 7 snös, 9 sá, 10 tóm, 11 seil, 12 hg, 13 rómi, 14 Jím, 15 silki. Lóðrétt: 1 hestlhús, 2 stijm, 3 kös, 4 am, 5 skálinn, 8 nóg, 9 sen, 11 sómii, 13 rík, 14 11. <S> VANTAR ATVINNU Sextán ára skólapilt vantar atvinnu. Vinsamlegast hringið í síma 84958. urogskaxtgripir KORNELlUS JÚNSSON Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN 'O. ÓDÝRT»ÓDÝRT*ÓDÝRT»ÓDÝR T‘*Ó DÝRT*ÓDÝRT* E-i Cí Ódýrar kápur, regnkápur og jakkar, ö Kj. ‘t* pils og peysur. — Smábarnafatnaður íö Q o og ýmsar smávörur í úrvali. o • Hjá okkur fáið þið imikið fyrir litla peninga. a iH Qh KYNNIZT VÖRUNUM OG VERÐLAGINU. ö Kj, '>* Q Verzlunin Njálsgötu 23 (hornið). H .iHAa9*iaAao.xHÁa9»iHÁap*iaAa9»xnAa9 Kristján Jónsson les söguna „Trilla og leikföngin hennar“ eftir Brislley (6). 9.30 Tillkynningar. — Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. — Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir-. 10.25 Við sjlódnn: Þáttur í umisjá Xngólfs Stef- ánssonar. 11.00 Fréttir. — Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp. Daigskráin. Tiikynningar. — Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. — Tilkynninigar. — Tónleikar. 13.00 Tónloikar. 13.40 Frá útför forsætisráðlherra- hjónanna og dóttursonar þeirra: ai) Lúðrasveit Reykja- víkur leikur á Ausitu.rvelli; b) Fi-á minningarguðsþjónustu í dómkirk junni. 15.00 Miðdegisútvairp. Fréttir. — Tflkynningar. — Klassísk tónlist: Fílllharmoníu- sveitin í Vín leikur Sinfóníu nr. 5 í e-moll „Úr nýja heim,- inum“ eftir Dvorák; Rafael . Kubelik stjómar. Madrígala- kórinn í Praig synigur; Mir- oslav Vemhoda stjórnar. 16.15 Veðuirfreignir. Sígild Mjóm- sveitarlög. (17.00 Fréttir). 18.00 Fréttir á ensfcu. Tónleikar. — Tiifcynningar. 18.45 Veðurfregnir. — Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. — Tillkjmningar. 19.30 Haligrímur Jónasson rit- höfundur flytur erindi: Mynd- ir frá Kili. 19.55 Listahótíð í Reykjaivik. íslenzkir kamimertónJeikar í Norræna húsinu 26. júní. — Fyrri hluti. Fiytjendur: Rut Ingólfsdóttir, Gísli Magnússon og Lárus Sveinsson. a. Sónata- fyrir fiðlu og píanó eftir Fjölni Stefánsson. b. Rómiansa fyrir fiðlu og píanó eftir Áma Bjömsson. c. Sónata fyrir trompet og píanó eftir Karl O. Runólfs- son. 20.25 Leikrit: „Næturævintýri“ ePt.ir Sean O'Oasey. Áðuir útvairpað sum'arið 19-59. Þýðandi: Hjörtur HalIIdórsson. Leikstjóri: Lárus Pálsson. — Persónur ogleikendur: Angela1, Herdís Þorvaldsdóttir. Mulli- gan, Helgi Skúlasion. Mossie, Arndís Björnsdóttir. Halibut, Lárus Pálssicn. 21.05 Einsöngur í útvarpssal: — Ruth Maignússon syngurenska sönigva við u-ndlrleik Guðrún- ar Krisitinsdóftur. 21.25 Iþróttalíf. Öm Biðsson bregður upp svipmyndum af afreksmönn- um. 21.45 Píanósónata í c-moll op. 10 nr. 1 eftir Beetihoven. — Wilhelm Kempff leikur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Dalálíf" eftir Guðrúnu frá Lundi. Valdimar Lárusson les (3). SundpistiM. 22.50 Létt músdk á síðfcvöldi. Flytjendur: Jascha Hedfetz fiðHuleiikari, Ion Buzer söngiv- ari, hljómsveit Heinz Kiess- lingB og Sylvia Gesty siöng- kona. 23.30 Fréttir í stutíiu móli. D-aigsfcrárlok. • Sýnir þjóð- sagnamyndir á Mokka • Brúðkaup Á hvítasunnudag voru gefin saman í hjónaband í Neskirfcju af séra Frank M. Hallódrssyni ungfrú Kristín Þo-rsteinsdóttir og Bragi Helgason. Ljósmyndastofa Þóris, Lauigavegi 178 • Lau'gardaglnn 27. júní voru gefin saman í hjói.dband í Dómlárkjunni af séra Öskari J. Þoriákssyni ungfrú Ásdís Samúelsdóttir og össur Steffáns- son. Heimili þeirra verður að Hörðalandi 6, Reykjavík. Ljósmyndastofa Þóris, Lauigavegi 178 • Laugardaginn 30.5 vora gef- in saman í hjónaband í Lang- holtskirkju af séra Si.gurði Hauki Guðjónssyni umgfrú Kristín Jóhannsdóttir og Dav- id J. Husted. Heámili þeirra veröur á Virginia Beach, Bandaríkjunum. Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 178 • Laugardaginn 6. júní voru gefin saman í hjónaband í Kópavoigskirkju af séra Ragn- ari Fjalar Lárussyni ungfrú Þorgerður Edda Birgisdóttir og Jón Ellert Sverrisson. Hpimili þeirra verður að Ljósheimum 2, Reykjavík. Ljósmyndastrifa Þóris, Lauigavegi 178 • Laugardaginn 6. júní voru gefin saman i hjónaband íNes- kirkju af séra Frank M. Hall- dórssyni, ungfrú MargrÖf'ELl- ertsdóttir og Danelíus Sigurðs- son. Heimili þeirra verður að Birkihlíð 11, Vestmarmaeyjum. Ljósmyndastofa Þóris, Laugavegi 178 • Laugardaginn 13. júní vtxru gefin saman í hjónaband í Fríkirkjunni af sóra Þorsteini Bjömssyni unigfrú Sigríður Þráinsdöttir og Elías B. Jóhannsson. Heimdli þeáirra verður að Skriðustekfc 27, Reykjaivík. Ljósmjmdastofa Þóris, Laugavegi 178 • Þórdís Trygigvadóttir heíur ^ opnað sýningu á Mokka á 8 myndurn sem hún hefur gert eítir þjóðsögum eða þjóðsagna- efni. Gei-ði hún mjmdimar í fyrra og voru þá jafnframt prentuð eftir þeim jólakort. Em allar mjmdimar til sölu og kostar hver 3500 krónur. Þórdís stundaði nám í Mjmd- lista- og handíðaskólanum og ennfremur í Kaupmannalhöfn og í Bandaríkjunum, Hefur hún einu sinni áður haldið sérsýningu og auk þess sýnit í Morgunblaðsglugganum og tek- ið þátt í samsýningium. Mest hefur hún hins vegar fengizt við bókaskreytingar og teiknað mjmdir í fjölda bóka. Sýningin á Mokka mum standa yfir í 2—3 vifcur. Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H LÚTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.h.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.