Þjóðviljinn - 17.07.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 17.07.1970, Blaðsíða 7
Föstudagur 17. júM 1970 — ÞJÓÐVXLJINN — SÍÐA y Xhe Glasgow Vouth Choir er í heimsókn hér á Iandi, að til- hlutan æskulýðsráða Rvikur og Kópavogs. Kórinn mun halda tvær sjálfstæðar söngskemmtanir í Fé- lagsheimili Kópavogs j kvöld, föstudaginn 17. júlí kl. 8,. og Xónabæ kvöld 19. júlí kl. Forsala aðgöngu miða fer fram Bókaverzlun Lárus- ar Blöndal, Xónabæ og í Félagsheimili Kópavogs. Húsafellsskógur Iþróttir Fraimihaild aí 5. SÍ&u. fraim á sunnudaginn kl. 10 f.h. og hátíðardagskrá verður M. 14, með helgistund. Hétiðaxræðu flybur Ásgeir Ásgeirsson, fyrr- verandi forseti, sem er heiðuirs- gestur miótsins. Karlakórinn --------------------------------$> Útförin Framhald af 1. sáðu. Allt eins og blómstrið eina, og lcks var leikinn útgöngumarz á orgell. Kirkjan var fagurlega sfcreytt blómsiveigum. Rebekku- systur og ungir Sjáifstæðisimenn stóðju heiðursivörð í kirkjunni. Ráð'herrár, ‘ forseti Sameinaðs Alþingis og borgarstjómin í R- vík béru kistu forsætisróðherra úr 'kirkju, en vinir og vcnzla- menn bám Msitur þeirna frú Sig- ríðar Bjömsdóttur og Benedikts Viimundarsonar. Lúðrasiveit R- víkur lek loks þjóðsönginn á Austurveili. Lögreglumenn sitóðu heiðursvörð fraiman við kirkjuna, þegar kistumar voru bornar út. Athafninni var útvarpað, og mdkill mannfjöldi var á Austur- velli við Alþdngishúsið og á Kirkjutorgi rneðan á henni sitóð. Bíær sorgar og virðuledka ríkti í borginni, þegiar forsætisráð- herrahjónin og dóttursonur þeirra voru kvödd í hinzta sdnn. Líkfylgdin flór suður Templ- arasund, austur Vonarstræti, suð- ur Fríkirkjuveg, Sóleyjargötu, Hringibraut og Reykj an esbraut. Ungir menn úr Sjálfstæðdsflokikn- um stóðu heiðursvörð með sorg- arfána beggja miegin Fríkirkju- vegar frá Menntaskólanum við Tjörnina. Ættingjar báru Mstumar síð- asta spölin að grölfunum í Foss- vogskirk j u gairði. Flugvellir Framhald a£ 10. síðu. malbikunarframkvæmdir, en þær hófust fyrir nokkru. Hálfri milj- ón króna er varið til sjúkra- fluigvalla og verða gerðar ýmiss konar endurbætur á þeim víðs vegar um landið. Haukur sagði ennfremur, að í athugun væri gerð nýs fluig- vallar é SauðárkrólM, en nú- verandi flugvöllur væri orðinn lélegur. Yrðu gerðar mælingar og ýmiss konar athuganir, áður en ákvörðun yrði teMn í mál- inu. 1 ágústmánuði verður haldið áfram malbikun á Reykjavikur- flugvelli, og ráðgert er að ljúka við þær framkvæmdir á aust- ur- vesturflugbrautinni ,en hluti hennar var malbikaður á síðasta ári. Vísir frá Sigiluíirði syngur, þjóðlagasöngur verður og 12 manna hópur frá Skiotlandii: 114 Boy Brigade Scottish Ccuntry Dans — dansa þjlóddansa við sekk j apípumúsik. Þá fer flraim héraðskeppni i körfuknattleik kl. 15.30 og M. 17 hefst skemmtidagsikrá þar sem tilkynnt verða úrsllit í Mjómsveitarkeppmnni. Nokkuð sérstæðir hljómileikar verða haldnir. Leika noktkrar hiljóm- sveitír bvö, lög hver í byrjun og síðan ,,stilla þær allar strengi sína saman“. Aðrir skemimti- kraftar eru Henný Hermanns og Ágúst Jónsson sem sýna dans, Duo Marunei sem leikur á litlar og stórar munnhörpur og leikaramir Gunnar og Bessi. Kynnir á hátíðadagskránni og skemmtidagskrá verður Svav- ar Gests. Hann stjómar einnig þegar pallurinn Verður opinn ölllluim sem koma vilja fram og flytja einhver atriði. Kallar Svavar þetta „frjiálst svið“, og ei-ga þeir sem kcma vilja fram, að tilkynna það til mótstjómar- innar á staðnum. Af skemmtiatriðum á mótinu er þá enn ótalið knattspymu- keppni kl. 19 á sunnudag, dans á þremur pöllum um kvöldið cg flu'geldasiýninig og hátíðarsilit um k)l. 02. Fallhlílflasitöfck verður á laugardaig eða sunnudag, ef veð- ur leyfir. Tekjur af miðasölu og kostnaður I vandaðri mótsskrá eru ýmis minnisatriði fyrir ferðafólk, leiðarlýsing um Borgarfjarðar- hérað, uppdráttur af hátóðar- svæðinu að Húsafelli og kafli birtur úr áxsskýrsilu ÚMSB. Þar segir að heildarkositnaður við fjárítestmgu á Húsafellli í fyrra- sumar hafi verið um 600 þús- und kr. Af öðrum kostnaðar- liðum eru nefndir skemimti- kraiftar, um 600 þús. kr. lög- gæzlla 250 þús. kr. söluskattur af seldum miðuim 290 þús., landleiga 290 þús. kr., auglýs- inigar og sími 100 þús., hlið- varzla 80 þús., björgunarsveit kr. 100 þús., Sbefgjald kr. 25 þús., ýmds kostnaður kr. 150 þúsund. Síðam er bætt við að brúttótekjur af miðasölu á sum- arhátóðina í fyrra heifðu verið um 3.9 mdlj. kr. Af því voru fýrrnefndir liðir goldnir, en af öðrum verkum seim UMSB lagði til fé af tekjum hátíðarinnar, má nefma íþróttavölll að Varma- lamdi (415 þús kr.) og Bygigða- safnshús (200 þús. kr.). Er búizt við að kostnaður við þessa há- tíð verði ekki mdnni en í fyrra og vinna þó fjölmargir að umd- irbúningnum í sjálflboðavinnu. Framlhald af 2. síðu. og í einn varnarmann KR og af honum aftux á miarMímuma og eftir henni rúllaði boltínn þar til Magnús fékk loks hand- samað hann. Hafi KR-ingar ekkj verið heppnir þarna, þá veit ég ekki hvað er að vera heppinn. Eftir þennan leik er KR enn efst í deildinni með 9 sti'g eft- ir 6 leiM, en þrátt fyrir það er enginn meistarabragur á i leik liðsins. Langbeztj maður þess j leiknum var Hörður Markan og hlýtur landsiiðið að geta haft not af þessum frá- bæra útherja. Þá er vörnin, með þá Ellert, Þórð Jónsson og Magnús Guðmundsson mark- vörð, sem beztu menn sterk. Unigur nýliði, Helgi Björg- vinsson, lék í stöðu miðvarðar hjá Val að þessu sinnj og var að mínum dómi bezti maður liðsins og hélt Baldvini Bald- vinssyni algerlega niðri í leikn- um. Þá átti Jóhannes Eðvalds- son mjög góðan leik, en hann er nú byrjaðuj- að leika aftur með Val eftir tæpa árs dvöfl Ólafur Framhald af 4. sfðu. bils og eru persónuleg einkenni þeirra og samtemgsl sérstaklega rakin. Jafnhliða því að leiða í ljós sérkenni vaddakerfisins á Islandi er í ritgierðinni leitazt við að sýna skyldleika þess við önnur slík kerfi og hvaða al- mennar kemningar stjómméla- fræðinnar skýra bezt íslenzk stjómmál á þessu tfmabili. Andmælemdur voru prófessor- amir Brian Chapmam og W.J.M. Mackenzie og hlaut rit- gerðin flullla viðurikenniingu há- skólams. Ölafur Raginar Grímsson er fæddur á Isafirði árið 1943, sonur Gríms Kristgeirssonar og Svanhildar Hjartar. Hann lauk stúdentsprófi frá Memntaskólan- um í Rvík árið 1962 og B.A. prófi í þj'óíðiCélagsfræðum með hagfræði nem aðalgrein frá há- skólanum í Manchester árið 1965. Næstu tvö ár stundaði hann ramnsóknarstörí í tengsl- um við samianburðaraflhugun á stjórnmálum í tíu smæstu lýð- rasðisríkjum Evrópu, en hóf síð- an fraimfhaidsnám í stjómmála- fræði við háskóHann í Manch- ester. Á s.l. vetri var Ólaiflur einnig kennari í stjómmála- fræði við samia hásköla. Doikt- orsritgerðin, sem mun vera sú fyrsta sem íslendingur lýkur í þessari fræðigrein, er jafnframt liður í víðtækari rannsóknum á íslenzkum stjómmálum. á íþróttakennaraskól'anum. Páll Ragnarsson og Bergsveinn Alf- onsson áttu báðir mjög sæmi- Iegan leik en ekkert fram yf- ir það. Þrátt fyrir þetta tap, geta Vals-menn huiggað sig við það að lið þeirra er j framför og ætti ekki að þurfa að lenda í fallbaráttu. því að varla get- ur liðið orðið aftur jafn óhepp- ið og í þessum leik. Dómari var Jörundur Þor- steinsson og dæmdi ágætlega, nema hvað hann mætti vera á- kveðnari, bæði þegar hann flautar á hrot og eins við ein- staka leikmenn sem sýna af sér ruddalegan leik. — S.dór. Byggingarlóðum úthlutað í Rvík Á tveim síðustu fundum hefur borgarráð Reykjavíkur afgreitt nckkur lóðamiál. Þessir ednstak- ilingar hafa femgið bygigingalóðir í „Löndunum“. Steinigrímur Þorileifssoci, Gils- árstekk 4: Logaland 40. Jón G. Sæmundsson, Baldursgötu 7 A: Traðarland 6. Guðmundur Hall- dórsson, Bogahlíð 12: Vogaland 2. Haralduir Ólafsson, Kvisthagia 27: Logaland 13. Þá hefur verið úthlutað fjöl- býlishúsallóðuim við Vesturberg sem hér segir: Vesturberg 2-6: Atli Eiríksson, Hjálmholti 10. 70-74: Bygginga- félagið Afll, s.f. 78: Byggingar- samvinnufélaig Reykjavfkur. 94- 98: Miðás, sf. Stóragerði 25. 100- 102: Kristján Pálsson, Savamýri 95. 118-122: Óskar og Bragi sf. Höfðaskólinn viðurkenndur sem sjálfstæð stofnun Menntamálaráðuneytið hefur fyrir slkömmu viðurkennt Höfða- skólann í Reykjavík sem sjálf- stæðia stofnun og er viðurkenning þessi miðuð við 1. þessa miánaðar. Á fundi borgarráðs sl. þriðjudag var fræðsluráði falið að gera til- lögur um framtfðaríausn á starfs- aðsitöðu skólans. Athugun á hótelhyggingu við Rauðarárstíg • Lóðanefnd Reykjavíkur hefur nú til athugunar álykitun skipu- lagsnefndar frá 6. þjm. varðandi möguíleika á þyggingu gistiihúss V 5 [R 'V&uu+Tert WE353 við Rauðarárstíg, millli Grettís- götu og Njálsgötu. Þetta mál hefur verið á döfinni um nokk- urt slkeið og til athugunar hjá ýmsum aðilum. Grafik-myndir eftir Edvard Munch verða sýndar í NORRÆNA HIJSINU naestu daga. Húsið er opið virka daga frá kl. 9-21. — Sunnudaga frá kl. 13-21. AÐGANGUR ÓKEYPIS. NORRÆNA HÚSIÐ Tilkynning Brunamálastofnun ríkisins verður lokuð frá 20. júlí til 14. ágúst vegna sumarleyfa. Brunamálastjóri. Dregið hefur verið í Landshappdrætti Rauða krossins. Vinmngurinn kom á nr. 5588 RAUÐI KROSS ÍSLANDS. Minningarkort ■¥ Akraneskirkju. Krabbamelnsfélags ¥ Borgarneskirkju. íslands. V Frikirkjunnar. ¥ Sigurðar Guðmundssonar, ¥ Hallgrimskirkju. skólameistara. ¥ Háteigskirkju. ¥ Minningaxsjóðs Ara V Selfosskirkju. Jónssonar, kaupmanns. V Slysavarnafélags íslands. * Minningarsjóðs Steinaxs V- Barnaspítalasjóðs Richards Eliassonar. Hringsins. # Kapellusjóðs ¥ Skálatúnsheimilisins. Jóns SteingTÍmssonar, # Fjórðungssjúkrahússins Kirkjubæjarklaustri. á Akureyri. Blindravinafélags islands. ¥ Helgu ívarsdóttur. V Sjálfsbjargar. Vorsabæ. ¥ Minningarsjóðs Helgu Sálarrannsóknarfélags Sigurðardóttur skólastj. Íslands. ¥ Líknarsjóðs Kvenfélags * S.Í.B.S. Keflavíkur. ¥ Styrktarfélags ¥ Minningarsjóðs Ástu M. vangefinna. Jónsdóttur, hjúkrunark. ¥ Maríu Jónsdóttur, * Flugbjörgunarsveitar- flugfreyju. innar V Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- ¥ Minningarsjóðs séra mannafélagsins á Páls Sigurðssonar. Selfossi. Rauða kross íslands. Fást í Minningabúðinni Laugavegi 56 — Sími 26725. Eigdnmaður mdnn og flaðir oMcar HRÓLFUR ÁRNASON, Langholtsvegj 202 lézt af slysförum miðvdkudaginn 15. júlí. Guðrún Finnbogadóttir. Árni Hrólfsson. Sumarliði Hrólfsson. Þökkum innilegia samúð og hlýhug við andlái og jarðarför SIGRÍÐAR KRISTÍNAR ÞORVALDSDÓTTUR frá Kroppstöðum Einnig þökkum við þeim sem hjúkruðu henni í veik- indum hennar. Vandamenn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.