Þjóðviljinn - 16.07.1970, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.07.1970, Blaðsíða 8
g SÍÐA — ÞJÓÐVTLJINN — Fimmtu<fagur 16. júllí 1970. JYTTE LYNGBIRK Tveir dag ar r l nóvember (Ástarsaga) 16 Hún hljóp á milli hávaxinna, nakinna beykitrjáa pg sparkaði í visið lauifið á hiaupunum. Svo fór hún að syngja, hún söng fagnandi og glöð og altekin lífs- fjöri, hún sveiífdaði handleggj- unum og bljóp og söng og kom út úr skóginum með fögnuð í sál sinni. ■ Hann kom ttl Lugano skörranu fyrir myrkur. Hann ók eftirvegi milli nýtízkulegra húsa og sá sér til undrunar að fyrir fram- an hvíta húsveggina uxu pálm- ar og kýprusviður. Vegurinn lá niður í móti, og í einni beygjunni sá hann pálmana bera við snjó- inn á fjalli handan við borg- ina. Og yfir öl'lu saman var himinninn orðinn lýsandi og Lærblár og stjarna tendraðist yf- fEFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HARGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla — Snyrtingar. Snyrtivörur. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og- Dódó Laugav. 188 III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa Garðastræti 21. SÍMI 33-9-68. ir fjallatindi, sem var ekki leng- ur með lit og lögun, heldur svört útlína, skuggamynd sem líktist dýri á himni, sem var gulleitur eftir sólsetrið. Borgin var stærri en hann hafði haldið,. hún lá umhverfis vatnið sem myndaði flóa milli fjallanna og það var ekki eins einfalt og hann hafði haidið á leiðinni niður að finna götuna, sem hús móðurinnar stóð við. Hann hafði allan tímann gerl: sér í hugarlund að hún myndi birtast sjálf'krafa, þegar hann væri kominn á staðinn, en það gerði hún ekki, því að götumar voru ótal margar og hann varð að stanza til að spyrja ti'l veg- ar. Hann fann bílastæði bak við upplýstan gosbrunn framan við dimmt vatnið og síðan gekk hann inn á miili húsanna, sem stóðu þétt saman og búðimar voru upplýstar og fjöldi fólks í mjóum götunum, Það voru bogagöng undir öll- um húsunum og í bogagöngunum var stíllt upp varningi. Hann gekk milli kassa með framand- legum ávöxtum, rauðum og grænum, og á einum stað héngu langar, dökkar pylsur undir ein- u-m boganum yfir höfði hans. Þarna var ilmur af heitu brauði og hann keypti bita af pizza með tómötum og sa-rdínum af hitaplötu fyrir utan eina búð- ina. Hann reyndi nckkrum sinnum að spyrja til vegar og hann fékk vingjarnleg svör með mörg- um alúðlegum orðum og áköfu handapa-ti, en han-n sikildi ekiki ítölskuna og gekk áfram undir bogana og sá hvernig húsin stóðu bvert fyri-r otfan annað og á milli mjó sund og brattar tröppur sem tengdu saman göt- urnar í þessari þorg sem í senn var með einföldum suðurlanda- svip og nýtízkuleg með glæsi- legum þúðargluggum og gang- stéttarkaffibúsum. Hann hu-gsaði með sér að hann fyndi kannski kort yfir borgina hjá brautarstöðinni og fór með lítilli fjallabraut sem lá undir húsin og lyftist síðan upp fyrir önnur hús á leiðinni að brautar- stöðinni. En þegar hann stóð þar u.ppi gleymdi hann körtinu, því að frá girðingunni meðfram göt- un-nj gat hann séð út yfir borg- ina, semn nú var næstum hulin myrkri sem bar uppi ljósker og lýsandi giugga. Vatnið fyrir neðan milli tveggja, hárra, svartra heila var jaðrað sam- felldri ljósaröð frá veginu-m meðfraim vatninu, og uppumöll fjöllin voru ljósd-ílar, f-lestir gulir og hvítir en á stöku stað glitti í rautt. Hann stóð kyrr og fann að hann brosti, því að þetta ætlaði hann að skrifa henni u-m, frá þessu ætlaði hann að segjahenni, þetta ætlaöi hann að sýna henni. Já, það ætlaði hann að gera! Þau myndu standa hér sa-man og horfa yfir borgina og dök'kt vatnið, sem á sigldi skip með tendruð Ijósker og röð af lýs- andi gluggum fyrir ofan vatns- borðið. En fyrst ætlaði hann að hitta móður sína, ekki klæddur brynju stirðnaðs kæru'leysis, en ekki svo viðkvæmur heldur að hann gæti orðið særður að ráði, því að nú var ekkert lengur sem gat gert honum illt fyrst allt hafði verið afráðið í sambandi við Elísa- betu og hann. Hann fór með fjallabrautinni niður aftur, horfði niður fyrlr sig altekinn undarlegri mildi og gleði yfir bessu fra-mandi dök'k- hærða fólki, sem s-at í kringum hann eða hélt sér í hankana meðan vagninn hélt niður á við og enginn virtist taka eftir ferð- inni á þessum rúmíhel-ga degi og ailir voru að tala sa-man með ákafasvip á andllitunum og mörguim orðum. Hann hafði ekkert kort fundið á brautarstöðinni, en samt hélt hann aftur að bílnum hjá upp- lýsta gosbrunninu-m, ók að bensínstöð og spurði til vegar. Honum var leiðbeint á þýzku og hann ók til baka meðfram vatninu, þar sem stóðu fjölmörg stór gistihús með mörgum, dökk- urn glu'gigum og handan við þau strandvegurinn sem hann hafði séð ofan f-rá stöðinni. Auðir bekkir vissu niður að vatninu undir svörtum trjánum og enn mátti sjá fáein stór, visin kastan- íu'lauf í birtuinni frá ljósker- unum. Svo ók hann út í borgina, en var ekki viss um að hann færi rétta leið og stanzaði undir hvirf- ingu af platantrjám með hvít- skellóttum stofnum í rökkrinu tii að spyrja til vegar hjá manni sem sat í litlu, upplýstu skýli á dimmu torgi og steikti kast- aníur. En maðurinn, sem var með milt andlit og grátt hrokkið hár og hendurna-r svartar afvið- arkolu-num undir járnpönnunni stóru og brenndum skurnunum, skildi ekki spurningu hans, held- ur spurði rólega og varfærislega hvað hann vildi mikið af kast- aníum, 100 grömm? Hann kink- aði kolli og stóð þarna altekinn sömu mildinni og áður og hörfði á hægar, nákvæmar hreyfingar mannsins meðan hann vó kast- aníurnar á lítilli vog og stak-k þeim í poka sem hann halfði límt saman úr síðu úr viku- blaði og vafði þyk-kum poka utan- um hinar ka^taníurnar í tré- kassanum, allt með rólegum, varfæmislegum hreyfingum og slúð í dökku and'litinu, sem gaf til kynna að hann legði alvöru og rækt í starf sitt. Heit gufa stóð úr frá hlýju skýlinu út í kvölds-valann. Hann stóð þama altekinn einhverri fullnægju og hann langaði mest til að færa þessum ókunnuga manni þakkiæti sitt, þakka hon- um fyrir allt, fyrir rósemi hans og hóværð og virðulei'k. Hann brosti til hans þegar hann borg- aði, reyndi að sýna laakkiæti sitt með þessu bmsi, og gekk síðan að bílnum með heitan pokann í annan-i hendinni en með hinni braut hann stök'ka kastaníuskumina og stakk mjúk- um kjarnanum upp í sig og þessa ferska, sæta bragðs og var undurglaður. Svo ók hann áfram undir háu kastaníutrjánum, ók aftiur upp í móti, nú upp í ifjall sem hlaut að vera Monte Bre, annað hinna keilumynduðu fjalila við Lugano, sem hann þek'kti af ferðaskrif- stofuauglýsingu með sólskinl og sólhlí-fum. Móðir hans átti heima spölkorn uppi í hlíðum þess fjaills, og allt í einu sá hann nafnið a götunni í beygju á vegg, sem bílljósin féllu á þegar hann beygði. Via San Giorgio. Hann var kominn. Það var dálítil krá í útjarðri skógarins og hún fann að hún var svöng og fór inn og sett- ist við borð með rauðköflóttum dúk með litlum grænum hjört- um. Hún sat við gluggann og fyrir honum vonj þunn, hvít, doppótt gluggajöld, hún lyfti tjaldinu ögn og horfði inn í skóginn, þar sem hún hafði ver- ið að hlaupa rétt áður. Gleðin var enn í henni, hún var eins og sannfæring, byggð- ist ekki á neinu sem hafði gerzt, en var samt djúpstæðari en nok'kuð sem gat byggzt á reynslu. Þetta myndd alllt fara vel, því að hann fann líka þessa sömu nauðsyn, það vissi hún, og þess vegna myndu þau verða saman aftur. Hún studdi sig við borðið og var þreytt en hamingjusöm. Hún ætlaði að skrifa honum það. Hana langaði mest að skrifa hon- um það strax Hún sat í veit- ingastofuinni sem var lág undir loft og það var að byrja að rökfcva. Það logaði eldur í gamal- dags ofni og ylur stóð frá hom- inu. Hana hitaði í kinnarnar og meðan hún sat þarna og hall- aðist fram á borðið með köfl- ótta dúknum og úti var skóg- uri-nn sem óðum varð myrkari, fannst henni allt í einu sem hún gæti ekiki orðið hamingjusam- ari. Hún fylltist djúpri og inni- legri þakklætiskennd yfir að vera til. Hér var gott að vera og gleðin yfir því var mild og djúp og ívaf af gráti innst inni. Hún safnaði öllu saman í huga sér, því að hún ætlaði að segja honum frá þessu rökkri þegar þau hittust. Veruleikj þess myndd staðfestast um leið og hann fengi að vita um að hann yrði varanlegur. Hún varð að sjá þetta allt skýrt og greini'lega, því að hún m'átti til að deila þvi með honum; þá fyrst öðlaðist það innhald Þjónninn nálgaðist hana alveg Minningarkoi ■ Slysavarnafélags rt • Krabbameinsfélags Islands íslands. • Barnaspitalasjóðs • Sigurðar Guðmunds- Hringsins sonar, skolameistara • Skálatúngheimilisins • Minningarsjóðs Árna • Fjórðungssjúkrahússins Jónssonar kaupmanns Akureyri • Hallgrímskirkju. • Heigu Ivarsdóttur. • Borgarneskirkju. Vorsabæ. • Minningarsjóðs Steinars • Sálarrannsóknarfélags Richards Elíassonar. Íslands. • Kapellusjóðs Jóns • S.Í.B.S. Steingrímssonar • Styrktarfélags van. Kirkjubæjarklaustri. gefinna. • Akraneskirkju. • Maríu Jónsdóttur, • Selfosskirkju. flugfreyju. • Blindravinafélags • Sjtíkrahússjóðs Iðnaðar- íslands. mannafélagsins á Selfossi. Fást í MINNINGABÚÐINNI Laugavegi 56 — Sími 26725 iiiiiiiiiiyuiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiuiiiiuuiiuiuiiiiiiiiiiuiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiii □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUDHUSIÐ SNACK BÁR Laugavegi 126, við Hlemmtorg. Sítni 24631. 0 carmen með carmen Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum. Hárið verðurfrísklegra og lagningin helzt betur með Carmen. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Klapparstíg 26, sími 19800, Rvk. V^bútd i w og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630.^^ IIARPIC er ilmandl efni sem lireinsar salernisskálina og drepur svkla HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR /i TEPPAHUSIÐ * SUÐURLANDS- BRAUT 10 *■ SÍMI 83570 iii!iliii!íili!i!!!iii!liímiliiiiliiíi!iiii!!miiíiiíiit!i!iiiiliiiii!iiiiiitniiiiíniiiiiiifliiiiiiiiiiiiíiiitiiii|íi(}iíii!!!íh BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. MOTORSTILLINGAR HJÓLASTILLINGAR LJÓSASTILLINGAR Látið stilla í tima. M Fljót og örugg þjónusta. | 13-10 0 Dömusíðbuxur — Ferða- og sportbuxur karlmanna Drengja- og unglingabuxur Ó L — Laugavegi 71 — sími 20141. SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og bá-ta. V AR AHLUT AÞ J ÓNUST A. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 . Sími 33069

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.