Þjóðviljinn - 17.07.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.07.1970, Blaðsíða 1
Föstudagur 17. júlí 1970 — 35. árgangur — 158. tölublað. Setudómarínn víkur ekki úr sætí sínu Setudómarinn í lögbannsmáli þvf á Húsavík sem Félag land- eigenda á Laxársvæðinu hefur hafið gegn Laxárvirkjunarstjórn vegna fyrirhiugaðra virkjunar- framkvæmda við Laxá kvað í gærmorgun upp þann úrskurð að hann þyrfti ekki að víkja úr dómarasæti vegna skyldleika við ráðgefandi verkfræðing Laxár- virkjunar. Lögmaður landeigenda hafði uppi þessa kröfu við þingbald í málinu í fynnadiag og byggði kröfugerð sína á því að setu- dómarinn, Magnús Thoroddsen borgardómari í Reykjavík, væri skyldur Sigurði Thoroddsen verk- fræðingi, sem verið hefur helzti ráðgjafi Laxáirviirkjunarstjórnar í sambandi við viirkjunaráætlanir. Voru og fyirinbuguð vdrkjunar- mannvirki hönnuð á verkfræði- skrifstofu Sigurðar Thoroddsen sf. Sern fyrtr segir féllst dóimair- inn ekki á kröfur landeigenda. Þess má geta að þegar lög- bannsmálið kom fyrst upp vék Jóhann Skaptason sýslumaður úr dómarasæti skv. eigin úrskurði og var Magnús Thoroddsen skipað- ur setudómaird í hans stað. Ráðherrar, borgarstjórinn í Reykjavik og forseti sameinaðs Alþingis báru kistu forsætisráðherra ur kirkju, en vinir og vandamenn báru kistur Benedikts Vilmiuularsouai og frú Sigríðar Bjórnsdóttur Börn forsætisráðherrahjónanna og nánustu ættingjar þeirra og Benedikte litla fyrir framan Dómkirkjuna að athöfninni lokinni. Mikill fjöldi vottaði forsætisráðherrahjónunum hinztu virðingu Q Útför forsætisfráðherrahjónanna og dótíur- sonar þeirra fór fram frá Dóm'Mrkjunni í gær að viðsföddu miklu fjölmenni. Biskup .íslands, herra Sigurbjörn Einarsson flutti kveðjuorð, en séra Jón Auðuns dómprófastur jarðsöng. Karlakórinn Fóstbræður söng, Ragnar Björnsson lék á orgel og Pétur Þorvaldsson á selló. Jarðsett var í Foss- vogskirkjugarði. Útförin var gerð af ísl. ríkinu. Hvarvetna í borginni blöktu fianar í hálfa stöng. Opiniberuim skrifstofuin hafði verið lokáð sivo og f jölmörguim verzjlunuim og fyr- irtækjum. Fólk tók að safnast saiman við Dámfcirkjuna M. 1 eða klukkustund áður en, athöfhin hófst og öll bíláumlfeirð við Aust- urvöM hafði verið stöðvuð. Ættingjar og venzlamenn hinna látnu, ríkdsstjóirn, aliþingisimenn. fjölmargir fulltrúair erlendra ríkja og forsetahjónin gengu inn kórmegin, en aðaldyiruim. Dóm- kirkjunnar var ekki lokið upp fyrr en M. 1.40 og aðeins lítill hluti þeirra, sam'utan kirkiunn- a.r biðu, komst upp á kirkijullbft- ið. Þá safnaðdst rmargit mianina samain inni í Aiþingisihúsinu en þar hafði verið komdð fyrir gjall- arhornum og sætuini, og . voru gjallarhorn , við Allþingisihúsið að Áusturvelli, þar sem hundruð manna stóðu, þrátt fyrir rok og rignimgu. Stundarftjórðungi áður en at- höfnin hófst hof Lúðrasvedt R- vikur leik á Austurveilli og lék sorgarlög, þar til MrikjuMukik- urnar tóku að óma og atíhöfnin hófst. Var aithöfndn afar látlaus og vdrðuleg. Hún hófst ineö orgelleik, þvínæst söng Karla- klorinn Fostbræður „Haarra minn guð til þín" og biskupinn, herra Sdgurbjðrn Binarsson flutti fögur kveðjuorð. Þá léku Raignar B.törnsson og Pétur Þorvaldsson VögguláÖð á orgel og seMó, og séra Jón "Auðuns dömiproflastur fiutbi síutit mininiiiigaasoirð, en að þeim loknum var sungin sálm- urinn, „Hvað bindur vorn hug við heimsins glaum" eftir Einar Benediiktsson, og Raignar Björns- son og Petur Þorvaldsson ffluttu barnagiaelu á orgei og selló. Greftrunairathöfnin fór fram í kirfcjunni. Lokaorð séra Jóns Auðuns voru sdöusitu hendingarn- ar úr Sólarlióðuim. Var þvínæst sunginn sáJimurinn- Franmhald.á J.. síðu. Mikill mannfjöldi stóð á Austurvelli og við Kirkjutorg, meðan á athöfninni stóð. stóðu heiðursvörð við kirkjuna, þegar kisturnar þrjár voru bornar út. Ltigreglumenn Kjördæmisráð- sfefnaABá NorðurL vestra Kjördæmisráðstefna AI- þýðubandalagið á Norður- landi vestra hefst á Sauðár- króki á morgun, Iaugardag, kl. 3 í húsi Sjálfsbjargar. Setur formaður kjördæma- ráðs, Haukur Hafstað, bóndi í Vík, fundinn, en síðan ræðir formaður Alþýðu- bandalagsins, Ragnar Arn- alds, um stjórnmálaviðhorf- ið og starfið í kjördæminu. Um kvöldið verður efnt til ferðar út á Skaga. A sunnudag hefjast fund- ir eftir hadegi og verða þá rædd hagsmunamál kjör- dæmisins og Xorðurlahds- aætlun. Málshefjandi er Benédikt Sigurðsson áSiglu- firði. Skuldin eftir sjö ára nám erlendis um miljón Nýskipan lánamála namsmanna dugir skammt til þess að treysta efnahagslegt jafnrétti til náms hérlendis D Sainkvæmt ný'.jwm. reglum um námsilán geta íslenzk- ir námsmenn erlendis komizt upp í að skulda Lánasjóði ísl. námsmanna 730 þúsundir króna eftir 7 ára nám, auk liðlega 300 þúsunda króna, sem þeir skulda annars staðar hafi þeir ekki notið beinma fjárframlaga frá vinum og vandamönmum meðan á néminu stóð. Hinar nýju reglur gera ráð fyrir að námslánin dugi fyrir auknum hluta svo- nefndrar umframfjárþarfar, sem er mismunur sjálfsafla- fjár námsmannsins og áætlaðs framfærslukostnaðar í við- komandi landi. Blaðamaður Þjóðviljians ræddi þessi mál í fyrradag við Gunn- ar Vagnsson formann stjórnar Lánasjóðs íslenzkra námsmanna. Kom m.a. fram í viðtalinu við hann samianburður á lánakjör- unum siamikvæmt hinni nýju til- \stfi 1 m^rtnl+.n.nriiáfl a.T-á /Si inAvf- unum siamikvæmt hmni nýju tu kynningu mennrtamálairáðuneyt- isins 'og því sem áður var. Gerir Gunnar ráð fyrir að meðalnámskostnaður á Norður- löndunum, Bretlandi og í Þýzka- landi séu í ár um 180 þúsund krónur á ári, en gerir ráð fyrir þvi að kostnaðurinn verði að jáfnaði um 188 þúsiund krónur á næsta ári, 1971. Gunn.ar sagðd að ríflega 80% íslenzkra náms- manna erlendis væru við nám í nefndum löndum. Þa lítur dæm- ið þannig út 1971: Sjálfs- Námsár Lán aflafé Vantar 1. ár 90.000 40.000 58.000 2. á,r ' 90.000 40.000 58.000 3. ár 95.000 40.000 53.000 4. ár 9-5.000 40.000 53.000 5. ár 105.000 40.000 43.000 6. ár 120.000 40.000 28.000 7. ár 135.00(0 40.000 13.000 AUs 730.000 280.000 306.000 í þessum .tölum er -auðvitað miðað við óbreytt ástand í lána- málum og verðlagi. Aðspurður sagði Gunnar Vagnsson, að ekki væri ráðið hve mikluyrði-.ráðstafað strax í hausttil námsmanna, en það nýmæli verður nú tekið upp. Þá lagði Gunnar áherzlu á að aðalbreytingarniar á lánunum kæmu fram gagnvart náms- mönnum fyrstu árin, hin síðari vœri hlutfall umframfjárþarfar óbreytt frá því sem áður var. Það er nauðsynlegt að taka fram, að umframfj árþörf er tal- in vera mismunur á sjálfsaflafé stúdents og áætluðum fram- færslukostnaði í hverju landi fyirir sig. Þannig er lánaupp- hæðin ekki föst heldur mismun- andi eftir framfærslukostnaði og sj álfsaflaf é. Lánsupphæðin er hins v&gar fast hlutfall'af um- framfjárþörfinni , hiá ' hverjum fyrir sig og skiptist þannig eftir hinum nýju reglum — innan sviga fyrra hlutfall umframfjár- þarfar: 1. ár 2. ár 3. ár 4. ár 5. ár 6. ár 7. ár 60% 60% 65% 65% 70% 80% 90% Erlendis (40% (45% (50% (60% Heima 30%) 40%) 55%) 60%) ( Óbreytt ) ( Óbreytt ) ( Óbreytt ) Eins og af þessum tölum sést hefur orðið sú breyting að náms- menn heima fá nú sama hlutfall umframfjárþarfar ,'og námsmenn erlendis.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.